Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Qupperneq 28
28 DV. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986. Knattspyrna unglinga - Knattspyrna unglinga Knattspyrna unglinga 5. flokkur A Tíðindi frá vestumgstöðvunum - Leiknir sigraði KR, 2-1 Þau tíðindi urðu á KR-vellinum 26. apríl sL að Leiknir, Breiðholti, sigraði , KR í 5. fl. A, 2-1. Það hefði einhvem ® tímann þótt saga til næsta bæjar. Mik- il gróska hefur verið í Leikni undan- farin ár og er öll vinnan farin að skila sér í bættum árangri félagsins. Sjálf- ^sagt er langt síðan 5. fl. Leiknis hefur unnið leik í Reykjavíkurmótinu og vert er að óska drengjunum til ham- ingju. Hér hefur orðið breyting á. Framvegis ætti að vera full ástæða til 3. flokkur A. Víkingur- KR, 4-2 Þórður Jensson, Víkingi, með þrennu Víkingar mættu ákveðnir til leiks "^þegar þeir mættu KR-ingum á heima- velli sínum 23. apríl sl. og sigruðu 4-2 (2-2). Mörk Víkings gerðu Þórður Jónsson 3 og Hallsteinn Amarsson 1. Mörk KR-inga gerðu Jóhann Lapas og Viðar Halldórsson. Leikur B-liða: Víkingur-KR, 5-0. að líta á Leikni sem verðugan and- stæðing. Þjálfari 5. fl. Ijeiknis er Eggert Jóhannesson. KR-Leiknir B-lið 8-0. HH 3. flokkur A Markalaust jafntefli hjá Þrótti og IR ÍR lék gegn Þrótti á Þróttarvelli í 3. fl. A 26. apríl sl. Leikur liðanna var fjömgur þó að ekkert mark væri skorað, oft sáust ágæt tilþrif, en sterkur vamarleikur og góð markvarsla komu í veg fyrir slíkt. Fjarvera Egils Einarssonar í Þróttarliðinu veikti það að sjálf- sögðu. Einnig vom nokkur vanhöld hjá ÍR-ingum. Bestir ÍR- inga: Magni Þórðarson, Pálmi Guðmundsson og Jón Þ. Eyjólfs- son. - Hjá Þrótti vom atkvæða- mestir þeir Ásgeir Johansen framh., Þengill Daníelsson og Bjöm Daníelsson. -HH Víkingar sækja að marki Fram í 2. fl. (A) í leik liðanna 26. apríl sl. Markvörður Framara, Stefán Lúðvíksson, átti góðan leik. Á myndinni sést hvar hann handsamar knöttinn eftir hættulega sóknarlotu Víkinga. DV-mynd HH 4. flokkur A KR-ingar sóttu tvö stig upp í Breiðhott - sigraðu Leikni 4-1 ! Faxaflóamótið 1 Faxaflóamótið er komið á fullt skrið. Á sumardaginn fyrsta urðu úrslit sem — Lér segir: f Hafharfirði lék ÍK gegnKH. Úrslit urðu þessi: 6. fl. (A) FH-ÍK 3-1 (B) FH-ÍK 7-0 5. fl. FH-ÍK 11-1 4. fl. (frestað) 3. fl. (frestað) 2. fl. FH-ÍK 0-3 í Kópavogi fékk UBK Hauka í heim- sókn. Leikið var í Vallargerði. Úrslit urðu sem hér segir: 6. fl. (A) UBK-Haukar 18-0 (B) UBK-Haukar 8-2 5. fl. (Haukar ekki með lið) 4. fl. UBK-Haukar 8-1 3. fl. UBK Haukar 0-3 Á Akranesi lék Stjaman gegn ÍA. Úrslit: 6. fl. (A) ÍA-Stjaman 4-2 (B) LA-Stjarnan 8-1 5. fl. ÍA-Stjaman 13-0 4. fl. LA-Stjaman 3-1 3. fl. (frestað) 2. fl. (frestað) í Keflavík mætti Afturelding til leiks gegn ÍBK. Úrslit leikja: 6. fl. (A) ÍBK-Aft. 8-2 (B) ÍBK-Aft. 10-1 5. fl. IBK-Aft. 7-2 4. fl. ÍBK-Aft. 6-2 3. fl. frestað 2. fl. frestað 27. apríl fóm eftirtaldir leikir fram: I Kópavogi lék Aftm'elding gegn UBK. Úrslit urðu: 6. fl. (A) UBK-Aft. 6-1 (B) UBK-Aft. 15-0 5. fl. UBK-Aft. 8-1 4. fl. UBK-Aft. 10-0 3. fl. UBK-Aft. 4-1 2. fl. UBK-Aft. 7-0 í Garðabæ léku FH-ingar gegn Stjömunni. Úrslit: 6. fl. (A) Stjaman-FH 4-4 (B) Stjaman-FH 5-3 5. fl, Stjaman-FH 0-11 4. fl. (frestað) 3. fl. (frestað) 2. fl. Stjaman-FH 4-1 Akumesingar léku gegn ÍK á ÍK- velli. Úrslit: 6. fl. (A) iK-ÍA 1-6 (B) ÍK-ÍA 1-3 5. fl. ÍK-lA 2-3 4. fl. iK-ÍA 0-10 3. fl. ÍK-ÍA 1-6 2. fl. ÍK-ÍA 1-0 ÍBK lék gegn Haukum í Hafnar- firði. Úrslit: 6. fl. (A) Haukar-ÍBK 2-4 (B) Haukar-ÍBK 2-4 5. fl. (Haukar senda ekki lið) 4. fl. Haukar-ÍBK 0-13 3. fl. Haukar-ÍBK (frestað) 2. fl. (Haukar ekki með lið) Æskilegt væri að einhver einn aðili úr hverju félagi tilkynnti úrslit leikja í síma 44037 til að létta undir. HH . Faxaflóamótið er í fullum gangi og er myndin tekin í leikhléi þegar ÍK og * ÍA léku í 2. fl. á ÍK-velIi. Það er engu líkara en Einar Ámason, þjálfarí 3. fl. I ÍK, sé að athuga kornastærðina í ofamburði vallarins. En auðvitað er hann * stóðu sig vel og 8 DV-mynd HHj I að ræða leikaðferð og annað við sma menn. IK-strákarmr ^sigruðu ÍA 1-0 í mjög fjörugum Ieik. KR-ingar léku gegn Leikni í 4. fl. A 26. apríl sl. á Fellavelli. Leikmenn KR léku undan strekkingi í fyrri hálfleik og sóttu þvi mun meir. Á 4. mín. var dæmd vítaspyrna á Leikni sem Kristj- án Kjærnested skoraði úr. 4 mín. síðar bætti Ómar Bentsson við 2. marki KR eftir misheppnaða spymu frá marki Leiknis. 5 mín. síðar skoraði Ólafur Jóhannsson fyrir KR beint úr horn- spymu. Ólafur var skömmu seinna aftur á ferðinni og bætti við 4. marki vesturbæjarliðsins með þrumuskoti af um 25 m færi. Þannig var staðan í hálfleik, 4-0 fyrir KR. I síðari hálfleik komu Leiknisstrák- amir mun beittari til leiks og á 14. mín. kom eina mark þeirra í leiknum, Rúnar Guðmundsson skoraði af harð- fylgi eftir stungusendingu upp miðj- una. Gott tækifæri fór forgörðum hjá Leikni þegar framherji þeirra, Gísli Geir Einarsson, komst inn fyrir vöm KR en góður markvörður KR, Stefán Jóhannsson, bjargaði með úthlaupi. KR-ingar áttu einnig sín færi sem sköpuðust úr skyndiupphlaupum en tókst ekki að nýta. Fleiri urðu mörkin ekki i þessum leik og lokatölumar 4-1 fyrir KR. Réttlát úrslit. KR-ingar tefla fram jöfhum strákum sem lofa góðu. Mest áberandi í KR- liðinu voru Stefan Jóhannsson í mark- inu, Ólafur Jóhannsson og Sigurður Ómarsson tengiliðir. Lið Leiknis kom skemmtilega á óvart í síðari hálfleik og er greinilegt að knattspymuleg geta yngri flokka Leiknis fer ört vaxandi. Bestir Leikn- ismanna vom Kristinn Gíslason, Rúnar Guðmundsson, Gísli Einarsson og Kjartan Bjömsson. Dómari leiksins var Þorkell Ragn- arsson frá ÍR og dæmdi óaðfinnanlega. Leikur B-liða: Leiknir-KR 2-4. -HH Ólafur Jóhannsson, 4. fl. KR(A), skor- aði 2 mörk í leiknum gegn Leikni og átti góðan leik. DV-mynd HH Þorkell Ragnarsson dómari. Dómari vikunnar í leik Leiknis og KR í 4. fl. 26. apríl sl. vakti athygli góð dómgæsla Þorkels Ragnarssonar frá IR. Hann sýndi röggsemi í dómgæslu sinni án þess þó að láta fara mikið fyrir sér. Unglingasíðan bað Þorkel um heilræði til handa þeim sem era að byija sinn feril sem dómarar. Hann hafði þetta að segja: „Stoppa ekki leik að óþörfu. Láta boltann rúlla eins mikið og hægt er. Að leikmenn firrni strax hver það er sem stjómar leiknum. Láta ekki lið- ið sem brýtur hagnast á brotinu - en auðvitað má miklu við þetta bæta,“ sagði Þorkell. -HH Vaxandi vinsældir Tommamóts Týs í Vestmeyjum - segir Lárus Jakobsson mótsstjóri Lárus Jakobsson, móts- stjóri Tommamóts Týs í Vestmannaeyjum, sagði í viðtali við Unglingasíð- una fyrir stuttu að gífur- leg aðsókn væri að mótinu í Eyjum í ár en reynt yrði að miða við sama fjölda þátttakenda og sl. ár. Tommahamborgaramót Týs í 6. fl. (A og B-lið) 1986 er það þriðja í röð- inni og verður haldið í Vestmanna- eyjum dagana 18.-23. júní í sumar. Mótið er haldið í sameiningu af knattspyrnufélaginu Tý og Tomma- hamborgurum og verður með svip-. uðu sniði og áður, þó verður reynt að bæta einhveiju nýju við. Sl. ár tóku 40 lið frá 20 félögum þátt í Tommamótinu og komust færri lið að en vildu. Mótsstjóri er eins og áður segir Lárus Jakobsson, sími 981754, sem veitir nánari upplýsing- ar. Láras Jakobsson. Umsjón: Halldór Halldórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.