Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Qupperneq 25
DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986.
37
Smáauglýsingar_____________________.______________________ Sími 27022 Þverholti 11
Málningarútboð.
Tilboð óskast í utanhússmálun á 3ja
hæöa stigahúsi að Austurbergi 38. All-
ar frekari upplýsingar í símum 78065
og 76970 frá kl. 18.30—20. Tilboö sendist
DV merkt„3834”fyrir5.mars.
Tveir smiðir óskast strax
í flekamót, mikil vinna. Uppl. í síma
72696 eftir kl. 19 á kvöldin.
Óskum að ráða áreiðanlega
stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar,
vaktavinna. Uppl. í síma 83737.
Óskum að ráða vélvirkja
eða bifvélavirkja sem fyrst. Uppl. í
síma 97-3200. Kaupfélag Vopnfirðinga.
Þénið meiri peninga með vinnu
erlendis í löndum eins og USA, Kan-
ada, Saudi Arabíu, Venezúela. Oskað
er eftir starfsfólki í lengri eða
skemmri tíma eins og: verkamönniun,
menntamönnum, iönaðarmönnum o.fl.
Til að fá nánari uppl. sendiö þið tvö al-
þjóða svarmerki sem eru fáanleg á
pósthúsum til: Overseas, Dept. 5032,
701 Washington Street, Buffalo, New
York, 14205, USA.
Leikskólinn Grandaborg,
Boðagranda 9. Starfsmaður óskast
sem fyrst, vinnutími eftir hádegi.
Uppl. í síma 621855 og á staönum.
Pipulagningameistari
getur bætt viö sig vinnu, stór og smá
verk. Uppl. í símum 34436, 666787 og
13159.
Hafnarfjörður, nágrenni.
Oskum að ráöa verkafólk í niðursuöu-
verksmiðju okkar nú þegar. Uppl. á
staðnum. Norðurstjarnan v/Vestur-
götu, Hafnarfirði.
Óskum að ráða mann
í skóviðgeröir. Góð laun fyrir réttan
mann. Fullkomin tækja- og vinnuað-
staöa. Uppl. í vs: 21785 og hs: 16921.
Skóarinn, Grettisgötu 3.
Afgreiðslustúlka óskast
í matvöruverslun í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 52999.
Blikksmiðir — nemar.
Oskum eftir blikksmiöum og mönnum
vönum blikksmíði. Getum bætt við
okkur nemum. Uppl. í Blikksmiðju
Gylfa,sími 83121. ■
Vinna — strax.
Okkur vantar liprar og duglegar stúlk-
ur til starfa í versluninni nú þegar.
Uppl. á staðnum, ekki í síma. Matvöru-
búðin Kaupgarði, Engihjalla 8.
Starfsfólk óskast
á veitingastaö í Borgarfirði í mars-
byrjun. Uppl. í síma 91-43949 eftir kl.
20.
Vön afgreiðslustúlka óskast
til starfa í Náttúrulækningabúöinni,
Laugavegi 25. Um er að ræða heilsdags
starf frá kl. 9—18. Uppl. eru gefnar í
versluninni, ekki í síma. Náttúrulækn-
ingabúðin.
Stúlka, vön afgreiðslu,
óskast til starfa strax í bakarí í austur-
borginni. Á sama stað óskast aðstoðar-
maður eða nemi. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-842.
Framleiðslustörf.
Kona óskast til starfa við matvæla-
framleiöslu. Nánari uppl. í síma
685780.
Ræstingar.
Kona óskast til þess að þrífa kjöt-
vinnsluvélar, heilsdags starf. Nánari
uppl. í sima 685780.
Atvinna óskast ...
Matreiðslunemi
á síöasta ári óskar eftir vinnu um helg-
ar og frá kl. 13 virka daga nema þriðju-
daga. Nánari uppl. í síma 688195.
Geymið auglýsinguna.
Ungur vélvirki
með reynslu til sjós og lands og fram-
haldsmenntun óskar eftir starfi strax.
Vinsamlegast hringiö í síma 27022.
H-755.
. 23 ára maður
óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022. H-799.
Aukavinna.
Tvítug stúlka óskar eftir kvöld- og/eða
helgarvinnu, margt kemur til greina,
er vön afgreiðslustörfum. Hringið í
síma 681191 eftir kl. 16 og um helgina.
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum í ný-
smíði. Glerísetningar, parketlagnir,
uppsetningar á innréttingum og hurð-
um. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
46475.
Ég er 21 árs
og óska eftir vinnu, helst í Hafnarfirði
eða Garðabæ, er vön afgreiðslu- og
verslunarstörfum. Oska eftir vinnu frá
kl. 8—16. Vaktavinna kemur líka til
greina.Sími 52971.
Einkamál
21 árs maður
óskar eftir aö kynnast konu frá 16 og
upp úr, með tilbreytingu í huga. Tilboð
sendist DV, merkt „Trúnaður”.
Ung myndarleg hjón
óska eftir kynnum við herra á aldrin-
um 16 ára og upp úr meö tilbreytingu í
huga. Þeir sem hafa áhuga sendi bréf
með mynd, merkt „H-29” fyrir 1.
mars, gagnkvæm þagmælska.
47 ára gömul kona
óskar eftir aö kynnast traustum og
heiöarlegum reglumanni á svipuðum
aldri. Æskilegt aö mynd fylgi. 100%
trúnaður. Svarbréf, merkt „Vinátta
408”, sendist DV fyrir sunnudags-
kvöld.
Ymislegt
Hef aðstöðu fyrir ýmiss konar
starfsemi, t.d. æfingapláss fyrir hljóm-
sveitir, fyrir félagasamtök, spila-
klúbba og fleira og fleira. Uppl. í síma
77299.
Innrömmun
Alhliða innrömmun.
Yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stærðir. Vönduö
vinna. Ath. Opiö laugardaga. Ramma-
miðstööin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík,
sími 25054.
Tapað-Fundið
Cartier silfurkveikjari
tapaöist 20. febrúar. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 23912 eöa 22807.
Fundarlaun.
Gulleyrnalokkur
tapaðist þann 7. febr. á Hótel Sögu eða
á leiö þangað. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 32202 eftir kvöldmat.
Tapast hefur Reymond Weil
gullúr, eitt sinnar tegundar. Það er
meö svartri, auðri skífu og svartri ól.
Uppl. í síma 44416. Fundarlaun.
Sveit
Óska eftir duglegum
og reglusömum manni, eldri en 18 ára,
í sveit strax. Uppl. í síma 99-2662.
Kennsla
Kennum stærðfræði, bókfærslu,
íslensku, dönsku og fleira. Einkatímar
og fámennir hópar. Uppl. að Amt-
mannsstíg 2, bakhúsi, og í síma 622474.
Þiónusta
Er stíflað?
Fjarlægjum stíflur úr vöskrnn, wc,
baökerum og niöurföllum, notum ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl. í sima 41035.
Slípum og lökkum parket
og gömul viðargólf, snyrtileg og fljót-
virk aðferð sem gerir gamla gólfið sem
nýtt. Uppl. í símum 51243 og 92-3558.
Pípulagningameistari
getur bætt við sig vinnu, bæði stórum
og smáum verkefnum. Uppl. í síma
34436,666787 og 13159.
Tökum að okkur ýmis verk
í aukavinnu, s.s. mótarif og niöurrif á
stillönsum og fleira. Uppl. gefur Eirík-
ur í síma 39017 eftir kl. 15 alla daga.
Tökum að okkur alhliða
smíðavinnu, jafnt úti sem inni. Tilboð,
tímavinna eða mæling. Uppl. í síma
73929.
Glerisetningar.
Sjáum um ísetningar á öllu gleri, höf-
um einnig hamrað og litað gler. Uppl. í
síma 11386. Kvöld- og helgarsími 38569.
Trésmiðavinna:
Onnumst allt viöhald húsa og annarra
mannvirkja, stórt og smátt. Við höfum
góða aðstöðu á vel búnu verkstæði.
Getum boðið greiðsluskilmála á efni og
vinnu. Verktakafyrirtækið Stoð,
Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á
verkstæði 41070, heimasími 21608.
Málningarþjónustan.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss, sprunguviðgerð-
ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sHanúðun,
alhliða viðhald fasteigna. Tilboð —
mæling — tímavinna. Versliö við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Uppl. í síma 61-13-44.
Málningarvinna.
Tek að mér að mála íbúðir, stigaganga
og aUt innanhúss. Uppl. í síma 79794.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
:skuldir, víxla, reikninga, innstæðu-
lausar ávisanir o.s.frv. IH-þjónustan,
i Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
: 13—17 mánudag til föstudag.
Verktak sf., simi 79746.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur, með
vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sílan-
úðun meö mótordrifinni dælu sem þýð-
ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur
Olafsson húsasmíðameistari, sími
79746.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Símar 651765,44825.
Málningarvinna.
. Tek að mér að mála íbúðir, stigaganga
og aUt innanhúss. Uppl. í síma 79794.
Byggingaverktaki
tekur að sér stór eöa smá verkefni úti
sem inni. Undir- eða aðalverktaki.
Geri tilboö viöskiptavinum að
kostnaöarlausu. Steinþór Jóhannsson,
húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími
43439.
Pípulagnir — viðgerðir.
Onnumst allar viðgeröir á hitalögnum,
skolplögnum, vatnslögnum og hrein-
lætistækjum. Sími 12578.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu.
Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aðeins
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
á virkum dögum og allar helgar.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Full-
komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður
Geirssynir.
Rafvirkjaþjónusta:
Dyrasímalagnir, viðgeröir á dyrasim-
um, loftnetslagnir og almennar viö-
geröir á raflögnum. Uppl. í sima 20282.
Húsaviðgerðir
Verktakar — sílan:
Kepeo-sílan er rannsakað af Rann-
sóknarstofnun byggingariönaðarins
meö góðum árangri. Málningarviðloð-
un góð. Einstaklega hagstætt verö.
Umboðsmaður (heildsala) Olafur
Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s:
666736. Smásala einungis hjá málning-
arvöruverslunum.
Steinvernd sf., sími 76394.
Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir
viðgerðir og utanhússmálum með allt
aö 400 kg þrýstingi, sílanúðun með sér-
stakri lágþrýstidælu, sama sem topp-
nýting. Sprungu- og múrviðgerðir,
rennuviðgerðir og margt fl.
Þakþéttingar.
Sterk og endingargóö efni, 200%
teygjuþol. Föst verðtilboð. Fagmaöur.
Einnig gólf- og múrviðgerðir. Uppl. í
síma 71307 á kvöldin.
Tek að mér allar viðgerðir,
breytingar og nýsmíði innanhúss.
Vönduö vinna, sanngjarnt verö. Rétt-
indamaöur. Uppl. í síma 71228 eftir kl.
18.
Barnagæsla
Dagmamma óskast
ca 5 tíma á dag fyrir hressan 4 1/2
mán. strák. Helst nálægt Grensásdeild
Borgarspítalans. Sími 33908.
Næturgæsla.
Vantar þig gæslu yfir nótt um helgar?
Tek að mér að gæta barna á næturnar
yfir helgar. Afsláttur fyrir systkini. Bý
við Hringbraut. Hafið samband í síma
20306.
Hreingerningar
Hólmbræður —
hreingerningastöðin,
stöfnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum,
skrifstofmn o.fl. Sogað vatn úr teppum
sem hafa blotnaö. Kreditkortuþjón-
usta. Sími 19017 og 641043. Olafur
Hólm.
Hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Orugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Þvottabjörn — nytt.
Tökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir, símar 614207 —
611190-621451.
Hreingerningaþjónusta
Ástvalds. Tökum að okkur hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrir-
tækjum. Eingöngu handþvegið. Vönd-
uð vinna. Hreinsum einnig teppi. Sim-
ar 78008,20765,17078.
Skemmtanir
Dansstjórinn hjá Disu
kann sitt fag, enda byggir hann á
reynslu á þúsundum dansleikja á tíu
árum um allt land. Fjölbreytt danstón-
list, samkvæmisleikir og blikkljós ef
óskað er. Félagsheimili og skólar, ger-
um hagstæð tilboð í föstudagskvöld.
Diskótekið Dísa, heimasími 50513.
Diskótekið Dollý
fyrir árshátíöarnar, einkasam-
kvæmin, skólaböllin og alla aöra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér ær-
lega. „Rock n’ roll”, gömlu dansarnir
og allt það nýjasta að ógleymdum öll-
um íslensku „singalonglögunum" og
ljúfri dinnertónlist (og laginu ykkar).
Diskótekið Dollý, simi 46666.
Ættarmót.
Nú er rétti tíminn til að huga að stað
fyrir ættarmót sumarsins. Aö Varma-
landi í Borgarfirði bjóðum við upp á
allt sem til þarf: mat, gistingu, svefn-
pokapláss og rúmgóðan samkomusal.
A staðnum er einnig ágætt tjaldstæði,
verslun, sundlaug, gufubað og íþrótta-
völlur: allt á sama stað. Uppl. í síma
93-5309,93-5305 og 93-5280.
Líkamsrækt
Hressið upp á útlitið
og heilsuna í skammdeginu. Opið virka
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl.
20, sunnudaga kl. 9—20. Munið ódýru
morguntímana. Verið velkomin. Sól-
baðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, simi 10256.
Ökukennsla
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari. Kennir á Mazda 626, engin
bið. Okuskóli, öll prófgögn. Aðstoða við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni all-
an daginn. Greiöslukortaþjónusta.
Simi 671358.
Ókukennsla —
bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll
Mazda 626. Sigurður Þormar öku-
kennari. Simar 75222 og 71461.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aöstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84, með vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson,
ökukennari, simi 72493.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfi og
aðstoða við endurnýjun eldri ökurétt-
inda. .Odýrari ökuskóli. 011 prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232 og 77725,
bílasími 002-2002.
Rocky — Gylfi Guðjónsson
ökukennari kennir allan daginn. Tímar
eftir samkomulagi við nemendur.
Odýr og góður ökuskóli. Bílasími 002-
2025, heimasími 666442.
Ökukennarafélag ísiands
auglýsir:.
Jón Eiríksson s. 84780—74966
Volksvagen Jetta.
Guðbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra 84. bifhjólakennsla.
Kristján Sigurðsson s. Mazda 626GLX85. 24158-34749
Gunnar Sigurðsson Lancer. s.77686
Snorri Bjarnason s.74975
Volvo340GL86 bílasími 002-2236.
Jóhann Geir Guöjónsson s. 21924-
Mitsubishi Lancer Gl. 17384
Þór Albertsson s. Mazda 626. 76541-36352
Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222
Ford Escort ’85 671112.
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626GLX’85. s.681349
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX, ’85. s.17284
Guðmundur G. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760
Ornólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS, ’85. s. 33240
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Ljósheimum 9, þingl. eign Birgis Georgssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 3. mars 1986 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Grensásvegi 13, þingl. eign Hagvangs, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 3. mars 1986 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Borgartúni
1A, tal. eign Bilasölu Garðars sf„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 3. mars 1986 kl. 16.30.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.