Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1986, Blaðsíða 12
12
DV. LAUGARDAGUR15. MARS1986.
GVA
á laugardegi
„Spegill, spegill, herm þú mér...“
Ég er svolítið
hrædd um að ég
verði munnstót-
eféggerisvona.
En ég gen þaö
núsamt...
Þorbjörg Svana, sex
ara og eins og hún á
að sér.
En svo getur maður svo sem breytt sér. - Ég er eiginlega aldrei
eins. sagði hún þegar hún sá myndirnar. - Ný Þorbjörg Svana
áhverjumdegi.
...og svo geri ég ósjálfrátt svona með fingrinum
ef mér líkar vel við mig.
Svona geri ég þegar ég er hugsi. Pabbi segir að
ég sé að skoða hug minn.
,"'?g svona
þviaðégerísvo
goðu skapi...
...og fer ósjálfr-
áttaðgeiflamig
bara af því að
þaðersvogam-
.. an að sjá hvað
* maður getur
í. orðið skritinn...
§||
Þorbjörg Svana Gunnarsdóttir,
sex ára, var staðin að verki um
daginn. Hún stóð fyrir framan
spegilinn heima hjá sér og gretti
sig eins og sex ára hnátur einar
geta. Þá eru þær að kanna hvort
þær séu raunverulegar - hvort þær
séu til og hvort þær líti í raun og
veru út eins og þeim sýnist.
En pabbi Þorbjargar Svönu er
ljósmyndari. Og útsmoginn karl
(eins og Þorbjörg Svana) sem faldi
myndavélina á bak við spegilinn.
...eða þá svona...
Svo get. ég brotið upp á tunguna. Eg þt;kki strák
sem getur brotið upp á tunguna i sér þrisvar eða
fjórum sinnum. Ifann er svo tungulipur. Það er
ég vist lika. Mamma segir að ég hljóti að vera
efni í stjórnmálamann eða kannski málaf'ærslu-
mann. Mvað sem það nú er.
"Oins „g tn
daimis svona
m,'ð augað nið-
urá kinn...
...eða
,svona
milí . ,
\r.ga engmn.
svona;
þe.kkir
áreiðan-
Til dæmis get ég verið svona...
...og líka svona...