Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Blaðsíða 6
50 DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986. Ingmar Bergman með Fröken Júlíu á Listahátíð ’86: „Forréttindi að fá að sjá svona að er næsta fátítt meðal alvar- legra leikhúsgagnrýnenda í Svíþjóð, þeirra sem skrifa fyrir stóru dagblöðin, að leikhúsfólki sé hrósað upp í hástert. Sú varð þó raunin í vetur þegar Dramaten í Stokkhólmi frumsýndi uppfærslu Ingmars Bergman á Fröken Júlíu í sýningu“ * öndverðum desember. I sýningarlok ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Olof Palme og fleiri ráðherrar úr sænsku ríkisstjórninni og ein- hverjir nóbelsverðlaunahafar, svo sem rithöfundurinn Claude Simon, stóðu upp eftir sýningu og klöppuðu án afláts.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.