Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1986, Side 4
22
DV. FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986.
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts-
dæmi sunnudaginn 2. febriiar 1986.
Biblíudagurinn.
Árbæj arprestakall
Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfí laugard. 1. febr. kl. 11 árdegis.
Barnasamkoma í safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 14.
Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg
fermingarbörn lesa ritningargreinar.
Tekið á móti gjöfum til Hins íslenska
biblíufélags. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Áskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Aðalfundur Hins íslenska biblíufé-
lags x safnaðarheimili Áskirkju eftir
messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Laugardagur kl. 11. Bamasamkoma í
Breiðholtsskóla. Sunnudagur kl. 14.
Biblíudagur. Messa í Breiðholtsskó'a.
Vænst er þátttöku fermingarbama og
foreldra þeirra. Sóknarprestur.
Bústaðakirkja
Bamasamkoma kl. 11. Sr. Sólveig Lára
Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.
Lesari Dagmar Gunnlaugsdóttir. Organ-
isti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur
Skúlason. Þriðjudagskvöld: Æskulýðs-
félagsfundur. Síðdegis á miðvikudög-
um: Félagsstarf aldraðra.
Dómkirkjan
Laugardagur 1. febr.: Barnasamkoma
kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir.
Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Hjaltí
Guðmundsson. Messa kl. 14. Fermingar-
böm aðstoða. Sr. Þórir Stephensen.
Dómkórinn syngur við báðar messumar.
Organleikari Marteinn H. Friðriksson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Fella- og Hólakirkja
Laugardagur: Kirkjuskóli kl. 10.30.
Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl.
14. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir.
Mánudagur 3. febr. - Fundur í æsku-
lýðsfélaginu kl. 20.30. Sóknarprestur.
Grensáskirkja
Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 14.
Organisti Árni Arinbjamarson. Tekið á
móti gjöfum til Biblíufélagsins. Sr.
HalldórS. Gröndal.
Háteigskirkj a
Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr.
Arngrímur Jónsson. Organleikari Ort-
hulf Prunner.
Kársnesprestakall
Barnasamkoma kl. 11 í félagsheimilinu
Ðorgum. Messa í Kópavogskirkju kl. 14.
Organisti Guðmundur Gilsson. Sr. Guð-
mundur Örn Ragnarsson.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-
sögur-myndir. Sr. Sigurður Haukur og
Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Hvetjum fólk til að mæta í kirkju
á bíblíudegi.
Laugarnesprestakall
Laugardagur 1. febr. Guðsþjónusta í
Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur
2. febr. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakórinn syngur. Kári Geirlaugsson
hefur frásöguþátt. Mánudagur 3. febr.
Aðalfundur Kvenfélags Laugamessókn-
ar kl. 20. Þriðjudagur 4. febr. Bæna-
guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
Neskirkja
Laugardagur: Samvemstund aldraðra
í dag kl. 14. Farið í ferð að Reykjum í
Mosfellssveit. Veitingar í Hlégarði. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank
M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Frank M. Halldórsson. Mánudagur:
Æskulýðsstarfið kl. 20. Þriðjudagur og
fimmtudagur:- Opið hús fyrir aldraða
kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrirbæna-
messa. kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.
Seljasókn
Bamaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30.
Bamaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum
kl. 14. Sr. Ólafur Jóhannsson prédikar.
Þriðjudagur 4. febr.:- Fyrirbænasam-
vera í Tindaseli 3 kl. 18.30. Fundur í
æskulýðsfélaginu í Tindaseli 3 þriðjudag
kl. 20. Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn
Bamaguðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni.
Sóknarnefndin.
Frikirkjan í Reykjavík
Laugardagur 1. febr.: Fermingarböm
komi kl. 14. Sunnudagur 2. febr.: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sigurður öm Stein-
grímsson, kennari við guðfræðideild
Háskóla Islands, flytur prédikun. Safn-
aðarprestur þjónar fyrir altari. Frí-
kirkjukórinn syngur. Söngstjóri og org-
anisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Bjömsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyj-
ólfsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Bamamessa kl. 10.30. Á dagskrá eru t.d.:
Víddir í GaUerí Borg
Fimmtudaginn 30. janúar kl.
17.00 opnar Kristín Þorkelsdóttir
sýningu í Gallerí Borg, en sýning-
unni hefur hún gefið nafnið Víddir.
Kristín Þorkelsdóttir hefur starf-
að við auglýsingagerð síðan 1960
og á eigin auglýsingastofu, AUK
hf., síðan 1967. Hún lauk námi í
fi-jálsri myndlist frá MHÍ 1954 en
aðalkennarar hennar þar voru þau
Sigurður Sigurðsson, Valgerður
Briem og Sverrir Haraldsson.
Kristín kenndi við auglýsingadeild
MHÍ 1974-76 og var aðstoðarkenn-
ari á kvöldnámskeiðum hjá Sverri
Haraldssyni við MHÍ síðasta náms-
ár sitt við skólann.
Kristín hefur tekið þátt í sjö
samsýningum hér heima og erlend-
is en þetta^br önnur einkasýning
hennar; sú fyrri í Gallerí Langbrók
í apríl í fyi*ra.
Á sýningu Kristínar í Gallerí
Borg nú er vel á fjórða tug vatns-
litamynda sem flestallar eru gerðar
á síðastliðnu sumri. Viðfangsefni
Kristínar er landið og víðáttur
þess.
Eins og fyrr segir verður sýningin
opnuð nk. fimmtudag kl. 17.00 og
stendur til 12. febrúar og er opin
daglega frá kl. 10.00-18.00 og milli
klukkan 14.00 og 18.00 laugardaga
og sunnudaga.
Fimm tónleikar framundan
hjá Tónlistarfélaginu
Síðari hluti starfsvetrar Tónlist-
arfélagsins er að hefjast. Fimm
tónleikar verða haldnir og á fjórum
þeirra verða einleikarar eða ein-
söngvarar hinir sömu og koma
fram með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands. Með samvinnu sem þessari
gefst áheyrendum tækifæri til að
kynnast listamönnum frá fleiri
hiiðum.
Það er bandaríski píanóleikarinn
Nancy Weems sem heldur fyrstu
tónleikana laugardaginn 8. febrú-
ar. Hún vakti mikla hrifningu allra
þeirra sem heyrðu hana leika á
tónleikum í Norræna húsinu í apríl
1984. Á efnisskrá tónleikanna nú
verða verk eftir Beethoven,
Brahms, Chopin og Prokofieff.
Þriðjudaginn 4. mars munu þeir
Janos Starker sellóleikari og Alain
Planes píanóleikari flytja verk eftir
Couperin, Bethoven, Cassadó,
Debussy og Bartók.
Fimmtudaginn 13. mars verða
tónleikar með gríska píanóleikar-
anum Dimitri Sgouros en hann er
aðeins 17 ára gamall.
Nancy Weems.
Myndlistar-
sýning
með
tónverkum
Dagana 30. janúar - 2. febrúar
opnar Guðmundur Rúnar Lúðvíks-
son myndlistarsýningu í Bókhlöð-
unni á Akranesi. Guðmundur
Rúnar er fæddur og uppalinn á
Skaganum, sonur hjónanna Lúð-
víks Jónssonar (Ársól) og Guð-
rúnar Sæmundsdóttur. Hann
fæddist 1954. Guðmundur hefur
haldið sex einkasýningar, þar af
tvær götusýningar, aðra í Eyjum
en hina í Reykjavík. Hann hefur
tekið þátt í einni samsýningu. Á
sýningunni verða frumflutt tón-
verk sem Guðmundur hefur samið
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson.
og tengjast að einhverju leyti
myndunum. Á þessari sýningu er
hann með mjög blandaðar myndir,
olíu-, vatnslita- og krítarmyndir.
Guðmundi Rúnari hefur verið
boðið til útlanda með sýninguna á
Vinsæl tónlist
á helgartónleikum
Laugardaginn 1. lQbrúar verða
haldnir aðrir Hclgartónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar Islands í Há-
skólabíói. Stjómandi er Jean Pi-
erre Jacquillat og einleikari á
píanó James Barbagallo, verð-
launahafi í hinni frægu Tchaikov-
skykeppni í Moskvu 1982. Tónleik-
arnir bera yfirskriftina Úr austri
og vestri og eru samansettir af
vinsælum og velþekktum verkum,
slavneskum og bandarískum.
James Barbagallo lauk píanó-
námi við Julliard skólann í New
York en kom fyrst fram með sin-
fóníuhljómsveitinni í San Francis-
co, á heimaslóðum, árið 1970 þegar
hann vann verðlaun hljómsveitar-
innar sem hún veitir efnilegum,
ungum listamönnum. Árið 1982
vann hann, sem fyrr segir, verðlaun
í Moskvu og 1983 hélt hann ein-
leikstónleika í Lincoln Center í
New York sem vöktu mikla at-
hygli-
Um tónlistina. Tónleikarnir hefj-
ast á Ungverskri rapsódíu nr. 2
eftir Franz Liszt, eitt litríkasta
tónskáld 19. aldarinnar. Liszt
samdi 12 ungverskar rapsódíur og
notaði þjóðlög og dansa sem efni-
við, og er súlur 2 best þekkt.
Copland og Gershwin fæddust
báðir í Brooklyn, New York um
aldamótin. Copland sótti sína tón-
listarmenntun til Nadia Boulanger
i París, en Gershwin til Tin Pan
Alley, aðalstöðvar Ragtime og Jazz
í New York. Árið 1932 fór Copland
til Mexico City og nafn verksins
sem flutt verður, E1 Sallón Mexico,
kemur frá vinsælum dansstað þar
í borg og er byggt á mexíkönskum
þjóðlögum og dönsum. Gershwin
var vinsæll sönglagahöfundur þeg-
ar Paul Whiteman hljómsveitar-
hreyfisöngvar, sálmar, bænakennsla,
sögxxr, myndasögur, útskýringar á biblíu-
textum í myndum, kvikmyndir og margt
fleira. Séra Þórsteinn Ragnarsson.
Keflavíkurkirkj a
Guðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 10.30,
sunnudagaskóli kl. 11. Munið skóJabíl-
inn. Messa kl. 14. Gideonfélagar kynna
biblíuna. Sóknarprestur.
Tilkynningar
'i
Neskirkja - samverustund aldr-
aðra
á morgun, laugardag, kl. 15. Farið
í ferð að Reykjum í Mosfellssveit.
Veitingar í Hlégarði.
Happdrgetti körfuknattleiks-
deildar IR
Dregið hefur verið í happdrætti
körfuknattleiksdeildar fR. Upp
komu eftirtalin númer: 1567, 2623,
2856, 19, 1085, 3322, 1843, 77, 1331,
1668, 677, 1466, 676. Uppl. um vinn-
inga i síma 621502.
Sameining á leigubifreiða-
stjórafélögum
Frá og með 1. febrúar 1986 tekur gildi
sameining á leigubifreiðastjórafélög-
unum Neista í Hafnarfirði og Frama
í Reykjavík. Eftir sameininguna
verður Frami eitt stéttarfélag leigu-
bifreiðastjóra á höfuðborgarsvæð-
inu. Reykjavík, Kópavogur, Sel-
tjamarnes, Hafnarfjörður, Garða-
kaupstaður, Bessastaðahreppur og
Mosfellshreppur verða eftir samein-
inguna eitt atvinnusvæði og jafn-
framt eitt gjaldsvæði. Reglugerð um
takmörkun leigubifreiða í Hafnar-
firði og ráðstöfun atvinnuleyfa nr.
17 frá 24. janúar 1978 ásamt síðari
breytingum fellur niður en reglugerð
nr. 293 frá 2. júlí 1985 um takmörkun
leigubifreiða á félagssvæði bifreiða-
stjórafélagsins Frama gildir fyrir allt
höfuðborgarsvæðið.
íslandsmeistaramót unglinga í
kraftlyftingum
Laugardaginn 1. febrúar nk. kl.
13.30 fer fram fslandsmeistaramót
unglinga i kraftlyftingum. Fer mótið
fram í Garðaskóla, Garðabæ, í fé-
lagsmiðstöð skólans. Meðal kepp-
enda verða m.a. heimsmeistarinn,
Torfi Ólafsson, og bronsverðlauna-
hafamir á HM og EM unglinga,
Hjalti Árnason og Magnús Ver
Magnússon. Vegleg verðlaun verða
í boði fyrir besta keppanda í léttari
flokkum, 52-90 kg £1., og þyngri fl.,
100 125 og yfir, ásamt stigabikar
fyrir besta mann mótsins.
Félag harmóníkuunnenda
Skemmtifundur félagsins fyrir
febrúarmánuð verður sunnudaginn
2. febníar og hefst að vanda kl. 15 í
Templarahöllinni við Skólavörðu-
holt. Þarna koma £ram ýmsir hljóð-
færaleikarar. Góðar veitingar verða
fram bornar og endað með dansi.
Félagsmenn sem aðrir ávallt vel-
komnir.
Þór og Danni trúlofast
Nú er dagurinn skammur og tíðin
hörð. Hitt er svo annað mál að hinir
sígrænu grínarar, Eggert Þorleifsson
og Karl Ágúst Úlfsson, hafa nú
ákveðið, vegna gífurlegrar eftir-
spumar og fjölda áskorana, að
standa fyrir almennu spaugi og al-
þýðlegu glensi hvers konar viðs
vegar um höfuðborgarsvæðið næstu
vikumar, og jafnvel víðar ef færi
gefst. Gamanmál þeirra félaga er, að
sögn, við allra hæfi og ættu því nð
Æfingar hjá lávarðadeild IR
eru í Fellaskóla á fimmtudögum kl.
20.
Félagsvist Húnvetningafélags-
ins
verður spiluð laugardaginn 1.
febniar kl. 14 í Skeifunni 17. Fjög-
urra laugardaga keppni."Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
henta lionsklúbbum, kvenfélögum,
frimúrarafundum, stúkusamkomum,
þorrablótum, árshátiðum, skáta-
skemmtunum og allrahanda minni
og stærri samkomum, svo eitthvað
sé nefnt. I þessu sambandi er rétt að
benda á að tölurnar 10221 og 15935
gegna lykilhlutverki varðandi nán-
ari upplýsingar. Þeim sem slyngir
eru í notkun símtækja ætti ekki að
vera skotaskuld úr því að verða sér
úti um þær. öðrum er bent á að fá
~'J' '' - •"■xnneskju sér til aðstoðar.