Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Page 22
22
DV. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986.
Hin 14 ára gamla Sandra Kim frá Belgíu er sögð mjög likleg til sigurs i keppn-
inni í kvöld. Hún mun þá skáka sér eldri keppendum og verða jafnframt
yngsti sigurvegari Eurovision. DV-simamynd GVA
Evrópskt
samsæri gegn
Belgíu?
Eirikur Jónsson. DV. Bergen:
Belgíska bamastiarnan San'lra
Kim, keppandi númer 13 í Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva,
hefur unnið hug og hjörtu allra í
Bergen. Hefur henni verið hampað í
fjölmiðium í slíkum mæli að öðrum
þátttakendum hefur þótt nóg um. Er
haft á orði að keppendur séu nú farn-
ir að hringja hver til síns heima og
gefa fyrirmæli um að gefa Belgíu
ekki mörg stig í sjálfri keppninni.
Sandra Kim er aðeins 14 ára og
syngur iagið J’aime la vie. Á lokaæf-
ingunni í Grieg-höllinni kom hún
fram af miklu öryggi, klædd eins og
fullorðin kona með sigurbros á vör.
Samantekin ráð annarra Evrópu-
þjóða geta þó gert vonir hennar um
sigur og alheimsfrægð að engu í
kvöld.
Grieg-höllin í öllu sínu veldi. Hér kemst enginn inn í kvöld án þess að gang-
ast undir itarlega vopnaleit. DV-simamynd GVA
Öflug öryggisgæsla í Bergen:
ísraelar
fara huldu
höfði
Eiríkur Jónsson, DV, Bergen:
ísraelsku keppendurnir í Bergen
fara huldu höfði og er ekki einu sinni
ljóst ó hvaða hóteli þeir búa. Moti
Giladi og Sarai Tzuriel koma til æf-
inga í Grieg-höllinni í skotheldum
flutningabíl og kemst enginn utan-
aðkomandi í tæri við þau.
í sjálfri Grieg-höllinni er öryggis-
gæsla afar mikil. Enginn fær aðgang
að höllinni nema gegn framvísun
sérstaks spjalds og er gerð vopnaleit
á sérhverjum gesti áður en hleypt er
inn.
Norðmenn óttast að hryðjuverka-
menn geti látið til skarar skríða L
kvöld þegar söngvakeppninni verður
sjónvarpað fyrir 600 milljónir áhorf-
enda.
-KB
LAND NAFN Á LAGI FLYTJENDUR
LÚXEMBORG L’AMOUR DE MA VIE Sherisse Laurence, Gregory Kavanagh, Laurent Morhain, Annie Francesci, Corinne Sauvage.
JÚGÓSLAVÍA ZELJO MOJA Doris Dragovich, Vesna Srechkovich, Gordana Vasiljevic, hen, Dragoljub Vasich.
FRAKKLAND EUROPEENNES „Cocktail Chic“, Martine Latorre, Cath. Bonnevay, Francine Chant Poulain, Michel Costa, Georges Costa.
NOREGUR R0ME0 k .. ko m BÉT dffW 4' ~ sío m. 1 \ - mm ai. O; •• . jág ' \ - (da
BRETLAND RUNNER IN THE NIGHT „Ryder“, Maynard Williams, Paul Robert- - k . i son, RobTerry, Dudley Phillips, Geoff í / ™ 4 Leach, Andy Ebsworth. ■»' WJ
ÍSLAND GLEÐIBANKINN
HOLLAND ALLES HEEFT RITME „Frizzle Sizzle“.
TYRKLAND HALLEY „Klips Ve Onlar“, Gur Akad, Derya Bozkurt, Sevingii Bahac Tukur, Orhan Topcuoglu.
SPÁNN VALENTINO „Cadiilac", Jose Maria Guzman, Pedro Sanchez, Daniel J. Louis, h Mary Jamison, Adolfo Rodriguez.
SVISS PAS POUR MOI ESSS
ÍSRAEL DAY WILL COME Sarai Tzuriel, Moti Giladi, Daphna Manor, Galit Zach, Simha Amie
ÍRLAND YOU CAN COUNT 0N ME PNH Bk -. .-. ‘é r? '■ ..LuvBu RwY-.'I ysVÉr flWSf . ’ TW 1 \ .JKm f- 1 - Hugh Cu i wm. L w
BELGÍA J’AIME U VIE Sandra Kim, Patricia Maessen, Dany Caen, J. P. Furnemont, Ange Crisci.
VESTUR- ÞÝSKALAND UBER DIE BRUCKE GEH’N ** Ingrid Peters, Achim Görres, Rait ■WH X. jfi'H Mario Argandona, Klaus Pröppet
KÝPUR TORA Z0 Elplda, Andy Kyrialou, Charles Koshi, Andrea Loizou, Evi The- ocleous, Peter Yiannaki.
AUSTURRÍKI DIE ZEIT IST EINSAM Timna Brauer, Ines Reiger, Martina S En oH hard Penzias, Peter Janda.
SVÍÞJÓÐ ÆR DET DE’HÆR DU KALLAR KÆRLEK Lasse Holm og Monica Törnell, Sten ^ ^ ^ jH i -ÆBSS&E&r
DANMÖRK DU ER FULD AF L0GN (£♦ LiseHaavik, Joh SBSSjfe;** 'Hy vjbgflMlÉ* ‘ Caroline Maria H Bp ,.t,. \ W* ’ David Johnsson. ■5. V'. 1
FINNLAND NEVER THE END (Pæive Kahden Ihmisen) Kari (Kuivalainen), Kati Bergman, ! . «vj Anita Pajunen, Rele Kosunen, Jokke Seppælæ.
PORTÚGAL NAO SEJAS MAU P’RA MIM Dora, Arturlnes, ZeDaP Gramaco.