Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Side 35
DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986.
47
1 myndinni Minnie og
Moskowitz segir frá því að ástin
fer ekki í manngreinarálit.
Sjónvarpið kl. 22.55=
Minnie og Moskowitz
Sjonvarpiö kl. 20.40:
Unglingarnir I
frumskóginum
Heimsmeistara-
keppnin í hand-
knattleik,
Ísland-Rúmenía
í dag verður bein lýsing frá leik íslands og Rúmeníu
og mun Bjarni Felixson lýsa leiknum. Nú er komin
upp sú leiðinlega staða að þessi leikur verður nánast
að vinnast en Rúmenar eru ákaflega erfiðir andstæð-
ingar og jafrivel taldir væntanlegir heimsmeistarar.
Við veröum því bara að vona það besta.
Leikstjórinn - John Cassavetes
Vert er að vekja sérstaka athygli á
leikstjóra myndarinnar Minnie og
Moskowitz, John Cassavetes. Hann
hefur löngum verið talinn einn af
athyglisverðari leikstjórum í Banda-
ríkjunum. Hann er frægur leikari
sjálfur og hefur leikið í mörgum vin-
sælum myndum. Peningana, sem hann
fær fyrir leik sinn, hefur hann síðan
notað til að stunda mjög svo sjálfstæða
kvikmyndagerð. Em myndir hans
mjög persónulegar og fjalla vanalega
Þetta er ný þáttaröð um unglinga og áhugamál þeirra
í umsjón Jóns Gústafssonar.
í fyrsta þættinum verður m.a. litið inn á nemendamót
Verslunarskóla íslands, spjallað við nemendui- undir
sviðinu í Háskólabiói og sýnd nokkur atriði af skemmt-
uninni sjálfri. Kramhúsið verður heimsótt og spjallað
við danskennarann Abdou en hann kennir m.a. heym-
arlausum unglingum að dansa. Tvær stúlkur úr Breið-
holtinu, sem samna og hanna sín eigin föt, koma í
heimsókn og sýna fötin og einnig mun ungt ljóðskáld,
Sjón, flytja ljóð. Von er á þekktum manni í þáttinn
en hver það er skýrist ekki fyrir en þar að kemur.
I þættinum Unglingarnir í frumskóginum verður sýnt
frá nemendamóti Verslunarskóla íslands.
Þessi bandaríska bíómynd er frá 1972
og fjallar um Saymour Moskowitz sem
hefur það að starfi að leggja bílum,
flækjast um Times Square þegar hann
á frí, eltast við stúlkur á næturnar og
stela peningum úr veski móður sinnar.
Af öllu þessu má sjá að Saymour lifir
ansi frjálslegu lífi enda orðinn þijátíu
ára. Hann hefur sérstakt útlit með
þetta sérstaka yfirvararskegg og sítt
hár. En eigi að síður er hann orðinn
þreyttur á þessu lífemi.
Það endar á því að hann fær penn-
inga lánaða hjá móður sinni og heldur
á vit ævintýra og fer frá New York
og stefnir til Los Angeles þar sem sólin
skín árið um kring.
í Los Angeles kynnist hann Minnie
More sem starfar á safni þar og er
ekki alltof ánægð með lífið. Sýnir
myndin hvemig leiðir ólíklegasta fólks
geta legið saman og að ástin fer ekki
í manngreinarálit. Kvikmyndahand-
bókin gefur myndinni ★★★ 'A stjömu
og kveður myndina vera einnar kvöld-
stundar virði.
á tilfinningalegan hátt um uppgjör
fólks við líf sitt.
Kunn er samvinna Cassavetes við
leikarann Peter Falk en hann lék
einmitt í einni kunnustu mynd Cassa-
vetes, A Woman Under the Influence,
sem hefur verið sýnd hér í kvikmynda-
húsum og sjónvarpi. Einnig leikur
Gena Rowlands, kona Cassavetes, í
flestum myndum hans. I myndmni í
kvöld kemur móðir Cassavetes fram í
einu hlutverki svo að það má segja
að fjölskylda hans taki mikinn þátt í
kvikmyndagerð hans.
Meðal mynda sem Cassavetes hefur
leikið í má nefna The Dirty Dozen,
Rosemary’s Baby og If It’s Tuesday It
Must Be Belgium.
Föstudagur
28.febrúar
Sjónvajfp
17.55 Heimsmeistaramótið í
handknattleik. ísland
Rúmenía. Bcin útsending frá
Bem í Sviss. Bjarni Felixson
lýsirleiknum.
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.25 Húsdýrin. Annar þáttur.
Barnamyndaflokkur í fjórum
þáltum. Þýðandi Trausti Júl-
íusson, (Nordvision - Finnska
sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Unglingarnir i frumskóg-
inum. Ný þáttaröð um unglinga
og áhugamál þeirra. Umsjónar-
maður Jón Gústafsson. Stjórn
upptöku Gunnlaugur Jónasson.
21.10 Þingsjá. Umsjónarmaður
Páll Magnússon.
21.25 Kastljós. Þáttur um innlend
málefhi. Umsjónarmaður Einar
örn Stefánsson.
22.00 Ævintýri Sherlock
Holmes. 5. Flotasamingur-
inn. Breskur myndaflokkur í
sjö þáttum sem geröir eru eftir
smásögum Conan Doyles.
22.50 Seinni fréttir.
22.55 Minnie og Moskowitz.
Bandarísk bíómynd frá 1972.
Höfundur og leikstjóri John
Cassavetes. Aðalhlutverk: _
Gena Rowlands og Seymour
Cassel. Saga þessi sýnir hvern-
ig leiðir ólíklegasta fólks geta
legið saman og að ástin fer ekki
í manngreiningarálit. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
00.55 Dagskrárlok.
Útvaiprásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Opið
hús“ cftir Marie Cardinal.
14.30 Upptaktur - Guðmundur
Benediktsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu-
staðir og verkafólk. Umsjón:
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál.
19.55 Daglegt mál. Örn Ólafsson
flyturþáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
BjörgThoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
Heimir Sveinsson kynnir Sin-
fóníettu eftir Herbert H. Ágústs-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dngsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurffegnir.
22.20 Lestur Passíusálma (29).
22.30 Kvöldtónleikar. Dietrich
Fischer-Dieskau og Elizabeth
Schwartzkopf syngja lög úr
Spænsku ljóðabókinni eftir
Hugo Wolf. Gerald Moore leikur
með á píanó.
23.00 Heyröu mig - citt orð.
Umsjón: Kolbrún Hnlldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur - Tómas R.
. Einarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp ú rús 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás n
14.00 Pósthólfið í umsja Valdísar
Gunnarsdóttur.
16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafs-
son stjórnar tónlistarþætti með
íþróttaívafi.
18.00 Tekið á rás - Heimsmeist-
arakeppnin í handknattlcik.
Samúel Örn Erlingsson lýsir leik
Islendinga og Rúmena sem háð-
ur er í Bem í Sviss.
20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá
Þórarins Stefánssonar.
21.00 Kringlan. Kristján Sigur-
jónsson kynnir tónlist úr öllum
heimshornum.
22.00 Nýræktin. Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason
stjórna þætti um nýja rokktón-
list, innlenda og erlenda.
■ 23.00 Á næturvakt með Vigni
Sveinssyni - og Þorgeiri Ást-
valdssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Útvarp
Sjónvarp
í dag verður suðvestan- og vestanátt
á landinu. Víðast kaldi. Skýjað verður
á Vestur- og Norðurlandi og sums
staðar slydduél. á Austur- og Suðaust-
urlandi verður víða léttskýjað.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -1
Egilsstaðir léttskýjað -5
Galtarviti skýjað 4
Hjarðarnes léttskýjað 6
Kefla vikurflugv. skýjað 2
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarhófn skýjað - 7
Reykjavík Sauðárkrókur úrkoma grennd Í0
Vestmannaeyjar snjóél 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bcrgcn snjókoma -1
Helsinki skýjað -17
Ka upmannahöfn heiðskírt 10
Osló léttskýjað 16
Stokkhólmur skýjað -12
Þórshöfn slydduél 2
Útlönd kl.18 í gær
Algarve
Amsterdam
Aþena
Barcelona
(Costa Brava)
Bcrlin
Chicago
Feneyjar
(Rimini/Lignano)
Frankfurt
Glasgow
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
(Costá Del Sol
Mallorca
(Ibiza)
Hamborg
Montreal
New York
Nuuk
París
Róm
Vín
Winnipeg
Valcncia
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 41. - 28. febrúar 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41.100 41.220 42.420
Pund 60.376 60.552 59.494
Kan.dollar 28,862 28.947 29.845
Dönsk kr. 5.0169 5.0316 4.8191
Norsk kr. 5.8997 5.9169 5.6837
Sænsk kr. 5.7378 5.7546 5.6368
Fi. mark 8.1049 8.1286 7,9149
Fra.tranki 6,0147 6.0323 5.7718
Belg.franki 0,9037 0,9063 0.8662
Sviss.franki 21.9048 21.9688 20.9244
Holl.gyllini 16.3843 16,4321 15.7503
V-þýskt mark 18,5039 18.5580 17.7415
Ít.líra 0,02715 0.02723 0.02604
Austurr.sch. 2.6333 2.6410 2,5233
Port.Escudo 0.2815 0.2823 0.2728
Spá.peseti 0.2927 0.2936 0,2818
Japanskt yen 0.22784 0.22850 0.21704
Írskt pund 55.917 56.080 53.697
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 47.7019 47.8412 46.2694
Simsvaú vegna gengisskráningar 22190.
hálfskýjað 15
léttskýjað 2
skýjað 6
mistur -6
snjóél á síð- 3
ustu klst.
léttskýjað 0
léttskýjað 2
léttskýjað 1
léttskýjað 0
þokumóða 17
skýjað 11
alskýjað 14
skýjað -3
skafrenn- -13
ingur
skýjað 0
alskýjað 4
snjókoma 3
þokumóða 7
mistur -8
léttskýjað -9