Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1986, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR15. MARS1986.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Nýlsg leðurföt
kvenna til sölu, jakki, buzur og topp-
ur, gott verö. Uppl. í síma 651529 eftir
kl. 13.
Nýr og ónotaður
Millers Fall fræsari ásamt landi,
tönnum og svo framvegis til sölu.
Uppl. í sima 19492.
Fólksbílakerra til sölu,
góö kerra, verö 12 þús. kr. staðgreitt.
Uppl. í síma 72376.
Til sölu nýtt baðker,
Silver Cross bamakerra, barnaleik-
grind, kjóll, stærö 16, og bækur Hall-
dórs Laxness. Uppl. í síma 46207.
Vegna mikillar eftirspurnar
óskum viö eftir öllum tegundum af
rifflum og haglabyssum í umboössölu,
kaupum einnig notaöar byssur. Opið
frá kl. 9-18, sími 26690 og 14390.
Sportval sf., Laugavegi 116.
4 ný snjódakk
undir Daihatsu Charade árg. ’85, 13”,
til sölu. Uppl. í síma 71228 eftir kl. 18.
Notaðar innihurðir,
eldhúsvaskur og eldavél til sölu. Uppl.
ísíma 28767.
Til sölu hjónarúm,
nýlegt, með útvarpi, klukku og lesljós-
um, og einnig Kenwood hljómflutn-
ingstæki, allt vel meö fariö. Uppl. í
síma 52264.
Lada Sport '78,
3ja ára gamall tjaldvagn og isskápur,
tvískiptur, 145X60 cm, til sölu. Sími
14046.
Honda rafstöð.
Til sölu 1500 vatta bensínrafstöð, lítið
notuö, einnig tvöfaldur stálvaskur.
Uppl. í síma 84272.
Útsala — útsala.
Sófasett fæst á hlægilegu verði, 7.500
kr. Uppl. í síma 685528. Gardínur ósk-
astásamastað.
Til sölu verkfæraskápur
á hjólum, með áföstu vinnuborði, sand-
blásturskanna, sprautukanna og
þrýstimælir. Selst saman eöa sér.
Uppl. ísíma 21032.
ísskápur, 2 svefnbekkir
og 2 skrifborö meö skúffum og hillum
til sölu. Sími 76755.
Stór kommóða til sölu,
einnig skatthol meö skrifboröi og
barnarúm, 75X170. Svart/hvítt sjón-
varp óskast á sama stað, helst í hvítum
kassa. Uppl. í síma 651876.
Til sölu Pioneer biltæki,
útvarp og segulband, módel 903, einnig
2 hátalarar og tvær 40 rása talstöövar,
Krako og General Electric. Mjög gott
verö. Sími 83869.
3 eikarhurðir til sölu
og nýleg uppþvottavél, General Elec-
tric, gott verö. Uppl. í síma 92-8553.
Allt i stíl i allt húsið.
Viö framleiðum stílhreinar og vandaö-
ar innréttingar á sanngjörnu verði,
hannaöar af innanhússarkitekt. Auktu
verðgildi fasteignar þinnar meö inn-
réttingum frá okkur. Leitið tilboöa.
Staögreiösluafsláttur. Fossás hf.,
Borgartúni 27, sími 25490.
Oskast keypt
Málarastóll óskast.
Nýr eöa notaður 2ja vira málarastóll
óskast. Einnig kæmi tU greina nýsmíöi
á stól. Uppl. í sima 40209 í hádeginu eöa
á kvöldin.
Steypubíll,
3ja rúmmetra, óskast keyptur. Uppl. í
síma 84911 á skrifstofutíma.
Óska eftir að kaupa
vel meö fariö sófasett og Utsjónvarp.
Uppl. í sima 25136.
Uins manns Dux rúm óskast
(breidd a.m.k. 105 cm). Simi 13536.
Eldtraustur, stór skjalaskópur.
Oska eftir aö kaupa eld- og höggtraust-
an skjalaskáp. Lágmarksinnanmál
(HxBxD) 120X90X40. Hafiö sam-
band viö auglþj. DV í síma 27022, fyrir
19. mars.
H-750.
Hitakútur.
100—300 Utra rafmagnshitakútur
óskast. Uppl. í síma 93-5698.
Verslun
Borðdúkar i úrvali. Dúkadamask. Hvítt, drapp, gult, bleikt, blátt. Breiddir 140, 160, 180. Saumum eftir máli. Straufríir matar- og kaffidúkar. Straufríir blúndudúkar, flauelsdúkar, handunnir smádúkar, og baörenningar. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Kaupmaðurinn á hominu. Okkur vantar djúpfrysti meö pressu, mesta lengd 2 metrar. Veggkæli meö pressu, lengd ca 120—170 m. Olabúö, Eyrarbakka, sími 99-3393 og sími 99- 3120 á kvöldin.
Jasmin auglýsir: Vorum aö fá nýja sendingu af pilsum, mussum, blússum, kjólum, jökkum, satín-skyrtum o.m.fl. Tískufatnaöur á sanngjömu veröi fyrir ferminguna. Greiöslukortaþjónusta. Opið frá kl. 13—18 virka daga. Jasmin hf., Baróns- stíg.
Blómabarinn auglýsir: páskaskraut, páskakerti, úrval af blómavösum, styttur til fermingar- gjafa, þurrkuð blóm, silkiblóm, afskor- in blóm, pottablóm og pottahlífar. Blómabarinn, Hlemmtorgi, sími 12330.
Fatnaður
Óskum eftir að kaupa kúrekastígvél, kúrekahatta og kúreka- fatnaö. Sími 99-3934.
Kjólar, kápur — yfirstœrðir. Enskir kjólar og kápur í stæröum 18— 24 til sölu, vandaður fatnaöur. Uppl. í síma 39987.
Hugguleg Ijósgrá fermingarföt til sölu, á háan dreng. Uppl. í síma 76806.
Fyrir ungbörn
Þrennt í einu, ársgamall vagn, kerra og burðarrúm. Einnig magapoki fyrir ungabarn og göngugrind, notaö af einu barni. Sími 11095 eftirkl. 18.
Garðbæingar, athugið: Nú fást kerrur, vagnar, göngugrindur, o.m.fl. fyrir ungböm, að ógleymdum öllum barnafatnaöi, skóm og sportvör- um. Opiö til 20 föstudag og 16 laugar- dag. Verslunin Vöruval, Garðatorgi 1, á svölum Garöakaups, Garöabæ.
Sem nýr, blár Brio barnavagn með innkaupagrind tií sölu á kr. 8.500 (nýr kostar 18.975), einnig Hókus Pókus barnastóll. Sími 20602.
Til sölu vel útlítandi barnavagn, notaður eftir eitt barn, verö 8.500 kr. Uppl. í síma 14209.
Blár Silver Cross barnavagn til sölu. Oska eftir minni vagni. Uppl. í sima 75623.
Óska eftir að kaupa barnabaöborð, yfir baðker. Uppl. í síma 33926.
Heimilistæki
Kæliskápa- og frystikistuviögeröir. Geri viö allar teg- undir í heimahúsum. Kem og gef tilboö í viðgerö aö kostnaöarlausu. Árs- ábyrgð á vélarskiptum. Kvöld- og helg- arþjónusta. Geymiö auglýsinguna. Is- skápaþjónusta Hauks. Sími 32632.
Góð 4001 f rystikista til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 1746.
Toshiba örbylgjuofn og nýr, lítill ísskápur sem er fyrir gas, 220 volt og geymir. Uppl. í síma 92- 3067.
Hjónarúm, 1,50 x 2 m, meö tvöföldum dýnum og rauðum plussgafli á hjólum til sölu á kr. 9 þús., nýtt kostar 19.790. Sími 20602.
Til sölu sófasett, sófaborö og kommóður. Uppl. í síma 46029 og aö Kjarrmóum 11 eftir kl. 16.
Bar með 4 stólum og glasahillu, tilboösverö, til sýnis i Valhúsgögnumhf., Armúla 4.
Svafnsófi (svampur), hringborð
og fjórir stólar Ul sölu. Uppl. i sima
76518.
Plusssófasett til sölu,
1+2+3 sæta. Uppl. í síma 37435.
Fallegt, útskorið sófaborð til sölu, verð 10 þús. sem má skipta. Uppl. í sima 31894.
Svefnbekkur-kommóða-hillur. Til sölu skemmtilegur svefnbekkur úr bæsaöri eik, 85 cm br. (frá Línunni), ásamt áföstum hillum og kommóðu. Nánari uppl. i síma 686982.
Vegna flutninga eru tíl sölu 2 sófasett, annað er homsófi og stóll, hitt 3+2+1, einnig sófaborð, brúnt bamaskrifborð meö hillum og ísskáp- ur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 72972.
2 sófasett til sölu, 2X3+2X2+2X1, hansahillur meö skápum, svefnbekkur og sófaborö. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40755.
Hljómtæki
Útvarp og plötuspilari i innbyggöum skáp úr hnotu til sölu, lít- iö notaö en mjög fallegt. Uppl. í síma 35556.
Segulbandstæki óskast. Segulbandstæki, 2ja rása, meö hraöan- um 15ips, óskast. Sími 651717.
Hljóðfæri
Musicman 210 65 vatta gitarmagnari til sölu, mjög vel meö farinn. Tilboö óskast. Uppl. í síma 42308.
Flygill. Danemann flygill til sölu. Uppl. í síma 17798.
Óska eftir að kaupa gott, notað píanó. Uppl. í síma 22423.
Yamaha rafmagnsorgel. Sem nýtt Yamaha C-405 rafmagnsorg- el til sölu, verö 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 33439.
Til sölu Fostex X15 4ra rása kassettusegulband. Á sama staö er til sölu Kawai bassi. Uppl. i síma 74225.
Til sölu gott og vel með farið Yamaha trommusett með simbölum og töskum. Uppl. í síma 42119.
Fólag aðstandenda alzheimersjúklinga vill kaupa notað gott píanó í nýja þjónustuheimilið, Flókagötu 53. Hringið í síma 44413, Guöjón, eftir kl. 18.
Vídeó
Ný 50 kr. leigal Þúsund titlar. Nýtt efni, 70—100 kr. Video Oðinn, Oöinsgötu 5. Opið kl. 14— 23 og 23.30 um helgar. Sími 11388.
Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, simi 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, simi 43060, Videosport, Eddufelli, simi 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hja ' Videosporti, Nýbýlavegi.
Óska eftír notuðu VHS videotæki, verður aö vera vel með far- ið. Uppl. í síma 96-71260 eftir kl. 20.
Sharp VC 483 VHS tíl sölu, þráðlaus f jarstýring, 15 mánaöa gam- alt, verö 35 þús. staögreitt. Uppl. í sima 83985. Svo tíl ný Sony 8 AF videoupptökuvél er til sölu. Uppl. í síma 42150.
Video—Stopp. Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Mikiö úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt þaö besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opiö 8.30-23.30.
Borgarvideo, Kárastig I,
Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30.
Okcypis videotæki þegar leigöar eru 3
spolur eöa fleiri. Allar nyjustu mymi-
irnar. Sunar 13540 og 688515.
Allt það nýjasta!
Og margt fleira. Frabært urval af
videoefni i VHS, t.d. Emerald Forest,
Blind AUey, Hot Pursuit, U spolur,
spennandi þættir, Desperately Seeking
Susan, Police Aeademy 2, Mask o.fl.
o.fl, Einnig gott barnaefm og frábært
urval af góöum óperum. 1-eiga a 14"
sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes
video, Hafnarstræti 2 (Steindorshus-
inul.suni 021101.
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki, til lengri eöa
skemmri tíma, mjög hagstæö viku-
leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reyniðviðskiptin.
Tölvur
BBC 32K tölva ásamt diskadrifi,
14” Utaskermi og tölvuborði er tU sölu.
Ársgamalt en ónotað. Verö kr. 35 þús.
Uppl. í síma 93-2153.
Draumatæki tölvumannsins:
TU sölu er þróunartölva meö EPRON
brennara og útþurrkunarljósi. Tölvan
er TRS-80 módel 4. Tölvunni fylgir
m.a. assembler, disassembler, basic
og cobol. Einnig er tU sölu SUver Reed
SX550 prentari og TRS-80 litatölva,
leUúr fylgja. Uppl. í síma 681011 fyrir
kl. 18 og í síma 667322 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
Apple II E tölvu, skjá, diskadrif og
prentara. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-502.
Tölvusýningl
Fjölkaup hf. og Víkurhugbúnaður sf.
verða með kynningu á Star PC tfflvum
og Quantum viöskiptahugbúnaði að
Lágmúla 5 í dag og á morgun frá kl.
10—18. Einstaktkynningarverð!
Sharp MZ 731 tölva
meö innbyggöum prentara og segul-
bandi, ásamt 14” skjá og 70 leikjafor-
ritum, tU sölu. Uppl. í síma 92-3124.
Til sölu Commodore 64
meö diskettustöð, kassettutæki o.m.fl.
Uppl. í síma 72473.
Til sölu Apple llc samstæða,
128 K, ásamt forritum, góö greiöslu-
kjör. Uppl. í síma 84808.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Mjög vandað Grundig
svart/hvítt 24” sjónvarp tU sölu. Verö
tilboö. Uppl. í síma 31963.
Ljósmyndun
Bronica ETRS 75 mm linsa,
Vivitar flass, ásamt festingu, einnig
Vivitar Servo ljós-flassmæUr. Verö kr.
13 þús. staögreitt. Uppl. í sima 621986
eftir kl. 19.
Pólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af
tagmönnum. Komum heim og gerum
verötilboö yöur aö kostnaöarlausu.
Formbólstrun. Auöbrekku 30. suni
44962. Rafn Viggósson, simi 30737.
Pálmi Asmundsson, 71927.
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið ur-
val af leðri og áklæöi. Gerum föst verö-
tilboð ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna
verkiö. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sim-
ar 39595 og 39060.
Verðbréf
Hef kaupendur að hvers konar
veröbrefum og tryggum vixlum. Fyr-
irgreiðsluskrifstofan/verðbrefasala.
Hafnarstræti 20. Þorleifur Guötnunds-
son. suni 16223.
Hef kaupendur að
hvers konar veröbréfum og tryggum
vixlum. Fyrirgreiösluskrifstofan/
veröbréfasala, Hafnarstræti 20. Þor-
leifur Guömundsson, simi 16223.
Mótatímbur-mótakrossviður.
Til sölu er mótatimbur, 1x6”, heflaö
og óheflaö, einnig 2x4” og mótakross-
viöur, 6,5 mm, ca 220 fm. Uppl. í sima
46589 eftirkl. 16.
27 fm vandaður vinnuskúr
til sölu, byggöur á 2 stálbitum, auö-
veldur í flutningum, allar lagnir. Skipt-
ist í tvö herbergi, klósett og forstofu.
Verð kr. 330—350 þús. Allar uppl. í
síma 687787.
Vinnuskúrar — mótaklamsar.
2 góðir vinnuskúrar til sölu, einnig ca
550 st. mótaklamsar. Uppl. í sima 46589
eftirkl. 16.
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áh, allt aö þreföldun í hraöa. Gerum
tilboð, teiknum. Góöir greiösluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
Vetrarvörur
Ski-doo Blizzard 9700 '83
til sölu, ekinn 2500 km. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. í síma 84708 og
eftirkl. 19 ísíma 76267.
Yamaha Excel vélsleði
til sölu, árg. ’82, 58 hestöfl. Góöur 2ja
manna sleði. Uppl. í síma 99-1826.
Sérstakur ferða- og sportsleði
til sölu, tilbúinn í páskareisuna, Polar-
is LT 440, árg. ’85. Sleðinn er sem nýr
og mikið af aukabúnaöi fylgir. Uppl. í
síma 27841 á kvöldin.
Siðustu sleðarnir á lager.
Nýir: Ski-doo Formula MX á 315 þús.,
Ski-doo Tundra á 175 þús. Notaðir: Ski-
doo Scandic árg. ’82, Artic Cat Panter
árg. ’81, Artic Cat E1 Tigre árg. ’81,
Artic Cat Panter árg. ’80, Kawasaki
Driver árg. ’80. Sleðamir fást á góðu
verði og góöum kjörum. Gísli Jónsson
& co hf., Sundaborg 11, sími 686644.
Dýrahald
Labradorhvolpar.
Til sölu eru 8 vikna labradorhvolpar
með góöa ættartölu, ættbók fylgir.
Uppl. í síma 46071.
4ra vetra hryssa tíl sölu,
homfirsk, flugviljug og allur gangur
rúmur, aöeins fyrir vana. Einnig er
hnakkur til sölu. Uppl. í síma 43618 eft-
irkl. 19.
Jarpur, gullfallegur,
5 vetra, alhliöa hestur, til sölu, lítiö'
taminn en hrekklaus. Verö 50 þús.
Uppl. í síma 84990 og 78961.
Hestamannafélagið Gustur.
Skemmtikvöld verður haldiö laugar-
daginn 15. mars í Kiwanishúsinu,
Smiöjuvegi 13a, Kóp. Húsið verður
opnaö kl. 22.30. Bingó — dansleikur til
kl. 3. Allir velkomnir. Skemmtinefnd.
Scháffer hvolpar tíl sölu.
Uppl. í síma 97-6107.
325 lítra gullfiskabúr
meö borði til sölu. Uppl. í síma 82481.
Hjól
Reiðhjólaviðgerðir,
BMX þjónusta, setjum fótbremsu á
BMX-hjólin. seljum dekk, slöngur,
ventla. lasa. ljós o.fl. Einnig opiö á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Reiöhjolaverkstæöiö. Hverfísgötu 50.
suni 15653.
Létt vélhjól.
Eg óska eftir aö kaupa létt vélhjól, t.d.
Puchmaxi eöa Vespu á vægu verði.
Uppl. í síma 71371.
Varahlutir i Honda 50 CC
vélhjól: Original varahlutir, hagstæö-
asta veröið, góöur lager og langbestu
gæóin. Allir varahlutir í hjól árg. '79 og
eldri meö allt aö 50% afslætti. Höfum
einnig úrval af öryggishjálmum á
imjög hagstæðu verði. Geriö verö- og
gæöasamanburö. Honda á Islandi,
Vatnagöröum 24, simi 38772 og 82086.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum fljótt og vel viö allar geröir
hjóla. Eigum til sölu uppgerð hjól.
Gamla verkstæðiö, Suöurlandsbraut 8
(Fálkanum), sínu 685642.
Sumarbústaðir
Fjölbreytt úrval teikninga
aö sumarhúsum. Gefum verötilboö í
smíöina. Pantiö nýjan myndabækling.
Stórar eignalóöir í nýju hverfi í Grims^ .
nesi til sölu á mjög hagstæöu verði og
kjörum. Teiknivangur, Súöarvogi 4,
Rvik, símar 681317 og 35084.
Félagaeamtök
á Stór-Reykjavikursvæöinu óska eftir
aö taka á leigu sumarbústaö fyrir fé-
laga sína. Uppl. í sima 666359 um helg-
ina og næstu kvöld.