Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu 26" svarthvítt
sjónvarp og sófasett, 3+2+1, selst
ódýrt. Uppl. í síma 13723 eftir kl. 19.
Til sölu svalavagn,
2.000 kr., furusófaborö, 3.000, Gráfeld-
arhillur, 3.000, Gervasonibaðsett,
20.000, furuhornskápur, 5.000, fata-
skápur, 7.000 og hægindaleöurstóll,
2.000. Uppl. í síma 54087.
Vandað nýtt ósamsett
billjaröborö, 8 feta, til sölu. Á sama
staö eru til sölu teppi, brún, ca 60 fm,
ennfremur 30 fm rýjateppi. Uppl. í
síma 44412.
Falleg fermingarföt
á dreng, meöalstærð, til sölu. Verö
3.500. Uppl.ísíma 685573.
Oskast keypt
Málningarstóll.
Oska eftir aö kaupa álmálningarstól
meö 1 fasa mótor. Uppl. í síma 79746.
Hústjald, 4ra—6 manna,
í góöu standi óskast á góöu veröi.
Uppl. í síma 686928.
Einstæð 2ja barna móðir
óskar eftir tvískiptum ísskáp, ekki
mjög dýrum. Uppl. í síma 99-5923.
Vélkartöfluskrælari.
Öska eftir aö kaupa kartöfluskrælara,
3—8 kg, í góöu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 16900 og 22066.
Eldtraustur, stór skjalaskápur.
Oska eftir aö kaupa eld- og höggtraust-
an skjalaskáp, lágmarksinnanmál
(HXBXD) 120 X 90 X 40 cm. Vegna
týndra tilbjóðenda vinsamlegast hafið
aftur samband viö auglþj. DV í sima
27022 fyrir miövikudaginn 5. mars.
H-633.
Óska eftir barnakojum,
helst mjög ódýrum. Uppl. í síma 24584
eftir kl. 17.
Verslun
Til sölu úr matvöruverslun
kjötborð, ávaxtakælir, ostakælir, lítil
frystieyja, lítil kjötsög, Sweda tölvu-
kassar, hillur og margt fleira. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 19497.
Til sölu lág fataslá
fyrir verslun, einnig rúlla fyrir um-
búöapappír, hvort tveggja nýtt. Uppl. í
síma 622360 frá kl. 14—18.
Fatnaður
Breytum karlmannafatnaði,
kápum og drögtum, skiptum um fóöur,
rennilása og önnumst hvers konar
breytingar og viðgerðir. Fljót af-
greiösla. Fatabreytinga- & viðgeröa-
þjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238.
Tökum að okkur viðgerðir
á mokka- og leöurfatnaði og pelsum.
Vönduö vinna. Skinngallery, Lauga-
vegi 51, sími 20301.
Fyrir ungbörn
Barnavagn til sölu,
kr. 11.500, vagga, kr. 3.500, buröarrúm,
kr. 1.000, allt mjög vel meö farið. Uppl.
í síma 666427.
Til sölu fallegur,
grár Silver Cross barnavagn, verö
13.000, einnig Risport skíöaklossar,
stærö 30, verö 700. Uppl. í síma 651663.
Kerruvagn til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 77252 eftir kl.
18.
Emmaljunga barnavagn,
blár aö lit, og göngugrind, til sölu.
Uppl. í síma 641017 eftir kl. 17.
Silver Cross barnavagn.
Einnotaöur, vel meö farinn Silver
Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma
44769.
Heimilistæki
Kæiiskápa- og
frystikistuviögeröir. Geri viö allar teg-
undir í heimahúsum. Kem og gef tilboö
í viögerö aö kostnaðarlausu. Árs-
ábyrgö á vélarskiptum. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 32632.
Ísskápur.
Til sölu nýlegur meðalstór Philips ís-
skápur í góöu lagi, hagstætt verö.
Uppl. í síma 672105.
Húsgögn
Málun, lökkun, sprautun
á huröum, skápum, hillum, stólum og
m.fl. Lökkunarþjónusta. Sími 28870 kl.
9—17. Ath. lokað í hádeginu.
Nýlegur fataskápur til sölu
vegna flutninga. Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 687532 eftir kl. 16.
Sófasett, 3 + 2 + 1,
og tvær kommóöur, eitt skatthol og eitt
skrifborö, klæöaskápur, tveir svefn-
bekkir, standlampi og píanó til sölu.
Uppl. í síma 52726.
Eidhúsborð,
gamalt boröstofuborð, vel meö fariö
skatthol og laust teppi til sölu. Uppl. í
síma 19703.
Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1,
brúnleitt ullaráklæði, einnig 2 borö, 2
stakir svefnsófar og 6 raðstólar frá
Víði, rauöleitt ullaráklæöi. Sími 34035
næstu daga, síödegis.
Royal hillusamstæða,
3 einingar, til sölu, bar í miöju og gler-
skápar til hliöanna, sem nýtt. Selst á
hálfviröi. Uppl. í síma 18337.
Fallegt palesander
hjónarúm til sölu, verö kr. 20 þús., og
sjónvarpssófi, verö kr. 10 þús. Uppl. í
síma 71771.
Hlióðfæri
6 rása mixer, Boss,
BX-600, til sölu. Uppl. í síma 621447.
Boss effectataska til sölu,
er meö straumbreyti, equalizer, delai,
chorus, distortion og T.W. Uppl. í síma
42617 eftirkl. 20.
Hin rammislenska hljómsveit,
Halldór og fýlupokarnir, auglýsa stööu
trommuleikara lausa til umsóknar.
Hafiö samband viö Ingimar í sima
52100 eftir kl. 19 í kvöld.
Trommuheili.
Til sölu Yamaha MR 10 trommuheili
og á sama stað Arion bassamagnari, 40
vött. Uppl. í síma 45918.
Hliómtæki
Óska eftir að kaupa
Yamaha magnara, 2X150—2x250 vött,
einnig plötuspilara meö pitch control.
Uppl. í síma 40244.
Vídeó
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki, til lengri eöa
skemmri tima, mjög hagstæö viku-
leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reyniö viöskiptin.
Nýtt myndbandstæki
af gerðinni Panasonic NV 250 er til
sölu. Uppl. í sima 10913.
Beta — Videohúsið — VHS.
Krabært textaó og otextað myndefm i
Beta og VHS. Afslattarpaxkar, afslatt-
arkort og tæki a goðum kjörum. Kred-
ítkortaþjonusta. Opið alla daga fra ki.
14—22, Skolavörðustig 42, smn 19690.
VHS — Videohusiö — Beta.
Nýtt efni — nýjar barnaspólur.
Gott úrval var aö koma af nýjustu
myndunum og allt meðlæti til þess aö
hafa þaö náðugt. Opið alla daga kl. 9—
23.30. Söluturninn Straumnes, video-
leiga, Vesturbergi 76, sími 72514.
Topp myndefni:
m.a. Rambo, Mask, Mean Season, Em-
erald Forest, Birdy, Til lífstíöar, Siam,
Erfinginn, Death in California, Brew-
sters Millions, Desperately Seeking
Susan o.m.fl. Opiö alla daga frá 14—23.
Myndbandaleiga J.B., Nóatúni 17, simi
23670.
Klippiþjónusta.
Erum með atvinnuklippiborð í VHS
fyrir almenning og félagasamtök sem
vantar aöstöðu til aö klippa, hljóösetja
og fjölfalda myndefni í VHS. JB-mynd
sf., Skipholti 7, sími 622426.
Tökum á myndband:
skírnarathafnir, afmæli, fermingar,
brúökaup, árshátíöir, ættarmót o.fl.,
einnig námskeiö og fræöslumyndir fyr-
ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum
slides og 8 mm kvikmyndir yfir á
myndbönd. Heimildir samtímans, Suö-
urlandsbraut 6, sími 688235.
Stoppl
Gott úrval af nýju efni, allar spólur á
75 kr., videotæki á 450 kr., 3 fríar spól-
ur meö. Videoleigan Sjónarhóll,
Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfiröi.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur sjónvörp, videotæki og
afspilunartæki í umboössölu (langur
biölisti). Videoleigur, athugiö, hugum
aö skiptimarkaöi fyrir videomyndir.
Heimildir samtimans, Suðurlands-
braut6,sími 688235.
Videoleigur ath.:
Skiptimarkaöurinn Bröttukinn 8, Hafn-
arfiröi, auglýsir. Skiptum á notuðum
videospólum, aðeins 30 kr. skiptigjald.
Uppl. í sima 54303. Omar.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, simi
43060, Vídeosport, Eddufelli, simi
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi.
Varðveitið minninguna
á myndbandi. Upptökur á VHS viö öll
tækifæri, (fermingar, brúökaup, ættar-
mót, árshátíðir og fleira). Gerum einn-
ig kynningar- og fræöslumyndir fyrir
fyrirtæki og félagasamtök. JB-mynd
sf., Skipholti 7, sími 622426.
Videoleigur
og myndbandseigendur athugiö: Ger-
um viö slitnar videospólur. Milhfærum
slides, 8 mm filmur og negatífur yfir á
myndbönd (VHS). JB-mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Ávallt nýtt efni,
m.a. Kane og Abel, Til lífstíðar,
Mannaveiöarinn, Rambo, Hrafninn
flýgur o.fl. o.fl. Tökum pantanir. Sæl-
gætis- og videohöllin, Garöatorgi 1,
Garöabæ. Opiö frá 9—23.30 alla daga.
Sími 51460.
Video — sjonvarpsupptOKuvelar.
Leigjum út video-movie og sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þinar eigin myndir
og við setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opiö
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Simi
687258, góö þjónusta.
Videonámskeið 3. —13. mars.
Þú lærir aö gera þínar eigin video-
myndir. Þáttagerö á myndbandi gefur
framtíöarmöguleika. Takmarkaöur
fjöldi. Skráning og uppl. í síma 40056.
Myndmiðlun sf.
Til solu videoieiga
í Grindavík. Uppl. í sunum 92-8422 og
92-8057.
Ljósmyndun
Konica FS 1 myndavél
til sölu, 28,50 og 105 mm linsur, flass og
taska, selst á mjög góöu verði. Uppl. í
sima 42617 eftir kl. 20.
Tölvur
Sinclair Spectrum
ásamt leikjum til sölu. Uppl. í síma
52196 milli kl. 18 og 19.
Spectrum plus tölva til sölu
ásamt fylgihlutum. Uppl. í sima 99-
3129 eftir kl. 19.
Apple prentari.
Odýr, notaöur prentari meö Apple-int-
erfaee og grafík óskast. Sími 92-6934.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Eingöngu fagvinna.
Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími
15102.
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruö húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæði. Gerum föst verö-
tilboö ef óskaö er. Látið fagmenn vinna
verkið. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sim-
ar 39595 og 39060.
Klæðum oq gerum við
bólstruð húsgögn, sækjum og sendum
á Stór-Revkjavikursvæöinu. Fjaröar-
bólstrun, Reykjavikurvegi 66, Hafnar-
firöi, sími 50020, heimasímar, Jón Har-
aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239.
Dýrahald
Hestamenn. Tamning — þjálfun.
Get bætt viö mig nokkrum hrossum í
mars og apríl. Uppl. hjá Simoni Grét-
arssyni, Efra-Seli, simi 99-3228.
Litið notaður ísienskur
hnakkur til sölu. Uppl. í síma 16613.
Óska eftir þægum barnahesti
eöa fola í skiptum fyrir bO. Uppl. í
sima 72854.
Teppaþjónusta
Gölfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Notum aöeins þaö
besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér-
tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduö
vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og vatns-
sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun
í heimahúsum, stigagöngum og versl-
unum. Einnig tökum viö teppamottur
til hreinsunar. Pantanir og uppl. i
síma 72774, Vesturbergi 39.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyöandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferö og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Vetrarvörur
Vélsleðafólk, athugið.
Vatnsþéttir, hlýir vélsleöagallar,
hjálmar meö tvöföldu rispu- og móöu-
fríu gleri, hlýjar leöurlúffur, vatnsþétt
kuldastígvél, móöuvari fyrir gler og
gleraugu. Skráum vélsleöa í endur-
sölu, mikil eftirspurn.
Hænco,
Suöurgötu 3a,
símar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Til sölu Dynastar Course
sl., 203 cm, meö Look RS99 binding-
um. Uppl. í sima 37533 og 622621.
Vélsleði til sölu,
Polaris árg. '81. Kjörgripur. Uppl. i
síma 79896.
Byssur
Byssur — umboðssala.
Vegna mikillar eftirspurnar óskum viö
eftir öllum geröum af haglabyssum og
rifflum í umboössölu. Ath.: I janúar,
febrúar og mars er verslunin opin frá
kl. 16—18 mánudaga — föstudaga og
10—12 laugardaga. Veiöihúsiö, Nóa-
túni 17, sími 84085.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt að þreföldun í hraöa. Gerum
tilboö, teiknum, góöir greiösluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Simi 641544.
Hjól
Varahlutir i Honda 50 CC
vélhjól: Original varahlutir, hagstæö-
asta verðið, góöur lager og langbestu
gæöin. Allir varahlutir í hjól árg. '79 og
eldri með allt að 50% afslætti. Höfum
einnig úrval af öryggishjálmum á
mjög hagstæöu verði. Geriö verö- og
gæðasamanburð. Honda á Islandi,
Vatnagöröum 24, simi 38772 og 82086.
Kawasaki KDX 450 til sölu,
árg. '82. Uppl. í sima 95+650 eftir kl. 19.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum við allar geröir hjóla fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerö hjól. Gamla
verkstæöiö, Suöurlandsbraut 8 (Fálk-
anum). Simi 685642.
Yamaha eigendur ath.
Erum að rýma til, seljum þess vegna
ýmsa Yamaha varahluti á niöursettu
verði. Komiö og skoðið úrvalið.
Yamaha umboöiö, Bílaborg, sími
681299.
Óska eftir götuhjóli
eöa Endurohjóli í skiptum fyrir Datsun
120Y árg. ’78, skoðaðan ’86. Uppl. í
síma 13732 eftir kl. 17.
Metzeler gæðahjólbarðar,
undir hjól frá 50—1300 CC, götucross og
Enduro. Hjálmar, leöurfatnaöur,
vatnsþéttir, hlýir gallar, kuldastígvél,
bremsuklossar, keöjur, tannhjól,
demparaolía, vélarolia, keöjufeiti, loft-
síuolía, leðurfeiti o.fl. Hænko, Suöur-
götu 3a, símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Reiðhjólaviðgerðir,
BMX þjónusta, setjum fótbremsu á
BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur,
ventla, lása, ljós o.fl. Einnig opiö á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Reiöhjólaverkstæðiö, Hverfisgötu 50,
simi 15653.
Fasteignir
Jörð til ábúðar:
Kórustaðir í Hjaltastaöahr. á Fljóts-
dalshéraði meö 15 hektara ræktun og
50 ha. girtu landi til skógræktartil-
rauna. Búmark í sauöfé 108 ærgildi.
Þeir sem hafa menntun eöa reynslu í
skógræktar- eöa tilraunastörfum
ganga fyrir um ábúö. Uppl. í sima 97-
3044. Oddviti Hjaltastaöahrepps.
Litið einbýlishus
til sölu í Garði. Kjörið fyrir einstakiing
eöa barnlaus hjón. Uppl. í sima 92-7293
eftir kl. 19.
Fyrirtæki
Góð verslun með góðri veltu
til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV
í sima 27022. H-319.
Til sólu sérverslun
meö leðurvörur, mjög góö umboö
fylgja, góöir greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 29412.
Til solu soluturn
í Kópavogi. Hafiö samband við auglþj.
DV ísima 27022. n-590.
Meðeigandi óskast,
gott tækifæri fyrir konu sem hefur góö-
an smekk á leöurfatnaöi, smásala,
heildsala. Hafiö samband viö auglþj.
DVísima 27022. H-100.
Sumarbústaðir
Eldri sumarbústaður
í Hraunborgum í Grímsnesi til sölu, er
í góöu standi, fallegur bústaöur, góö fé-
lagsaöstaða (t.d. sána, verslun, golf,
sundlaug væntanleg), góö kjör. Simi
622355.
I nagrenni Reykjavikur
er til sölu gamall sumarbústaöur sem
þarfnast viögeröar, eignarland, 1 1/2
ha. Vinsamlega hafiö samb. viö
auglþj. DV isima 27022. H-797.
37 fm sumarbústaður
á Vatnsendabletti og 1100 fm lóö til
sölu. Uppl. í síma 43667 og 54371.
Sumarbústaðaland
í fallegu, kjarri vöxnu landi viö litið
vatn til leigu. Þeir sem hafa áhuga
hringi í stma 93-8485.
Ert þú að byggja sumarbústað?
Viö rýmum til á lager okkar þessa dag-
ana, seljum lítiö úthtsgallaö þakstál á
hálfvirði. Griptu stálið meöan þaö
gefst. Pardus hf., Smiðjuvegi 28c,
Kópavogi, simi 79011.
Verðbréf
Annast kaup og sölu vixla
og almennra veöskuldabréfa, hef jafn-
an kaupendur aö traustum viðskipta-
vixlum. útbý skuldabref. Markaös-
þjónustan, Skipholti 19, srmi 26984.
HelgiScheving.
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1986.
Aöstoöum einstaklinga viö framtöl og
uppgjör. Erum viöskiptafræöingar,
vanir skattframtali. Innifaliö í veröinu
er nákvæmur útreikningur áætlaöra
skatta, umsóknir um frest, skattakær-
ur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og
sanngjarnt verö. Pantiö tima og fáiö
uppl. um þau gögn sem meö þarf.
Timapantanir í sima 73977 kl. 14—23
alla daga. Framtalsþjónustan sf.
Framtalr aðstoð og
skattauppgjör, bókhald og umsýsla.
Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76,
3. hæö, vinnusími 11345, heimasími
17249.
Skattaframtöl 1986.
Uppgjör og framtöl launþega og
rekstraraöila. Sækjum um frest.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, simi
26984 milli kl. 9 og 18. Brynjólfur
Bjarkan, viöskiptafræöingur, Blöndu-
bakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um
helgar.