Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1986, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARD A.GUR 12. APRÍL1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Viltu kaupa — viltu salja? Kannski leynist rétti viðskiptavinurínn hjá okkur. Við sækjum jafnt kaupend- ur sem bíla í Akraborgina, reynið við- skiptin. Bílasalan Bilás, Þjóðbraut 1, (við Hringtorgið), Akranesi, sími 93- 2622. AudMOO '74-76. Oska eftir að kaupa Audi 74—76, má þarfnast viðgerðar. Er einnig kaup- andi að varahlutum í slikan bíl. Uppl. í Bilasölunni Höföa, Vagnhöfða 23, sim- ar 671720 og 672070. Öska eftir að kaupa 300—400 þúsund kr. bíl. Er meö Chevrolet Malibu 73,150 þús. í pening- um og öruggar mánaðargreiðslur. Sími 27772. Bílartil sölu Mustang Grandi. Tilboð óskast í Mustang Grandi, árg. 71, lítið skemmdan eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 92-1349. Lyngás hf. — auglýsir: 151 Merc. Benz 230 E1984, 40 þús. km, kr. 945 þús. 59 Volvo 740 GL1985, 20 þús. km, kr. 680 þús. 33 Rover 35001983, 57 þús. km, kr. 760 þús. 462 PontiacFirebirdl981, 60 þús. km, kr. 580 þús. 495 01dsmobileCutlassl981, 58 þús. km, kr. 600 þús. 145 Camrol981 68 þús. km, kr. 600 þús. 169 BMW 728i 1980, 91 þús. km, kr. 565 þús. 367 BMW 323i 1982, 55 þús. km, kr. 500 þús. 283 Datsun Lauriel D1984, 100 þús. km, kr. 515 þús. 592 BMW 323i 1982, 60 þús. km, kr. 480 þús. 576 Toyota Carina 1983, 40 þús. km, kr. 300 þús. Ymis skipti eru möguleg á flestum þessara bíla. Bilasalan Lyngás hf. S. 651005 - 651006 - 651669. Lada 1200 árg. '80 til sölu, ekin 89 þús. km, brúnsanserað- ur, góður bíll. Bein sala. Uppl. í síma 99-3632 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Notaðir bílar: M. Benz 280 SE, ekinn 76 þús. M. Benz 280 SE ’80, ekinn 43 þús. M. Benz 280 SE 79, ekinn 120 þús. M. Benz 280 78, ekinn 60 þús. M. Benz 250 78, ekinn 108 þús. M. Benz 230 E ’82, ekinn 57 þús. M. Benz 230 E ’83, ekinn 30 þús. M. Benz 230 76, ekinn 176 þús. M. Benz 230 78, ekinn 145 þús. M. Benz 230 78, ekinn 68 þús. M. Benz 200 ’83, ekinn 38 þús. M. Benz 200 ’81, ekinn 70 þús. M. Benz 300 D ’84, ekinn 48 þús. M. Benz 300 D ’84, ekinn 120 þús. M. Benz 300 D ’83, ekinn 192 þús. M. Benz 240 D ’84, ekinn 88 þús. M. Benz 240 D ’84, ekinn 160 þús. BMW 728i ’80, ekinn 88 þús. BMW 524 D Turbo ’84, ekinn 82 þús. BMW 320 ’81, ekinn 50 þús. BMW 318 i ’82, ekinn 55 þús. Mitsubishi Tredia ’83, ekinn 31 þús. Daih. Charade XTE ’83, ekinn 40 þús. Mazda 929 LTD ’82, ekinn 33 þús. Mazda 929 LTD ’85, ekinn 57 þús. Mazda 626 ’84, ekinn 25 þús. Mazda 323 ’81, ekinn 51 þús. VW Golf GL ’84, ekinn 20 þús. Honda Accord ’83, ekinn 23 þús. Honda Civic ’83, ekinn 37 þús. Datsun Lorell D ’83, ekinn 70 þús. Nissan Cherry 1500 GL ’83, ekinn 44 þús. Mitsubishi Pajero, styttri, ’83, ekinn 37 þús. Toyota Hilux Extra Cap ’84, ekinn 40 þús. Toyota Hilux ’80, ekinn 60 þús. Suzuki Fox SJ 410 ’85, ekinn 14 þús. Suzuki Fox SJ 410 ’84, ekinn 11 þús. Toyota Coaster ’81, ekinn 140 þús. Van rútubifreið 79, ekinn 400 þús. Volvo F10 ’81, ekinn 100 þús. Auk þess úrval af jeppabifreiðum, rút- um og vörubifreiðum af öllum gerðum og árgerðum. Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, simi 681666. Opið alla daga frá kl. 9—19 og sunnu- dagafrálO—17. VW GoK árg.'82. Til sölu einstaklega fallegur og vel meö farinn Golf árg. ’82, innfluttur árið ’84. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 54557. Val mað farinn Mitsubishi Galant árg. 77 til sölu. Uppl. í sima 666400 milli kl. 17 og 19. Tjönbill. Thunderbird 76 til sölu, skemmdur að aftan eftir umferðaróhapp. Tilboð ósk- ast, skipti möguleg. Til sýnis og sölu að Skipholti 19, sími 27772. Cherokea 77 til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 621106. Buick Century 74 til sölu, vél 350, í góðu ástandi. Uppl. í sima 42788._________________________ italskur sportbíll til sölu, Moretti, gullfallegur, ný- sprautaður, nýuppgerður. Uppl. hjá Bílasölunni Start eða í sima 672128. Mazda 929 árg. '77 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 44182 eftir kl. 16. Willys árg. '65 til sölu með Volvo B-20, breið dekk, einnig Mazda 929 station, árg. 78, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 79186. Austin Mini 74. Til sölu Austin Mini árg. 74 í ágætis standi, selst ódýrt. Símar 21956 og 621649. Kostakaup: Fiat Polski station árg. 74 selst ódýrt til niðurrifs. Gott kram. Uppl. í síma 23809.____________________________ Opel Kadett '65 til sölu, er í Fombílaklúbbnum, í mjög góðu lagi, skoðaður ’86, verð tilboð. Uppl. í síma 45273. Toyota Tarcei árg. '80, 2ja dyra, beinskiptur, ekinn 86 þús. km, til sölu. Gardína, Airpress og fleira. Uppl. í síma 43843. Fjallabíll til sölu, Dodge ambulance truck (Weapon) árg. ’53, bíllinn er með 6 cyl. Trader dísilvél og 5 gíra kassa, hásingamar undan Dodge Powerwagon 500, og 20” felgum, spili, bensínmiðstöð. Skráður 8 manna. Uppl. í síma 681917. Chevrolet Nova árg. '74 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 45 þús. kr. Uppl. í síma 621101. Lapplander árg. '81 til sölu, verð aöeins 250 þús. kr. GMC pickup 4X4 árg. 75, verð kr. 290 þús. GMC pickup árg. ’81, verð kr. 330 þús. Fairmont árg. ’81, verð kr. 270 þús. Cortina árg. 76, verð kr. 50 þús. Ymis kjör og skipti koma til greina. Uppl. á Bílasölunni Höfða, Vagnhöfða 23, sími 671720 og 672070. Benz 508 74, vel með farínn, til sölu, innrétting fylg- ir. Verð tilboð. Sími 46459 eftir kl. 19. Pontiac Grand Le-Mans, árg. 78, til sölu, einn eigandi. Uppl. í síma 44480 eftirkl. 19. M. Benz árg. '68 til sölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 83275 eftir kl. 18. Ford Fairmont '78, sjálfskiptur, til sölu, skoðaður ’86. Góð greiðslukjör eða skipti á ódýrari. Sími 51767 eða á Bíla- og bátasölunni, Hafn- arfirði. Chevrolet Malibu Chevelle, árg. 71, til sölu, 327 cub., 4ra bolta blokk, 12 bolta læst drif, gott útlit. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. i sima 99-3645 á kvöldin og um helgar. Plymouth Volaré '79 til sölu, hvítur, 2ja dyra, 6 cyl., sjálf- skiptur með öllu, útvarp og segulband, fallegur bili í toppstandi. Skipti á Toy- ota Hiace sendibíl athugandi. Sími 28870 á daginn og 391974 kvöldin. Rótting, sprautun og viðgerðir. Þarf bíllinn ekki að líta vel út fjrir sölu? Onnumst allar rétt- ingar, sprautun og aðrar viðgerðir á ódýran og fljótlegan hátt. Greiðslu- kjör: 10% staðgreiðsluafsláttur. Geisli, sími 42444, bílaskemman 75135, heimasimi 688907. Greiðslukort. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Trefjaplastbretti á lager á eftirtalda bíla: Subaru ”77—79,. Mazda 929 og 323, einnig Mazda pick- up, Daihatsu Charmant 78—79, Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport, Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun 180B. Brettakantar á Lödu Sport og Toyota Landcruiser yngri. Bílplast, Vagn- höfða 19, sími 688233. Póstsendum. Mazda 929 árg. '76 til sölu. Ymis skipti möguleg. Uppl. i síma 71636 eftirkl. 13. Ódýr bill til sölu, Mazda 929 76, verð kr. 45 þús. Stað- greiðsluverð 35 þús. Uppl. í sima 45802. VW Microbus, árg. 77, til sölu, keyrður 83 þús., verð 95 þús. Uppl. í síma 17771. Dodge Weapon '53 til sölu, nýleg Perkins dísilvél, spil, sæti fyrir 10—12, mikið endumýjaður, kílómetramælir. Skipti á litlum bíl eöa vélsleða. Sími 666396 kl. 19-21.30. Saab 900 GLS '81, Land-Rover dísil 75, Land-Rover dísil 72, einnig 6 cyl. Perkins disilvél til sölu.Sími 99-8133. Citroön Pallas 78 station til sölu, nýuppgerð vél og bremsur o.fl. Uppl.ísíma 20910. Mazda 323 '81 til sölu. Uppl. í síma 10523 eftir kl. 19. 7 sœta Peugeot 504 station 75 til sölu, gott eintak. Skipti á minni bíl athugandi. Uppl. í síma 688516. Land-Rover disii '70 + hestakerra til sölu. Uppl. í síma 96- 23749 eftirkl. 19. Mazda 929 árg. '80 til sölu, gullfallegur bíll, sjálfskiptur, einnig Subaru 1600 DL árg. 78 og Gal- ant station árg. ’80. Uppl. í síma 83786. Lada 76 til sölu, nýyfirfarin, lítur þokkalega út. Góöur staögreiösluafsláttur. Sími 23505. Ford pickup til sölu, mjög gott eintak af Ford F 150 4 X4 árg. ’80, upphækkaður, Spokefelgur, ný dekk. Uppl. í síma 99-1541 eftir kl. 19. Vauxhal ogToyota. Til sölu Vauxhal Chevette árg. 77 og Toyota Corolla árg. 76. Fást á góöum kjörum. Uppl. í síma 37144. Tveir til niðurrifs: Fiat 132 árg. 77 og Chevrolet Malibu árg. ’64. Uppl. í síma 46003. Fiat 131 árg. '77 til sölu, í góðu lagi, einnig Fiat 131 árg. 77 til niðurrifs. Uppl. í síma 54537. Toyota Corolla árg. 75. Vil selja vel með fama Corollu á skyn- samlegu verði. Uppl. í síma 685731. Dísilbill. Til sölu Oldsmobile Delta 88 árg. ’80, stórglæsilegur bíll í góðu standi. Til sýnis á bilasölu Garöars. Lada Sport '79 til sölu, grænn, ekinn 77 þús. km. Góð dekk. Uppl. i síma 42689. Á góðum kjörum: Saab 99 GL 77, Wagoneer 77, Mini 77, Lada Sport 79, Skoda 120 LS ’82, Oldsm. Cutlass 77. Bílasala Matthiasar, Miklatorgi, símar 19079—24540. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegund- ir nýlegra bifreiða á söluskrá!! Komdu með bílinn, við seljum hann fljótt og vel. Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, símar 19079 — 24540. Til sölu: Toyota Carina ’82, Saab 99 GLI ’81, Mercury Cougar XR 7 76, Datsun Sunny ’82, M.ColtGLX ’83, Mazda 323 79. Bílasaia Matthiasar, Miklatorgi, símar 24540—19079. Chrysier Simca árg. 78 til Söiu, í góðu lagi, skoðaður ’86. Tilboð óskast. Uppl. í sima 79553. Húsnæði í boði 2ja herb. íbúð til leigu i Hamraborg, Kópavogi, laus 15. april, 6 mánaöa fyrirframgreiðsla. Símar 686672 og 46427. Lítil 2ja herb. íbúð í Fossvogi til leigu. Tilboð ásamt upp- lýsingum sendist DV, merkt „Fossvog- ur 300”, fyrir 16. apríl. ibúð og heimaverkefni. Ný, björt 80 fm íbúð á 2. hæð í miðbæn- um til leigu, tilvalin fyrir teiknara eða aðra sem vinna heima. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudag, merkt „Allt í einumpakka”. Fyrirtæki og fleiri aðilar, sem hafa erlenda starfsmenn á vegum sinum til lengrí eöa skemmri tíma, eiga kost á 80 fm nýju, björtu húsnæði á 2. hæð neöarlega við Laugaveg. Til- boð sendist DV fyrir miðvikudag, merkt „Tilvalið”. Til leigu 160 fm íbúð í nýju húsi í miðborg Reykjavíkur. Leigist frá 1. júni nk. til 1. október ’89. Tilboð sendist DV, merkt „Þórsgata 962”. Ungur maður með 4ra herb. íbúð í miðbænum óskar eftir meðleigjendum, ungu pari eða ungum stúlkum. Tilboð sendist DV fyr- ir 16. apríl, merkt „Sambýli 860”. 2 herbergi til leigu með aðgangi að baði, eldhúsi og jafn- vel þvottahúsi, leigist sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi 940”. Einbýlishús i Garðabæ til leigu (165 fm), leigist til3ja ára. Til- boð, merkt „Einbýli 835”, sendist DV. Einbýlishús á Álftanesi til leigu í 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Til- boð um greiðslur og fjölskyldustærö sendist DV fyrir þriöjudag, merkt „Sveitasæla”. Húseigendur: Höfum trausta leigjendur að öllum stærðum íbúöa á skrá. Leigutakar, lát- ið okkur annast leit að íbúö fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiölunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17, mánudaga til föstudaga. Húsnæði óskast 4ra herb. ibúð óskast til leigu í Kópavogi frá 1. júní eöa síð- ar. Uppl. í síma 92-3705. Mosfellssveit. Oskum eftir að taka á leigu íbúöarhúsnæði fyrir reglusama fjöl- skyldu. Uppl. í sima 666580. Ung hjón utan af landi með tvö böm óska eftir íbúð á leigu í Reykjavík frá 1. júní í ca 2 ár. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Einnig koma til greina skipti á íbúð á Höfn. Uppl. í síma 97-8746 eftir kl. 18. Reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 687995. Hver vill hjálpa mór og mömmu? Okkur vantar 2ja herb. ibúö til leigu frá 1. maí, einstaklingsíbúö kæmi lika til greina. Uppl. í síma 23119. Ekkja og tvö uppkomin böm i framhaldsnámi óska eftir 4ra herb. íbúð fyrir haustið. Uppl. í síma 30168. Hafnarfjörður — Garðabær. Bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð í Hafn- arfirði eða Garðabæ frá og meö miðj- um apríl. Uppl. í sima 641091. Reglusöm fjölskylda utan af landi vill taka á leigu herbergi með eldunar- og hreinlætisaöstöðu til afnota í bæjarferðum. Sími 29114. Einstæða móður vantar ódýra 2ja herb. íbúð strax á Reykjavíkursvæðinu, reglusöm og reykir ekki. Uppl. í síma 688198. Ungur læknk, einhleypur, óskar eftir rúmgóðri 2ja herb. fbúð. Hafiö samband við auglþj. DVisíma 27022. H-782. Íbúð óskast. Þriggja manna fjölskyldu bráðvantar íbúð strax. Gjörið svo vel að hringja í síma 622356. Kristján. Kona óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð fyr- ir 1. júní, helst í vesturbæ eða miðbæ. Húshjálp kemur til greina. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 19874. Ungur maður utan af landi óskar eftir lítilli íbúö eða stóru her- bergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í sima 20733 um helgina. Tvær reglusamar námsmeyjar utan af landi óska eftir að taka á leigu íbúð frá 1. júní nk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 10321. Jóhannes. Læknanemi á siðasta námsári óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá 1. júní eða 1. sept. Uppl. í síma 24394. Öskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. Fyrirfram- greiösla. Þrjú fullorðin í heimili. Uppl. í síma 12967. Þrjú ungmenni utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð nálægt miðbæ frá 1. júní. Uppl. í síma 45580. Kennari og verkfræðinemi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helst í miðbæ eða vesturbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 45341 í dag og eftir kl. 17 í næstu viku. Anna. Atvinna í boði Winnys skyndibitastaður óskar eftir að ráða stúlku til starfa, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum frá kl. 10—22 laugardag. Winnys, Laugavegi 116. Jámiðnaðarmenn. Viljum ráða jámiðnaðarmenn og dug- lega aðstoðarmenn. Getum bætt við nemum. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ, sími 53822. Starfsfólk óskast. Oskum eftir fólki nú þegar til flökunar á síld í Kópavogi, vesturbæ. Uppl. í sima 41455. Lrflegt og skemmtilegt starf. Frá 1. maí vantar okkur í Hamraborg, ábyrgan starfskraft sem hefur áhuga á bömum. Hjá okkur em frábær böm og góö vinnuaðstaða. Bjóöum heitan mat í hádeginu. Uppl. hjá forstöðumanni á mánudag og þriðjudag í sima 36905. Fóstrur. Leikfell, Æsufelli 4, vantar fóstru hálf- an daginn, fyrir hádegi. Uppl. hjá for- stöðumanni i síma 73080. Málarameistarar, athugið: Húsfélagiö Torfufelli 25—31 óskar eftir tilboði i alla utanhússmálningu ásamt gluggum, þaki, svalagólfi og anddyri. Skrifleg tilboð sendist Kristínu Jóns- dóttur, Torfufelli 25, fyrir 25. apríl. Handlangari óskast hjá múrara eða maður vanur múr- verki. Uppl. í síma 671934. Múrarar — verkefni. Oskum eftir múrurum í 2—3 verkefni sem þarf að vinna á sem skemmstum tíma. Mæling eöa tilboð. Þurfa að geta hafið störf strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-997. Vólaviðgerðir. Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða bifvélavirkja, vélvirkja eða lagtæka starfsmenn á þjónustuverkstæði sitt. Reglusemi og stundvísi áskilin. Allar nánari uppl. i síma 78600. ihlaupavinna. Oskum eftir fólki til að starfa við mat- vælakynningar í verslunum. Oreglu- legur vinnutimi, gott kaup. Uppl. gefur Páll i síma 28595 eftir kl. 17.30. Lagermaður. Oskum að ráöa hraustan og heilbrigö- an starfsmann til afgreiðslu- og lager- starfa. Um er að ræða ráðningu til lengri tima og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Hafið samb. við auglþj. DV i síma 27022 fyrir hádegi fimmtudaginn 17. apríl. ____________________________H-786. Maður vanur húsaviðgerðum óskast strax til starfa, mikil vinna, gott kaup. Uppl. i sima 75123. Starfsstúlka óskast frá kl. 13—17 eða lengur í isbúö. Uppl. í sima 23330 og 23534.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.