Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1986, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR1986 27 Tröllgott atriði. „Allir krakkar eru í skessuleik,“ sungu verkstjórarnir Gísli Einarsson og Friðrik Karls- son. Nettur tónn í gegnum nælonsokkana. Fegurðardrottning ÚA árið 1986. Gunnar Vigfússon sigraði í furðufata-fegurðarsamkeppninni. Lítið og létt lag. Frá vinstri: Sveinn Jóhannsson, Gunnar Árnason, Sigfús Jónsson, Steingrímur Steingrímsson og Ingólfur Hjaltason. Ettu punginn, Jón, éttu punginn, Jón. Ég get alls ekki horft á þessa sjón. Éttu, kona, þinn, ég hef nóg með minn. Það er langbest að hver hafi sinn.“ Sunna Árnadóttir veislustjóri lét nokkur orð falla um kviðsviðin. Helga Halldórsdóttir, ráðskona ÚA, útbjó þorrann. Matnum alveg hreint úðað í sig. Helga hér á tali við Jón Aspar skrifstofustj óra. Verkstjórarnir; ógn pökkunarsalarins. Frá vinstri: Gunnar Lórensson, hjónin Friðrik Karls- son og Ragna Sigfúsdóttir, hjónin Guðrún Jóhannesdóttir og Gunnar Aspar og hjónin Jóhanna Friðriksdóttir og Gunnar Vigfússon. ^■1 mm ' 13WMV FJÖLBREYTT FJÖLSKYLDUBLAÐ ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 KERAMIKNÁMSKEIÐ verður haldið að Ingólfsstræti 18. Upplýsingar í símum 290734 og 21981. Nauðungaruppboð Vegna vangreiðslu á uppboðsandvirði fasteignarinnar Lyngáss-11, Garða- kaupstað, þingl. eign Elliða N. Guðjónssonar, 50%, og Erlu Þorsteinsdóttur, 50%, sem seld var síðast á nauðungaruppboði 22. apríl 1985, fer fram nauðungaruppboð á nefndri eign á henni sjálfri miðvikudaginn 26. febrúar 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Vegamótum 1,1. haeð, austurenda, Seltjarnarnesi, tal. eign Einars Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu ÓLafs Ragnarssonar hrl. og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri mánudaginn 24. febrúar 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19„ 30. og 34. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Vallarbraut 23, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristins Gestssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 24. febrúarl 986 kl. 16.30. _________________________Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi "■CITROÉNÁ^" NOTAÐUR CITROÉN NÆSTBESTI KOSTURINN Höfum til sölu BX19TRB (dísil) árg. 1984. Verð 580.000. CX Reflex árg. 1982, ekinn 37 þús. km. Verð 480.000. CX Pallas árg. 1980, ekinn 67 þús. km. Verö 390.000. GSA árg. 1984, ekinn 26 þús. km. Verð 395.000. GS árg. 1979, góður bill. Verð 120.000. Af öðrum tegundum: Datsun King Cab 4x4 árg. 1983. Verð 435.000. Mazda 929 árg. 1981, vökvastýri. Verð 300.000. Volvo 242 árg. 1975, góður bíll. Verð 170.000. Lada Sport árg. 1981, ekinn 60 þús. km. Verð 230.000. Skoda 120 LS árg. 1982. Verð 120.000. l*ev ÖC. Upplýsingar hjá Globus h/f, símar 81555 og 82739. Opið laugardaga frá 2—5. CITROEN^ CITROÉN^ CITROEN Globusp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.