Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Qupperneq 24
24 DV. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986. •■i Gullfalleg frönsk leikföng Hausarnir eru ennþá á Bobbysocks. Það virðast þó einhverjir ágirnast þá því blómastytturnar af Bobbysocks, sem standa áttu í anddyri Grieg-hallar- innar í kvöld, eru nú hauslausar. DV-símamynd GVA Hausum stolið af Bobbysocks Eiríkur Jónsson, DV, Bergen: hallarinnar á meðan á keppninni stæði. Stúlkurnar í Bobbysocks, þær El- Hér var um að ræða risastyttur isabeth Andreason og Hanne Krogh, gerðar úr nellikum og rósum og kost- misstu höfuðin í fyrrinótt. Þau voru uðu um 5 hundruð þúsund íslenskar skrúfuð af blómastyttum er gerðar krónur. Var verknaðurinn framinn í hafa verið af þeim stöllum og ráð- skjóli nætur án þess að öryggisverðir gert var að stæðu í anddyri Grieg- yrðu hans varir. Besta barnapían Innkaupastjórar Hafið samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið. INGVAR HELGASON HF. Vonarlandi v/Sogaveg, sími 37710. Heildverslun með eitthvert fjölbreyttasta úrval leikfanga á einum stað. barna- bílstóll Það er mikilvægt að barnið sitji í öruggu og þægilegu sæti, verði bíllinn fyrir hnjaski. Þegar bremsað er skyndilega er barnið öruggara. Ef þægilega fer um barnið er það rólegra — og þar með ökumaðurinn. Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir í notkun. Með einu handtaki er barnið fest — og losað. Biðjið um Britax bílstóla á bensínstöðvum Shell. BENSINSTOÐVAR SKELJUNGS Bergen i Noregi ér rómuð fyrir fegurð. Það er þó vart hægt að segja að heims- borgarbragur sé yfir Bergen, bærinn hefur yfir sér einkennilegan sveitablæ. D V í norsk- um daq- blöðum Eiríkur Jónsson, DV, Bergen: Umfjöllun DV um söngvakeppnina í Bergen hefur komist á síður noskra dagblaða. í Bergens Tidende er frétt í gær þar sem velt er vöngum yfir þvi hvað allir þeir erlendu blaða- menn sem staddir eru í Bergen þessa dagana séu eiginlega að gera. Engar fréttir af söngvakeppninni sjáist í erlendum blöðum. Blaðamaður Bergens Tidende fletti fimmtán erlendum dagblöðum áður en hann skrifaði frétt sína og fann ekki stafkrók um keppnina nema í dönskum og íslenskum dagblöðum. Þá segir: „Við erum ekkert sérstaklega góðir í íslensku en við sáum þó að dag- blaðið DV segir lesendum sínum hressilega nýjustu tíðindin af Icy- hópnum.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.