Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986. 43 ÞROTTHEMAR LONDON Áhrif sj ónvarpsþáttarins Popp- korns eru augljós á lista rásar tvö að þessu sinni, þrjú af fjórum nýj- um lögum á listanum voru sýnd í Poppkorninu á mánudaginn var. Flestir hafa fallið fyrir Five Star og því tekur lagið System Addict risastökk úr 21. sætinu upp í annað sætið. Hin lögin stökkva minna en stórt samt. Five Star eru líka vin- sæl í Þróttheimum og tróna þar á tindinum en þar er Whitney Hous- ton í öðru sætinu. Kyrie með Mr. Mister og Jenny með Falco koma ný inn á Þróttheimalistann. Fyrr- nefnda lagið leysir Whitney Hous- ton af hólmi í efsta sætinu í New York og hefur því Mr. Mister komið tveimur lögum í röð í efsta sætið þar. I Lundúnum situr Billy Ocean sem fastast í efsta sætinu en Diana Ross og Gibbbræður þokast nær. Önnur lög, sem líkleg eru til stórræða á næstunni, eru Love Missile Fl-11 með Sigue Sigue Sputnik sem nær sjöunda sætinu i fyrstu viku og Manic Monday með Bangles. -SþS- 1. (3) SYSTEM ADDICT Five Star 2. (6) HOW WILLI KNOW Whitney Houston 3. (1 ) SANCTIFY YOURSELF Simple Minds 4. ( 2) WHEN THE GOING GETS TOUGH Billy Ocean 5. (-) KYRIE Mr. Mister 6. (-) JENNY Falco 7. (4) LIVING IN AMERICA James Brown 8. (7) THE SUN ALWAYS SHINES ONTV A-Ha 9. (10) HITTHAT PERFECT BEAT Bronski Beat 10. ( 8 )THEGREAT WALL OF CHINA Rikshaw RÁSII 1. (1) HOW WILLIKNOW Whitney Houston 2. (21) SYSTEM ADDICT Five Star 3. (2) GAGGÓVEST Gunnar Þórðarson & Eirikur Hauksson 4. (14) BABY LOVE Regina 5. (3) REBELYELL Billy Idol 6. (17) WHEN THE G0ING GETS TOUGH Billy Ocean 7. (4) BURNING HEART Survivor 8. (12) IN A LIFETIME Clannad & Bono 9. (7) SANCTIFY YOURSELF Simple Minds 10. (10) BORDERLINE Madonna 1. (1) WHEN THE GOING GETS TOUGH Billy Ocean 2. (4) CHAIN REACTION Diana Ross 3. (2 ) STARTING TOGETHER Su Pollard 4. ( 3 ) ELOUISE Damned 5. ( 8 ) BURNING HEART Survivor 6. (5) HOW WILLI KNOW Whitney Houston 7. (-) LOVE MISSILE F1-11 SigueSigue Sputnik 8. (13) DON'T WASTE MYTIME Paul Hardcastle 9. (7 ) SYSTEM ADDICT Five Star 10. (24) MANIC MONDAY Bangles NEWYORIC 1. (2) KYRIE Mr. Mister 2. (1) HOW WILLI KNOW Whitney Houston 3. (4) SARA Starship 4. ( S ) LIVING IN AMERICA James Brown 5. (6 ) SWEETESTTABOO Sade 6. (3) WHEN THE GOING GETS TOUGH Billy Ocean 7. (7) LIFE IN A NORTHERN TOWN Dream Academy 8. (8) SILENT RUNNING Mike & The Mechanics 9. (11) SECRET LOVERS Atlantic Starr 10.(14) THESE DREAMS Heart Bretland (LP-plötur Toppsætin - í hásætið. VINSÆIDAUSH ísland (LP-plötur 1. (11) TOPPSÆTIIM...........Hínir & þessir 2. ( 4) WHITNEY HOUSTON...Whitney Houston 3. ( 1) BORGARBRAGUR......Gunnar Þórðarson 4. ( 3) BROTHERS IN ARMS......Dire Straits 5. ( 2) ROCKYIV..............Úr kvikmynd 6. ( 5) ONCE UPON ATIME......SimpleMinds 7. ( 7) WELC0MET0 THE REAL WORLD. ..Mr. Mister 8. (15) MACALLA..................Clannad 9. ( 6) BALANCE OF POWER............ELO 10. (12) í GÓÐU GEIMI............Stuðmenn Simple Minds - skríða inn á topp tíu vestra. Bandaríkin (LP-plötur 1.(2) WELCOME TO THE REALWORLD Mr. Mister 2. (1 )PROMISE........................Sade 3. (4) WHITNEY HOUSTON.......Whitney Houston 4. (3) THE BROADWAY ALBUM....Barbra Streisand 5. (6) SCARECROW.................John Cougar 6. (5) HEART.........................Heart 7. (8) KNEE DEEPIN THE HOOPLA.....Staiship 8. (7) BROTHERSIN ARMS...........Dire Straits 9. (9 ) AFTERBURNER..................ZZTop 10. (11) ONCE UPON ATIME.........Simple Minds ÆTTGÖFGIN ÖLL Ættgöfgi íslendinga hefur lengi verið á vitorði þjóðarinnar og i gegnum aldimar hefur það verið ein helsta íþrótt almúga- mannsins að geta rakið ættir sínar til fornkappanna og jafn- vél út fyrir landsteinana til helstu stórmenna Evrópu og þó víðar væri leitað. Hefur þetta verið mörgum manninum hugg- un harmi gegn í eigin eymd og volæði að vera þó kominn af stórum ættum. Frægt er dæmið um séra Eirík á Brúnum sem gat sannað það að sjálfúr Danakonungur væri ættlaus vesal- ingur samanborið við Eirík sjálfan. Og með ámnum hefur þessari ættfræðimaníu íslendinga vaxið svo fiskur um hrygg að enginn er maður með mönnum nú til dags sem ekki getur rakið ættir sínar minnst átta liði aftur í tímann og þá helst til sýslumanna, presta eða annarra höfðingja. Mesta upphefðin enn í dag er þó að geta rakið ættir sínar til erlendra stór- menna og það nýjasta á því sviðinu em fréttir þess efriis að gmnur leiki á að sjálfur Ronald Reagan, forseti Bandaríkj- anna, hafi átt íslenska ömmu. Stendur til að senda hóp af íslenskum ættffæðingum vestur til að ganga úr skugga um þetta mál. Ef þetta reynist satt getur þjóðin aldeilis himin höndum tekið og er ekki að efa að Ronni verður gerður að heiðurs-íslendingi umsvifalaust. Og þá er hætt við að styttan af Jóni forseta á Austurvelli verði að víkja fyrir styttu af Ronna því ef hann reynist vesturheimskur íslendingur er ljóst að merkari son hefur þjóðin aldrei átt. Þá er veldi Gunnars Þórðarsonar á toppi Islandslistans lokið og við er tekin platan Toppsætin þar sem gefur að heyra helstu smellina að undanfömu. Whitney Houston notar tækifærið þegar Gunnar lætur undan síga og skýst upp í annað sætið en að öðm leyti er listinn sjálfum sér líkur nema hvað írska hljómsveitin Clannad stekkur skyndilega upp í áttunda sætið. -SþS. Phil Collins - makalaust stökk gamallar plötu. 1. (1) BROTHERSIN ARMS.............Dire Straits 2. (21) NO JACKET REQUIRED.........Phii Collins 3. (7) BE YOURSELF TONIGHT........Eutythmics 4. (6) WHITNEY HOUSTON........Whitney Houston 5. (2) HUNTING HIGH AND LOW............A-Ha 6. (5) THE BROADWAY ALBUM.....Barbra Streisand 7. (8) ROCKYIV....................Úr kvikmynd 8. (-) THE ULTIMATE SIN...........Ozzy Osboume 9. (4) ISLAND LIFE................GraceJones 10. (10) THE DANCE HITS ALBUM......Hinir & þessir Five Star - Pearson systkinin vinsæl í Þróttheimum og víðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.