Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1986. 17 óttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ÍBK-sigur á Skag- anum3. áriðíröð Ijást þeir Agúst Már Jónsson KR og Magni - Keflvíkingar sigruðu, Guimar Viðarssan, DV, Akranesi; Leikur ÍA og ÍBK var mikill baráttu- leikur og var sigur ÍBK sanngjam þegar á heildina er litið. Keflvíkingar voru frískari í fyrri hálfleik og náðu þá 2-1 forystu. Skagamenn sóttu síðan stíft í seinni hálfleik án þess að skapa sér nein tækifæri. Það var helst að hætta skapaðist við mark Skaga- manna í skyndisóknum Keflvíkinga sem voru alltaf hættulegar. Úrslitin urðu því 2-1 sigur fyrir Keflvíkinga og er það þriðja árið í röð sem þeir vinna Skagamenn uppi á Akranesi með þessari tölu. Leikurinn byijaði með látum og léku bæði liðin ágætisknattspymu í fyrri hálfleik. • Fyrsta mark leiksins kom þegar á 6. mínútu. Markið kom eftir gott einstaklingsframtak Ingvars Guð- mundssonar sem hafði einleikið upp að vítateig ÍA. Þaðan lét hann hörku- skot ríða af sem Birkir í marki ÍA réð ekki við. Eftir markið skiptust liðin á um að sækja og ÍBK fékk gott færi á 14. mín þegar Gunnar Oddsson átti glæsilega hjólhestaspymu sem Birkir rétt náði að verja. • Á 21. mínútu náðu Skagamenn að jafna. Ólafur Þórðarson átti þá hörkuskot af löngu færi sem Þorsteinn Bjamason í marki ÍBK missti í gegn- um klofið á sér. Guðbjöm Tryggvason, sem hafði fylgt vel á eftir, náði að ýta boltanum í netið. • Skagamenn vom varla búnir að fagna markinu þegar Keflvíkingar náðu forystunni aftur. Þá var gefinn hár bolti fyrir mark Skagamanna og Freyr Sverrisson náði að leggja bolt- ann fyrir fætur Skúla Rósantssonar sem skoraði með hörkuskoti í stöngina og inn. Algerlega óveijandi fyrir Birk- ir í marki ÍA. Staðan því 2-1 fyrir ÍBK eftir 23 mínútur. Marktækifærin héldu áfram að koma og einni minútu eftir markið Stefán tognaði illa - missir af 3-4 leikjum Stefán Amarsson, markvörður 1. deildar liðs Vals í knattspyrnu, mun missa af næstu leikjum Islandsmeist- aranna vegna slæmra meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu nýverið. Stef- án tognaði illa á ökla og að sögn eins forráðamanna Valsliðsins verður hann líklega frá í 8-4 leiki. Guðmund- ur Hreiðarsson tók stöðu Stefáns í Valsmarkinu og stóð sig með mikilli prýði. -SK ir eini Ijósi punkturinn rkalaust jafntefli í daufum leik vesturbænum í þetta sinn. Guðmundur kom mjög ú óvart og þurfa Valsmenn ekki að hafa áhyggjur af markvörslunni í næstu leikjum ef Guðmundur verður í svipuðu stuði og í gærkvöldi. Liðin: KR: Stefán Jóhannsson, Ágúst Már Jónsson, Gunnar Gíslason, Jó- steinn Einarsson, Loftur Ólafsson, Júlíus Þorfinnsson, Sæbjöm Guð- mundsson, Willum Þórsson, Hálfdán Örlygsson, Ásbjöm Bjömsson og Bjöm Rafn&son. Valur: Guðmundur Hreiðarsson, Þor- grímur Þráinsson, Guðni Bergsson, Ársæll Kristjánsson, Guðmundur Kjart- ansson, Magni Blöndal Pétursson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Sighvats- son, Siguijón Kristjánsson, Amundi Sigmundsson og Valur Valsson. Leikinn dæmdi Sveinn Sveinsson. Mjög erfiður leikur að dæma og komst Sveinn þokkalega frá leiknum. Hann gaf Ágústi Má Jónssyni, KR, gula spjaldið. Maður leiksins: Guðmundur Hreiðars- son, Val. -SK 1-2, og skutust upp í 2. sætið í 1. deild fyrir vikið átti Guðbjöm Tryggvason gott færi inn í markteig en vamarmenn IBK náðu að bjarga á síðustu stundu. Rétt á eftir fékk Valgeir Barðason dauða- færi en hann hitti ekki boltann. I lok hálfleiksins fékk Óli Þór Magnússon tvö góð tækifæri en inn vildi knöttur- inn ekki. Markalaus seinni hálfleikur í seinni hálfleik sóttu Skagamenn mjög án þess að skapa sér nein hættu- leg færi. Keflvíkingar vom mun hættulegri í skyndisóknum sínum. Á 70. mínútu átti Freyr góða sendingu á Skúla en Birkir varði gott skot hans glæsilega. Á 73. mínútu átti Svein- bjöm þrumuskot úr aukaspymu en Þorsteinn var rétt staðsettur og varði vel. Freyr Sverrisson átti síðan síðasta færi leiksins á 75. mínútu þegar hann skaut yfir eftir að hafa fengið góða sendingu frá Óla Þór. Bestu menn hjá Skagamönnum voru þeir Sigurður B. Jónsson, sem er orðinn ákaflega traustur í vöminni, og þeir Július Ingólfsson og Valgeir Barðason. Hiá iBK var Ingvar Guðmundsson best ur. Akaflega skemmtilegur leikmaður sem vex með hverjum leik. Þá voru þeir Einar Ásbjöm Ólafsson, Gunnar Oddsson og Freyr Sverrisson einnig góðir. Ahorfendur 719. Dómari Magnús Teódórsson og hafði hann lítil tök á leiknum. Hvomgt liðið hagnað- ist þó á dómgæslu hans. Gul spjöld: Skúli Rósantsson og Óli Þór Magnússon hjá IBK og Sveinbjöm Há- konarson hjá ÍA. Liðin: ÍA. Birkir Kristjánsson, Hafliði Guðjónsson (Einar Jóhannesson), Heimir Guðmundsson, Sigurður Lárusson, Sig- urður B. Jónsson, Ólafur Þórðarson, Sveinbjöm Hákonarson (Stefán Viðars- son), Júlíus P. Ingólfsson, Hörður Jóhann- esson, Guðbjöm Tryggvason og Valgeir Barðason. ÍBK. Þorsteinn Bjamason, Rúnar Georgs- son, Valþór Sigþórsson, Einar Ásbjöm Ólafsson, Gísli Grétarsson, Gunnar Odds- son, Sigurjón Sveinsson, Skúli Rósantsson (Jóhann B. Magnússon), Freyr Sverrisson, Ingvar Guðmundsson og Óli Þór Magnús- son. Maður leiksins: Ingvar Guðmundsson iBK. -SMJ Öruggt hjá Setfossi - Setfoss-Þróttur, 5-0 Sveinn Á Sguiðsson, DV, Selfossi: Selfyssingar unnu stórsigur, 5-0, á Þrótti, R., í gærkvöldi og tróna nú sem áður á toppi 2. deildar með 15 stig. Selfyssingar hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrsta mark sitt á 7. mínútu þegar Daníel Einarsson skallaði knöttinn í markið eftir hom- spyrnu sem Sigurður Halldórsson hafði framlengt. Á 33. mínútu skoraði síðan Jón Gunnar Bergs eftir að hafa fengið stungusendingu frá Daníel. Tveim mínútum síðar fengu Selfyss- ingar vítaspymu en Guðmundur Erlingsson í marki Þróttar varði glæsilega spymu Tómasar Pálssonar. Þórarinn Ingólfsson skoraði þriðja mark Selfyssinga á 40. mínútu með þrumuskoti af 25 metra færi. í seinni hálfleik bættu Selfyssingar við tveimur mörkum. Jón Gunnar skoraði á 50. mínútu með skalla og Sveinn Jónsson skoraði síðan síðasta markið eftir að hafa fengið góða send- ingu frá Gylfa Siguijónssyni. Sigur Selfyssinga hefði allt eins get- að orðið stærri en Guðmundur í marki Þróttar varði vel og bjargaði því sem bjargað varð fyrir Þrótt. Dómari var Friðjón Eðvarðsson en áhorfendur vom rúmlega 300. -SMJ •Stefán Amarsson sést hér með hækjur og i gifsi en myndin var tekin i gærkvöldi er hann horfði á félaga sína leika gegn KR. DV-mynd Brynjar Gauti "1 i I I I Punktarj frá HM i | • Danir og Þjóðverjar hafa feng- I ■ ið orð á sig fyrir að vera mikið I I fyrir bjórinn og það undirstrik- * | uðu fylgismenn danska og vestur-1 - þýska landsliðsins rækilega á ■ I leik Dana og Vestur-Þjóðverja í I Isíðasta leik riðlakeppninnar í I Mexíkó. Á þeim leik einum voru * Iseldir 200 þúsund lítrar af bjór I og lætur nærri að hver áhorfandi “ I hafi dmkkið sex lítra á þeim 90 I ■ mínútum sem leikurinn stóð yfir. . I Og auðvitað eru alltaf einhveijir | J sem ekki drekka bjór þannig að ■ I margir hafa eflaust farið vel yfir I ■ sex lítrana. Ég er að hugsa um I I að taka að mér veitingasöluna á ■ | næstu heimsmeistarakeppni. | I • I I I og hafa þvi alls ekki efni á því . að kvarta undan ruddamennsku * annarra. | AiltFIFA aðkenna I Þeir eru merkilegir íþrótta mennimir í Uruguay. Þeir voru Isem kunnugt er slegnir út úr keppninni af Argentínumönnum I og sem betur fer fyrir knattspyni-1 * una í heiminum sögðu margir. _ I Blöð í Uruguay tóku þessu illa | ! og kenndu alþjóðlega knatt- ■ I spyrnusambandinu um allt. I Isaman. Alltof mikil harka hefðii verið í leiknum. Þetta minnir á ■ Isöguna um steinana og glerhúsið. I Uruguaymenn voru án efa með * Ieitt ruddalegasta liðið í Mexíkó I cip bafa hví alls ekki efni á hvf _ I I | • Jesper Olsen óánægður I . og langar mest til Frakk- | | lands I | Danski landsliðsmaðurinn | J Jesper Olsen er óánægður með ■ | lífið hjá enska liðinu Manchester I ■ United. Olsen líkar illa við leik-1 I stíl enskra og segist helst vilja ■ Ifara til liðs í Frakklandi. Daninn I litli vill líkja knattspyrnuleikj- z I* unum í heimsmeistarakeppni við ■ útstillingar verslana. Aldrei sél' ■ tækifærið betra hjá leikmönnum I I að sýna getu sína og komast á * | samning hjá nýjum félögum. | | • Olsen er stríðinn I IMeira mn Jesper Olsen. Hann I er þekktur fyrir mikla spaugsemi ■ Iog dregur ekkert undan þótt I fréttamenn séu viðmælendur ” I hans. Nú nýverið var spænskur | * blaðamaður að ræða við kappann ■ I og var sá spánski að fiska Dan- | - ann. Og þegar hann spurði Olsen | I með hvaða liði hann ætlaði að _ Íleika næsta keppnistímabili sagði | hann í einum grænum: „Barcel- ■ | ona.“ Blaðamaðurinn hvarf á | b Ibraut og eflaust hefúr aðalfréttin I í blaði Spánverjans daginn eftir ■ ■ verið um hugsanlega komu Ols-1 : ens til Barcelona. Þegar frétta- ■ I maðurinn var kominn úr augsýn I glotti Olsen svakalega. I I I • Maradona fellur i áliti | ■ Þeir eru margir sem misst hafa ■ I álitið á argentínska snillingnum | I Diego Maradona eftir framkomu | I hans eftir leik Argentínu og Eng- I Ilands. Sem kunnugt er skoraði I Maradona fyrra mark sitt með * .iu, að hann hefði skallað í I markið og loks nokkrum mínút- | : um síðar var guð kominn í spilið ■ I og nú eignaði Maradona honum | ■ markið, reyndar hendi guðs. Það | | skal fullyrt hér að þetta er fyrsta I | mark þess heilaga í knattspvmu. I -SK* --------1 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.