Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Síða 1
„Brutust inn með kylfur á lofti“ - ábúandinn á Höfða í Eyjahreppi borinn út með valdi - sjá bls. 2 og 3 „Dómstólar eru hin friðsamlega leið í siðuðu þjóðfélagi. En Sigurður hefur ekki viljað hlýða úrskurði dómstóla án þess að valdi sé beitt,“ sagði gerðarbeiðandi í útburðarmálinu á Höfða, Jón Steinar Gunnlaugsson, sem sést hér fylgjast með útburðinum. DV-mynd Ámi Snævarr milljónir á bakinu íTívolí „í raun og vem vissi Sigui'ður Kárason ekki hversu mikið fé liann heföi fengið að láni hjá Her- manni Björgvinssyni. Hann hafði ekkert bókhald, þetta fór allt í gegnum einkareikning hans," sagði Ólöf Pétursdóttir, héraðs- dómari í Kópavogi, í samtali við DV. ,.í október 1985 urðu þeir fé- lagar þó ásáttir um að skuldin með vöxtum næmi rúmri 161 milljón króna sem Hermann áskildi sér svo mánuði síðar að hækka í tæpar 182 milljónir. Hér er um að ræða sam- antekt á skuld með vöxtum.“ Sigurður Kárason, eigandi Hótel Borgar og Tívolís í Hveragerði, mætti til yfirheyrslu hjá bæjarfóg- etanum í Kópavogi í gær og gerði grein fyrir viðskiptum sínum við Hennann Björgvdnsson. Meðal annars ávísun að upphæð 181.950. 000 krónur er hann gaf út og afhenti Hermanni sem skuldarvið- urkenningu: „Það var aldrei gert ráð fyrir að þessarí ávísun yrði skipt." sagði Sigurður Kárason í samtali við DV. -EIR - sjá viðtal við Sigurð Kárason á bls. 5 Sigurdur Kárason í Tívolí í Hveragerði i gær. Hungurvofan ógnar Haiti -sjá bls. 10 Hátfdanska bælið, Reykjavík - sjá bls. 31 Sigurður með tíunda lengsta kastið -sjá íþróttir Áhrif koffíns á líkamann - sjá bls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.