Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Qupperneq 11
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
55
í Moskvu
.
Hreingerning
Ef nýi borgarstjórirm í Moskvu fær
vilja sínum framgengt geta íbúar
borgarinnar búist við skárri húsakosti
í framtíðinni, hreinni verslunum og
betri almenningssamgöngum.
Reyndar er Boris Yeltsin ekki
ne&idur borgarstjóri heldur er hann
formaður kommúnistaflokksins í
Á borgarmálafúndinum varð hann
að láta sér lynda að sitja undir
skammadembu Yeltsins um svindi og
spillingu á húsnæðissviðinu, slæmar
samgöngur í Moskvu, ruddalega
framkomu verslunarfólks og óstand í
sjúkrahúsmálum.
„Það hiaut að koma að því,“ sagði
kennara sagði að skólar borgarinnar
væru sóðalegir og öldum á eftir tíman-
um. -Þar verða nemendur að skrifa á
töflur sem eru eins og þær séu minjar
frá steinöld, sagði kennarinn. Og fúll-
trúi lækna tók í sama streng, sagði
sjúkrahúsin sóðaleg og stjómað af
dónalegu og spilltu fólki.
myndaðist byggð þar á bökkum
Moskvuár á 13. öld.
Það var Vladimir Lenin sem endur-
reisti Moskvu sem höfúðborg ríkisins
árið 1918 en þá hafði Pétursborg (Len-
ingrad núna), fyrir botni Eystrasalts,
verið höfúðborg Rússlands og stjóm-
arsetur um tveggja alda skeið.
í ræðu sinni varaði Yeltsin aðalrit-
ari við því að borginni yrði vart stjóm-
að ef íþúafjöldanum yrði ekki haldið
í skefjum.
biýr borgarstjóri
I haust sem leið var hneykshsmál
gert heyrinkunnugt í sambandi við
húsnæðismáf í Moskvu. Þegar það
mál var komið i fjölmiðla var öllum
ljóst að Grishin hefði runnið sitt skeið
á enda - og sömuleiðis borgarstjórinn,
Vladimir Promyslov.
Eftir áramótin var Promyslov látinn
fjúka og í staðinn kom Valery Saikin
sem áður var framkvæmdastjóri Zil-
-bflaverksmiðjanna.
Hneykslismáhð sem um ræðir sner-
ist um það sem margir Moskvubúar
töldu sig hafe vitað: að margar af
þeim nýju íbúðum, sem stöðugt var
sagt að væru í byggingu, voru hvergi
til nema á pappírum. Og það eins
þótt þeir sömu pappírar segðu að
byggingu þeirra væri lokið.
í ræðu sinni sagði Yeltsin að samtals
86 verkefnisstjórar og stjómendur
fyrirtækja hefðu verið reknir úr
flokknum síðustu mánuði og að marg-
ir þeirra yrðu trúlega sóttir til saka.
Gorbatsjov-stjómin stefrár að end-
urbótum á kerfi sínu - og ekki með
byltingu heldur með nýjum og betri
starfskröftum. Charles Bremner/Reufr
er.
m
-MiMosta’MM.rl.i™—^»i»tash.r.r»áH>p,n»“
120þúsund nýjaribuðir a aniM
Nú er Gorbatsjov búinn að skipa nýjan borgarstjóra.
Moskvu, embætti sem hann var settur
í í síðasta mánuði. Þegar hann tók
við lýsti hann stríði á hendur þeim
fjölmörgu atriðum sem hann sagði að
hefðu gengið á skjön í Moskvu þarrn
tíma sem henni var stjómað af mönn-
um sem höfðu ekki lengur samband
við íbúa borgarinnar.
Yeltsin, sem er 55 ára, lýsti hneyksl-
un sinni og reiði yfir stjómarháttun-
um í Moskvu í einkar harðorðri og
opinskárri ræðu á ráðstefnu flokksins
um málefrú borgarinnar. Þá ráðstefhu
sátu margir af hinum ábyrgu embættr
ismönnum borgarinnar - og einnig
forveri Yeltsins í formannsstólnum,
Viktor Grishin, sem stýrt hefúr
Moskvuborg undanfarin 18 ár.
Grishin er meðal þeirra öldunga sem
Gorbatsjov og fylgismenn em að
hreinsa út úr kerfinu. Hann á sæti í
Pohtburo, hinni valdamiklu stjómar-
nefhd, en varla er búist við því að
hann vermi þar stólsetu lengi enn.
Yeltsyn „að einhver yrði að taka að
sér að segja þetta.“
„Blómleg skriffinnska“
Eftir því sem hinn nýi aðalritari
flokksins í Moskvu sagði í ræðu sinni
þá er skriffinnskan í Moskvu víðfræg
um öll Sovétríkin. Þar hafa stýrt
skrilfinnar sem hafa tahð sig hafha
yfir aUar breytingar - vemdaðir af
kerfinu. „Moskva hefúr verið eins
konar fríhöfii, vemduð fyrir aUri
gagnrýni," sagði Yeltsin
Áðalritarinn sagði að embættis-
menn Moskvuborgar hefðu hiklaust
falsað skýrslur tíl þess að láta líta svo
út sem aUt væri í stakasta lagi og
framfarasóknin stöðug. Og með föl-
suðum skýrslum hefðu þeir ætlað að
blekkja Gorbatsjov og aðra foringja í
Kreml sem hafa krafist nýrra vinnu-
bragða.
Á þessum fundi, þar sem Yeltsin
talaði sig heitan, risu og upp aðrir og
lýstu óstandinu í Moskvu. FuUtrúi
Áætlun um að hreinsa til í Moskvu
kemur heim og saman við hreinsunar-
herferð Gorbatsjovs, áætlun hans um
að gjörbreyta rekstri í landinu og
efnahagskerfinu og gera flokkinn
ábyrgan gagnvart þjóðinni.
Tii þess að sýna föUri og sanna að
stjómendur meintu það sem þeir hafa
undanfarið sagt þá fór forseti Sovét-
ríkjanna, Andrei Gromyko (utanrflris-
ráðherra í áratugi), í göngufeið um
götur Moskvu og kynnti sér vöm-
framboð og afgreiðsluhætti í Moskvu.
Sjónvarp6vélin fylgdi honum fast eftir
þá viku sem hann eyddi í þetta og
kvartanir heyrðust í sjónvarpi og
klögumál. Gárungamir sögðu jafri-
framt að þetta hefði verið í fyrsta sinn
á fimmtíu ára ferh sem Gromyko hefði
komið út á meðal lýðsins.
Fyrir margt löngu lýstu komm-
únistaforingjar því yfir að Moskva
ætti að vera sýningargluggi hins
kommúniska kerfis. Og miklum fjár-
hæðum hefúr verið varið til að gera
borgina nútímalegri.
Saga Moskvu er orðin löng. Fyrst
Jósef Stalín lét reisa voldug minnis-
merki viða í Moskvu og lét leggja
mikfar breiðgötur og aðalbrautir í
kjölfar niðuirils gamaha hverfa og
margra fallegra kirkna.
Á sjötta áratugnum hratt Nilrita
Krúsjeff af stað mikilli áætlun um
húsbyggingar sem haldið var áfiam
að framkvæma eftir að Breshnef tók
við. Sú áætlun stendur reyndar enn
samhhða tilburðum til að vemda
gömul hverfi og einstakar byggingar.
Á hveiju ári em byggðar 120 þúsund
íbúðir í Moskvu. Meira en 80% hinna
8,5 milljóna íbúa í borginni hafa flutt
úr þröngum, gömlum íbúðum í nýjar
síðan á árinu 1945.
Þjónusta og samgöngur í Moskvu
eru lakari en í flestum vestrænum
borgum en eigi að síður er Moskva
eftirsóttur staður meðal Rússa sem
verða að fa sérstakt leyfi frá yfirvöld-
um til að búa þar.
Þótt lögreglan geri sér far um að
hrekja út úr borginni þá borgara sem
þar hafa sest að án hinna eftirsóttu
leyfa þá hefur íbúum í Moskvu fjölgað
um hálfa milljón síðan 1979.
——í- -