Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Side 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Skotbardagi viðlögreglu Einn maður lést og annar særð- ist alvarlega þegar demanta- þjófar lentu í skotbardaga við hollensku lögregluna. Fjórir menn, þrír Frakkar og einn Hol- lendingur, rændu gimsteinasala í miðborg Amsterdam og stungu síðan af á bíl. Lögreglan elti -þjófana og tókst að króa þá af þegar þeir reyndu að skipta um bíl. Þeim viðskiptum lauk með því að lögreglan skaut einn ræningjanna til bana og særði annan en hinir tveir voru hand- teknir. Enginn lögreglumann- anna særðist. Þekktbaráttu- konalátin Amalia Fleming, ekkja Sir Alexanders Fleming, sem upp- götvaði penísillínið, lést í vik- unni í Aþenu, höfuðborg Grikk- lands, af völdum hjartaáfalls, 73 ára að aldri. Hún hafði verið undir læknishendi um nokkurt skeið vegna nýrnaveiki og sykur- sýki. Amalía Fleming var vel þekkt í sínu heimalandi sem einn af leiðtogum sósíalista og ötul bar- áttumanneskja fyrir almennum mannréttindum. Hún var í grísku andspyrnuhreyfingunni undir hernámi nasista og tók virkan þátt í baráttunni gegn herfor- ingjastjórninni grísku. Frá 1971 og þangað til hún lést sat hún á þingi fyrir sósíalista. Hún var meðal annars fyrsti forseti Grikklandsdeildar Am- nesty International og formaður sambands grískra vísinda- kvenna. Lögreglumenn handteknir Yfir tvö þúsund lögreglumenn úr egypsku öryggislögreglunni í Kaíró hafa verið handteknir í þriggja daga átökum hersins við uppreisnarmenn, að því er opin- ber talsmaður stjórnarinna segir. Að minnsta kosti 36 manns, flest- ir úr röðum uppreisnarmanna, hafa látið lifið í þesum átökum. Talsmaðurinn sagði að herinn elti nú flýjandi lögreglumenn um alla höfuðborgina í leit að þeim sem bera ábyrgð á öldu íkveikja og gripdeilda í Kaíró. ívanægilegi tilísraels John Demajanjuk eða Ivan ægilegi, eins og hann var kallað- ur þegar hann var vörður í út- rýmingarbúðunum í Treblinka í Póllandi á nasistaárunum, var settur um borð í farþegaþotu og sendur til ísraels í gær. Hann er framseldur til þess að svara til saka fyrir stríðsglæpi. Bíða hans réttarhöld í ísrael og ákærur vegna fjöldamorða á gyðingum á stríðsárunum. Hann var sviptur ríkisborgararétti í Bandaríkjun- um. Frestarétt- arhöidum Deloreans Réttarhöldunum yfir bílafram- leiðandanum Delorean hefur verið frestað þar til í september á meðan raktar eru frekar flókn- ar millifærslur á milli banka- reikninga erlendis og ýmsar krókaleiðir sem John Delorean er talinn hafa farið til þess að draga fé út úr fyrirtækinu þegar það var orðið gjaldþrota. Hann var sýknaður í ágúst 1984 af ákærum um samsæri til að smygla heróíni en þessi réttar- höld eru um ákærur vegna svindls, skattsvika, undanskots eigna og fjárdráttar úr eigin fyr- irtæki. Danirsögðu: JÁ! Samþykktu Efhahagsbandalagstillögurnar íþjóðaratkvæðagreiðsiunni ganga nærri einstökum persónum á kostnað málefnalegrar umræðu. Forsætisráðherra ánægður Poul Schlúter forsætisráðherra var mjög ánægður með úrslitin. Sagðist hann alltaf hafa verið ánægður með réttmæti þessara kosninga og ekki voga sér að hugsa út í afleiðingar þess, ef þingið hefði verið látið hafa síðasta orðið í þessu máli. Sagði hann úrslitin ekki vera sérstaka traustsyfirlýsingu á ríkisstjórnina, heldur væri einungis um örlög þess- ara tillagna að ræða. Að lokum sagðist Poul Schlúter búast við jákvæðu viðmóti jafnaðar- manna, þegar mál Efnahagsbanda- lagsins yrðu til umræðu í þinginu á næstunni. Enda ekki annað hægt þar sem þjóðin hefði talað út um málið. flokksins. Loks sagði Anker Jörgens- en að jafnaðarmenn mundu hafa vakandi auga með þróun mála á næstunni. Óljóst deiluefni Kosningaþátttaka nam 74,8% en veðurblíða fékk marga til að fara á kjörstað. Þótti ófáum óljóst um hvað nákvæmlega væri kosið þar sem innihald tillagnanna var ekki ýkja aðgengilegt. Er því ekki að undra þótt deilur Dana undanfarið um EBE-tillögurnar hafi ruglað marga utanaðkomandi. Úrslit kosninganna eru sigur fyrir Paul Schlúter þó ekki hafi sigurinn orðið jafnótvíræður og skoðanakannanir fyrir kosningar gáfu til kynna. Haukur L. Hauksson, fréttaritari DV í Kaupmannahöfn: Danir samþykktu hinar svokölluðu Efnahagsbandalagstillögur en þær voru lagðar fyrir dóm þjóðarinnar í leiðbeinandi þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. Voru 56,2% kjósenda fylgjandi tillögunum en 43,8% voru á móti. - Fylgnin var ekki eins mikil og skoð- anakannanir höfðu gefið til kynna. Úrslit þessi þýða að nú geta Danir skrifað undir tillögurnar sem meðal annars stuðla að opnun Efnahags- bandalags Evrópu, það er afnema innflutningshindranir. I undangeng- inni kosningabaráttu var einmitt afnám innflutningshindrana, um- hverfismál, hugsanlegt afsal neitun- arvalds í ráðherranefndinni, auk aukins valds Evrópuþingsins það, sem mest var rætt úr Efnahagstillög- unum. Þótti kosningabaráttan oft hörð og Bera á móti klofningi Anker Jörgensen var fremur von- svikinn, en taldi merkilegt að and- stæðingar tillagnanna höfðu verið tæp 44% kjósenda, þar sem aðilar vinnumarkaðarins hefðu ausið pen- ingum í fylgjendur tillagnanna. Taldi hann að fjáraustur þessara aðila hefði leitt til ójafnvægis í miðlun upplýsinga til kjósenda. Sagði hann jafnaðarmenn mundu virða úrslitin til fulls og að þau mundu styrkja flokkinn. Vísaði hann öllum klofn- ingssögum á bug en viðurkenndi vissan skoðanaágreining innan Anker Jörgensen, leiðtogi jafnað- armanna, neitar því að klofningur sé innan flokksins vegna EBE breytinganna. Gallaðar aðferðir Forsetanefndin, sem rannsakar ;kutluslysið, hefur komist að þeirri aiðurstöðu að það sé stórgallað hvernig NASA (geimrannsóknar- ;tofnunin) ákveður hvort af geim- ;koti skuli verða eður ei. -segir rannsóknarnefndin sem kannar skutluslysið Eftir þriggja daga yfirheyrslur um hvað úrskeiðis fór við geimskot skutlunnar Challenger þann 28. jan- úar segir nefndarformaður, William Rogers: „Þetta er stórgölluð aðferð.“ Nefndin hlýddi á skýringar starfs- LAUNAKRÖFURI NOREGIEFTIR OLÍULÆKKUNINA Björg Eva Erlendsdóttir, fréttaritari DVíOsló: Opinberir starfsmenn í Noregi báru í gær fram launakröfur sínar. Þeir hafa dregist aftur úr öðrum laun- þegum á síðustu árum. Kröfurnar hljóða upp á 12-13% hækkun og að vinnuvikan verði stytt niður í 37 'A stundir. Kennarar, sem hafa dregist mest aftur úr öðrum stéttum, setja fram sérstakar kröfur um milli 15 og 20% hækkanir. Undanfarin ár hefur verið flótti úr kennarastéttinni og í haust er trúlegt að sumir framhaldsskólar verði að leggja niður vissar deildir, fyrst og fremst tæknideildir, vegna þess að kennurum bjóðast betri laun annars staðar í einkarekstrinum. Norska ríkisstjórnin er ekki hrifin af þessum kröfum. Tekjutapið vegna olíuverðslækkunarinnar gerir strik í reikninginn á þessu ári. Káre Wilioch forsætisráðherra hefur hvatt menn til þess að herða sultarólina og sýna samstöðu. Hann hefur sagt að í vor mættu launahækkanir ekki fara fram úr 4,5%. Launþegum hjá ríkinu finnst það standa öðrum nær að spara en þeim. Þessar launakröfur eru miklu hærri en undanfarin ár. manna NASA og aðallega stjórnar heiinar á þvi hvernig stóð á því að ekki voru virtar viðvaranir verk- fræðinga fyrirtækisins sem fram- leiddi burðarflaugarnar. Verkfræð- ingarnir höfðu talið of kalt í veðri og hætt við því að þéttingar gæfu sig í frostinu. - Það er almennt álitið orsök slyssins að þétting á samskeyt- um hafi gefið sig og eldsneyti lekið út og leitt til sprengingar. Fram hefur komið að helstu ráða- mönnum hafi ekki verið kunnugt um ugg verkfræðinganna, að mikil skriffinnska teíji fyrir innan NASA og hamli því að stjórnendur fylgist gjörla með. Rannsóknarnefndin mun nú halda fundi sína næstu viku fyrir luktum dyrum. Rannsókn stendur enn yfir á slysi skutlunnar Challenger, þegar sjö geimfarar fórust í geimskotinu. Hér sést bandarískur dáti taka til handargagns brak sem fannst úr skutlunni. RÁÐAST GEGN SLOÐASKAP Árasir á spillingu, slóðaskap og léleg afköst eru það sem mestan svip Umsjón: Guðmundur Pétursson og ValgerðurA. Jóhannsdóttir setur á þing sovéska kommúnista- flokksins sem stendur yfir í Moskvu. Einn frammámanna í Moskvudeild sovéska kommúnistaflokksins, Boris Yeltsin, réðst í ræðu sinni á þinginu harkalegr á forréttindi flokksbund- inna og það sem hann kallaði mistök flokksins í stjórn ýmissa málaflokka. „Hvernig stendur á því að eftir öll þessi ár hefur okkur ekki tekist að losna við skrifræðið, óréttlætið sem víða þrífst og misbeitingu valds?' spurði hann. Yeltsin var tekinn inn í forysti kommúnistaflokksins fyrir tilstill Gorbatsjov til að hreinsa aðeins ti í kommúnistaflokknum í Moskvi eftir meiri háttar hneykslismál þar. Einn meðlimur í æðsta ráðinu hef ur hins vegar borið á móti því a< flokksmenn njóti forréttinda fran yfiraðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.