Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Page 35
DV. LAUGARDAGUR 3. MAl 1986.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverhoiti 11
Bílaróskast
Vantar Volvo '84—'85,
staðgreiðsla. Uppl. í sima 21032.
Óska eftir afl kaupa Rat Uno
’84, Daihatsu, Escort eða Subaru ’82—
’84. Til sölu á sama stað Volvo 244 GL
’82.Sími 666991.
Staðgreiðsla:
Höfum kaupendur að nýlegum, jap-
önskum bílum, t.d. Subaru, Galant,
Toyota o.fl. Staðgreiðsla i boði. Bíla-
salan Bílás, Akranesi, sími 93-2622.
Scout II. Scout II.
Oska eftir að kaupa Scout árg. 74—’76
á verðbilinu 20—50 þús. staðgreidd. Má
þarfnast mikilli lagfæringa. Uppl. í
síma 92-6641.
Óska eftir góflum bíl,
skoðuðum ’86, á 20—25 þús. staðgreitt.
Vinsamlegast hringiö í síma 99-2361.
Óska eftir Subaru station
’85 eða ’86. Er með Cherry ’83, svartur,
sóllúga, álfelgur. Milhgjöf staögreidd.
Sími 73198.
Sjálfsþjónusta,
góð aöstaöa til þvotta og viögerða,
lyfta, sprautuklefi, gufuþvottur, suöu-
tæki ásamt úrvali verkfæra. Reynið
sjálf. Bílaþjónustan Barkinn, Trönu-
lú'auni 4, símar 52446,651546.
Óska eftir ódýrum bíl
i sæmilegu lagi. Uppl. í síma 38188,
Lárus.álaugardag.
Óska eftir pickup
með 6 manna húsi og dísilvél eða
Suburban. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-875.
Toyota Hilux, árg. '81—'82,
óskast — yfirbyggður, skipti á 150 þús.
kr. bíl + peningar. Uppl. í síma 17194
og 39212.
Öska eftir bíl
fyrir ca 10—40 þús. staðgreitt. Má
þarfnast einhverra lagfæringa en
verður að vera á góðu verði miðað við
ástand. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
Bílartil sölu
Lada 1600, árg. 78,
tilsölu, gottverð. Uppl. í síma 71824.
Dodge Sportman húsbíll '65
m/hækkuðum toppi, Willys ’47, Citroen
GS 74 til niðurrifs og Ford Econoline
Falcon ’67, 4x4. Tilboð. Sími 46940 og
11868.
Subaru Hatchback '83
til sölu, 4X4, skrásettur 1984. Uppl. í
síma 14183.
Dateun 1200 delux 72
til sölu til uppgjörs eða niðurrifs. Uppl.
ísíma 53789.
Chevrolet Nova 78
til sölu, sjálfskiptur, aflstýri og loft-
demparar, þarfnast lagfæringar á
lakki, góður bíll. Verð 120—140 þús.
Sími 31843.
Á góflum kjöruml
Subarust. 4X4 78,
Renault 4 F6 ’81,
VW Passat 77,
Renault 18 GLS 79,
Audi 100 LS 74,
SubaruGL 79,
Chevrolet Caprice Classic 78.
Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, sím-
ar 24540 og 19079.
Chevrolet Nova Concourse
76 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskipt-
ur. Skipti á ódýrari eða 70 þús. kr. stað-
greiðsla kæmi til greina. Sími 83985.
Btlaáhugamenn, athugiflll
Mercedes Benz 350sel 73,
VWGolfGTI’77,
Fiat Regata 100S ’85,
Mercury Cougar XR7 76,
Oldsmobile Cutlass 77,
Daihatsu Charade ’83.
Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, sím-
ar 24540 og 19079.
Plymouth sondiferflabíll,
6 cyl., til sölu, með gluggum, árg. 74,
útvarp/segulband. Verð ca 180 þús.,
góö kjör, eða staðgreiðsluverð 110 þús.
Uppl. í sima 45694.
Citroén GS special árg. 79
til sölu, ekinn 100 þús. km, stað-
greiðsluverð 35 þús. Uppl. í síma 82735.
Dodge Ramcharger SE 79.
Mjög lítið ekinn Dodgejeppi til sölu,
mikið af aukabúnaði og lúxusinnrétt-
ing. Uppl. í síma 30615.
Lada Sport.
Til sölu Lada Sport árg. 79. Uppl. í
síma 92-6072.
Tilvalinn frúarbíll.
Til sölu VW 1200 73, í góðu standi,
skoöaður ’86. Nánari uppl. í síma 17308.
Malibu.
Til sölu Malibu 72, 307 cub., einnig
Buick 350 vél, selst í heilu lagi eða pört-
um. Uppl. í síma 46390.
Bílaeigendur:
Hjá okkur í Kaldsólun er mikið úrval
af sóluðum radialhjólbörðum. Við lof-
um snöggri og öruggri þjónustu.
Hringið og pantiö tíma. Kaldsólun hf.,
Dugguvogi 2, sími 84111.
Skoda — Torino.
Skoda 78 til sölu, nýyfirfarin vél,
dekkjagangur fylgir, og Ford Torino
með 351 Cleveland vél, sjálfskiptur,
4ra dyra, nýyfirfarin vél, nýtt púst-
kerfi.Sími 50574.
Volvo 145 árg. 74
til sölu, biluð sjálfskipting, þarfnast
viðgerðar á boddíi. Tilboð óskast.
Uppl. i síma 43643 milli kl. 16 og 18.
Dodge Tradesman sendibíll
árg. 77, til sölu, lengri gerð, 6 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 32711 og 75952 á kvöld-
in.
Comet-eigendur, athugifl:
Mercury Comet árg. 73 til sölu til nið-
urrifs. Selst fyrir lítið. Uppl. í síma
15444.____________________________
Jeepster Commando
árg. ’67 í mjög góðu standi til sölu, upp-
hækkaður, nýsprautaður með Buick V6
225 cub. in. Verð kr. 230 þús. Skipti á
dýrari möguleg. Uppl. í síma 44761.
Ford Bronco árg. 74
til söiu, 8 cyl. 302, í góðu standi, 3ja
tonna spil. Skipti eða bréf koma til
greina. Uppl. í síma 37948.
Ódýr trefjaplastbretti
á margar tegundir bifreiða, m.a. Dat-
sun, Mazda, Opel, Toyota, Dodge,
Volvo, Cortina, VW, AMC, Plymouth,
Galant, Lancer. Utvflkkanir á Land-
Cruiser o.fl. Plastsmiðjan sf., Akra-
nesi, símar 93-1041 og 93-2424.
Bilar fyrir skuldabréf:
Mitsubishi Pajero ’85,
Scout’77,
FordLTD 79,
Datsun 160JSS77,
Datsun 220 dísil 76,
Chevrolet Malibu Classic 78,
LadaSport’81—’82,
Volvo Lapplander ’83,
Ford Bronco 74,
Citroen CX Reflex dísil ’82,
Citroen C35 sendiferðabifreið ’81,
Humber Hawk antikbifreið ’58,
Chevy Van, 11 manna, 79.
Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23, símar
671720 og 672070.
Chevrolet pickup 79
til sölu, lengri gerðin, skoðaður ’86, ek-
inn 64 þús. km, faliegur bxll. Uppl. í
síma 671968.
Seljum í dag:
Peugeot505 ’82,
Toyota LandCruiser Wagon ’82,
Fiat Polonez ’81,
DaihatsuTaft’82,
Toyota Cressida ’80,
Subaru4X4’83.
Biiasalan Höfði, Vagnhöfða 23, simar
671720 og 672070.
Bronco 74,8 cyl.,
beinskiptur, til sölu, útvarp, segulband
og talstöð. Litur þokkalega út. Verð 130
þús.Simi 53468.
Saab 96, érg. 74,
skoðaður ’86, til sölu eða í skiptum fyr-
ir dýrari. Uppl. í síma 25641 og 17655.
Bílplast, Vagnhöffla 19,
sími 688233. Trefjaplastbretti á lager á
eftirtalda bíla: Volvo 244, Subaru 77—
79, Mazda 929 og 323, einnig Mazda
pickup, Daihatsu Charmant 78—79,
Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport,
Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun
180B. Brettakantar á Lödu Sport og
Toyota LandCruiser yngri. Chevrolet
Blazer. Bíiplast, Vagnhöfða 19, sími
688233. Póstsendum.
Citroön GSA Pallas,
árg. ’82, til sölu. Uppl. í síma 71603.
Toyota Mark I11900,
árg. 72, til sölu, er í sæmilegu lagi, ný
kúpling, bremsuklossar og borðar.
Gott verð. Uppl. í síma 688531 eða
11968.
Austin Mini árg. 79
til sölu, verð 15 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 611078.
Range Rovar til sölu,
árg. 79, og Mazda 626, árg. ’81. Tökum
ódýrari bíla upp í. Uppl. í síma 30135 og
685066.
Subaru 1600 78
til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma
667368.
Daihatsu Charade - VW1303.
Daihatsu Chárade ’80 til sölu, gott ein-
tak, og VW 1303 75, vel útlítandi, fall-
egur bíll í góðu lagi, skoðaðir ’86. Sími
641511.
VW 1303 árg. 73
til sölu, skoðaður ’86, einnig Mini árg.
76, seljast ódýrt. Uppl. í síma 40941.
Athugið:
Þarf að losna við Datsun 120Y 78.
Lysthafandi sæki bílinn og skilji eftir
ca 50 þús. Uppl. í síma 35196.
Volvo 144 73 til sölu
til niðurrifs. Uppl. í síma 93-2481.
Tjaldvagn — Wartburg.
Tii sölu tjaldvagn og Wartburg, árg.
79, hvort tveggja í góðu ástandi. Sími
611296.
Tættu og trylltu!
Til sölu er Ford Torino árg. 71, V8 302
cub., sjáifskiptur, vökvastýri og -
bremsur. Skoðaður ’86. Bíll í góðu
standi. Verð aðeins 25—30 þús. Uppl. í
síma 92-6641.
Látlaus bilasala:
Við seljum alla bíla. Látið skrá bílinn
strax. Nýjar söluskrár liggja ávallt
frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8,
Garðabæ. Símar 651005, 651006 og
651669.
Mazda 929 árg. '82
til sölu, aflstýri og -bremsur, rafmagn
í rúðum, læsingu og sóllúgu, veltistýri,
álfelgur, dráttarkrókur, útvarp og seg-
ulband, ekinn 70 þús. Uppl. í síma
44352.
Saab96árg. 72
til sölu, skoðaður ’86, þarfnast lagfær-
ingar á bremsum. Verð 15 þús. Uppl. í
síma 39008.
Cherokee árg. 74
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, þarfnast
aðhlynningar á boddíi. Uppl. í síma
40109.
Ford Fairmont árg. 78
til sölu, verð 70 þús. Uppl. í síma 72189.
Wagoneer 74 til sölu,
góður bíll, öll skipti koma til greina,
helst á BMW eða Saab, má vera bilað-
ur.Sími 651661.
Greiðslukjör — ekkert út:
Fyrsta afborgun í júlí: Thunderbird
76, tjónbíil, 150 þús., Bronco 72,8 cyl.,
190 þús., Malibu 73, 2ja dyra, 8 cyl., 80
þús., Toyota 75, 4ra dyra, 6 cyl., Auto,
50 þús. Ath., ýmis skipti, aðeins örugg-
ar greiðslur. Uppl. í síma 27772.
Benz 280 SE árg. 72
til sölu, nýupptekin vél, góður bíll,
skipti möguleg. Nánari uppl. veittar
hjá Bílasölunni Bílanesi, Keflavík,
simi 92-3776 eða 92-4909.
Range Roverárg. '72
til sölu, aLar yfirfarinn. Upptekin vél
og kassi, þarfnast sprautunar. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 672439.
Draumur bóndans, 4x4 disil:
Chevrolet Scotsdale pickup árg. 79,
ný dekk og felgur, nýklæddur að innan,
veltistýri, létt hús á palli sem má taka
af á augabragði, ’84 árg. af V-8, 5,7
lítra, dísilvél, ekinni 10 þús. km. Ný
sjálfskipting, læst drif. Þetta er bíU
ársins og verð ársins sem er aðeins 780
þús. Skipti á ódýrari, góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 92-6641.
Volvo GLárg. 79-'80
til sölu, góður bíll í toppstandi. Verð
kr. 230 þús. Uppl. í síma 42055.
Dodge Aspen SE '80
til sölu, ekinn 130 þús. km, í góðu
standi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
15210.
Blazer 73 með dfsilvél
til sölu, mikið uppgerður, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 38216.
Ford Falcon árg. '68
til sölu, ný vél 302, sjálfskiptur, ný-
skoðaður, verð kr. 115 þús. Uppl. í síma
92-4451.
Blæjubíll til sölu,
Chevy SS, ’62. Uppl. í síma 32650.
Gaz '66,69M,
til sölu, V6 Taunusvél, 4ra gíra, nýtt
lakk, breið dekk. Uppl. í síma 666157.
Fiat 1300 árg. 79
td sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 78390.
Bíll — mótorhjól.
Til sölu Cortina árg. 74, verð kr. 17
þús., einnig varahlutir í Hondu SL 350,
árg. 74. Uppl. í síma 77277.
Ford Escort árg. 76
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 13886.
VW Golf árg. '81 til sölu,
vel með farinn konubíll, ekinn aðeins
43 þús. km. Uppl. í síma 32265,20017 og
43502.
Góð kjör:
Til sölu Mazda 929 76, er í góöu standi,
skoöaður ’86, ýmis skipti möguleg.
Uppl. í síma 71636.
Tjónbill.
Daihatsu Charmant árg. 79 til sölu,
skemmdur. Uppl. í síma 29904 eða
46599.
VW 1300 árg. 71
til sölu, ekinn 17 þús. á vél. Uppl. í síma
77767.
Honda Civic árg. '85
til sölu, ekinn 8 þús. km, failegur bíll.
Uppl.ísíma 21029.
Trabant station 79
til sölu, verð 5 þús. kr. staðgreitt. Uppl.
í síma 19509.
Tilbofl óskast
í Mercury Comet 74 sem þarfnast við-
gerðar en er vel gangfær, tveir eigend-
ur. Uppl. í síma 35343.
Mazda 323, árg. 77,
til sölu, skemmd eftir umferðaróhapp.
Tilboð. UppL í síma 33759.
Lada Sport árg. 78,
selst aðeins gegn staðgreiðslu á kr. 75
þús. Uppl. í síma 94-1573 milli kl. 21 og
22 á kvöldin.
Ódýr og góður.
Til sölu er Fiat 128 78, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 42793 eða 76711.
4x4 Ford Econoline
árg. 78, með gluggum, til sölu, 8 cyl.
Oldsmobile dísil, árg. ’81, góð 33”
radialdekk. Til sölu á bílasölunni Bíla-
kaup. Sími 686010 og 686030.
Góður bíll.
Til sölu blár Fiat árg. 78, skoðaður ’86,
með útvarpi. Verð 50 þús. Uppl. í síma
52281.
Húsnæði í boði
Stórt herbergi
með aðgangi að snyrtingu til leigu.
UppLísíma 78246.
Ca 55 fm fbúfl til leigu.
2ja herb. íbúð í kjailara í nýju húsi í
Kópavogi tii leigu. Ibúðin er laus nú
þegar. Uppl. í síma 42783.
20 fm herbergi til leigu
með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl.
sunnudag milli kl. 22 og 23.30 í síma
17243.
Keflavfk.
Einbýlishús með bíiskúr til leigu í ca 1
ár á góðum stað í Keflavflk. Uppi. í
síma 92-1186.
Herbergi vifl Flensborg
í Hafnarfirði tii leigu. Tilboðum óskast
skilað til DV, merkt „926”.
Til leigu frá 1. júni
er falleg einstaklingsíbúð í fjölbýlis-
húsi við Tryggvagötu, gott útsýni. Til-
boð sendist DV fyrir 9. maí, merkt
„Tryggvagata 891 ”.
Ný 4ra herb. fbúfl
með bílskýli til leigu, er í nýja miðbæn-
um, frá júní ’86 í 2 ár. Tilboð sendist
DV, merkt „Nýi miðbærinn, 2 ár”.
3ja herb. fbúfl f Skipasundi
til leigu, fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV fyrir 6. maí, merkt „777”.
Herbergi f kjallara
til leigu. Uppl. í síma 73122.
Reglusöm kona
getur fengið leigðar 2 stofur á Sólvalla-
götu 3,1. hæð, aðgangur að eldhúsi og
baði.Sími 621358.
Par með ungt bam,
nýútskrifaður verkfræðingur og lækna-
nemi, óska eftir íbúð, helst nálægt mið-
borginni. Vinsamlegast bringið í síma
14035.
Raflhús i Garðabæ,
rúmgott raöhús á 2 hæðum með tvö-
földum bilskúr, leigist frá 10. maí.
Uppl. i sima 45797.
3ja herb. fbúfl
í Bökkunum til leigu. Tilboð óskast
sent DV fyrir 7.5., merkt „P-948”.
Hafnarfjörður:
4ra herb. íbúð til leigu í norðurbæ, laus
1. júní. Tilboð sendist DV, merkt
„Norðurbær”, fyrir mánudagskvöld.
Húsnæði óskast
3ja herb. íbúð óskast
til leigu. Nánari uppl. í síma 687038 eft-
ir ki. 19 virka daga og um helgar.
Einhleypur auglýsingateiknari
óskar eftir 2ja herb. íbúð í miðborg-
inni. Uppl. í síma 72782 eftir kl. 19.
Þetta er ekki brandari!
Ung stúlka leitar að reglusömum sam-
búðarmanni sem á íbúð. Svar sendist
DV, merkt „1402”.
Ódýr 3ja—4ra herb. ibúð óskast.
Uppl. í síma 641334.
Hjúkrunarfræflinemar
óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra
herb. íbúð fyrir 1. sept nk. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 23786.
Hafnarfjörflur:
Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu í
eitt ár, skilvísi og góðri umgengni heit-
ið, getum borgaö í erlendum gjaldeyri.
Uppl. í síma 46812.
Miflaldra kona
í góðri stöðu óskar eftir húsnæði,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
32769.
Vesturbær — miðbær.
2 stúlkur utan af landi bráðvantar
2ja—3ja herb. íbúð frá 15. maí. Hús-
hjáip möguleg. Uppl. í sima 18259.
2ja—3ja herb. ibúfl óskast
til leigu miðsvæðis frá 1. júlí eða fyrr.
Fyrirframgreiðsla. Allar uppl. í síma
15304 á kvöldin.
Ég er 26 ára reglusamur
nemi (kona) og óska eftir 2ja herb.
íbúð frá og með 1. júlí, helst í austur-
bænum. Vinsamiegast hringið í síma
31304 eftirkl. 20.
----------------------------------
Tvo unga, enska fiðluleikara,
sem starfa hjá Sinfóníuhljómsveit Is-
lands, vantar 3ja herb. íbúð, með eða
án húsgagna, frá 1. ágúst 1986 til 1. júli
1987, helst miðsvæðis eða í vesturbæ.
Uppl. í síma 687408, Andy eða Trevor.
Vinsamiegast talið ensku.
Hjón, bæði í fastri vinnu,
óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúð í 3—4 mánuði, 1. maí — 1. sept.
eða 1. júní — 1. sept., með eða án hús-
gagna. Einnig koma til greina 2 her-
bergi með eldunaraðstöðu. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 687926 eftir kl. 16 laugardag og
sunnudag.
Alþingismaður óskar aftir __
góðri 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst,
helst í vesturbæ eöa miðsvæðis. Tvennt
í heimili. Uppl. i sima 53884 næstu
daga.
Óskum eftir afl taka á leigu
litla íbúð á Reykjavikursvæðinu. Er-
um par með 3ja mánaða gamalt bam.
Hann er rafmagnsverkfræðingur í
góðu starfi og hún háskólanemi. Hús-
hjálp kemur til greina. Lofum reglu-
semi og góöri umgengni. Vinsamiegast
hringið í sima 25708.
Lelguskipti.
Hjón með tvö böm óska eftir 4ra herb.
ibúð, helst við Vesturberg eða i ná-
grenni. Leiguskipti á 3ja herb. íbúð á
Akureyri koma til greina. Sími 96-
26588.
Róieg eldri hjón
bráövantar 3ja herb. íbúð í Reykjavík
strax, algerri reglusemi, skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
I UppLísíma 31932 og 42133.