Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 27
27 DV. ÞRIÐ JUDAGUR 7. JANÚAR1986. Bridge „Spilið aldrei út,“ sagði Svíinn kunni, Jan Wohlin, einhverju sinni og brosti breitt. Hann vildi með því gefa í skyn að fyrsta útspil í vörn væri eitt erfiðasta atriði spilsins. í spili dagsins, sem kom fyrir á ástr- alska meistaramótinu sl. ár, hitti Michael Courtney í vestur heldur betur á rétta útspilið. Suður spilaði þrjúlaufdobluð. Vestur *Á 't’ Á52 0 ÁD752 + K1097 Nobður A 764 V ekkert 0 KG1043 + ÁG542 Aostur A KG105 G98763 0 98 A 8 Suðuk A D9832 f KD104 0 6 A D63 Norður gaf, N/S á hættu, og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass pass 1L 2G dobl 3L dohl pass pass pass Tvímenningskeppni. Lauf vesturs sterkt og tveggja granda sögn norð- urs glæfraleg á hættunni, - láglitirn- ir. Courtney, sem varð sigurvegari í keppninni, fylgdi dobli sínu eftir með frábæru útspili - laufkóng. Eftir það var suður dæmdur til að tapa 500. Hann drap á laufás blinds og spilaði tígulkóng. Vestur drap á ás og spilaði trompi. Spilarinn í suður missti tökin á spilinu, tapaði 800, og Michael Courtney fékk fegurðarverðlaun mótsins fyrir útspil sitt. Skák Á Evrópumeistaramóti pilta í Groningen í Hollandi nú um áramót- in kom þessi staða upp í skák Dim- itrov, Búlgaríu, sem hafði hvítt og átti leik, og Nikolic, Júgóslavíu. P. NIKOLIC 18. Rc6!! - Rc7 19. Hxa8+ - Rxa8 20. Hxe6 - fxe6 21. Re5 - Rab6 22. Ba5 og svartur gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. - ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apó- tekanna í Reykjavík 3.-9. janúar 1986 er í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9—12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— fostudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka. daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt, Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Köpavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-6, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-37 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla 'daga kl. 15-16 og 18.30- 19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. , Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá . Spáingildir fyrir miðvikudaginn 8. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Einhver nátengdur þér kemur þér skemmtilega á óvart. Þetta verður skemmtilegur dagur hjá þér og flest snýst á betri veg. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Eitthvað, sennilega ástarævintýri, er á heilanum á þér og þú ert sakaður um dagdrauma. En þú kynnist því betur. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þetta er umbreytingasamur tími og þú getur ekki reitt þig á neitt sem þú hefur skipulagt. Taktu þessu öllu með brosi og iáttu meðfædda hæfileika þína leysa úr vandan- Nautið (21. apríl-21. mai): Þú gætir þurft að mæta óviðbúinni samkeppni frá ein- hverjum nýjum. Og betra er að vera búinn að borga allar gamlarskuldir. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Búðu þig undir byltingu heima hjá þér. Kjaftasögur ganga um bæinn, en stattu þig. Vertu með nánum vini í kvöld. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Ævintýri eru á leiðinni, þú hefur haft mikið að gera en farðu nú að hugsa þér til hreyfmgs. Finndu einhvern til að hugsa um. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Vinur þinn áegir þér leyndarmál og þú vildir að þú vissir það ekki. Þú þarft að eyða meiru en þú ætlaðir í dag svo að þú þarft að breyta fjárhagsáætluninni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú færð gjöf frá góðum vini svo að þú þarft að hugsa um vináttuna. Lofaðu engu í dag sem þú getur ekki staðið við. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú færð athyglisvert bréf frá fjarlægum vini. Yngri per- sóna mun pirra þig með leiðinlegum athugasemdum. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta er ekki góður tími til þess að lána eitthvað viljirðu fá það í lagi aftur. Þú þarft fljótlega að gefa svar við góðri uppástungu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Það sem þú hefur framkvæmt gæti átt eftir að breyta öllu lífi þínu. Taktu ekki mark á að einhver skyldi vera af- brýðisamur út í þig og stöðu þína. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú þarft að hugsa vel um boðið um að taka þátt í ákveðn- um félagsskap. Þér verður ráðlagt að taka þátt af þvi að þarna er fólk með nýjar hugmyndir. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, 'sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á faugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er -« alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimintu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Lárétt: 1 skilningarvit, 5 hross, 8 skjól, 9 grein, 11 kúgaði, 12 afa, 14 gatið, 15 hljóða, 17 staf, 18 nes, 20 dreifi, 22 fæði, 23 vægð. Lóðrétt: 1 þannig, 2 karlmannsnafn, - 3 hugarburður, 4 rólegt, 6 lítinn, 7 átt, 10 mýkri, 13 gamalt, 14 laga, 16 hraði, 17 fisk, 19 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tákn, 5 ber, 8 ýsa, 9 álfa, 10 rafta, 12 nn, 13 amlóði, 14 stam, 15 ull, 16 æran, 17 ei, 18 arð, 19 saga. Lóðrétt: 1 Týr, 2 ásamt, 3 kaflar, 4 "t. ná, 5 blað, 6 efnileg, 7 rangli, 11 Tómas, 13 Asía, 15 una, 16 ær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.