Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1986, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR1986 Handknattleikur unglinga Handknattleikur unglinga Gróttaog Stjaman standavel að\%i Línur í A-riðli 5. flokks eru famar að skýrast. Lið Gróttu og Stjörnunnar eru svo gott sem örugg í úrslitum. Grótta tapaði stigi gegn Fylki í leik þar sem Gróttumenn vanmátu Fylkis- menn og Fylkismenn gengu á lagið og börðust af hörku allan leikinn. Stjörnumenn töpuðu aðeins loiknum gegn Gróttu, með 12 mörkum gegn 10. Næsta um- ferð fer fram í Garðabæ þannig að á heimavelli ættu Garðbæing- ar að geta sigrað Gróttustrák- ana. 5. flokkur karla, A-riðill Úrslit leikja: ÍBK-Selfoss ÍBK-Grótta ÍBK-Stjarnan ÍBK-HK ÍBK-Fylkir Selfoss-Grótta Selfoss-Stjaman Selfoss-HK Selfoss-Fylkir Grótta-Stjarnan Grótta-HK Grótta-Fylkir Stjaman-HK Stjarnan-Fylkir HK-Fylkir Staðan eftir2. umferð Grótta 5 64-39 4 1 0 9 Stjarnan 5 63-50 4 0 1 8 ÍBK 5 54-52 2 1 2 5 Fylkir 5 53-61 2 1 2 5 Selfoss 5 50-40 1 1 3 3 HK 5 28-70 0 0 5 0 Staðan samtals eftir 1. og 2. umferð. Grótta 10 128-67 9 1 0 19 Stjaman 10 132-85 8 0 2 16 Selfoss 10 80-78 4 1 5 9 ÍBK 10 91-108 4 1 5 9 Fylkir 10 102-104 3 1 6 7 HK 10 55-130 0 0 10 0 9- 9 '9-17 11-12 15-5 10- 5 7- 9 8- 9 15- 1 11-12 12-9. 16- 3 10-10 12-9 20-10 10-12 efctí 4.flokkurkarla, B-riðill Úrslitleikja. Týr-UBK 17-7 Týr-ÍBK 17-13 Týr-Þór 6-9 Týr-fA 9-6 UBK-ÍBK 9-16 UBK-Þór 3-17 UBK-ÍA 11-11 ÍBK-Þór 8-7 IBK-ÍA 8-7 Þór-ÍA 14-9 Staóan eftír 2. umferð Þór 4 47-26 3 0 1 6 Týr 4 49-35 3 0 1 6 ÍBK 4 45-40 3 0 1 6 ÍA 4 33-42 0 1 3 1 UBK 4 30-61 0131 Staðan samtals eftir l.og2.umferð Þór 8 101-55 7 0 1 14 Týr 8 91-68 6 0 2 12 ÍBK 8 92-84 4 0 4 8 ÍA 8 71-74 2155 UBK 8 54-128 0171 Höfum áhuga á að verða atvinnumenn í handbolta - segja þdr Þorsteinn Egibson og HaDdór Viðar Hafsteinsson í FH Halldór Viðar Hafsteinsson og Þorsteinn Egilsson eru ungir FH-ingar í 5. flokki. Halldór segist hafa æft handbolta í 5 ár en Þor- steinn í 6 ár. Þeir voru sammála um að þeir hefðu alltaf verið heppnir með það að hafa góða þjálfara. Nú, einnig hefði liðið góðan markvörð og næði vel saman. Það sem helst væri að væri oft of mikið stress og oft æstu þeir sig of mikið í leikjum. Einnig mættu leik- menn vera aðeins stærri í liðinu. Þeir voru á því að Valur og Grótta væm með bestu liðin í 5. flokki en markmið þeirra FH-inga væri samt að komast í úrslit og verða Islands- meistarar. Einnig hefðu þeir fullan hug á því að komast í atvinnu- mennsku þegar tímar líða. Þorsteinn sagðist vera hættur í fótbolta þannig að nú ætti hann að hafa tíma til að einbeita sér að handboltanum. Um skipulag yngri flokkanna vildu þeir helst segja það að þeim fyndist vanta að áhorfendur kæmu til að fylgjast með leikjunum og þá sérs- taklega foreldrar. Einnig mætti hafa betri dómara á leikjum í yngri flokk- unum. Að lokum: Áfram FH. Þorsteinn Egilsson og Halldór Viðar Egilsson úr FH. Góóliósheild - sagði J úlíus Hallgrímsson um 5. flokk Týs Júlíus Hallgrímsson er leikmaður með 5. flokki Týs í handknattleik. I spjalli við unglingasíðuna kvaðst hann vera liðtækur í golfi og fótbolta en segist hafa æft handbolta í 3 ár. Við spurðum Júlíus síðan hvað orsakaði gott gengi hjá Týrurum í þessum flokki? Það er tvímælalaust góður þjálfari, sagði hann. Einnig er liðsheildin góð og samstæð og við höfum góða vörn sem einnig spilar liðið vel saman í sókn. Markmið okkar er að komast í úrslit en það verður spennandi keppni við FH og Þór. Anr.ars er mitt markmið að komast í landsliðið í handknattleik þegar tímar líða. Mín fyrirmynd í handbolta er Krist- ján Arason og finnst mér hann frá- bær handboltamaður. - Hvernig finnst þér búið að ungu handboltafólki? Mér finnst að betur mætti hugsa um yngri flokkana, ekki eingöngu um meistaraflokk. Það vantaði til dæmis leikskýrslur og tímaverði fyrri dag helgarinnar og slíkt á ekki að koma fyrir, sagði Júlíus að lokum og hélt til félaga sinna í Tý. Jón Júlíus Árnason og Víglundur Sverrisson úr UMFN. Takmark okkar að komast í landslíðið - segja Jón .Júlíus Ámason og Víglundur Sverrisson úr UMFN Jón Júlíus Árnason og Víglundur Sverrisson eru leikmenn með Njarð- vík. Þeir spila stöðu vinstri og hægri bakvarðar og eru því miklir skot- menn eins og vænta má. Þeir voru á því að heimavöllur hefði skipt þá miklu í 1. umferðinni, en þá stóðu Njarðvíkingar sig vel og urðu í 2. sæti. Nú gengur ekki alveg eins vel en við erum þó í 3. sæti samanlagt eftir 2 umferðir, sögðu þeir. Það sem helst húir okkur er að við erum of seinir aftur í vöm, sagði Jón en einnig er skapið í okkur óhamið því að við rífumst oft í dóm- urunum. Að lokum vonuðu þeir að liðinu þeirra gengi vel í næstu um- ferð og í framtíðinni. Takmark okkar er að komast í landsliðið, en að auki erum við að æfa handbolta. Þá æfa þeir einnig fótbolta og Jón er einnig í körfu- bolta. Júlíus Hallgrímsson úr Tý. JÞórarar sýna míklar framfarir Þórarar frá Vestmannaeyjum komu mikið á óvart í 2. umferð 5. flokks karla. Hafa þeir augsýnilega æft af kappi frá því í síðustu umferð, slíkar voru framfarimar. Þeir unnu fjóra leiki og færðust við það úr 5. sæti í það 3. Valsmenn hafa nokkra yfirburði yfir hin liðin en i leik sínum gegn Tý voru dómarar nokkuð hliðhollir Valsmönnum og því sigraði Valur létt, 14-5. Leikurinn þróaðist ú þann hátt að allt sem Týrsarar gerðu var ólöglegt en þegar Valsmenn gerðu eitthvað af sér þá var ekkert dæmt. Mikil barátta verður í þessum riðli að fylgja Valsmönnum í úrslitin. Eru það lið FH, Týs og Þórs sem koma til með að berjast hart í næstu um- ferð um sæti í úrslitunum. FH-ingar stóðu sig ekki nægilega vel í þessari umferð en koma líklega betur undir- búnir í þá næstu. 5.flokkurkarla, D-riðill Úrslit leikja. Týr-UMFN 19-13 Týr-FH 17-14 Týr-Valur 9-17 Týr-Þór 5-8 Týr-Haukar 20-8 UMFN-FH 9-15 UMFN-Valur 6-21 UMFN-Þór 6-17 UMFN-Haukar 16-15 FH-Valur 6-8 FH-Þór 11-12 FH-Haukar 19-10 Valur-Þór 18-6 Valur-Haukar 19-9 Þór-Haukar 13-10 Staðan eftir 2. umferð Valur 5 83-34 5 0 0 10 Þór 5 56-50 4 0 1 8 Týr 5 68-60 302 6 FH 5 64-56 203 4 UMFN 5 50-86 1 0 4 2 Haukar 5 51-86 005 0 Staðan samtals eftir 1. og2.umferð Valur 10 158-60 10 0 0 20 FH 10 132-96 6 0 4 12 Þór 10 87-97 6 0 4 12 Týr 10 118-122 5 0 5 10 Haukar 10 122-161 2 0 8 4 UMFN 10 99-170 1 0 9 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.