Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1986.
21 .
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
© PIB copenhagen
( Mummi, viltu
koma héma upp
og reikna þetta
, dæmi fyrir
okkur... J
...en gætir þú frætt okkur á því \
hvernig þú fannst þetta út? I
HÝ* f í
5 HiOy ,
XflW«4*
Hx5'2>
Ég vildi óska að ég
gæti deilt henni með .
sveltandi þegnum þínum.
Oska eftir ódýrum bíl í skiptum fyrir
myndverk (málverk, grafík, vatnslita-
myndir). Uppl. gefur Tryggvi í síma
622305 Tryggvagötu 18, kl. 16-18.
Óska eftir bil, 10.000 út og 5.000 á mán-
uði. Vinsaml. hringið í síma 71752.
Mitsubishi Colt eða Cordia GSL 3ja
dyra ’83-’84 óskast í skiptum fyrir
Mözdu 626 ’79, toppbíll. Uppl. í síma
92-2929.
Bflar til sölu
Til sölu á hagstæðu verði handbremsu-,
kúplings,- bensín-, og hraðamælis-
barkar. Smíðum einnig flestar gerðir
af öðrum börkum. Emm með drif til
að rétta af hraðamæla í bílum. Mæla-
verkstæði GA, Suðurlandsbraut 6,
bakhúsi, sími 35200, samband við 28.
Bilar. Toyota Crown M. C. II 1900, árg. ’72, skoðaður ’86, hvítur, þarfnast aðhlynningar á útliti. Tilboð. Uppl. í síma 43497 (Jón), Vallargerði 34, kjall- ara, e. kl. 17.
Datsun Cherry árg. ’81 til sölu, lítið ekinn, fæst á góðu staðgreiðsluverði, þarfnast smálagfæringa á lakki. Uppl. í síma 28325 milli kl. 19 og 22.
Ford Escort XR3i ’83, sá fallegasti í bænum, ekinn 30.000, hvítur með blá- um röndum, topplúgu o. fl. Símar 15833 milli kl. 9 og 17 og 656449 á kvöldin.
Látlaus bilasala: Við seljum alla bíla. Látið skrá bílinn strax. Nýjar sölu- skrár liggja ávallt frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8, Garðabæ. Símar 651005 og 651006.
Pontiac Le Mans 72 350 cub. til sölu. Verðhugmynd 40-50 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8956 eftir kl. 20.
Lada station ’80. Til sölu Lada station '80. 4ra stafa R-númer fylgir. Til sýnis og sölu á bílasölunni Start, Skeif- unni. Uppl. einnig í síma 42818 eftir kl. 20.
Peugeot 504 station 77 til sölu, er í góðu lagi, skoðaður ’86. Þarfnast út- litslagfæringar. Mikið af varahlutum fylgir. Einnig til sölu á sama stað-* Peugeot dísilvél. Sími 38299 e. kl. 18.
Antikbill ’66 skoðaður ’86, boddí þarfn- ast lagfæringar, lágt 4ra stafa R- númer getur fylgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-141
BMW 518 ’82 til sölu. Ekin 42 þús. Lítur út sem nýr. Einn eigandi. Má greiðast með skuldabréfi að hluta. Bein sala. Uppl. í síma 52683.
Benz 250, 74 - 75, til sölu, skoðaður '86, í góðu lagi. Verð 190 þús., 70 þús. út og 10 þús. á mán., eða 140 stað- greitt. Sími 77373.
Chevrolet Nova 74 til sölu, 8 cyl., 350 vél. Fæst á 40 þús. staðgreitt, annars 55 þús. með afborgunum. Uppl. í síma 21791.
Daihatsu Charmant 79 til sölu, ekinrr 105.000 km, selst á 110.000, staðgreitt 95.000, eða 70.000 út og 10.000 á mán- uði. Uppl. í síma 94-7265.
Datsun 160 J, ’77, til sölu, með lítið bilaða vél en annars í góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 27362, eftir kl 18.
Datsun dísil með mæli, árg. ’77, til sölu, bifreiðin er í góðu ásigkomulagi. Skipti á ódýrari og/eða skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 621191.
Honda Civic 75 til sölu, skoðaður ’86. Verð 50 þús. 40 þús. staðgreitt. Til greina kæmi að taka sjónvarp uppí kaupverð. Sími 74965 eftir kl. 16.
Malibu Classic 79 til sölu, tilboð ósk- ast. Einnig til sölu á sama stað gamall og góður- Combi Camp 500 tjaldvagn.-- Uppl. í síma 31628.
Mustang Mach 1, ’69 til sölu. Bíllinn er vélarlaus en að öðru leyti í góðu lagi. Skoðaður ’86. Uppl. í síma 84929 eftir kl. 19.
Opel Kadett 76 til sölu, skoðaður ’86, góð dekk, útvarp, segulband. Stað- greiðsluverð 45 þús. Uppl. í síma 671032 eftir kl. 17.
Skoda 120 LS ’81 til sölu, ekinn 63 þús. km. Á sama stað er til sölu köfun- arbúningur ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 54882.
Subaru 1600 GL ’78, sumar- og vetrarv. dekk, útvarp, þokkalegt lakk. Góður bíll. Fæst á 95 þús. með 15 þús. út, síðan 8 þús. á mán. Sími 79732 e. kl. 20.
Chrysler Le Baron árg. ’78 til sölu, vel
með farinn bíll, nýsprautaður. Uppl. í
síma 12963.
Escort 1100 ’76, grænn, í góðu lagi,
skoðaður ’86. Verð 65 þús. eða 50 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 74464.