Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Síða 43
DV. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986.
43
Utvarp Sjónvarp
Lauoazdaaiir
3. mai
Sjónvaip
16.00 fþróttir. Urasjónarmaður
Bjami Fclixson.
17.45 Búrabyggð. (Fraggle Rock)
Sextándi þáttur. Brúðumynda-
flokkur eftir Jim Henson.
býðandi Guðni Kolbeinsson.
18.10 Fréttaágrip á táknmáli.
18.15 Fréttir og veður.
18.45 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva i Evrópu 1986. Bein
útsending frá Grieghöllinni í
Björgvin þar sem þessi árlega
keppni er haldin í 31. sinn með
þátttöku 20 þjóða. fslendingar
taka nú þátt í keppninni í fyrsta
sinn með laginu „Gleðibankinn"
eftir Magnús Eiríksson. Kynnir:
Áse Kleveland. Þorgeir Ást-
valdsson lýsir keppninni sem
einnig er útvarpað á rás 1. (Ev-
róvision Norska sjónvarpið).
21.45 Dagbókin hans Dadda.
(The Secret Diary of Adrian
Mole Aged 13 3/4) Sjötti þáttur.
Breskur myndaflokkur í sjö þátt-
um, gerður eftir bók Sue
Townsends. Leikstjóri Peter
Sasdy. Aðalhlutverk: Gian San-
marco, Julie Walters, Stephen
Moore og Beryl Reid. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.15 Reykur og Bófi. (Smokey
and the Bandit). Bandarísk bíó-
mynd frá 1877. Leikstjóri Hal
Neddham. Aöalhlutverk: Burt
Reynolds, Sally Field, Jackie
Gleason og Jerry Reed. Harð-
snúinn ökuþór tekur að sér að
sœkja vafasaman bjórfarm á
mettíma. „Bófmn" þverbrýtur
löglegan hamarkshraða og treð-
ur auk þess um tær löreglustjóra
sem veitir honum vœgðarlausa
eftirför. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
23.50 Söngvakeppnin - Viðtal
viö sigurvegarana.
00.10 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr fomstugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga
Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Orn Ólafsson flvtur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög
sjúklinga, framhald.
11.00 Frá útlöndum - þáttur um
erlend málefni. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í
vikulokin.
15.00 Tónlistarmenn á Listahá-
tíð 1986. Cecile Licad, Katia
Ricciarelli og „The New Music
Consort". Kynnir: Ýrr Bertels-
dóttir.
15.50 íslcnskt mál. Ásgeir Blönd-
al Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfi-egnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Björn8dóttir.
17.00 „Geturðu notað höfuðið
betur?“ Ýmislegt um það að lesa
undir próf. Umsjónarmenn:
Bryndís Jónsdóttir og Ólafur
Magnús Magnússon.
17.30 Karlakórinn Þrcstir syng-
ur íslensk og erlend lög.
Stjórnandi: John Speight.
(Hljóðritun frá tónleikum kórs-
ins í Hafnarfjarðarbíói 26. maí
1984).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1986. Bein
útsending frá Björgvin í Noregi
þar sem þessi árlega keppni fcr
nú fram í 31. sinn með þátttöku
20 þjóða. Þorgeir Ástvaldsson
lýsir keppninni.
21.35 „Ég var skilinn eftir á
bryggjunni." Pétur Pétursson
maBamiMHMMmMaMMBMBMIMMBaMMBMHmvsmilll rwiKll'ILIMKIl!
ræðir við Svein Asmundsson um
vertiðir x Vestmannaeyjum og
leigubílaakstur í Reykjavík.
(Hljóðritað skömmu fyrir lát
Sveins.) (Áður útvarpað 11. mars
sl.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 I hnotskurn - Mariene
Dietrich. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. Lesari með honum:
Signý Pálsdóttir.
23.00 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón: Sigurður Alfonsson.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp
á RÁS 2 til kl. 03.00.
ÚtvarprásH
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Sigurður Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagur til lukku.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00 Listapopp í umsjá Gunnars
Salvarssonar.
17.00 Hringborðið. Ema Arnar-
dóttir stjórnar umræðuþætti um
tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört
Jóhannesdóttir.
21.00 Milli stríða. Jón Gröndal
kynnir dægurlög frá árunum
1920-1940.
22.00 Bárujárn. Þáttur um þung:a-
rokk í umsjá Sigurðar Sverris-
sonar.
23.00 Svifflugur. Stjómandi: Há-
kon Sigurjónsson.
24.00 Á næturvakt með Ólafi Má
Björnssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Suimudacjiir
4 mai
Sjónvarp
18.00 Sunnudagshugvekja. Um-
sjón: Sr. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir.
18.10 Andrés, Mikki og félagar.
(Mickey and Donald) Nýr
flokkur - Fyrsti þáttur.
Bandarísk teiknimyndasyrpa frá
Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
18.35 Endursýnt efni: Bob
Magnússon og félagar. Guð-
mundur Ingólfsson, Guðmundur
Steingrímsson, Viðar Alfreðs-
son, Rúnar Georgsson og Bob
Magnússon leika djass. Áður
sýnt í sjónvarpinu áiáð 1980.
Eins konar djass. Pálmi Gunn-
arsson, Erlendur Svavarsson,
Magnús Eii-íksson, Halldór
Pálsson og Úlfar Sigmarsson
leika. Áður svnt í sjónvarpinu
1975.
19.50 Fi-éttaágrip á táknmáli.
20.00 Fi’éttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Kvöldstund með lista-
manni - Hafliði Hallgrímsson.
Þáttur sem íslenskir sjónvarps-
menn gerðu í Edinborg á þorran-
um, um Hafliða Hallgrímsson,
sellóleikara og tónskáld, og verk
hans, Poemi. fyrir það hlaut
Hafliði tónskáldaverðlaun
Norðurlandaráðs. Rætt er við
Hafliða og skoska kammer-
hljómsveitin leikur verðlauna-
verkið, höfundurinn stjórnar.
Einleikur á fiðlu: Jaime föiredo.
Umsjón Guðmundur Emilsson.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.45 Ki’istófer Kólumbus. Ann-
ar þáttur. ítalskur mvndaflokk-
ur í sex þáttum geröur í
samvinnu við bandaríska, þýska
og franska framleiðondur. Leik-
stjóri Alberto Lattuada. Aðal-
hlutverk: Gabriel Byrne sem
Kólumbus, Fave Dunaway,
Rossano Brazzi, Virna Lisi, Oli-
ver Reed, Raf Vallone, Max von
Sydow, Eli Wallach og Nicoll
Williamson. I myndaflokknum
er fylgst nxeð ævi frægasta
landafundamanns aih’a tíma frá
unga aldiá, fundi Ameríku 1492
og landnámi Spánverja í nýja
heiminum. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.40 Vei-k Jökuls Jakobssonar.
3. Keramik - Endursýning.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson.
Leikendur: Sigurður Karlsson,
Hrönn Steingrímsdóttir, Halla
Guðmundsdóttir og Björn Gunn-
laugsson. Tónlist: Spilverk
þjóðanna. Stjórn upptöku: Egill
Eðvarðsson. Leikritið var frum-
sýnt í sjónvarpinu á páskum árið
1976.
23.35 Dagskrárlok.
Útvarp lás I
8.00 Morgunandakt. Séra Þórar-
inn Þór prófastur, Patreksfirði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög. a. Sin-
fóníuhljómsveitin í Stokkhólmi
leikur; Jan-Olav Wedin stjórnar.
b. Boston Pops-hljómsveitin
leikur; Arthur Fiedler stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „La
Lyra", svíta fyrir strengjasveit
eftir Georg Philipp Telemann.
Kammersveitin í Slóvakíu leik-
ur; Bohdan Warchal stjómar. b.
„Allt sem gjörið þér“, kantata
eftir Dietrich Buxtehude. Jo-
hannes Kunzel og Dómkónnn í
Greifswald syngja með Bach-
hljómsveitinni í Berlín; Hans
Pflugbeil stjórnar. c. Sembal-
konsert nr. 1 i d-moll eftir
Johann Sebastian Bach. Karl
Richter leikur með og stjórnar
Bach-hljómsveitinni x Múnchen.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Frið-
rik Páll Jónsson.
11.00 Messa x Neskirkju. Prestur:
Séra Guðmundur öskar Ólafs-
son. Orgelleikari: Reynir Jónas-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Reykjavík í bókmenntum.
Sfðari hluti dagskrár í saman-
tekt Eiríks Hreins Finnbogason-
ar. Lesarar: Erlingur Gíslason
og Helga Bachmann.
14.30 Frá helgartónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói 1. febrúar sl. Stjóm-
andi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einieikari á píanó: James Bar-
bagailo. a. „Rhapsody in blue“
eftir George Gershwin. b. „E1
Salón México" eftir Aaron Co-
pland. Kynnir: Jón Múli Áma-
son.
15.10 Að ferðast um sitt cigið
land. Unx þjónustu við ferðafólk
innanlands. Annar þáttur: Vest-
urland. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veðuxfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Nýja-
testamentisfræði: Álángar og
viðfangsefni Kristján Búason
dósent flytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Fag-
ottkonsert í F-dúr op. 75 eftir
Carl Mxxria von Weber. Karel
Bidlo leikur með Tékknesku fil-
harmoníusveitinni; Kurt Redel
stjórnar. b. Sinfónía í c-moll eftir
Edvard Grieg. Sinfóníuhljóm-
sveit Tónlistarfélagsins „Harm-
onien“ í Bei’gen leikur; Karsten
Andersen stjómar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Einar Georg Einarsson
spjallar við hlustendur.
20.00 Stefnumót. Stjómandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga
Mikjáls K.“ eftir J.M.Coctzee.
Sigurlína Davíðsdóttir les þýð-
ingu sína (12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Íþróttir. Umsjón: Samúel
örn Erlingsson.
22.40 Svipir - Tiðarandinn 1914-
1945. Revkjavík milli stríða.
Umsjón: Öðinr. Jónsson og Sig-
urður Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar. a.
Strengjakvartett í D-dúr op. 71
nr. 2 cftir Joseph Haydn. Aeolan
strengjakvartettinn leikur. b.
Fantasía í C-dúr eftir Franz
Schubert. Ronald Smith leikur á
pfanó.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku. Hild-
ur Eiríksdóttir sér um tónlistar-
þátt.
00.55 Dagskrárlok.
Útvaip rás n ~
13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu-
dagsþáttur með afmæliskveðjum
og léttri tónlist í umsjá Margrét-
ar Blöndal.
15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón:
Katrín Baldursdóttir og Eiríkur
Jónsson.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Gunnlaugur Helga-
son kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudacjur
5. mai
Sjónvaip
19.00 Úr myndabókinni. Endur-
svTidur þáttur frá 30. apríl.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur
fyrir táninga. Gísli Snær Erl-
ingsson og Ævar örn Jósepsson
kynna músíkmyndbönd. Stjórn
upptöku: Friðrik Þór Friðriks-
son.
21.15 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.50 Verk Jökuls Jakobssonar.
4. Vandarhögg - Endursýn-
ing. Leikstjóri: Hrafn Gunn-
laugsson. Leikendur: Benedikt
Ámason, Björg Jónsdóttir,
Bryndis Pétursdóttir og Ámi
Pétur Guðjónsson. Tónlist:
Gunnar Þórðarson. Frægur ljós-
myndari snýr heim til átthag-
anna ásamt ungri konu sinni.
Leikritið lýsir samskiptum hans
við eiginkonu sína, systur og vin
og atvik úr bernsku rifjast upp.
Atriði í leikritinu eru ekki við
hæfi barna. Frumsýning í sjón-
varpi í febrúar 1980.
22.50 Dagskrárlok.
Útvaip rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Örn Friðriksson á Skútu-
stöðum flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin Gunnar
E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir
og Magnús Einarsson.
7.20 Morgunteygjur Jónína i
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eyjan hans múmínpabba“
eftir Tove Jansson. Steinunn
Briem þýddi. Kolbrún Erna Pét-
ursdóttir les (14).
9.20 Morguntrimm. Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kvnnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Bjöm S.
Stefánsson hagfræðingur talar
um innflutningshömlur á land-
búnaðarafúrðum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi sem Ásgeir
Blöndal Magnússon flvtur.
11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson
kvnnirtónlist. (Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkvnningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Samvera.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
Útvaip lás n ~
10.00 Kátir krakkar. Dagskrá
fyrir yngstu hlustendurna x um-
sjá Guðríðar Haraldsdóttur.
10.30 Morgunþáttur. Stjómandi:
Ásgeir Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og hvapp-
inn. með Inger Önnu Áikman.
16.00 Allt og sumt. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæöisútvarp virka daga vikunnar
frá mánudegi til föstudags.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja-
vik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir
Gauti Diego. Umsjón með honum ann-
ast: Sigurður Helgason, Steinunn _H.
Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Út-
sending stendur til kl. 18.00 og er
útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á
FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni. Umsjónarnu’nn: Haukur
Ágústsson og Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Fréttamenn: Erna Indriða-
dóttir og Jón Baldvin Halldórsson.
Útsending stendur til kl. 18.30 og er
útvarpað með tiðninni 96,5 MHz á
FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö.
raNHnaMmaaMniBHHHR
Veðrið
Á morgun verður norðan- og norð-
austanátt á landinu. Él verða um
norðanvert landið, skúrir suðaustan-
lands en þurrt og sums staðar léttskýj-
að suðvestanlands. Hiti verður 4-6
stig sunnanlands en frost 1-4 stig fyr-
ir norðan.
Veðrið
Veðrið kl. 12 í gær:
Akurevri alskýjað 3
Egilsstaðir úrkoma í 7
Gaitarviti grennd snjókoma -1
Höfn úrkoma í 8
Kefla víkurfiugv. grennd skýjað 6
Kirkjubæjarkiaustur skúrir á síð- 7
Raufarhöfn ustu klukku- stund slydda 1
Reykjavík skýjað 7
Sauðárkrókur alskýjað 2
Vestmannaeyjar úrkoma í 8
Bergen grennd léttskýjað 17
Helsinki skýjað 12
Kaupmannahöfn þokumóða 16
Osló léttskýjað 10
Stokkbólmur léttskýjað 17
Þórshöfn alskýjað 9
Algarve þokumóða 18
Amsterdam mistur 23
Aþena skýjað 22
Barcelona heiðskírt 20
Berlín heiðskírt 20
Chicago skýjað 4
Feneyjar léttskýjað 22
(Rimini/Lignano) Frankfurt heiðskírt 23
Glasgow mistur 17
LasPalmas skýjað 20
(Kanaríeyjar) London mistur 21
LosAngeles heiðskírt 13
Lúxemborg heiðskírt 20
Madrid léttskýjað 21
Malaga léttskýjað 20
(Costa Del Sol) Mallorca heiðskírt 21
(Ibiza) Montreal skýjað 1
New York heiðskírt 13
Nuuk alskýjað -1
París heiðskírt 23
Róm heiðskírt 23
Vín léttskýjað 20
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,800 40,920 40,620
Pund 61.767 61,949 62,839
Kan.dollar 29.592 29,679 29,387
Dönsk kr. 4,9779 4,9925 5,0799
Norsk kr. 5,7996 5,8166 5,8976
Sænsk kr. 5,7372 5,7541 5,8066
Fi. mark 8,1113 8,1352 8,2721
Fra.franki 5,7835 5,8006 5,8959
Belg.franki 0,9026 0,9052 0.9203
Sviss.franki 22,0035 22,0682 22,4172
Holl.gyllini 16,3396 16,3877 16,6544
V-þýskt mark 18,4199 18,4740 18,7969
ít.lira 0,02685 0,02693 0.02738
Austurr.sch. 2,6187 2,6264 2.6732
Port.Escudo 0,2747 0,2756 0.2831
Spá.peseti 0,2903 0,2911 0,2947
Japansktyen 0,23958 0,24028 0,24327
írskt pund 56,100 56,265 57,112
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 47,7439 47,8850 47,9727
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
\ MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá már
eintak af