Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986. 5 Fréttir með 43,52 stig, Berglind Ragnarsdóttir (Andvara) íjórða á Freyju með 44,20 stig og Adolf Snæbjömsson (Sörla) fimmti á Stjama með 46,24 stig. Hörð- ur Haraldsson (Fáki) sigraði í keppni í fimm gangtegundum á Þór og íekk 51.80 stig, Borghildur Kristinsdóttir (Geysi) varð í öðm sæti á Seifi með 35,20 stig, Friðrik Hermannsson (Fáki) þriðji á Þresti með 42,60 stig og Gunn- ar Reynisson (Faxa) fjórði á Ástráði með 37,00 stig. Hlýðnikeppni A vann Katrín Sigurðardóttir (Geysi) á Tvisti og hlaut 12,8 stig, Edda Sólveig Gísla- dóttir (Fáki) varð í öðm sætj á Grána og hlaut 11,80 stig. I þriðja sæti varð Bogi Viðarsson (F áki) á Blesa og hlaut 9.80 stig. Hörður Haraldsson (Fáki) sigraði í íslenskri tvíkeppni og hlaut 131,83 stig. Hann var einnig stigahæst- ur knapa í unglingaflokki með 193,43 stig. Unglingamir vom til fyrirmyndar á þessu íslandsmóti. Sýningar þerra vom vel skipulagðar og yfirvegaðar og klæðnaður til fyrirmyndar. Fullorðnir Eins og fyrr sagði vom miklar skráningar í flokki fullorðinna á ís- í hlýðnikeppni B sigraði Benedikt Þorbjömsson (Faxa) á Vafa og hlaut 44.50 stig, Sigurbjöm Bárðarson (Fáki) varð annar á Gára með 40,50 stig og Reynir Aðalsteinsson (Faxa) þriðji á Glóa með 40,00 stig. í fimm gangteg- undum sigraði Sigurbjöm Bárðarson (Fáki) á Kalsa með 60,00 stig, vann sig upp um eitt sæti í úrslitum á kostnað Benedikts Þorbjömssonar (Faxa) sem varð í öðm sæti á Brandi með 60,20 stig. Tómas Ragnarsson (Fáki) varð þriðji á Berki með 60,00 stig, Reynir Aðalsteinsson (Faxa) fjórði á Spóa með 58,80 stig og Sigvaldi Ægisson (Fáki) á Tinna með 57,20 stig. Sigur- bjöm Bárðarson var nokkuð glúrinn við að vinna sig upp um sæti, gerði það bæði í fimm gangtegundum og fjórum gangtegundum. Sigraði þar á Gára með 53,21 stig, Olil Amble (Sleipni) varð í öðm sæti á Snjalli með 54,91 stig, Jón Gísli Þorkelsson (Gusti) varð þriðji á Stíganda með 51,68 stig, Hróðmar Bjamason (Glaði) fjórði með 51.51 stig og Benedikt Þorbjömsson (Faxa) fímmti á Brandi með 50,83 stig. Þórður Þorgeirsson (Geysi) sigraði í hindrunarstökkinu á Sokka og hlaut 79 stig, Sigurbjöm Bárðarson (Fáki) Sigurvegarar í töltkeppni barna Þórður Þorgeirsson „hoppmeistari" á Sokka sínum. landsmótinu en einnig mikil vanhöld á knöpum. Veitt vora tíu verðlaun í hinum hefðbundnu keppnisgreinum og því keppt um 6.-10. sæti að auki í fyrsta sinn á Islandsmóti. Keppni var hörð eins og vant er en eftir mótið er ekki mikið um óánægju hvað varðar röð hesta og knapa. Dómarar vom ágætir og mikið samræmi á milli þeirra. Sigurbjöm Bárðarson var sig- ursæll eins og svo oft áður og hlaut fem gullverðlaun auk silfurverðlauna og brons. Auk þess fékk hann nokkra verðlaunapeninga fyrir keppni í 250 metra skeiði og 150 metra skeiði. Tímamót urðu í nokkrum greinum. Til dæmis sigraði Erling Sigurðsson í fimmta skipti í röð í ólympískri tví- keppni, að ég held ömgglega í öll skiptin á Hannibal. Það virðist því tími kominn til að senda þá Erling og Hannibal á ólympíuleikana bráðlega. Sigurbjöm Bárðarson sigraði í þriðja skipti í röð í fjórum gangtegundum á Gára og Olil Amble sigraði í tölt- keppninni í annað skipti, nú á Snjalli en áður á Fleyg 1982. Snjall varð Is- landsmeistari í tölti í annað skipti. Áður sigraði Þórður Þorgeirsson á honum árið 1983. Úrslit urðu þessi. í töltkeppninni sigraði Olil Amble (Sleipni) örugglega á Snjalli og hlaut 100,53 stig. í annað skipti í sumar sem hún fær meira en eitt hundrað stig. Jón Gísli Þorkelsson (Gusti) varð ann- ar á Stíganda með 93,87 stig, Sigur- bjöm Bárðarson (Fáki) varð þriðji á Gára með 87,73 stig, Haraldur Sigur- geirsson (Gusti) varð fjórði á Kjama með 82,40 stig og Georg Kristjánsson (Gusti) fimmti á Herði með 82,40 stig. varð í öðm sæti á Kalsa með 72 stig og Erling Sigurðsson (Fáki) þriðji á Hannibal með 70 stig. Sigurbjöm Bárðarson (Fáki) sigraði í gæðinga- skeiðinu á Kalsa með 93,5 stig, Eiríkur Guðmundsson (Fáki) varð annar á Villingi með 91,5 stig og Hörður Há- konarson (Fáki) þriðji á Þór með 76,5 stig. Sigurbjöm Bárðarson varð stiga- hæsti knapinn með 406,94 stig, Olil Amble sigraði í íslenskri tvíkeppni með 155,44 stig, Sigurbjöm Bárðarson sigraði í skeiðtvíkeppni með 153,5 stig og Erling Sigurðsson sigraði í ólymp- ískri tvíkeppni með 109,5 stig. Glæsi- legasti hestur mótsins var valinn Tinni frá Brú sem Sigvaldi Ægisson keppti á. Sigurvegarar í töltkeppnum fyirí ára vom sýndir, bæði knapar og þeir hest- ar sem þeir sátu. Klúðurslegt atriði þar sem knapamir sátu jafnvel aðra hesta en þá sem þeir sigmðu á. Skeiðkeppni Auk hinna hefðbundnu keppnisat- riða á íslandsmóti var keppt í skeiði. Sigurbjöm Bárðarson sigraði í 150 metra skeiði á Linsu á 14,4 sek., Magnús Halldórsson varð annar á Penna á 14,5 sek. og Erling Sigurðsson þriðji á Hvin á 15,1 sek. Reynir Aðal- steinsson sigraði i 250 metra skeiði á Spóa á 22,0 sek., sjónarmun á undan Sigurbimi Bárðarsyni á Gormi á 22,0 sek., og í þriðja sæti varð Sigurbjöm einnig á Litla-Jarpi á 22,2 sek. íslandsmótið 1986 var ekki stórkost- legt mót en í meðallagi gott, fram- kvæmd var ágæt en eins og fyrr er sagt bmgðust dómarar. EJ. Hörður Á. Haraldsson sigursæll í ungiingaflokki. Skeifa hrökk undan Spóa, sem Reynir Aðalsteinsson sat, en þá var bara að jáma á ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.