Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Qupperneq 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bilalyfta. 2ja eða 4ra pósta bílalyfta óskast. Uppl. í síma 84004 eða 686815 eftir kl. 19. Chevrolet Nova 74 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri og aflbremsur, selst ódýrt. Uppl. i síma 30291. *0L—........................................ Citroen CX 25D ’84, 8 manna, til sölu, toppeintak. Upþl. í síma 78719 eftir kl. 18. Dodge Tradesman Van 77 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og bremsur. Góður bíll. Uppl. í síma 98-1014. Fiat 125 P, station 78, til sölu, til niður- rifs eða viðgerðar, verð 8 þús. kr. Uppl. í síma 41884. Fiat Regata ’84, ekinn 36 þús. Fallegur 5 manna bíll, verð 295 þús. Sími 51126 eftir kl. 18. .Fiat Ritmo 1982 til sölu, 2 dyra, ekinn 50.000 km, til sýnis hjá Bílasölu Guð- finns v/Miklatorg, sími 81588. Mazda 323 station ’80, hvítur, ekinn 60 þús., vel með farinn. Uppl. í síma 52484 eftir kl. 19. Mazda 626 ’82, ekinn 55 þús., mjóg góður bíll. Uppl. í síma 99-8292 eftir kl. 19. Mazda 818 station árg. ’78 til sölu. Nýleg vél. Uppl. í síma 75479 eftir kl. 19. Saab 99 74, þarfnast smálagfæringar, selst á 35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-1804. Toyota Carina 73 til sölu. Ekki á núm- erum. Frekar léleg yfirbygging en góð "%él og dekk. Uppl. í síma 31121. Toyota Corolla DX árg. ’85 til sölu, ekin 14.000 km. Verð kr. 355.000. Uppl. í síma 52560. Datsun 180 B 77, nýupptekin vél, verð 60 þús. Uppl. í síma 33484 eftir kl. 19. Lada 1200 ’80 í topp standi til sölu. Uppl. í síma 75969. Lada sport 78 til sölu. Uppl. í síma 72117 á kvöldin. Mercedes Benz 280 SE ’71. Uppl. í síma 38451. Saab 96 74 til sölu, bíll í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 688177 eftir kl. 18. Simca 1508 78 til sölu á kr. 15.000. Góð vél en ónýt kúpling. Sími 73120. Subaru ’81 ,gott lakk. Aðeins bein sala. Uppl. eftir kl. 18 í síma 46941. Til sölu í dag Lada til niðurrifs, ágætt kram. Sími 54107. VW Passat ’78 til sölu. Uppl. í síma 52953. Chevrolet Nova til sölu, ’78,6 cyl., sjálf- skiptur, góður bíll. Verð 120-140 þús. Uppl. í síma 99-3847 í hád. og eftir kl. 19. Cortina 75 til sölu. Uppl. í síma 74209. ■ Húsnæöi í boöi Herbergi til leigu í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 76685 eftir kl. 18. Norðurmýri. Strax til leigu rúmgóð þriggja herhergja íbúð ásamt góðu forstofuherbergi. Einnig tvö risher- bergi með snyrtingu á sama stað. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 651110. Húseigendur. Höfum trausta leigjend- ur að öllum stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10-12 og 13-17 mánu- daga-föstudaga. 2ja herb. íbúð í Breiðholti með góðu útsýni til leigu. Bréf með persónuleg- um uppl. sendist DV, merkt „Breiðholt 121“. 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi (Dúfnahólum) til leigu frá 1. júlí. Tilboð, merkt „H. S. 48“, sendist DV fyrir nk. mánudag. 3ja herb. íbúð í Seljahverfi til leigu frá 1. júlí. Tilboð sendist DV fyrir 28.6, merkt „Seljahverfi 231“. 4ra herbergja íbúð í Kópavogi til leigu, leigist frá 1. júlí í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „103“, fyrir 30. júní. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi, í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 45165 eftir kl. 19. Raðhús í Garðabæ. 145 ferm raðhús + 33 ferm bílskúr til leigu, ekki fullbúið. Uppl. í síma 52560. ■ Húsnæöi óskast Hjón með 2 hálfstálpuð börn óska eftir íbúð til leigu frá l.júlí. Erum reglu- söm, öruggar mánaðargreiðslur. Erum í eigin atvinnurekstri. Vinsamlegast hringið í síma 79389 eftir kl. 20. 33ja ára blikksmið vantar íbúð á leigu, í miðbænum, neytir hvorki áfengis né tóbaks. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 78227 eða 618897 eftir kl. 18. Húseigendur góðir! Ef ykkur vantar góða leigjendur, þá erum við réttu manneskjurnar. Við erum tvær ungar stúlkur, sem bráðvantar 3-4 herb. íbúð næsta vetur. Við heitum ykkur góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. í símum 40087 eða 21735. Ungur tónlistarmaður óskar eftir þriggja herbergja íbúð á hóflegu verði. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. eftir kl. 18 í síma 22158. Einstaklings- eða lítil íbúð óskast strax til leigu fyrir reglusaman námsmann. Góðri umgengni heitið. Öruggar mán- aðargreiðslur. Sími 39730. Húsnæði óskast strax. Fyrirfram- greiðsla (einhver). Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77631 eftir 16 í dag og næstu daga. Karlmaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53810 eftir kl. 17. Ungur og reglusamur maður óskar eft- ir 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 46344 eða 92- 6069. Kona um þrítugt með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu í sveit eða kaup- stað. Uppl. í síma 99-2158. Ungt par með eitt barn bráðvantar 2- 3ja herbergja íbúð, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 40837. Ungt reglusamt par með 1 barn óskar eftir íbúð, helst miðsvæðis í Reykja- vík, fyrir 1. ágúst. Uppl. í síma 21215. Óska að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 13273 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja-3ja eða 4ra herbergja íbúð fyrir öruggan aðila. Uppl. í síma 96-61727 eftir kl. 20. Óska eftir 3-4ra herbergja íbúð, helst í miðbænum. Uppl. í síma 14144 og 24656. Herbergi. Óska eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. í síma 22653. Ung kona í námi óskar eftir lítilli íbúð til frambúðar. Greiðslugeta 8 þús. á mánuði. Góð umgengni og öruggar mánaðargreiðslur, meðmæli. Uppl. í síma 87513 i dag og á morgun milli kl. 13 og 17. íbúð óskast. Vantar litla, snyrtilega íbúð sem fyrst, er ein og í fastri vinnu. Uppl. í síma 75683. ■ Atvinnuhúsnæöi j H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði, auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vin- sæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsn. á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. 40 ferm skrifstofuhúsnæði (2 herbergi) óskast sem fyrst. Þarf að vera mið- svæðis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-145 Iðnbúð Garðabæ. 120 fm á 2. hæð, hentar vel fyrir skrifst., teiknist., heildsölu o.fi. Fullfrágengið að innan og lóð malbikuð, góð bílastæði. Á sama stað 116 fm á jarðhæð + 30 fm á 2. hæð. Uppl. í síma 44944. Ódýrt iðnaðarhúsnæði er í Iðngörðum Blönduósi, 480 fm húsnæði, hentugt fyrir margs konar iðnað o.fl. Mjög góð greiðslukjör. Einnig 10 tonna hlaupa- köttur í lofti, lyftihæð 5-6 m, og steypuhrærivél. Sími 95-4354. Til leigu stór bilskúr með hita og raf- magni. Á sama stað til sölu teppa- hreinsivél og bílaryksuga. Uppl. í síma 24868. _______________________ Til leigu 105 ferm á annarri hæð í Skeifunni, hentugt sem skrifstofuhús- næði. Uppl. virka daga í síma 82117 milli kl. 13 og 18. Óska eftir að kaupa bílskúr i Reykja- vík. Tilboð leggist inn á DV með verðhugmynd og greiðslum fyrir 1. júlí, merkt „skúr“. ■ Atvinna í boði Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja bama hjá íslenskri fjölskyldu í Svíþjóð, í ca 1 ár, skilyrði að viðkom- andi sé reglusöm, reyki ekki, sé vön börnum og mjög áreiðanleg. Uppl. í síma 681881. Starfsfólk óskast í uppvask og til eld- hússtarfa. Vaktavinna., Úppl._ á staðnum. Veitingahúsið Árberg, Ár- múla 21. Enskar bréfaskriftir. Óska eftir að kom- ast í samband við manneskju sem getur tekið að sér enskar bréfaskrift- ir. Vinsamlegast hafið samband í síma 76854 milli kl. 16 og 22 í dag eða næstu daga. Lilja,tískuverslun. Ef þú ert á milli tví- tugs og þrítugs, ert hress, snyrtileg og hefur gaman af sölustörfum, kíktu þá niður í Lilju, Laugavegi 19, milli kl. 18 og 19 í kvöld eða annað kvöld. Reglusöm og ábyggileg stúlka, óskast strax til afleysinga í sumar í sælgætis- verslun allan daginn. Ekki undir 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-151. Greiðabíll á Steindóri til leigu, í 1 1/2 mán. a.m.k. Meirapróf og reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 31578, milli kl. 18 og 22. Okkur vantar nú þegar konur til starfa við framleiðslu síldarafurða. Uppl. veittar á staðnum og í síma 76340. Síldarréttir hfi, Smiðjuvegi 36, Kóp. Starfskraftur óskast í söluturn í Breið- holti til afleysinga í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-163. Vantar starfsfólk í sælgætisverksmiðju í Kópavogi nú þegar, framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-158. Oskum eftir að ráða trésmið til starfa nú þegar. Uppl. í síma 15466 á vinnu- tíma og símum 666465 eða 672738 á kvöldin. Óskum eftir að ráða reglusama stúlku, 17 ára eða eldri, til afgreiðslustarfa eftir hádegi. (Ekki sumarvinna.) Uppl. í síma 17261. Smiðir óskast. Óska eftir að ráða inn- réttinga- og mótasmiði. Uppl. í síma 671803. eftir kl. 19. Starfskraftur óskast á sólbaðsstofu hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-165. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, ekki sumarvinna. Skjólakjör, Sörlaskjóli 42. Sími 18555 Bifvélavirki óskast. Upplýsingar á staðnum. Egill Vilhjálmsson hfi, sími 77200. Húshjálp óskast einu sinni til tvisvar í viku í Hlíðaherfi. Uppl. í síma 83351. ■ Atvirma óskast Ungan mann, er stundað hefur nám í viðskipta- og hagfræði við banda- rískan háskóla undanfarin 3 ár, vantar vinnu nú þegar. Sími 45336, f.h. Kona með margra ára reynslu í sér- verslunum og góða menntun óskar eftir vinnu frá $-2. Getur byrjað íljót- lega. Uppl. í síma 42101 til 11 f.h. 24 ára röskur maður óskar eftir mik- illi vinnu í landi eða góðu skipsrúmi. Uppl. í síma 74468 eftir kl. 19. 29 ára fjölskyldumaður óskar eftir sölu- starfi. Margt fl. kemur til greina. Uppl. í síma 37532 eftir kl. 20. Maður á síðasta háskólaári í rafeinda- fræði óskar eftir sumarvinnu. Sími 41612. Óska eftir rafvirkjastarfi. Þarf starfs- þjálfun í faginu. Uppl. í síma 44921 e. kl. 19 næstu kvöld. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu úti á landi. Uppl. í síma 40871 eftir kl. 18. Nýútskrifaður háskólanemi óskar eftir sumarstarfi. Uppl. í síma 16139. Tvo 19 ára stráka vantar vinnu strax, saman eða í hvorn í sínu lagi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76496. M Bamagæsla Okkur vantar barngóða, helst miðaldra, konu til að annast átta mánaða gam- alt barn og heimili í vesturbænum, ca 60% vinna á daginn m/breytilegum vinnutíma. Sími 78473 síðdegis. Barnfóstra, strákur eða stelpa (12-13 ára), óskast í júlí til að gæta 5 ára fatlaðs drengs í Norðurmýri. Aðeins hlýr og samviskusamur unglingur kemur til greina. Sími 15973. Barngóður unglingur, 14-18 ára, óskast til að gæta 2ja ára stelpu, kl.10-17 virka daga í júlí og hálfan ágúst. Uppl. í síma 79032. Stúlka óskast til að gæta tveggja barna (2ja og 4ra) í júlí og ágúst eftir há- degi. Búum rétt hjá Landakoti. Uppl. í síma 28594. Óska eftir barngóðri telpu til að gæta 4ra ára drengs frá 7. júlí-6. ágúst, frá kl. 8,30-13,30, erum í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 32794. Strákur, 13 ára í haust, vill gjarnan passa barn, 2ja-5 ára, (helst fyrri part dags). Uppl. í síma 73421 e. kl. 19. M Ýmislegt Til sölu Creta þurrkari á 10.000.-, garð- sláttuvél á 10.000.-, ritsafn Davíðs Stefánssonar (7 bækur) á 3000.- og Þórbergs Þórðarsonar (14 bækur) á 5000.- og Gunnars Gunnarssonar (14 bækur) á 5000.-. Uppl. í síma 52953. ■ Einkamál 29 ára maður að norðan óskar að kynnast 25-45 ára konu með tilbreyt- ingu í huga. Alger trúnaður. Svar sendist DV fyrir 5. júlí merkt „SI“. M Spákonur Spái í spil og bolla alla daga e.kl. 2. Uppl. í síma 29908. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar, athugið. Leigj- um út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshá- tíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. M Hreingeminqar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, Örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hfi, Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hólmbræöur-hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Fosshálsi 27, þingl. eign Björns Péturssonar og Co hfi, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð 3 - annað og síðasta á hluta i Lindargötu 60, þingl. eign Guðmundar Mýrdal og Ástu B. Vilhjálmsdóttur, fer fram ehir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ólafs Gústafssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júni 1986 kl. 11/5. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Hyrjarhöfða 6, þingl. eign Arnar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteign við Laugarnesveg, þingl. eign Kirkjusands hf„ . fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Strandaseli 9, þingl. eign Jóhönnu Freyju Bene- diktsdóttur, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl„ Ásgeirs Thorodds- en hdl„ Sveins H. Valdimarssonar hrl„ Ólafs Gústafssonar hdl„ Jóhanns H. Níelssonar hrfi, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skúla Pálssonar hrfi, Jóhannes- ar Jóhannessen hdfi, Ólafs Axelssonar hrfi, Ævars Guðmundssonar hdfi, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Sigríðar Jósefsdóttur hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Stífluseli 4, þingl. eign Lúðviks Hraundal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Ijndsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 16.15. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Ystaseli 28, þingl. eign Jósteins Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Guðmundar Óla Guðmundssonar hdfi, Útvegsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins, Jóns Ingólfssonar hdfi, Jóns Ólafssonar hrfi, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Róberts Arna Hreiðarssonar hdl. og Árna Guð- jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 14.30. _____Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Rauðalæk 22, þingl. eign Haralds Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Arasonar hdfi, Útvegsbanka islands og Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 11.30. _____________________Borgarfógetaembaettið I Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.