Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Síða 16
16
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JUNÍ 1986.
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþn
;
Punktar
frá HM
«
i
I
_ k
I • Mexíkanska þjóðhetjan, Hugo _
I Sancez, er reiðubúin til viðtals |
■ við Playboy tímarit. Það er falleg ■
I ljóska, Belem Balmori, sem var *
Isvo heppin að fá verkefnið, nefni- I
lega að spyrja Hugo Sancez J
I tuttugu nærgöngulla spurninga. |
* Ein spurningin er þannig: „Hvað ■
I varst þú gamall þegar þú svafst I
• hjá kvenmanni í fyrsta skipti?“ |
I Gefum Balmori orðið: „Ég þykist I
■ vita að hann svari ekki nema I
I helmíngnum afspurningunum en ■
Iþað eitt að fá að spyrja hann þess- I
ara spuminga er algert æði.“ _
I I
■ • Engir tómatar I
I Þegar ítalska landsliðið kom til ■
■ Ítalíu eftir heimsmeistarakeppn- I
■ ina árið 1966 í Englancli voru l
I knattspymuáhugamenn mættir á |
- flugvöllinn og grýttu leikmenn
I ítalska liðsins. Meðal þess sem I
I* þeir fengu í sig voru tómatar og _
annað í þeim dúr. Gengi liðsins |
_ var ekki sem best og það fengu ■
I leikmenn þess að vita við heim- I
Ikomuna. Þegar ítalska íiðið kom I
heim um daginn frá Mexíko voru ■
I að vísu engir tómatar á flugi en I
■ ókvæðisorðum frá þúsundum i
I knattspyrnuunnenda rigndi yfir |
* leikmenn á flugvellinum og sagði g
I Ugo Cestani, formaður ítalska |
. knattspymusambandsins, að ■
I heimkoman nú hefði verið enn I
Iverri en 1966. |
I • „Ég er enginn njósnari" ■
_ „Þetta er í fyrsta skipti sem mér I
■ er meinað að taka myndir af æf- _
I ingaleik og hef ég þó fylgst með |
“ þremur heimsmeistarakeppnum. ■
I Ég er 'enginn njósnari. Myndir *
Iþær sem ég tek fara beint til I
franska sjónvarpsins,“ sagði !
I franski* sjónvarpsmaðurinn |
“ Olivier Rey en hann var rekinn ■
I í burtu af æfingu hjá landsliði |
. Brasilíu skömmu fyrir leik I
I Frakklands og Brasilíu í 8-liða |
* úrslitunum. .
I I
■ • 75. leikur siðan 1979 I
■ Sepp Piontek, landsliðsþjálfari *
I
I
Dana, stjómaði liði Dana í 75. .
Iskipti í leiknum eftirminnilega .
gegn Spáni á dögunum. Liðið |
_ hefur náð frábæmm árangri und- ■
| ir hans stjórn, 37 sigrar hafa I
unnist, I3 hefur lokið með jafn- I
teflí óg 25 leikjum hefur liðið ■
Itapað. Ef við gefum danska liðinu 1
tvö stig fyrir sigur og eitt fyrir |
I jafntefli þá er útkoman 87 stig I
■ af 150 mögulegum sem verður að I
I toljflst mjög goð utkoma.
i i
. • Metjöfnun hjá Butrag- ■
I eno gegn Dönum *
I Spænski landsliðsþjálfarinn, |
■ Miguel Munoz, átti ekki orð yfir ■
I leik Emilio Butrageno gegn Dön- |
Ium í 8-Iiða úrslitunum á HM. ■
„Butrageno lék þama sinn lang- I
(besta landsleik fyrr og síðar og I
ég stend í mikilli þakkarskuld við ■
|hann,“ sagði Munoz eftir leikinn I
og fróðir menn segja að þetta sé i
I mesta hrós sem nokkur spænskur |
! landsliðsmaður hafi fengið hjá ■
I þessum fræga þjálfara. Sem |
Íkunnugt er skoraði Butrageno ■
fjögur mörk í leiknum en það I
(hefur aðeins einum leikmanni I
tekist áður í úrslitakeppni HM. ■
IÞað var portúgalski snillingur- I
inn Eusebio sem skoraði fjögur !
I mörk árið 1966 gegn Norður-1
I Kóreu. .
Kn tmm mam mam mn ******* mmm mM
Kvennaliðið
leikur í kvöld
- landsleik gegn Færeyingum
í kvöld fer fram kvennalandsleikur
við Færeyjar og verður leikurinn í
Kópavogi og hefst kl. 20.00. Annar
leikur verður síðan við Færeyinga á
Akranesi á fostudagskvöldið kl. 19.00.
16 stúlkur hafa verð valdar fyrir
leikinn í kvöld en gera má ráð fyrir
því að miklar breytingar verði á liðinu
fyrir seinni leikinn. í kvöld leika eftir-
taldar stúlkur, fyrri landsleikir fyrir
aftan:
Ema Lúðvíksdóttir Val 7
Karólína Jónsdóttir KR 0
Ama Steinsen KR 3
Ásta B. Gunnlaugsdóttir UBK 9
Ásta M. Reynisdóttir UBK 4
Brynja Guðjónsdóttir Val 3
Erla Rafnsdóttir UBK 8
Halldóra Gylfadóttir ÍA 1
Magnea Magnúsdóttir UBK 7
Karítas Jónsdóttir ÍA 1
Katrín Eiríksdóttir ÍBK 0
Kristín Amþórsdóttir Val 4
Ragnheiður Víkingsdóttir Val 5
Sigríður Jóhannsdóttir UBK 1
Svava Tryggvadóttir UBK 1
Vanda Sigurgeirsdóttir ÍA 1
„Vitum ekkert um Færeyinga“
„Þessir leikir eru liðir í undirbún-
ingi landsliðsins fyrir landsleikina við
Vestur-Þjóðveija og Svisslendinga
sem fara fram hér á landi í júlí og
ágúst,“ sagði Sigurbergur Sigsteinsson
landsíiðsþjálfari. „Við vitum í raun
ekkert um getu Færeyinga en við ætl-
um að nota þessa leiki til þess að skoða
sem flestar stelpur. Þær stelpur, sem
leika erlendis, eru vissulega inni í
myndinni og ég á von á því að þær
verði með í öðrum landsleikjum sum-
arsins," sagði Sigurbergur. -SMJ
Stórsigur UMFN
- á KS í 2. deild
Magnús Gíslasan, DV, Njardvflc
Njarðvík vann góðan sigur á Sigl-
firðingum, 4-1, í leik liðanna í 2. deild
í Njarðvík í gær. Of stór sigur þó mið-
að við gang leiksins en það má segja
heimamönnum, sem oft léku netta
knattspymu, til hróss að þeir nýttu
færi sín.
Albert Eðvaldsson skoraði fyrsta
mark leiksins beint úr aukaspymu
fyrir Njarðvík á 36. mín. Sendi knött-
inn í markhomið út við stöng. Gústav
Bjömsson jafhaði fyrir KS á 48. mín.
beint úr aukaspymu af nákvæmlega
sama grastoppinum og Albert. Sendi
knöttinn eins í markið, þó aðeins
hærra. Siglfirðingar höfðu sótt tals-
vert í lok fyrri hálfleiks og byrjun
þess síðari og bjuggust áhorfendur við
að þeir myndu ná undirtökunum.
En það fór á aðra leið. Á 50. mín.
skoraði Haukur Jóhannsson af stuttu
færi eftir aukaspymu Helga Amar-
sonar og á 59. mín. var Haukur aftur
á ferðinni, 3-1. Hafþór Kolbeinssor:
fékk gott færi á 61. mín. til að minnka
muninn en Sævar Júlíusson varði vel.
Á 72. mín gulltryggði Ragnar Her-
mannsson sigur Njarðvíkinga þegar
hann skoraði ijórða markið. Skallaði
í markið með tilþrifúm. hsím
Tryggvi skoraði fimm
Litlu munaði að KA-menn frá Akureyri Hin mörk KA skoruðu þeir Haraldur
næðu tveggja stafa tölu er þeir léku gegn Haraldsson sem gerði tvö og eitt mark
Skallagrími frá Borgamesi í 2. deildinni í skoruðu þeir Erlingur Kristjánsson og
gærkvöldi. KA skoraði niu mörk og þar Friðfinnur Hermannsson.
af gerði Tryggvi Gunnarsson fimm þeirra. -SK
Bellone leikur í stað Rocheteau
„Þetta eru mikil vonbrigði því ég hafði
reiknað með að geta leikið. Ég get hiaup-
ið en finn ennþá til. Þetta verður orðið
gott eftir tvo Jaga,“ sagði franski lands-
liðsmaðurinn Dominique Rocheteau í
Guadalajara í gær. Það er ljóst að hann
getur ekki leikið með Frakklandi gegn
V-Þýskalandi í undanúrslitum HM í dag
vegna tognunar og kemur Bruno Bellone
í hans stað.
„Bellone hefur miklu meiri reynslu í
stórleikjum og þvi valdi ég hann í liðið í
stað Dominique en ekki Jean-Pierre Papin
sem lék í fyrstu leikjunum," sagði franski
þjálfarinn Henri Michel. Franska liðið
verður að öðru leyti óbreytt frá leiknum
við Brasilíu nema hvað William Ayache
verður aftur hægri bakvörður eftir leik-
bann.
Franska liðið verður þvi þannig. Bats,
Ayache, Bossis, Battiston, Amoros, Fem-
andez, Platini, Tigana, Giresse, Stopyra
og Bellone.
-hsím
Vafamál hvort Rummenigge leikur
Það er ekki víst að Karl-Heinz Rummen-
igge geti leikið í dag með Þýskalandi gegn
Frökkum. Hann er slæmur í hné og Franz
Beckenbauer landsliðseinvaldur mun ekki
ákveða fyrr en rétt fyrir leik hvort Rumm-
enigge verður með. Geti hann ekki leikið
tekur Pierre Littbarski stóðu hans. Þá er
talið líklegt að Andreas Bremhe fari í
stöðu hægri bakvarðar en Wolfgang Rolff
verði framvörður í stað Thomas Berthold
sem er í leikbanni. Þýska liðið verður lík-
lega þannig skipað í leiknum: Schumac-
her, Bremhe, Jakobs, Föster, Eder, Briegel,
Matthaeus, Rolff, Magath, Allofs, Rumm-
enigge eða Littbarski.
-hsím
Staðan í1.
Úrslit í 8. umferð 1. deildar:
Víðir-Fram............... 0-4
FH-ÍBV................... 4-1
KR-Valur..................0-6
Þór-UBK.................. 1-1
ÍA-ÍBK................... 1-2
og 2. deild
Úrslit í 7. umferð 2. deildar.
Víkingur-Einherji............ 3-0
Skallagrímur-KÁ.............. 0-10
Selfoss-Þróttur.............. 5-0
Ísaijörður-Völsungur..........2-0
Njarðvík-KS...................4-1
Staðan er nú þannig:
Fram........... 8 5 2 1 17-4 17
ÍBK............ 8 5 0 3 8-9 15
ÍA............. 8 4 3 1 15-6 14
Valur.......... 8 4 2 2 9-4 14
KR............. 8 3 4 1 11-5 13
Þór............ 8 3 2 3 11-14 11
FH............. 8 3 14 12-14 10
Breiðablik..... 8 2 2 4 5-10 8
Víðir.......... 8 2 2 4 3-9 8
ÍBV............ 8 0 1 7 5-21 1
Staðan er nú þannig.
Selfoss........ 7 4 3 0 13-3 15
Víkingur....... 7 4 1 2 24-8 13
KA............. 7 3 4 0 21-6 13
Völsungur...... 7 3 2 2 12-7 11
Njarðvík....... 7 3 2 2 15-14 11
Einheiji....... 7 3 2 2 10-12 11
KS............. 7 2 3 2 13-10 9
ísafjörður..... 7 15 1 11-11 8
Þróttur........ 7 0 2 5 5-18 2
Skallagrímur... 7 0 0 7 2-37 0
• Dæmigerö mynd frá leik KR og Vals í gærkvöldi. Baráttan mikil en á myndinni k
Blöndal Pétursson Val um knöttinn. DV-mynd Brynjar Gauti.
Markvarsla Guðmunds
Mjög góð markvarsla Guðmundar
Hreiðarssonar, sem lék í marki Vals í
stað Stefáns Amarssonar sem er meidd-
ur, var nánast það eina sem gladdi augað
í leik KR og Vals á KR-vellinum í gær-
kvöldi. Guðmundur bjargaði stigi fyrir
Val með markvörslu sinni í fyrri hálf-
leik en þá gátu KR-ingar gert út um
leikinn. Þeir fengu þrjú góð færi en
Guðmundur varði vel í öll skiptin. Loka-
tölur urðu 0-0 og fjórða jafhtefli KR-
liðsins í sumar varð staðreynd.
Einu marktækifæri leiksins komu í
þegar KR og Valur gerðu mai
fyrri hálfleik, þrjú að tölu, og er þeirra
þegar getið. Leikur KR og Vals ein-
kenndist af gríðarlegri baráttu beggja
liða en knattspyman í algem lágmarki.
Varla er hægt að segja að úrslit leiksins
hafi verið sanngjöm. KR-ingar voru
klaufar að skora ekki þrjú mörk í fyrri
hálfleik eins og áður sagði.
Guðmundur maður leiksins
Valsmenn geta þakkað varamarkverði
sínum í gegnum árin, Guðmundi Hreið-
arssyni, stigið sem þeir fóm með úr