Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Page 34
 í 34 Smáauglýsingar DV. LÁUGARDAGUR 3. MAÍ 1980. Sími 27022 Þverholti 11 Fiskkör, 310 litra, ódýr, fyrir smábáta, auk 580, 660, 760 og 1000 lítra karanna. Borgarplast, sími 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi. I veco bótavólar. Bjóðum frá einum stærsta vélafram- leiðanda Evrópu hinar spameytnu og sterkbyggðu Iveco disilvélar, vélar- stærðir 20—700 hestöfl, einnig rafstöðv- ar. Hagstætt verð, greiðslukjör í sér- flokki. Glóbus hf., Lágmúlaó, sími 68- 154>:L___________ Tvœr 12 volta tölvustýrðar handfærarúllur til sölu. Hafið sambviöauglþj.DVísíma 27022. H-58C Bólstrun Bólstrun Karls Jónssonar. Við erum eitt elsta bólsturverkstæði í Reykjavfk. Ef þú átt húsgögn semr þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá erum við til þjónustu reiðubúnir. Klæðning á sófasettum, hægindastól- um, borðstofustólum o.fl. Ath., við eig- um öll þau bólsturefni sem þarf til að lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin. Karl Jónsson húsgagnabólstrara- meistari, Langholtsvegi 82, sími 37550. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Oll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Varahlutir Vökvastýri o.fl. Til sölu complet vökvastýri úr Bronco ’77 á kr. 20 þús., fjórar lítið notaðar felgur undan Mazda 323 ’83, passa und- ir '81—’84, og fjórar felgur undan Ren- ault R5 ’82. Odýrt. Sími 77730. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskiptingar og boddíhlutir. Opið kl. 10—19 og 13—17 laugardaga og sunnudaga. Bílastál, símar 54914 og 53949. Varahlutir í Saab 99 til sölu, mikið af góðum undirvagns- hlutum og boddihlutum og gott boddi í heilu lagi. Sími 44503. Bronco, Blazer og Range Rover. Erum að rífa Bronco ’74, Blazer ’74 og Range Rover ’74, eigum einnig vara- hluti í flestar gerðir bifreiða, sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höfða- túni 10, simi 23560. Eigum til silsalista og grjótgrindur á allar tegundir bíla, gott verð og stuttur afgreiöslutími. Blikkver, símar 44040 og 44100. Er að rífa Saab 99, 4ra dyra, árg. '74, hef einnig fram- og afturbretti í Range Rover, varahluti í Datsun 180B. Sími 77560 og 78225. Kaffisala Færeyskar konur hafa kaffisölu í Sjómannaheimilinu við Brautarholt 26 á morgun, sunnudaginn 4. maí, frá kl. 15-22.30. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985 á eigninni Þverbrekku 6, hluta, þingl. eign Kristleifs I. Lárusson- ar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bergs Oliverssonar hdl., Trygginga- stofnunar rikisins og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag- inn 5. maí 1986 kl. 14.Ó0. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1984 á eigninni Daltúni 18, þingl. eign Guðbjargar H. Pálsdóttur, fer fram að kröfu Búnaðarbanka Íslands, Veðdeildar Landsbanka íslands, Bald- urs Guðlaugssonar hrl. og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 7. maí 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eign- inni Álfhólsvegi 66, hluta, þingl. eign Karls Björnssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., Ólafs Thoroddsen hdl., Klemenz Eggertssonar hdl. og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðara sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985 á eigninni Holtagerði 57, þinglýstri eign Gunnars Kr. Finn- þogasonar, fer fram að kröfu Landsþanka íslands, Þorfinns Egilssonar hdl„ skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Þórðar Þórðarsonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 14.30. _______Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Skólagerði 57, hluta, tal. eign Sigurðar Halldórssonar, fer fram að kröfu Búnaðarbanka íslands, Útvegsbanka Islands, Bæjarsjóðs Kópavogs, Guðjóns Steingrímssonar hri„ Veðdeildar Landsbanka islands og Brynjólfs Kjartans- sonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Laufbrekku 33, hluta, þingl. eign Signýjar Hauksdóttur og Guðjóns Sigurðssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Guðmundar Jónssonar hdl. og Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 16.00. _____Bæjarfógetinn í Kópavogi. BF Goodrich radial fólksbQadekk. Stærðir: 175/70-13 196/60-14 185/70-13 235/60-14 205/60-13 195/60-15 185/70-14 205/60-15 •195/70—14 235/60-15 205/70-14 295/50-15 Ofangreindar stæröir væntanlegar í maí, takmarkað magn. Aðrar stærðir getum við afgreitt með stuttum fyrir- vara. Mart sf., 83188. Vatnagörðum 14, sími Krómfelgur undir ýmsar gerðir fólksbQa, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Mart sf., sími 83188. Bílvirkinn. aími 72060 - 72144. Erum aðrifa: Ch. Nova ’78 Volvo 343 ’78 Volvo ’72 Citroen GS ’79 Toyota MII ’75 Simca 1508 ’79 Fiat l27 ’78 Fiat 128 ’78 Autobianci ’78 Lada 1600 ’80 Datsun 120 Y ’76 VW’73 Skoda ’80 Pinto ’74 Volvo girkassi til sölu, drif, mótor, felgur, pallar, sturtupallur og varahlutir í ZF gír- kassa, einnig í RS 6 gírkassa. Sími 45500. o.fl. o.fl. Kaupum nýlega fólksbíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Óska eftir vél úr Lödu 1500 eða 1600, árg. ’78. Uppl. í síma 96-26968. Athugið, athugið: Vantar 350 cub. vél í Chevrolet Novu árg. ’73 eða bíl til niðurrifs með góðri vél. Uppl. í síma 93-6192. Scout 74. Er að rífa Scout ’74, 8 cyl., sjálfskipt- an. Uppl. í síma 651546. Óska eftir jeppadekkjum, 35—40”, ennfremur eru til sölu hásing- ar, millikassi og gírkassi úr Willys árg. ’78. Uppl. í síma 53284 eða 45565. Jónas. Ford 351 Windsor vél til sölu með sjálfskiptingu. Uppl. i sima 35349. 3,5 tonna bílalyfta til sölu. Uppl. í síma 31332 og 77493. Mazda varahlutir — útsala. Bjóðum ýmsa varahluti í eldri gerðir Mazda með allt að 50% afslætti. Opið á laugardögum kl. 10—13. Bílaborg hf., sími 681265. Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Sérpöntiun AMC, GM og Ford vara- hluti frá USA. Hagstætt verð. Verk- stæðiö sér um alhliða viðgerðir og brejttingar á jeppum og fólksbílum. Mikið af auka- og varahlutum á lager. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — við- skipti. Höfum varahluti í flestar teg- undir bifreiða. Nýlegarifnir: Lada Sport ’79 Datsun Cherry ’80 Mazda 323 ’79 Daih. Charm. ’78 Honda Civic ’79 Mazda 626 ’81 Subaru 1600 ’79 Toyota Carina '80 Daih. Charade ’80 VW Golf 78 Range Rover ’74 Bronco ’74 o.fl. Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niöurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. C.A.V. startarar — altematorar. Eigum fyrirliggjandi 12 og 24 volta startara og altematora fyr- ir Perkins, Lister, Ford, Land-Rover, Massey Ferguson o.fl. Utvegum einnig C.A.V. 80—120 amper, 24 volta altema- tora fyrir báta. Þyrill sf., Hverfisgötu 84, sími 29080. Erum að rifa: Fairmont 78, Maxzda929st. 77, Monarch 75, Honda Civic ’82, Volvo 74, Passat LS, Corolla Mark II, Lödu ’80, Corolla, Land Rover dísfl. Carina, Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Bílapartar — Smiöjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bfla. Ábyrgð — kreditkort. Volvo 343, Datsun Bluebird, Range Rover, Datsun Cherry, Blazer, Datsun 180, Bronco, Datsun 160, Wagoneer, Escort, Scout, Cortina, Concours, Allegro, Ch. Nova, AudilOOLS, Merc. Monarch, DodgeDart, F. Comet, VW Passat, Dodge Aspen, VWGolf, Benz, Saab 99/96, Plymouth Valiant, Simca 1508-1100, Mazda 323, Subaru, Mazda 818, Lada, Mazda 929, Scania 140, Toyota Corolla, Datsun 120. Toyota Mark II, Bílabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir: Saab, Subaru, Polonez, Chevrolet, Econoline, Mazda, Cortina, Benz, Dodge, Simca, Lada, Wartburg, Colt, Peugeot, • Corolla, Honda, Audi, Homet, Volvo, Datsun, Bedford o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póstsend- um.Sími 681442. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 10—19 nema fóstu- 'daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum not- uöum varahlutum. Jeppapartasala Þórar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftirkl. 19. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, ábyrgö. Erumaörífa: Land-Rover L ’74, Mazda 323 ’82, Bronco, Subaru, Blazer, Volvo, Wagoneer, Chevrolet, Scout, Fiat. Pinto, Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920 kl. 9-20,11841 eftir lokun. Bílgarður — Stórhöfða 20. Erumaðrífa: Mazda 323 ’81, Escort’74, Toyota Carina ’79, Lada 1300S ’81, AMC Concord ’81, Lada 1500 ’80, Toyota Corolla ’75, Datsun 120Y ’77, Volvo 144 73, Datsun 160 SSS ’77, Cortina ’74, Mazda 616 ’75, Simca 1307 78, Skoda 120L 78. Bílgarður sf., sími 686267. Sendibílar Sendibilar til sölu: M. Benz 307D ’82 með gluggum og Isuzu WFR dísil ’83 með gluggum og sætum fyrir 5 farþega. Greiðsla í skuldabréfum kemur til greina. Sími 43906 laugardag og sunnudag. Subaru bitabox árg. ’83 til sölu, talstöð, gjaldmælir, og hlutabréf í stöð geta fylgt. Einn sá snyrtilegasti á svæöinu. Sími 641716 umhelgina. Chevrolet Chevy Van 20, árg. 77, til sölu, 6 cyl., beinskiptur, þarfnast lagfæringar á boddíi, óinn- réttaður, nýupptekin vél, góð dekk. Sími 97-4138. Vélar Vil kaupa Broyt X2, eldri gerð, má vera ógangfær. Uppl. í síma 95-4256 og 95-4375. Vörubílar Vörubílstjórar — vörubílaeigendur — jeppaeigendur: Nú er rétti tíminn til aö sóla hjólbarð- ana fyrir sumarið. Við lofum skjótri og árangursríkri þjónustu um leiö og við aðstoðum við val á réttu mynstri. Mik- ið úrval af kaldsóluðum radialhjól- börðum undir vörubíla og sendibíla. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Óska eftir vörubil frá 78—’83, helst Benz, 6 hjóla bíl. Uppl. í síma 23592 eftir kl. 19. Erum að rífa Volvo F 88 árg. ’67, seljum pall, vél, gírkassa, sturtur o.fl. Uppl. í sima 92-3011 og 6094. Notaðir varahlutir í Volvo og Scania: vélar, gírkassar, drif, hásingar, hjólskálar, vatnskass- ar, felgur, notuð dekk o.fl. o.fl. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, símar 74320 og 77288. Vinnuvélar QErQ beltagrafa til sölu, 2 skóflur fylgja. Uppl. í sima 45988. Undirvagnshlutar-varahlutir: Utvegum með stuttum fyrirvara belta- hluti í allar gerðir vinnuvéla, leitið til- boða. Utvegum aðra hluti í flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða, ger- um föst tilboð. Leitið upplýsinga. Tækjasala H. Guðmundssonar, sími 91-79220. Traktorsgrafa. Traktorsgrafa óskast til kaups, þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-869. Clas rúllubindivél til sölu. Uppl. í síma 99-8199. Besta grafa: Til sölu Priestman Mustang 120 sem þarfnast viðgerðar. Sími 99-6180. JBC 807 beltagrafa til sölu, árg. 77, upptekin vél, nýjar vökvadælur, snúningur og slitboltar endurnýjað, nýsprautuð, vél í mjög góðu standi. Ýmis skipti eða skulda- bréf möguleg. Uppl. í síma 28830. Bílaþjónusta Viðgerðir — viðgerðir. Tökum að okkur allar almennar við- gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. 011 verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleið. Turbo sf., bifvélaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum meðan beðið er. Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Bifreiðaverk- stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4 Kópavogi, sími 77840. Bílaleiga SH bilaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla, sendibQa með og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís- Q. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Simi 45477. Inter-ront-bílaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bQ eöa skilið hann eftir. Mesta úrvalið — besta þjónustan. Einnig kerrur tQ búslóöaflutninga. Afgreiðsla í Reykja- vik, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R. á móti Slökkvistöö- inni. Leigjum út japanska fólks- og stationbQa, 9 manna sendibQa, dísQ, með og án sæta. Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bQa, einnig bif- reiðar með bamastólum. Heimasímj 46599. Á.G.-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bflar. Á.G.-bflaleiga, Tang- arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229. Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. EG-bilaleiga. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. EG-bflaleigan, Borgartúni 25, sími 24065, heimasimar 78034 og 92-6626. Bilaleiga Mosfellssv., s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Nýlegir Mazda 323 5 manna fólksbílar og Subaru 4X4 stationbflar með dráttarkúlu og bamastól. Bjóðum hagkvæma samninga á lengri leigu. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjón- usta.Sími 666312.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.