Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986. 41 Bridge Sálfræðin í bridge? Hún er oft fyrir hendi. Vestur spilar út tígultvisti í sex spöðum suðurs. Besta, besta vörnin. Spilið kom fyrir í keppni tveggja þekktra sveita í Danmörku. Tommy Hessel var með spil suðurs. Var mjög fljótur að vinna spilið. í lokin fóum við skýringu hans á því - hún var nokkuð góð. Vf.stur * Ö2 O Á98764 0 K42 + G3 Norrur 4 K1093 <? KG532 C Á105 * 7 Au?tub * 864 V 10 0 DG876 * 9854 Suðuh A ÁG75 V D 0 93 * ÁKD1062 Steen-Möller, landsliðsmaðurinn kunni, sem oft hefur spilað hér á landi, var með spii vesturs. Hitti á bestu vörnina í byrjun, lítinn tígul. Spilið mjög einfalt ef ekki kemur tígull út. Hessel drap á ás blinds. Spilaði spaða á ásinn, síðan litlum spaða. Drottning vesturs birtist. Únnið spil. Skýring Hessels, sem við getum kallað „þumal-fingursregl- una“, var þessi. „Þegar spilað er við Steen-Möller og Dennis Koch og maður þarf að finna trompdrottning- una með svíningu eða á annan hátt þá svínar maður á Steen-Möller. Hann verður svo sár ef það heppn- ast.“ Það er nú það og vissulega heppnaðist suðri að finna drottning- una. Á hinu borðinu var lokasögnin sex lauf í suður. Vestur spilaði einnig út litlum tígli. Eftir það var enginn möguleiki að vinna spilið. Skák Á skákmóti í Zurich 1943 kom þessi staða upp í skák Krebs, sem hafði hvítt og átti leik, og Guisburg. Gulsburg l.Rb3+ -Ka6 2. Da4 + !!ogsvartur gafst upp. Ef 2. — Kb7 3. Dxb5 mát eða ef 2. — bxa4 3. Bc4 + - Kb7 4. Ra5 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. ‘ Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótckanna í Reykjavík 28. feb.- 6. mars er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- *g næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeifd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Lalli og Lína Það er Lalli i simanum og hann vill vita hvort hjóna- bandsráðgjafar stunda húsvitjanir. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grcnsásdcild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá (S) Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. mars. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ert venjulega ákveðin og yfirveguð persóna, svo þú skalt ekki láta einhvern annan hafa áhrif á þig með eitt- hvað sem þú átt eftir að sjá eftir. Flestir fá mikinn póst ídag. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Eitthvað utanaðkomandi tekur frá þér mikinn tíma og þú verður að vera sveigjanlegur. £>ú átt sennilega meiri afgang fljótlega. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þetta er eríiður ástartími, þú verður að gefa og þiggja. Eldra fólk mun hagnast á því sem það gerði fyrir löngu. Nautið (21. apríl-21. maí): Þetta verður skemmtilegur dagur þegar morgunninn er liðinn. Þú ert spenntur og einhver sem elskar þig, kemur þér á óvart. Þetta er góður dagur til þess að ferðast eitt- hvað langt. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú heyrir einhverjar fréttir sem gleðja þig en koma þér á óvart. Það sýnist einhver vandræðagangur í persónulegu sambandi en hafðu ekki áhyggjur af því. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þér finnst að hugmynd þín sé stórgóð en aðrir vilja ekki viðurkenna það. Þú ert sjálfstæður og láttu ekki andstöð- una ýta þér frá. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þetta er góður dagur til þess að leiðrétta misskilning við erfitt fólk. Allt gengur þér í haginn í dag. Þú ættir að geta fengið góðan samning, sérstaklega eftir hádegið. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú gætir verið beðinn um að verja eitthvað sem kemur þér í samband við frjálslegt og fjörugt fólk. Dagurinn verður skemmtilegur. Vogin(24. sept.-23. okt.): Dagurinn verður að líkindum mjög erilsamur. Aðrir ætlast til mikils af þér svo þér veitir ekkert af því að fá smátíma fyrir sjálfan þig. Eyddu ekki um of. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Það virðist vera nóg fyrir þig að gera. Ef þú ert yíir- hlaðinn verkefnum biddu þá um hjálp. Fólk freistast til þess að láta þig um allt erfiðið, kannski af því þú neitar engu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þetta er ekki heppilegur dagur til ferðaJaga. Seinkanir eru fyrirsjáanlegar og ef þú ferð í bíl villistu bara. Vertu a.m.k. öruggur um að hafa vegakort meðferðis. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Einhverjar fréttir, sem þú hefur áhyggjur af, verða miklu betri en þú hélst. Þér gengur vel að umgangast börn í dag. Þú gætir átt eitthvað dularfullt í vændum. * i Bilanir Rafmagn: Reykjavjk, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. • Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10-11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða, Símatími mánud. og fimmtud. kl.10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Seaf.!'itTOÍír.ooið„á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- 1 tími safnsins er á þriðjudögum, fímmtu- | dögum. laugardögum og sunnudögum frá i kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga.i^ j þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossqátan / 4 W~ 7— n T~ 7 8 1 q W~ II )Z )¥■ )S \(í> /8 n io V 22 \ i Lárétt: 1 kúgun, 6 einnig, 8 samt, 9 reimar, 10 stýrktust, 12 ílát, 14 ný- 1 verið, 15 sár, 17 hlass, 18 skelfing, 19 skelin, 21 flas, 22 eldstæði. Lóðrétt: 1 lík, ullarflóka, 3 hátíð, 4 málmur, 5 kvabb, 6 valda, 7 varkárni, 11 látnar, 13 röð, 16 beita, 17 lát- bragð, 18 hræðast, 20 ókunnur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrá, 4 eski, 8 væskili, 9 æðir, 11 tóm, 13 lið, 14 akka, 16 ankerið, 18 snara, 19 ók, 21 korn, 21 pat. Lóðrétt: 1 þvæla, 2 ræðinn, 3 ás, 4-^g I ekra, 5 sit, 6 klóki, 7 il, 10 iðkar, 12 / maðk, 15 krap._17 ern 18SK móa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.