Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Side 5
5 DV. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986. Skagaströnd: Sjötugur maður hand- tekinn - fýrir að leita á ungar stúlkur Lögreglan á Skagaströnd handtók í vikunni rúmlega sjötugan mann, sem hafði haft í frammi áreitni við fjórar fimm ára stúlkur. Maðurinn er grun- aður um að hafa leitað á ungar stúlkur nokkur undanfarin ár. Mæður litlu telpnanna tóku sig sam- an í vikunni og lögðu fram skriflega kæru, þar sem þær kærðu framferði mannsins. Lögreglan handtók mann- inn og er mál hans nú í rannsókn. -sos Bílstjórar í gerðar- dóm Ákveðið hefur verið að kjaradeilu bílstjóra í Sleipni og viðsemjenda þeirra verði vísað til gerðardóms. Um þetta náðist samkomulag milli deilu- aðila. Dómurinn á að hafa lokið störfúm fyrir 1. júní. -APH laugardag 3. maí kl. 10-16.00. CASIO umboðið, Þingholtsstræti 1, v/Bankastræti, sími 27510 SYNING CASIO kynnir nýjustu hljómborðin og synthesizer Verð frá kr. 2,900.- SUMARSÝNING lfELTIS 3.0G 4. MAÍ Á NÝJUSTU FÓLKS- OG VÖRUBÍLUNUM FRÁVOLVO VOLVODAGAR 1986: GLÆSILEG VOLVOSÝNING AÐ SUÐURLANDSBRAUT 16. OPIN LAUGARDAGINN 3. MAÍ, KL. 13.00-17.00 OG SUNNUDAGINN 4. MA( KL. 10.00-17.00. Á VOLVODÖGUM GEFST BÍLAÁHUGAMÖNNUM KOSTUR Á AÐ SJÁ NÝJASTA GLÆSIBfLINN: VOLVO 780 SEM HANNAÐUR ER AF NUCCIO BERTONE. EINNIG VERÐA Á SÝNINGUNNI 745 TURBO, 745 GL, 740 GL, 244 GL, 360, 340 GL OG VÖRUBÍLARNIR FL 611, FL 614, FL 7, (TVÆR GERÐIR), FL 12 (6x4 (TVÆR GERÐIR)) OG N 12, (6x4)! VOLVOFLOTINN ER SANNARLEGA GLÆSILEGUR. VARAHLUTAVERSLUN VELTIS ER OPIN BÁÐA SÝNINGARDAGANA. VELKOMIN Á VOLVODAGA. xh* m SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.