Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1986. 7 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir DV á Siglufirði: Fólk nýtur sín betur hér en í Reykjavík - segir Ómar Guðmundsson Jón G. Hauksson, DV, Aktneyii „Sigluíjörður er mjög persónulegur staður, hver og einn nýtur sín betur hér en í stærri bæjum, ekki síst Reykjavík," sagði Ómar Guðmunds- son, 35 ára knattspymumaður, sem spilar í marki með KS á Siglufirði. Ómar er einn hinna aðfluttu á Siglu- firði. Hann ólst upp á höíuðborgar- svæðinu, er gamall Kópavogsbúi sem spilaði með Blikunum í denn. Hann fluttist til Siglufjarðar árið 1980. „En þó ég hafi kunnað aískaplega vel við mig hér flyt ég til Akureyrar í háust þar sem ég mun starfa sem íþróttakennari eins og héma. Ástæðan fyrir flutningunum er að við hjónin ætlum að mennta okkur aðeins meira, eins styttist í að bömin fari í framhaldsskóla. Því miður em ekki eins miklir möguleikar hér á Si- glufirði og Akureyri á að mennta sig,“ sagði Ómar Guðmundsson. Omar Guðmundsson, 35 ára markmaður og iþróttakennari á Siglufirði. Vegna frekari menntunar flyst hann með fjölskylduna til Akureyrar í haust. DV-mynd JGH Steinar Sigurpálsson, tveggja ára, og María Kristjánsdóttir, tveggja ára, í pössun hjá hressum unglingsstúlkum á Dalvík. DV-mynd JGH DV á Dalvík: Alla búdda er dalvíska eftir hádegi en em í unglingavinn- búdda, alla búdda!“ Og auðvitað unni á morgnana. varð að fá skýringu á því. Jón G. Haukssan, DV, Akureyii „Alla búdda er dalvíska og þýðir: þvílíkt mgl. Ef einhver segir eitt- hvað mgl, þá er sagt við hann: uss, alla búdda,“ sögðu lífsglaðar pössun- arstúlkur á Dalvík. Þær passa böm Astæðan fyrir alla búdda-talinu er sú að hann Steinar Sigurpálsson, tveggja ára snáði sem stúlkurnar vom að passa, sagði allt í einu: „Alla Hitt bamið sem var í pössun heitir María Kristjánsdóttir og er líka tveggja ára. „Þau em mjög þæg, taka aldrei grátrispur.“ Byggingavísi- talan hækkar aftur í júní Vísitala byggingarkostnaðar hækk- ar aftur í júní eftir smávægilega lækkun í maí. Hækkunin nú er 1,79%. Þessi vísitala breytist opinberlega árs- fjórðungslega. Frá mars hefur hún hækkað úr 264,81 stigi í 269,85 stig eða um 1,9%. Það svarar til 7,8% hækkun- ar á heilu ári með sömu verðlags- þróun. Sú byggingavísitala sem nú hefur verið reiknuð, 269,85 stig, gildir tíma- bilið júlí, ágúst og september. Á sama tíma gildir byggingarvísitalan 3.998 stig á eldri grundvelli. HERB Lánskjara- vísitala hækkar um 1,04% 1. júlí Samkvæmt útreikningum Seðla- bankans hækkar lánskjaravísitala um 1,04% 1. júlí. Þann mánuð gilda 1463 stig. Þessi hækkun svarar til 13,2% árshækkunar á lánskjaravísitölunni. Vísitalan stefhir því aftur upp á við þar sem samanlögð hækkun þriggja síðustu mánaða svaraði til aðeins 11, 1% árshækkunar. HERB Er bíllinn tilbúinn fyriv sumarið? Kannaðu hvort eftirtaldir hlutir eru i lagi. - Ef svo er ekki hafðu samband við okkur. DEMPARAR GAS- OG VENJULEGIR ORYGGIS- BELTI SECUROIM - framsæti - aftursæti barnabelti/stólar - rallbelti . « SKRUFAÐIR T.TAKK AR* glussa- og ■lWflll.il.llIl* r\DTTT T TTT1 T AITIT A DRULLUTJAKKAR KVEIKJU- HLUTIR: Elntermotor - kveikjulok - kerti - platínur BREMSU- KLOSSAR & STÝRISENDAR TRIDON VIFTUREIMAR DRATTAR- BEISLI undir fjölda bifreiða UPPHÆKKUNARKLOSSAR - hækka bifreiðar upp um 3-10 cm, bráðnauðsynlegt á minni fólksbifreiðar AURHLÍFAR A FÓLKSBÍLA OG JEPPA SÓLFILMUR efst i framrúðu með áletruðum bíltegundum FELGULYKLAR OG PUMPUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.