Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1986, Blaðsíða 26
DV. LAUGARDAGUR12. APRÍL1986.
FHmeist-
arií2.
2. flokkur kvenna:
Víkingsstelpurnar sterkari frá byriun
Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga
flokki
karla
Úrslit í 2. flokki karla fóru fram í
Vestmannaeyjum. Stjarnan, FH og
ÍR voru talin sigurstranglegust fyrir
keppnina, enda urðu þau langefst í
sínum riðlum í riðlakeppninni.
Höfðu liðin tryggt sér sæti í úrslitum
strax í janúar.
Þegar leikir hófust urðu mörg úr-,
slit á annan veg en búist hafði verið
við í upphafi. Stjarnan tapáði leikj-
um sínum gegn FH og Víkingi og
missti þar með af úrslitaleikjunum,
bæði um 1. og 3. sætið. ÍR tapaði leik
sínum gegn Val og gerði jafntefli við
Selfoss. Það vann sér þó rétt til að
leika til úrslita um 3. sætið vegna
hagstæðari markatölu en Selfoss. FH
var eitt þessara þriggja liða sem
- gerði það sem búist var við en þurfti
að hafa heppnina með sér. Þeir
tryggðu sér sigur á Víkingi á loka-
sekúndunni eftir að hafa verið
tveimur mörkum undir er skammt
var til leiksloka. Víkingar, Vals-
menn og Selfyssingar komu á óvart
fyrir góða frammistöðu.
Víkingar voru óheppnir í leiknum
gegn FH, eins og áður sagði, og léku
til úrslita um 3. sætið og sigruðu þar
ÍR með 20 mörkum gegn 19 eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 10-10.
Stefán Steinsen var atkvæðamestur
Víkinga með 5 mörk, Bjarki Sigurðs-
son var með 4 og Magnús Sigurðsson
4. Markhæsti hjá ÍR var Orri Bolla-
son og Matthías Matthíasson með 4
mörk hvor.
Selfyssingar fylgdu eftir ágætri
frammistöðu sinni í vetur með góðum
leikjum í Eyjum. Með sigri á Val í
síðasta leik sínum hefðu þeir leikið
til úrslita gegn FH. Besti varnarmað-
ur þeirra var í leikbanni gegn Val
og töpuðu þeir því leiknum með
þremur mörkum.
Valsmenn léku af öryggi i þessu
móti enda áttu hvorki þeir né aðrir
von á svo góðu gengi. FH-ingar voru
með jafnbesta liðið í keppninni, enda
með unglingalandsliðsmenn í flest-
um stöðum. Þeir sigruðu Valsmenn
í úrslitaleik með 20 mörkum gegn 17
eftir að staðan hafði verið 7-8 fyrir
Val í hálfleik. Markahæstir í úrslita-
leiknum voru Stefán Kristjánsson
hjá FH með 8 mörk og Þórður Sig-
urðsson hjá Val, einnig með 8 mörk.
Leikurinn var jafn framan af en
FH-ingar urðu sterkari á lokasprett-
inum.
Annars fóru leikimir á þennan veg:
Stjarnan-FH 17-26
Stjarnan-Víkingur 20-23
Týr-FH 18-26
Týr-Stjaman 17-23
FH-Víkingur 17-16
Víkingur-Týr 20-19
Staðan:
> FH 3 69-58 3 0 0 6
Víkingur 3 59-56 2 0 1 4
Stjaman 3 57-66 1 0 2 2
Týr 3 54-69 0 0 3 0
Víkingur-Haukar, 8-4
Leikur Víkings og Hauka var ekki
eins jafn og spennandi og leikur
Stjörnunnar og FH. Víkingsstelp-
urnar náðu fljótlega öruggri forystu
og henni náðu Haukastelpurnar ekki
að ógna að neinu marki.
Gangur leiksins:
1-0, 2-0, 3-0, 4-0, 4-2, 5-3, 6-3, 7-4,
8-4.
Víkingsstelpurnar vom mjög
sterkar í vöm og náðu Haukastelp-
urnar ekki að koma skotum að marki
Víkings lengi framan af. Það sem fór
í gegnum vörn Víkinga varði mark-
\ vörðurinn.
Staðan í hálfleik var 4-1. Leikurinn
jafnaðist nokkuð í síðari hálfleik en
Víkingar héldu Haukum alltaf í
hæfilegri fjarlægð frá sér.
Víkingar léku 6-0 vörn og þar stóð
Margrét Hannesdóttir sig mjög vel
og stöðvaði flestar sóknarlotur
Hauka. Sigrún Ólafsdóttir varði eins
og berserkur í marki Víkings og átti
öðrum fremur þátt í öruggum sigri
Víkings.
Haukastelpurnar komu mikið á
óvart í úrslitunum og báru sigurorð
af sterkum andstæðingum. Víkingar
voru einfaldlega betri í úrslitaleikn-
um. Hrafnhildur Pálsdóttir stóð sig
best í annars jöfnu Haukaliði. Mörk-
in í úrslitaleiknum skomðu Margrét
Hannesdóttir, Rannveig Þórarins-
dóttir, Hrund Rúdolfsdóttir, 2 mörk,
Þór-Selfoss
ÍR-Valur
ÍR-Þór
Þór-Valur
Valur-Selfoss
Selfoss-ÍR
Staðan:
Valur
ÍR
Selfoss
Þór
15-16
20- 23
21- 15
23-18
27-23
23-23
Lokastaðan í 2. flokki karla.
1. FH
2. Valur
3. Víkingur
4. ÍR
5. -6. Stjaman og Selfoss
7.-8. Þór og Týr.
og Oddný Guðmundsdóttir, 1, fyrir
Víking og Hrafnhildur Pálsdóttir, 2,
Soffía Sigurgeirsdóttir og Steina
Þorsteinsdóttir, 1 hvor fyrir Hauka.
Víkingsstelpurnar vom vel að sigr-
inum komnar og hlutu að launum til
eignar bikar sem gefinn var af Al-
mennum tryggingum. Þjálfari
Víkinga er Þorsteinn Jóhannesson.
2. flokkur kvenna, íslandsmeistarar 1986. Efri röð frá vinstri: Inga Lára Þórisdóttir liðsstjóri, Hrund Rúdolfsdóttir,
Margrét Hannesdóttir, Oddný Guðmundsdóttir, Heiða Erlingsdóttir, Ágústa Valsdóttir, Helena Ólafsdóttir, Halla
Helgadóttir, Þorsteinn Jóhannesson þjálfari. Neðri röð f.v.: Rannveig Þórarinsdóttir, Rakel Hallgrímsdóttir, Sigrún
Ólafsdóttir, Anna María Bjarnadóttir fyrirliði, Klara Bjartmarz, Særún Stefánsdóttir, Halla Kristinsdóttir.
Frábært að vinna títilinn
- sögðu þeir Gunnleifur Gunnleifsson og Hafþór Hafliðason
úr sigurliði 6. flokks HK
Eftir verðlaunafhendinguna í 6.
flokki karla tók unglingasíðan þá
Gunnleif Gunnleifsson og Hafþór
Hafliðason úr HK tali. Gunnleifur
er miðjumaður og stjómar spilinu í
sóknarleiknum en Hafþór er mark-
vörður og stóð sig vel í úrslitaleikn-
um gegn Stjömunni.
- Hvernig fannst ykkur að verða
íslandsmeistarar?
„Það er alveg frábært,“ sögðu þeir
samróma. „Við áttum ekki von á
þessu í haust, ætluðum okkur í úr-
slit en þetta var mjög gott. Leikurinn
gegn UBK var erfiðastur. Við vorum
undir allan tímann og náðum að
sigra í lokin.“
- Hverju viljið þið þakka árangur-
inn?
„Þetta er þjálfaranum að þakka.“
„Og markverðinum," skaut Gunn-
leifúr inn í.
Þeir sögðust æfa fótbolta á sumrin
en finnst mun skemmtilegra í hand-
bolta. „Við höfum ekki unnið eins
mikla sigra í fótboltanum, urðum í
2. sæti í Tommamótinu."
- Voruð þið ekki spenntir í leiknum
Gunnleifur Gunnleifsson og Hafþór Hafliðason úr 6. flokki HK. Þeir stóðu sig
frábærlega vel í úrslitaleiknum gegn Stjömunni. . ; i
gegn Stjörnunni? að lokum. Óskum við þeim til ham-
„Við vorum spenntir fyrst en þegar ingju með Islandsmeistaratitilinn og
leikurinn byrjaði hvarf taugaspenn- góðs gengis í handboltanum í fram-
an,“ sögðu þeir Gunnleifur og Hafþór tíðinni.
Skemmtileg keppni
i 2. flokki kvenna
Úrslitaleikir í 2. flokki kvenna
fóru fram í Seljaskóla í Breiðholti.
Fyrir úrslitakeppnina þótti lið
Fram sigurstranglegast en það hef-
ur verið mjög sigursælt í vetur.
Annað kom á daginn og Framstelp-
umar fundu sig ekki og urðu í 5.-6.
sæti. Víkings- og Haukastelpurnar
komu sterkar til leiks að þessu
sinni og unnu sína riðla sann-
færandi. Þessi lið léku því til
úrslita. FH og Stjarnan lentu í
öðru sæti í sínum riðlum og kepptu
um 3. sætið. Annars fóru leikirnir
í riðlunum eins og hér segir:
Stj aman-H aukar
Stjaman-Fram
Haukar-KR
Fram-KR
Stjaman-KR
Fram-Haukar
Staðan:
Haukar
Stjarnan
Fram
KR
FH-Víkingur
UBK-ÍBK
FH-UBK
Víkingur-ÍBK
Víkingur-UBK
ÍBK-FH
9-9
9-9
21-7
10-6
18-9
5-11
Víkingur
FH
UBK
ÍBK!
3 41-21 2 10 5
3 36-27 1 2 0 4
3 24-30 1113
3 22-49 0 0 3 0
10-17
14-10
17-9
16-7
10-3
6-11
3 33-20 3 0 0 6
3 38-33 2 0 1 4
3 26-37 1 0 2 2
3'23 410 0 3 0 1
Stjarnan-FH 14-13
Leikur Stjömunnar og FH um 3.
sætið var mjög spennandi og þurfti
að framlengja leikinn til að knýja
fram úrslit. I hálfleik var staðan
3-2 og að loknum venjulegum leik-
tíma 11-11. Leiknum lauk síðan
með sigri Stjörnunnar, 14-13.
Gangur leiksins í tölum:
I- 0, 2-1, 3-2, 4-3, 5-5, 6-6, 6-9, 9-9,
II- 11, 12-12,13-13, 14-13.
I leiknum var lítið skorað framan
af og einkenndist leikurinn af
taugaveiklun og mörgum mistök-
um í sókn. Vamir liðanna voru
fastar fyrir og hvergi var neitt gef-
ið eftir. Þegar á leikinn leið varð
sóknarleikurinn betri og fleiri
mörk skomð. Stjaman leiddi fram-
an af en síðan tók FH forystuna
en Stjarnan náði að jafna rétt fyrir
lok venjulegs leiktíma. I framleng-
ingunni var enn jafht. Þegar stutt
var til leiksloka var FH í sókn en
skref var dæmt á einn leikmann
og Stjörnustelpurnar náðu að
skora úr síðustu sókninni.
Ragnheiður Magnúsdóttir hjá
Stjörnunni átti stórleik í lok leiks-
ins og skoraði mikilvæg mörk.
Einnig var Herdís Sigurbergsdóttir
sterk í vörn. Brynja Rut Brynjars-
dóttir átti stórleik í marki FH og
varði allt hvað af tók, meðal ann-
ars 4 víti. Guðrún Ögmundsdóttir
stóð sig vel í sókninni og átti marg-
ar fallegar línusendingar og braust
skemmtilega í gegnum vörn Stjörn-
'unnar/ <' ‘ 1 f U’ i /ij j i i . . i