Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986.
3
Frétfir
Reyndir fjólmiðlamenn
á nýju útvarpsstöðina
Rás tvö ætti að fá hörkusamkeppni
frá nýju útvarpsstöðinni, Bylgjunni.
Margir reyndir íjölmiðlamenn hafa
ráðið sig til íslenska útvarpsfélagsins.
Nýja útvarpsstöðin hefur útsending-
ar um byggðimar við sunnanverðan
Faxaflóa fimmtudaginn 28. ágúst, eftir
rúman hálfan mánuð, að sögn Einars
Sigurðssonar útvarpsstjóra. Sent
verður út frá klukkan sjö á morgnana
til miðnættis.
Meðal dagskrárgerðarmanna verða
Jón Gústafsson, Hermann Gunnars-
son, Pétur Steinn Guðmundsson,
Sigurður G. Tómasson og Þorsteinn
Vilhjálmsson. Dagskrárstjóri verður
Páll Þorsteinsson.
Á fréttadeild hafa fimm íréttamenn
verið ráðnir, þeir Ámi Þórður Jóns-
son, Ámi Snævarr, Bragi Sigurðsson,
Elín Hirst og Karl Garðarsson. Frétta-
stjóri hefur ekki verið ráðinn.
-KMU
Einar Sigurðsson útvarpsstjóri.
DV-mynd Óskar.
Viö erum með hagstœðu
verðin og úrvalið lika!
^AIternatorar
^ Startarar
Nýtt og eöa v®riumlö(uuppo*rött.
VDr Otcd o*'ðk og ttlheyrandi varaMutli.
Spennustillar
„Fljðtandl gler“
Bílabón i
sérflokki
“i—L®n uti7|
FIAT varahl
Lumenition urdfimiLii'. aimingagipnMMMWMMÍ
Kúplingsdiskar
og pressur >
i ettirtalda tófcsbíla og jeppa:
Ameriska — En«ka
Franska — Italska
Sœnska — Þyzka
Enntremuf kúpkngsckske I ^
BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO
i i fin^TTfFl
Bremsuklossar
i úrvali
• Auðvell i notkun
• Auðvelt aö þrifa
• Margföld endlng
Bórtoöu td. brettl oq geröu
íamanburö vlö oöror
böntegundir. ÞO tekur enoa
úhcattu þvi
vlö endurgreiöum
lónotoöor eTtirstöövor ef þúert
ekkl fyimeoa óncBgö/ur meö
öfonourlnn.
Betri
bíll
fyrir
lítinra pening
i
Varahlutir í
kveikjukerfiö
AEInnig úrval kvelkjuloka,
hamra..Hlgh Energy",
■■Mi hðspennukefia
__ ■ og translstorkvelkjuhluta
I "rHU' k 1 amerlska
au bíla. frð t976 og yngrl.
KERTAÞRÆDIR..
m deyflr tnritgndt iQfbytgM,
Glóðarkerti
í úrvali fyrir
TOYOTA
ISUZU
DATSUN
MERCEDES BENZ
O.FL.
Olíusíur
Spissadísur
Fœðidœlur
Auk þess
meðal annars:
Stýrisendar
Splndilkulur
Vatnsdœlur
Mlöstöövar og mótorar
LJós og perur
HÁBERGr HABERG P HABERG ”
SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 SKEIFUNNI 5A SIMI 91-8 47 88 SKEIFUNNI SA. SIMI: 91-8 47 88
Jónas
*
a
Jónas R. Jónsson hefur verið ráðinn
dagskrárstjóri Stöðvar 2, sjónvarps-
stöðvar íslenska sjónvarpsfélagsins hf.
Hefúr Jónas þegar hafið störf.
Útsendingar stöðvarinnar á Faxa-
flóasvæðinu hefjast í lok september
næstkomandi, að því er fram kemur í
frétt frá félaginu. Send verður út hvert
kvöld blönduð fjölskyldudagskrá; að
hluta til ótmflað auglýsingasjónvarp
frá klukkan 18 til 21 og að hluta trufl-
að áskriftarsjónvarp fiá klukkan 21
til klukkan eitt eftir miðnætti.
Til þess að ná truflaða hlutanum
þurfa áhorfendur að fá sér tæki sem
kallað hefur verið afréttari og greiða
fyrir það sérstakt áskriftargjald.
Stöð 2 hefúr staðið í viðræðum við
ýmsa aðila á landsbyggðinni með það
að markmiði að sýna dagskrána í sjón-
varpsstöðvum víðs vegar um landið
samtímis. -KMU
Jónas R. Jónsson verður dagskrárstjóri nýju sjónvarpsstöðvarinnar.
Breska flugfélagið:
Ekkert lagt fyrir
íslensk stjómvöld
Islandsflug breska flugfélagsins
British Midland er nú í biðstöðu. Lík-
legt er að bresk stjómvöld veiti British
Midland leyfi til Islandsflugs fyrir okt-
óberbyijun sæki önnur bresk flugfélög
ekki um það.
Áður en breska félagið getur hafið
flugið þarf það að fá samþykki ís-
lenskra stjómvalda fyrir flugáætlun
og fargjöldum. Flugráð myndi Ijalla
um málið, fá umsögn Flugmálastjórn-
ar og afgreiða það síðan til samgöngu-
ráðherra sem hefur síðasta orðið.
Fulltrúi British Midland kom til ís-
lands í júlímánuði. Ræddi hann við
Tannlæknar koma ekki til með að
nota þá gjaldskrá sem Ragnhildur
Helgadóttir, heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra, hefur sett.
- Við gefum út okkar reikninga og
ýmsa aðila, meðal annars Flugleiða-
menn sem þótti hann gefa loðin svör
um áform félagsins.
Félagið heftir ekki lagt nein gögn
fyrir íslensk stjómvöld. Einu sam-
skiptin em óljós fyrirspum fulltrúa
þess til Flugmálastjómar um reglur.
í flugheiminum íslenska virðast
menn ekki hafa mikla trú á því að
British Midland heíji flug til Islands
næsta vor, jafnvel þótt félagið fái leyfi
til þess og þrátt fyrir yfirlýsingar forr-
áðamanna þess. Bent er á að þetta
félag hafi stundað það að safna flu-
Tryggingastofnunin ræður þá hvemig
sjúklingar fá endurgreitt, sagði Birgir
J. Jóhannsson, formaður Tannlækna-
félagsins, eftir árangurslausan fúnd
með ráðherra í gær. -IBS
gleyfúm sem British Airways nýtir sér
ekki.
Deildarstjóri alþjóðadeildar Flug-
málastjómar, Þórður Öm Sigurðsson,
er meðal þeirra sem ólíklegt finnst að
British Midland geri alvöru úr Is-
landsfluginu. Sagði hann markaðinn
ákaflega lítinn.
Menn búast frekar við því að sjá
flugvélar norræna flugfélagsins SAS
og vestur-þýska félagsins Lufthansa
lenda hér reglulega áður en langt um
líður. Hvomgt þessara félaga hefúr
sett sig í samband við íslensk stjóm-
völd. _________-KMU
Eykur
útsýnið
og öryggið
við
akstur-
inn.
Fæst á
næstu
bensínstöð.
Tannlæknar nota ekkí
gjaldskrá ráðherra
ARGUS/SlA