Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Page 11
11 DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986. Haukur Jakobsson dregur netið upp og nokkrir silungar koma í ljós, en frekar voru þeir smáir. Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama símtali. Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,- Hafið tilbúið: 'Nafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer -kortnúmer' og gildistima og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar. Elís Jónsson losar silung úr netinu. DV-myndir G. Bender Geitabergsvatn: 4 punda urriði veiddist á dorg Þegar okkur bar að voru þeir félag- ar að leggja síðasta netið undir ísinn og ákváðu þeir að vitja um netið sem þeir höfðu lagt fyrst, þó ekki hefði það verið nema nokkra tíma. Ekki yar aflinn mikill en þó voru fjórir silungar komnir í netið á þessum stutta tíma og þótti gott, því yfirleitt er best að láta netið liggja yfir nótt. GunnarBender Við fréttum af veiðimanni sem fékk 4 punda urriða í Geitabergsvatninu á sunnudaginn og er það sá stærsti sem veiðst hefur í vatninu á dorg í vetur þar. Eitthvað hafa menn verið Svo virðist sem dorg og netaveiði í gegnum ís sé að aukast, bændur eru farnir að leggja net og veiða fisk á vetrum. Landsmenn virðast vera búnir að finna sér dægrastyttingu ogerþaðvel. Það gerðist nú í vikunni að Jó- hannes á Geitabergi í Svínadal og félagar lögðu net í Geitabergsvatn. Þetta átti að vera smáathugun á hvort eitthvað væri að hafa og hver aflinn yrði. Silungurinn fer á hreyfmgu í ljósa- skiptunum. Daginn eftir fóru þeir síðan til að vitja um netið og hafði Jóhannes þá þetta að segja er við slógum á þráð- inn. „Það var töluverð veiði og sá stærsti sem fékkst í netin var 6 pund en við vorum með þrjú net í vatninu. Svo var þetta 1-2 punda silungur líka ogsvo smærri." VEIÐIVON að reyna í Skorradalsvatni en veiðin hefur verið treg. Kannski maður fái þann stóra í vikunni á dorg? G. Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.