Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Síða 20
32 DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu , 50 rása scanner. * 50 rása Kraco tölvuscanner til sölu, tíöni VHF-L, VHF-H, VHF-AER. Aö- eins 7 mánaöa, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 72351. Ótrúlega ódýrar elhúsinnréttingar, baöinnréttingar og íataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opiö virka daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Allt i stil i husið. Viö tramleiöum stílhreinar og vandað- ar innréttingar, á sanngjörnu verði, hannaöar af innanhussarkitekt, auktu m verögildi fasteignar þinnar meö mn- réttingur frá okkur, leitiö tilboða. staö- greiösiuafslattur. Fossas nf., Borgar- túni 27. simi 25490. Evora-snyrtivörur. Avocado handáburöurinn, græöandi fyrir exemhúð og allar húötegundir, Papaya rakakrem fyrir mjög viö- kvæma, ofnæmiskennda og exemhúö, After Shave Balm í staöinn fyrir rak- spíra, fyrir viökvæma, þurra húö. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti, 9, sími 621530. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Konur — stúlkur. Blæöingarverkir og skyld óþægindi eru óþarfi. Hollefni geta hjálpaö. Breyt- ingaaldurs-erfiöleikar: sérstakir nær- ingarkúrar við líkamlegum og andleg- um óþægindum, einnig sérstakir kúrar viö hárlosi. Heilsumarkaöurinn, Hafn- arstræti 11, sími 622323. Á framleiðsluverði: Dömu-, herra- og bamapeysur, marg- ar gerðir, heilar og hnepptar, vorlitirn- ir. komnir. Barnanærföt. Bútasala. Odýrar skyrtutölur, úlpurennilásar, kassettur frá kr. 60. Sendi í póstkröfu. Prjónastofan, Laugateigi 12, sími 32413. Til sölu 40 rása talstöð. Uppl. í síma 688720 á daginn og 71081 á kvöldin. Vegna breytinga til sölu Ivar Ikea hornhillusamstæða, Ikea barnarúm og skiptiborö, ódýr svefn- sófi og ódýrt skrifborð. Uppl. í síma 18914 eftirkl. 20. Nálarstungueyrnalokkurinn kominn aftur, gegn reykingum, offitu og streitu. Nýtt kort meö punktum fyr- ir bakverki, tannpínu, höfuöverk, asma, ofnæmi, gikt, liöagikt o.fl. fylgir nú meö. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11, sími 622323. Körfugerðin — blindraiðn. Okkar vinsælu barnakörfur ávallt fyr- irliggjandi. Einnig brúöukörfur í þrem stæröum ásamt ýmsum öörum körf- um, smáum og stórum, og burstar og kústar af ýmsum geröum og stærðum. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. i versluninni Ingrid er landsins mesta úrval af prjóna- garni. Vor- og sumartískulitirnir eru komnir. Topptísku- og gæöa-garn allan ársins hring. Spennandi uppskriftir. Persónuleg ráögjöf og leiðbeininga- þjónusta. Póstsendum; pantið ókeypis garnprufulista. Ingrid, Hafnarstræti 9. Sími 621530. Myndarammalistar úr furu og kringlótt smáborö á renndum fæti eru til sölu hjá Eggerti í Mjóuhlíð 16. Sími 10089. Strigapokar eru að jafnaði til sölu hjá Kaffibrennslu O. Johnson og Kaaber hf., Tunguhálsi. Verö kr. 25 stk. Uppl. í síma 671160 og 24000. Pfaff f latsaums- iönaöarsaumavél til sölu. Nálarflutn- ingur, sterkur kúplingsmótor. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-455. Töluvert magn af glösum, diskum og hnífapörum til sölu. Uppl. í síma 99-2073. Fermingarskór. Mikiö úrval í tískulitunum, 5% staö- greiösluafsláttur á öllum vörum. Toppvörur í Topp-skónum, Veltusundi 1 (við Steindórsplaniö), milli Hafnar- strætis og Austurstrætis. Sími 21212. Ath. Ný herradeild. Mikiö úrval. Tök- um öll greiöslukort. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stæröum. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta- þjónusta. íbúðaeigendur, lesið þetta: Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum viö nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar. Kom- um til ykkar meö prufur. Orugg þjón- usta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, simar 39238 og 83757. Geymið auglýsinguna. VHS video, 12 + 220 volt, teg. JVC, verö 20 þús. Sófasett, 3+2+ ruggustóll meö skemli, verö 15 þús. Borðstofueikarskenkur, kr. 5 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-631. Iðnaðarsaumavélar til sölu. Til sölu eru tvær notaöar Union Special iönaöarsaumavélar. Seljast mjög ódýrt. Vinsamlegast hafiö sam- band viö Ellý í síma 686999 frá kl. 8— 16. Tökum að okkur ýmiss konar smiði úr tré og járni, tilboð eöa tímavinna, einnig sprautuvinnu. Nýsmíöi, Lyng- hálsi 3, Árbæ, sími 687660, heimasími 672417. Svefnsófi, 2ja manna, og tvö borö til sölu. Uppl. í sima 76239 milli kl. 19 og 21. Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, giuggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi bg gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F KRANALEIGA Hfuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 nafnnr 4080-6636 STEINSÖGUN KJ ARNABORUN MÚRBROT Veggsögun Raufarsögun Gólfsögun Kjarnaborun Malbikssögun Múrbrot Leitið tilboða, vanir menn, förum um land allt. ^VERKAFLHF. Símar 29832 - 12727 - 99-3517 Kjarnaborun og steinsögun. Tek að mér fyrir mjög sanngjamt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa malbikssögun traktorsgrafa Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða. vtsa Sími 32054 og 19036 frá kl.8-23 Opiðalla daga. Góðir greiðsluskilmálar. JARÐVÉLAR SF VÉLALEIGA- NNR .4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg, Dráttarbílar útvegumefni.svosem Bröytgröfur fyllingarefni(grús), Vörubilar gróðurmold og sand. Lyftari túnþökurog fleira. Loftpressa Gerumfösttilboð. Fljótog góðþjónusta. Símar: 77476 - 74122 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN BORTÆKNI sf. Véla-og tækjaleiga. Upplýsingar og pantanir í símum 46980-46899-45582 Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374 Fleygum í húsgrunnum og holræsum, sprengingar múr- brot, hurðagöt og gluggagöt. ATH. nýtt 1 ferm. 20 cm þykkt kr. 3.192 Múrari fylgir verðinu. T.d. hurðagat 20 cm þykkt kr. 5,108.- Sími 7S389 VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. fVTrVý SÆVARHÖFÐA13 - SÍMI18133 DAG-.KVÚLD-OG HELGARSlMI, 21940. Er sjónvarpið biiað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, KJARNABORUN STEINSÖGUN ★ GÓLfSÖGUN * VEGGSÖGUN ★MÚRBROT ★ MALBIKSSÖGUN * KJARNABORUN Tökum að okkur verk um land allt. Getum unnid án rafmagns. Gerum verðtilboð. Góð greiðslukjör. Smiðjuvegi 20 D. Símar: 77770 og 78410. Kvöldsími: 77521. ERSTfFLAÐ! FRÁRENNSLISHREINSUN Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. •0V k0/a Guðmundur Jónsson 3fþn Baldursgötu7-101 Reykjavík SÍMI62-20-77 r9f. % \ Síirti: Steinsögun 78702 eftir kl. 18. Isskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. ÍÉva&lvarM Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, simi 50473 HUSAVIÐGERÐIR SÍMI24504 SÍMI24504 Vanir menn. - Trésmíðar, glerísetningar, járnklæð- ingar. múrviðgerðir, málum, fúaberum o. fl. Stillas fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. H Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafnagns. Anton Aðalsteinsson. y Sira, 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMl 39942 BÍLASÍM! 002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.