Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Síða 6
50 DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986. Ingmar Bergman með Fröken Júlíu á Listahátíð ’86: „Forréttindi að fá að sjá svona að er næsta fátítt meðal alvar- legra leikhúsgagnrýnenda í Svíþjóð, þeirra sem skrifa fyrir stóru dagblöðin, að leikhúsfólki sé hrósað upp í hástert. Sú varð þó raunin í vetur þegar Dramaten í Stokkhólmi frumsýndi uppfærslu Ingmars Bergman á Fröken Júlíu í sýningu“ * öndverðum desember. I sýningarlok ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Olof Palme og fleiri ráðherrar úr sænsku ríkisstjórninni og ein- hverjir nóbelsverðlaunahafar, svo sem rithöfundurinn Claude Simon, stóðu upp eftir sýningu og klöppuðu án afláts.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.