Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Qupperneq 7
DV. LAUGARDÁGUR 3. MAÍ 1986. 7 Meiri skaðabætur Kona ein, sem býr í V-Þýskalandi, fékk 30 þúsund krónur í skaðabætur frá ferðafélagi einu vegna þess að á ferð um Kína neyddist hún einhverju sinni til að sofa í sama herbergi og karlkyns samferðamaður hennar. Það fylgir sögunni að sá góði sam- ferðamaður hafí ekki getað séð kon- una í friði þessa tilteknu nótt. Búið að finna Sinai—fjall? Fjallið Sinai, þar sem Moses komst fyrstur manna í tæri við boðorðin tíu, er í rauninni hið helga fjall Har Karkom. Nafnið Har Karkom merkir „Saffransfjall" og er í Negev-eyði- mörkinni, um það bil sex km frá landamærum Egyptalands. Eða svo segir ítalski fornleifafræðingurinn Emmanuel Anati. Anati þessi veit sínu viti, enda prófessor og doktor líka. En ísraelski sagnfræðingurinn Zev Vilnay er með aðra kenningu. -Þegar Guð lét Hebreunum boð- orðin tiu í f,é þá faldi hann þarnæst fjallið fyrir þeim til þess að þeir gætu ekki komið þangað aftur og skilað boðorðunum vegna þess hversu erf- itt það var (er) að halda þessi boðorð. Segir sagnfræðingurinn. Nefndin er sammála. Það er veru- lega erfitt að halda þessi boðorð. Og við sum þeirra þýðir einfaldlega rkki að reyna. Leiðrétting í grein Arnar Ólafssonar, í berhögg við grundvallarreglur, um Samuel Beckett sagði að leikfélagið Gríma hefði fyrst sýnt Beðið eftir Godot hér á landi. Það er rangt. Godot var fyrst sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur í mars 1960. Leikstjóri var Baldvin Halldórs- son. Kombi Arabia 6 manna matar- og kaffistell kr. 31.306,- 12 manna matar- og kaffistell kr. 40.297,- Dusk 6 manna matar- og kaffistell kr. 18.148,- 12 manna matar- og kaffistell kr. 26.026,- Opið til kl. 16 í dag í öllum deildum Verslið í búsáhaldadeild á JL kaupsamningi Arco Weiss (Met lakk) Útborqun 25% vmiznmnBoae „ af|| á 6 manna matar- og kaffistell allt að 8 mánuðum kr. 56.373, 12 manna matar- og kaffistell Kerti oct servíettur í úrvali kr. 78.104,- V/SA [Jl! KORT ! Munið Barnahornið JÓn LoftSSOn hf. á2. hæð. Hringbraut 121 Simi 10600 Lærið ensku í Englandi Höfum gefið út fjölbreytta áætlun um enskunám í Englandi, versl- unarskóla og námskeið í sérhæfðri ensku, (fagmál). Ársskólar - stutt námskeið, frá 3 vikum lágmark. Skólar fyrir fólk á öllum aldri frá 8 ára og upp úr. Skólarnir eru flestir í Bournemouth á suður- strönd Englands en einnig í London, Oxford-Cambridge og víðar. Kennslutímará viku frá 20-40 timar. Innifalið gisting á einkaheimil- um, sér herbergi með baði, wc, fæði, akstur frá flugvelli á heimili og til baka, flug. Heimavistarskólar fyrir yngri nemendur. Brottför flesta sunnudaga. Flogið með Flugleiðum til London og til baka. Skoðunarferðir og ástundun íþrótta og leikja. Kynnið ykkur skólana, fáið senda bæklinga eða lán- aðar videospólur. Enska er hagnýtt alþjóðlegt tungumál sem notað er í flestum viðskiptum manna í milli. Við höfum 12 ára reynslu í að senda nemendur i slíka skóla með góðum árangri. I English S International Intensive English Courses Foreldrar: Hafið þið athugað að góð gjöf til handa upprennandi kynslóð gæti verið sumarnámskeið i ensku? Við hefjum slík námskeið 20. júli og er hægt að vera 3, 4 eða 5 vikur, eftir óskum hvers og eins. Sérstök ferð í lok sumarnámskeiðanna til Aviemore i Skotlandi. Komið heim 31. ágúst, eða I tæka tíð fyrir skólahald. Við bjóðum mjög hentuga greiðsluskilmála. Dragið ekki að panta því takmarkað framboð er á hverju námskeiði. Verð: Á heimavistarskóla (8-14 ára) í 3 vikur kr. 48.350, i 4 vikur kr. 58.910 og í 5 vikur kr. 71.280. Fyrir þá sem gista á heimilum (14-18 ára) í 3 vikur kr. 42.760, í 4 vikur kr. 51.460. Verð miðað við gengi og verð flugs í ársbyrjun. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Opið 8-17 alla virka daga og 9-12 alla laugardaga. m College of Further Education Business, Management, Secretarial Courses Courses in Bournemouth, England & Foröaskrifstofa KJARTANS HELGASONAR Gnoðavog 44 - 104 Reykjavik - Sími 91-68 62 55 Símnefni: Istravel - Telex: 2265 Istrav-ls Anglo fQontinental FOR ENGUSH !N ENGLAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.