Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1986, Blaðsíða 13
DV. LAUGARDAGUR15. MARS1986. 13 Finnar lesa þjóða mest Finnar lesa dagblöð þjóða mest um Norðurl- önd og gott ef ekki I veröld víðri. Þetta met þeirra í dagblaðalestri settu þeir í fyrra þegar þeir tóku sig til og sigldu fram úr nágrönnum sín- um, Svíum. Það er visindamaður einn, Karl Erik Gustafs- son að nafni, sem hefur komist að þessari niður- stöðu - en Gustafsson rannsakar stöðugt notk- un þjóða á fjöimiðlum. Gustafsson kynnti þessa niðurstöðu sina á ráð- stefnu í Gautaborg fyrir viku. Hann sagði m.a.: Tekið er 1000 manna úrtak og kannað hve mörg dagblöð mann- skapurinn les og er kannað hvort um er að ræða áskrift að árdegis- blöðum eða síðdegis- blöð keypt i lausasölu. Um Norðurlönd tíðkast það nefnilega mjög að siðdegisblöðin seljist svo til einvörðungu í lausasöSu. Á árinu 1985 lásu 1000 Finnar 543 eintök dag- blaða, Svíar 526 eintök. 1984 leit dæmið örlitið öðruvísi út. Þá lásu Svíar 528 eintök og Finnar 534. Finnar urðu mesta dagblaðaþjóð i heimi á árinu 1983 - og þeir eru svo langt á undan öðrum þjóðum í veröldinni, sem dagblöð lesa, að vonlítið mun vera að ná þeim — nema auðvitað að við íslendingar tökum okkur til og förum að birta nákvæmar upp- lagstölur. Þá stingum við auðvitað alla af - hlut- fallslega. Menn hafa lengi talið Japani vera mestu dag- blaðalesendur í heimi. En Gustafsson fjölmiðla- fræðingur segir að þeir séu eiginlega ekki sam- bærilegir við okkur á Norðurlöndum vegna þess að lestrarvenjur þeirra séu aðrar en okkar - og dagblöðin miklu þynnri en hér tíðk- ast. Allsherjar upplag allra dagblaða á Norðurlönd- um (ísland trúlega ekki talið með) var 10,9 millj- ónir eintaka á árinu 1984. Fólksfjöldinn i norðrinu var þá 22,4 milljónir. Fjölmiðlafræðingurinn segir líka að fjárhags- lega gangi dagblöðum á Norðurlöndum yfirleitt vel. rA M- LÆKNISVITJUN H- >> ^ VW'’ ^ANsæða [IFLA c,x f h.i„vað er hæp, Sex íslenskir læknar svara VIKAN VIDEO-ALMANAK K MARS LTGAFAN FRA WXRNER HOME VIDEO A myndbandaleigur næsta mánu- dag. Á myndbandaleigur næsta mánu- dag. . $ fV - ' > Vif^ASJAMESBONfí p|wliy Mirr m match? KOöÉR MOORE /í;- fs'ítówft:- JAMES BONO 007 A myndbandaleigur næsta mánu- dag. UllíJIM nHHMMIiHM mKtsanuaMiusu cnaoKS- CHUiAiaiSIVIt! ~.c ' NígJ?. SEAN CONNERY TREVOR HOWARD VIVIEN MERCHANT' IAN BANNEN THE OFFÐMCE Sean Connen leikur lögreglumann, sem á löngum starfsferli hefur séð of núkið af misþyrmingum og of mörg lík ... Magnþrungin spennumynd. AVIEW«AKILL A VIEW TO A KILL Það þarf vart að fara mörgum orðum um þessa mynd. Bond-myndimar bregðast ekki. Víg í sjónmáli er engin undantekning. Á myndbandaleigur næsta mánu- dag. They're not cool slick heroes. They’re worn, tough men and that's why they're so dangerous. JOHnwavne 1 BRflmno®11©' BRANN1GAN John VVayne er i hlutverki Chicago-löggu, sem fer eigin leiðir í lausn mála. Hann fer til London í leit að „góðkunningja**, en mætir andúð hjá enskum kollegum sínum, sem geta iUa sætt sig við starfs- aðferðir Brannigans, þótt óumdeilanlega séu þær árangursríkar. Til dreifingar 24. mars. Til dreifingar 24. mars. Til dreifingar 24. mars. ItlLL COSIIV... KOllIiIlT CIJLl* :«.( :vfttáun CUIP.V. ...V-. WAUER M HICKEY & BOGGS Æsispennandi sakamálamynd um einkaspxjarana Hickey & Boggs (BiU Cosby & Roberl Culp). Þeir eru sérlega seinheppnir í öllum sínum aðgerðum og fá þvi aðeins lítilfjöríeg mál til úrlausnar. Við rannsökn eins slíks, lenda þeir í lukkupottinum... DOCSAVAGE Hann er hinn ameríski James Bond. Hann er Flash Gordon tuttugustu aldarinnar. Ilann er mynda- legri, snjallari og hugdjarfari en nokkur annar. Hann er gæddur öllum þeim kostum, sem príða yfirburðahetju. Ilann er ofurmennið Doc Savage, bronsmaðurinn stórkostlegi, sem á sér engan jafningja. Þessa verðurðu barasta að sjá. A PIECE OF THE ACTION Manny og Dave (Sidney Poiter & Bill Cosby) em engir venjulegir þjófar, þeir slela nefnilega bara frá vondum glæpamönnum sem nvðast á hinum fátæku. Þegar böndin berast aö þéim, þa kcmur óþekktur velgjörðarmaður til aöstoðar. Þetta er hröð og spennandi sakamálamynd með gaman- sömu ívafi. IHE AVIATOR Póstflugið er nvhafið. stundum eru farþegar með í förínni. Þessi mynd se£ir frá einni slikri ferð, þar sem fiugmaðurinn þarf að nauðlenda í óbvggðum. Hún fjallar um þá ótrúlegu erfiðleika sem brautríðjendur þurftu að yfininna í upphafi fiugaldar. Aðalhluherk: Christoper Reeve, Rosanna Arquette og Jack Warten. ALLAR MFJ) ISLENSKUM JEXTA Leikið rétla leikinn—takid mynd fráTEFU í TEFL11 Tefli hf. Einkaréttur á íslandi fyrir Warner Home Video Sídumúla 23. 108 Reykjavík S 91-68 62 50 / 68 80 80 -GG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.