Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐ JUDAGUR 7. JANÚAR1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Flugfreyja óskar eftir áreiðanlegri konu heim til barna- gæslu annan hvern mánuð. Um er aö '^ræöa dagvinnu eingöngu. Hafið samband við auglþj. DVí síma 27022. H-815. Dagmamma, sem getur gætt 1 árs gamallar stúlku fyrir hádegi, óskast, helst í Efstasundi eöa nágrenni. Uppl. í síma 35392. Dagmamma í Breiðholti, með leyfi og góða aðstöðu, getur bætt við bömum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 75649. Tek böm í pössun ■*Kiálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 23981. Gst tekið börn • í pössun hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 53316. Við óskum eftir konu til að koma heim til okkar í Mið- túni og gæta tveggja barna, 1 árs og 6 ára, ca 3 tíma á dag, 2 daga í viku e.h. Uppl. í síma 21042. Sveit Fólagsstofnanir og eldra fólk. Er með laust pláss fyrir ellilífeyr- isþega á góðu sveitaheimili, stutt frá -■"^ieykjavík, áratugareynsla. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta leggi nafn og símanúmer inn á auglýsinga- þjónustu DV í síma 27022 fyrir fimmtu- dagskvöld. H—562. Hreingerningar Hólmbrœður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími **Í9017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar ó íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skilar teppunum nær þurrum. Siúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. örugg þjónusta. Sími 40402 og 54043. Hólmbrœður — "^Tireingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Ölafur Hólm. Hreingerningafólagið SnæfeU, Lindargötu 15. Tökum að okk- ur hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottuhreinsunina. Móttaka og uppl. í síma 23540. Gólfteppahreinsun — ^reingerningar. " Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Erum einnig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingemlngar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Kennsla Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku og fl. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. að Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 10—12 og í síma 622474 kl. 18—20. Saumanómskeið hefjast 13. jan., ennþá laus pláss í morgun- og dag- tíma. Verslunin Mína, Hringbraut 119, simi 22012. Leiðsögn sf., Þangbakka 10, býður grunnskóla- og framhaldsskóla- nemum aöstoð í flestum námsgrein- um. Hópkennsla — einstaklings- kennsla. Allir kennarar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun í síma 79233 kl. 16.30 til 18.30 og í símsvara allan sólarhring- inn. Lærið vólritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, ný námskeið hefjast miðvikudaginn 8. janúar. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunar- skólinn Suðurlandsbraut 20. Sími 685580. Leiðsögn sf., Þangbakka 10, býður grunnskóla- og framhaldsskóla- nemum aðstoð í flestum náms- greinum. Hópkennsla — einstaklings- kennsla. Allir kennarar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun í síma 79233 kl. 16.30 til 18.30 og í símsvara allan sólarhring- inn. Einkamál Liðlega 40 óra karlmaður óskar eftir að kynnast frjálslyndri stúlku eða konu meö náin kynni í huga. Fullum trúnaði heitiö. Svar sendist DV, merkt „Tilbreyting ’86”. Rúmlega fimmtugur maður, sem er einmana, óskar að kynnast myndarlegri konu, 40—55 ára. Fullri þagmælsku heitið. Svar sendist DV fyrir 12. jan., merkt „Alvara ’86”. Spákonur Hvað gerist 1986, það er að segja í framtíöinni? Spái í spil á mismunandi hátt, ekki síður lesið i lófa. Góð reynsla. Sími 79192. Húsaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrun og mólun. Þakviðgerðir, sprunguviðgerðir, skipt- um um þök og þakrennur, gerum við steinrennur. Allar almennar þakvið- gerðir og fl. Uppl. í símum 45909 og 618897 eftirkl. 17. Þjónusta 1 — 2smiðirgeta bætt viö sig vinnu. Uppl. í síma 671037. Húsasmiðameistari. Getum bætt við okkur verkefnum í húsasmíöi, bæði inni- og útivinnu. Sími 672445 og 76484. Geri við i heimahúsum, frystikistur, kæliskápa. Kem á staðinn og gef tilboð í viðgerð að kostnaðar- lausu. Árs ábyrgð á þjöppuskiptum. Kvöld- og helgarþjónusta. Isskápa- þjónusta Hauks, sími 32632. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni úti sem inni. Undir- eöa aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannes- son, húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum: t.d. milliveggja- smíði, parketlagningar, innréttinga- og gluggaísetningar. Ábyrgð tekin á allri vinnu. Tímavinna eða tilboð. Sími 54029. Tróamiðurinn. Getum bætt við okkur verkum. Út- vegum fagmenn í öll verk. Fljót og góð þjónusta. Sími 641235 milli kl. 12 og 13 og20 og22. Refvirkjaþjónusta. Dyrasimalagnir og viðgerðir á dyra- símum, loftnetslagnir og almennar viðgerðir á raflögnum. Uppl. í sima 20282. Lökkum og sprautum alls kyns hluti, svo sem hurðir, ísskápa o.fl. o.fl. Sækjum og sendum. Sími 28933. Dyrasimar — loftnet — þjófavama- búnaður. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör-: unar- og þjófavamabúnaði. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. j Körfubill til lelgu í stór og smá verk. Uppl. í síma 46319. Veitum byggingaróðgjöf og tökum aö okkur alla innismíði, lofta- smíði, veggjasmíði og klæöningar, hurðaísetningar og parketlagnir. Ut- vegum allt efni. Gerum tilboð í öll verk. Eingöngu fagmenn. Leitiö upplýsinga. Sími 41689 og 12511. Múrviðgerðir. Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir og sprungu- viðgerðir. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 42873. Húseigendur, athugið. Tökum að okkur alla nýsmíði, viögerð- ir og breytingar. Gerum tilboð ef óskaö er. Fagmenn. Uppl. í símum 666838 og 79013._____________________________ Nýsmíði, viðhald, viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem parketlagnir, alla innismíði, glerisetn- ingar, hurða- og gluggaþéttingar, mótauppslátt og fleira, útvega efni og veiti ráðgjöf, byggingameistari, sími 685963.____________________________ Verktak sf., sími 79746. Alhliða viðgerðir á húseignum, m.a. gluggaviðgerðir, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, háþrýsti- þvottur og sílanhúðun. Þorgrímur Olafsson húsasmíðam., sími 79746. Líkamsrækt Nuddstofan Hótel Sögu, breyttir opnunartímar. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9—21. Nýjungar: Sellolite nuddið er komið (þessi svokallaða appelsínuhúð). Reynið árangurinn, alltaf heitt á könn- unni. Verið velkomin. Sími 23131. Kwik slim — vöðvanudd. Ljós — gufa. Konur: nú er tilvaliö að laga línumar eftir hátíðamar með kwik slim. Konur og karlar: Hjá okkur fáið þið vöðvanudd. Góðir ljósalampar, gufu- böð, búnings- og hvíldarklefar. Hrein- læti í fyrirrúmi. Verið ávalit velkomin. Kaffi á könnunni. Opið virka daga frá 8—20, laugardaga 8.30—13.00. Heilsu- brunnurinn Húsi verslunarinnar. Sími 687110. Svæðanuddl Tek fólk í svæðanudd (fótanudd). Mjög áhrifaríkt við vöðvabólgu, asma o.fl. Erla,sími 41707. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 75222 og 71461. úkukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86 R—4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lág- markstímar. Magnús Helgason, 687666, bílasími 002 — biðjið um 2066. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aöstoðar við endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. 011 próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Þessl 6 tonna stólbótur er til sölu, árg. ’80, vél GM 73 hestöfl ’80, vel búinn tækjum: ratar, lóran, sjáifstýring og fl. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 25554. Þessi 6,5 tonna plastbátur er til sölu, árg. ’80, vélar- laus. Fylgihlutir: dýptarmælir, tal- stöð, spil, gúmmíbátur og fl. Skipasal- an Bátar og búnaður, sími 25554. Pontiac Firebird '81 til sölu, V8, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, veltistýri o.fl. Uppl. á kvöldin í síma 667329. Fólegar ferðaklúbbnum 4x4. Munið fundinn í kvöld aö Hótel Loft- leiðum kl. 20.00. Kynnt verður skýrsla um breytingar á jeppum. Videosýning úr Emstruferö síðastliðið haust. Stjórnin. mmíwwMM? Ókeypis burðargjald kr. 115. Dömufatnaöur, herrafatnaður, bama- fatnaður. Mikið úrval af garðáhöldum, bamaleikföngum, metravöru og m.fl. Yfir 870 bls. af heimsfrægum vöru- merkjum. ATH, nýjustu tískulistamir fylgja í kaupbæti. Pantanasímar: 91- 651100 & 91-651101. Útsalan byrjar 3. janúar. Blússur í geysilegu úrvali, verð frá kr. 500, einnig alls konar ann- ar kvenfatnaður á sérlega hagstæðu verði. Verksmiðjusalan, Skólavörðu- stíg 43, sími 14197. Pðstsendum. Útsalan hefst 3. janúar: Kápur frá kr. 2.000, jakkar frá kr. 1000, einnig alls konar kvenfatn- aður á gjafverði. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 43, sími 14197. Póstsendum. Það er svo merkilegt aö flestum krökkum, sem eignast Dúa, þykir vænt um þetta leikfang. Tilvalin afmælisgjöf. Sendum í póstkröfu. Leik- fangasmiðjan Alda hf. Þingeyri, sími 94-8181 (svararalltaf). Innrétting unga fólksins: Hvítt og beyki, ódýr, stílhrein og sterk. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Bæjarins bestu baðinnróttingar, allar stærðir. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.