Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986. 39 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði 4ra—6 harbargja húsnsöi tíl leigu i júní til ágústloka. Uppl. i sima 79233 fré kl. 16.30-18.30. Ca 80 farm 3 herb. íbúð á 4. hsö við nýja Lauga- veginn til leigu frá 1. júní. Tilboð sendist DV f. 31. maí, merkt „317”. K6pavogur: Litil 2 herb. ibúö til leigu i ca 3 mánuði, leiga kr. 11.000. Slmi 41095 eftir kl. 18. 3Ja herbargja fbúfl tU leigu i Laugameshverfi, aöeins bamlaust fólk kemur tU greina. Meömæli óskast. TUboð sendist DV, merkt „Laugameshverfi 207”, fyrir 6. júni. 4ra harb. Ibúfl tU leigu í sumar. TUboö sendist DV, merkt „Ibúö, sumarleiga”. Elnstaklingsfbúfl I kjallara við Hverfisgötu tU leigu, verð 10 þús. kr. á mánuöi og 5 mánuöir fyrirfram. Hiti innifalinn. Uppl. i sima 20997 eftir kl. 19. 2Ja herbargja Ibúfl tU leigu í Hraunbæ, laus strax. TUboð sendist DV, merkt „1986”, sem fyrst. Hjön utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Greiðslugeta 15 þús. á mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.Sími 83172. Tvo unga námsmann bráðvantar 2ja herb. ibúð á leigu i sumar, reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35161. Hafnarfjörflur. Herbergi óskast í Hafnarfiröi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-234. 2ja harbergja ibúfl í Arbæ tU leigu frá júníbyrjun tU 31. ágúst næstkomandi, með eða án hús- gagna. TUboð, merkt „Ibúð 044”, sendist augld. DV fyrir 2. júní ’86. Ca 9 f erm herb. tU leigu með innbyggðum skápum, aðgangur að baði og þvotta- húsi. Uppl. í síma 688351. 40 ferm herbergi með svölum tU leigu með húsgögnum og öUu, aðgangur að baði og eldhúsi. Reglusemi áskilin. TUboö sendist DV, merkt „Reglusemi 098” fyrir 5. júní. Húsnæði óskast Hafnarfjörflur. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Hafnarf. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 50524. Par mefl 1 bam óskar eftir 2 herb. íbúð. Eru í fastri vinnu og reglusöm. Uppl. í síma 71404 eftirkl. 17. EinstssOur faflir með 9 ára son óskar eftir íbúð til leigu, heist í miðbæ eöa vesturbæ, fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 22681. Par, sem er afl koma heim frá námi, óskar eftir íbúð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 23911. Gamli bœrinn. Nafn mitt er Ölafur Garðarsson og mig vantar íbúð til leigu, er 24 ára raf- eindavirki. Uppl. í síma 18687. Ungt par mefl barn óskar eftir 3ja herbergja íbúð í mið- bænum (annaö gæti komið til greina). i Hálft ár fyrirfram. Uppl. í síma 15503 eftirkl. 17. Ungur maflur utan af landi óskar eftir einstaklings- ibúð eöa herbergi tU leigu, helst i ná- grenni Háskólans. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 79207 eftir kl. 19.__ Erum hjön með eitt bam og óskum eftir 3ja tU 4ra herbergja ibúö tU leigu. Uppl. i sima 54255 á daginn og 54680 á kvöldin. Ungt og reglusamt par óskar eftir einstakUngs- eöa 2 herb. ibúð í Reykjavík, helst í nágrenni Iönskólans, frá 1. sept. öruggar greiöslur. Simi 96-62319. Unga, reglusama stúlku bráðvantar 2ja—3ja herbergja ibúð strax, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 75126 og 621038. Atvinnuhúsnæði 200 fm mjög gott húsnæöi á jarðhæð tU leigu undir hreinlega starfsemi. Uppl. í sima 73059. 20 f arm skrlfstofuherbergi tU leigu á góöum stað i miöbænum. Uppl. í simum 621818 og 32092. 30—40 ferm húsnasfll á götuhæð tU leigu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-222. Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði, önnur hæð i nýja húsinu Laugavegi 61—63. Lyfta + bUastæði i kjaUara. Laust strax. Hentugt fyrir lækna, teiknistofu, hár- greiðslustofu, skrifstofu, heUdsölu o.fl. Uppl. i síma 24910. 140 ferm húsnœði tU leigu, hentar vel fyrir léttan, þrifa- legan iðnað. Uppl. í síma 76500 eða 40143. Atvinna í boði Hárgrelflslusvelnn öskest. Uppl. í síma 12274 á daginn eða 667124 á kvöldin. Hárgreiöslustofan Desirée. Matrelflslumaflur öskast tU starfa á veitingahúsi i miðbænum á kvöldin. Góö laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband viö auglþj. DVísima 27022. H-369. Daghalmllifl Laufósborg. Starfsfólk óskast tU hlutastarfa eftir hádegi. Uppl. í símum 17219 og 10045. Efnlsvlnnsla. Oska eftir mönnum tU starfa á mölunarvélum sem vinna efni tU vega- gerðar úti á landi. MikU vinna. Hafið samband viö auglþj. DV i sima 27022. H-338. Röflskona öskast i sveit í Skagafirði, ráðningartimi 2—3 mánuðir, má hafa með sér tvö börn. Uppl. í sima 95-6124 í hádegi og á kvöldin. Matcveinn afla ráðskona óskast tU að sjá um mötuneyti fyrir vinnuflokk, 6—10 menn, i nágrenni Reykjavikur í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 99-1148 eöa 99-2450 i dag og á morgun. Handflökun. Vanur flakari óskast. Fiskanaust, simi 40888 og eftir kl. 20, simi 76055. Bllstjöri öskast. VUjum ráða áreiðanlegan og duglegan bílstjóra tU framtiöarstarfa, aldur 20— 30 ára. Verður aö geta hafið störf strax. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 6. júní, merkt „Framtið 207T_____________________ Rssstlngakona öskast, vinnutími f.h. Uppl. í sima 11384 eftir kl. 16.___________________________ Óskum afl réða jámiönaöarmenn og aðstoðarmenn. Sími 79322. Kona öskast tU iönaðarstarfa. Uppl. í síma 75663 eftir kl. 17 i dag og eftir hádegi á laugardag. Ábyggiieg. Við leitum að stúlku sem kann ensku og vélritun, hefur kynnst tölvum, er geðgóð, stundvís og reglusöm. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. sendist DV, merkt „089”, fyrir4. júní. Blaðburðarfölk öskast í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjamar- nesi til dreifingar á blöðum, aðaUega um helgar. Hentar sem aukavinna. Uppl. í síma 641522. Atvinna óskast Hjá okkur er f jölhæfur starfskraftur tU lengri eða skemmri tíma með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnu- Ufsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. 28 ára gamlan, alvanan sjómann vantar pláss á góðum bát strax. Simi 667244. Hárgralflslunaml öskar eftir vinnu á hárgreiöslustofu, getur byrjað í ágúst. Uppl. í síma 92-7479. Inga HJálpl 21 árs fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu sem fyrst, vanur útkeyrslu, fisk- vinnu og sölumennsku. Uppl. í sima 92- 2353 og 92-3217. Kona utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík frá júní- byrjun í ca einn mánuö. Uppl. í sima 671032. Saumakonur óskast 1. júní, vinnutími 8—1, vand- virkar og þaulvanar konur koma aöeins til greina. Uppl. í versluninni M. Manda, Kjörgarði, milli kl. 16 og 18 og laugardag 10 og 2. Barnagæsla Bamgöfl 12 ára stúlka, vön bömum, óskar eftir að passa böm frá 6 mán. til 2 ára i sumar, helst í Breiðholti, þó ekki skilyrði. Uppl, í sima 75608. Stúlka öskast til aö gæta 2ja baraa, eins árs og 4ra ára, búum i Suðurhólum. Uppl. i sima 77615. Ábyggilag 14 ára stúlka óskar eftir aö gæta bama eftir hádegi i sumar, helst i Seljahverfi eðaBreiöholti.Sími 72812. Éger 13ára og óska eftir aö fá að passa bara (böra) i sumar. Bý i Jóruseli. Uppl. í síma 75172 eftirkl. 18. Ég sr 14 ára, bý á Grundunum i Kópavogi og get tekið aö mér að passa heilan eða hálfan daginn i júni. Uppl. í sima 43153. Líkamsrækt Opifl á laugardögum! Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, sími 43332. Sólbað (nýjar Osram perur í at- vinnulömpum). Nudd ítil heilsubótar og heilsuræktar). Eimbað (islensk gufa). Leiðbeiningar veittar varðandi þol og þrekþjálfun. Hrefna Markan íþróttakennari. Nudd - Kwik Slim. Ljös - gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, alhliða líkamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hiö frábæra Kwik Slim fyrir þær konur sem vilja láta sentímetrana fjúka af sér. Einnig Ijós með góðum, árangursríkum perum og á eftir hvíldarherbergi og þægileg gufuaðstaða. Hjá okkur er hreinlætið í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Bókhald Tökum afl okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launauppgjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattauppgjör. Odýr og góð þjónusta. Gagnavinnslan, tölvu og bókhaldsþjónusta. Uppl. í síma 23826. Hreingerningar Hreingerningaþjönusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingem- ingar, teppahreinsun , kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Gölftappahralnsun, húsgagnahreinsun. Notum aöeins það besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér- tæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i símum 33049 og 667086. Haukuróg Guðmundur Vignir. Hölmbraaflur — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir i íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Simi 19017 og 641043. Olafur Hólm. Teppa- og húegagnahrainsun. TOboð á teppahreinsun: Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram það 35 kr. á fm. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. 'Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Þvottabjöm — nýtt. Tökum aö okkur hreingemingar, svo sem hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 40577. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Þjónusta Málarar geta bœtt viö sig verkefnum. Ath. fagmenn. Uppl. í síma 622251. Glerísetning, enduraýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B við Brynju. Tökum að okkur þýflingar, uppsetningu og frágang verslunar- bréfa og annarra skjala, launaútreikn- inga, gerð greiðsluáætlana o.fl. Uppl. í síma 622474. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Undir- eöa aðalverktaki. Geri tilboö viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmiöameistari, simi 43439. Tek afl már afl mála húsþök og fleira , geri föst verötilboð, ábyrgö tekin á allri vinnu. Uppl. i síma 11694. Kjartan. Tökum afl okkur alla almenna byggingarvinnu, tré- smíði, múrverk og pípulögn. Uppl. í síma 42039 og 42083. Frami hf. Borðbúnaflur til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eða annar mannfagnað- ur og þig vantar tilfinnanlega borðbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út boröbúnað, s.s. diska, hnifapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Traktoragrafa tll lalgu i alhliöa jarövegsvinnu. Uppl. i síma 78786, Oddur, og 667239, Helgi. Tökum afl okkur að leggja gangstéttir og steypa inn- keyrslur, einnig múrviðgeröir utan- húss og innan, vönduð vinna. Uppl. í síma 74775. Válritun. Tek að mér hvers konar vélritun. Sími 12431 eftirkl. 18. Sllanhúflun til vamar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar i jafnvægi og láttu sílanhúða húsið. Komdu í veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust viö þær nú, og stöðvaðu þær ef þær eru til staðar. Silanhúðaö með lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Hagstætt verö, greiöslukjör. Verktak sf.,simi 7-9-7-4-6. traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- ingur að 450 bar. Ath., það getur marg- faldað endlngu endurmálunar ef há- þrýstlþvegið er áöur. Tilboö í öll verk að kostnaðarlausu. Eingöngu full- komin tæld. Vanir og vandaðir menn vinna verkin. Hagstætt verö, greiöslu- kjör. Verktak sf., slml 7-9-7-4-6. Húsaviðgerðir Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk-* smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opnanleg fög, leggjum til vinnupalla, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð. Húsasmíöameistarinn, simi 73676 eftir kl. 18. Verktak sf„ simi 79748. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur aUt að 400 bar, sílan- úöun meö lágþrýstidælu (sala á efni). Alhliða viögerðir á steypuskemmdum og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir^ gæðin. Þorgrimur Olafsson húsa- smíðameistari. Háþrýstiþvottur og sandblástur. 1. Afkastamiklar traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm! (400 bar) og lægri 3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyrir þá ;->n vilja vinna verkin sjálfir. 4. TLaoð gerð samdægurs, hagstætt verð. 5. Greiðslukortaþjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25. Sími 28933 og utan skrif- stofutíma 39197. Steinvemd sf., simi 78394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, við allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir' sem næst hámarksnýtingu á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuviö- gerðir og fleira. Steypuviflgerðir, múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Fljót ög góð þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í síma 42873. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur háþrýstiþvott, einnig húsaviðgerðir, þ.á m. sprunguvið- geröir og múrviðgeröir utanhúss.i Uppl. í sima 42083,42039. Frami hf. Þakrennuviðgerfllr, sprunguviðgerðir, sílanúðun o.fl., 17 ára reynsla. Uppl. i sima 51715. Sigfús Birgisson. Ás — húseviðgerflaþjönusta. Gerum við flötu þökin með nýjum efnum sem duga. Lögum múrskemmd- ir, gerum við sprungur og tökum að okkur málningarvinnu. Ath., fagmenn. Uppl.ísíma 622251. Ath., húsaþjönusta. Setjum upp blikkanta og rennur, múrum og málum, önnumst sprangu- viðgeröir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og úti- vinna. Geram föst tilboð samdægurs.-i Kreditkortaþjónusta. Uppl. í sima 78227 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Skemmtanir Diskótekífl Dollý. Gerum vorfagnaðinn og sumarballið að dansleik ársins. Syngjum og dönsum fram á rauða nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu diskó- lögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítiö. Diskótekið Dollý. Sími 53542. Falleg, austurlensk nektardansmær hefur áhuga á að feröast og sýna sig um allt Island, í einkasamkvæmum og á skemmtistöðum. Uppl. i síma 91-42878. Geymið auglýsinguna. Einkamál Saxtugan mann, sem býr vel, vantar samband við reglusama konu sem tómstunda- félaga, svo sem í leikhús — dans — ferðalög. Tilboð, merkt „Traust 589”, sendistaugld.DV. Kennsla T réskurðarnámskeið. Fáein pláss laus i júní. Hannes Flosa- son, simar 23911 og 21396. Ökukennsla Amaklur Ámaaon auglýsir: Kenni á Galant '86. Kennsla er aðal- starf mitt og oftast geta nýir nemendur byrjað strax. Athugið aö kennara- menntun og mikil kennslureynsia auð- veldar ykkur námið. Simar 43687^ 44640 1 ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.