Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986. 23 Piltur eöa stúlka óskast til verslunar- starfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30, Kópavogi. Starfskraftur óskast í sölutum, vakta- vinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 34186 milli kl. 18 og 20. Starfsstúlka óskast í veitingasölu okk- ar. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu B.S.Í., Umferðarmiðstöðinni. Stýrimann með réttindi vantar strax á 65 tonna rækjubát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1579. Trésmiöir. Óska eftir trésmið sem allra fyrst. Mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 73844 eftir kí. 18. Viljum ráöa í verslun okkar afgreiðslu- stúlkur. Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Sími 681270 og kvöldsími 41303. Starfskraft vantar strax á sólbaðsstofu. Uppl. í síma 624780 eftir kl. 19. Vantar tvo vana valtaramenn. Uppl. í síma 681366 hjá Vilbert, Miðfell hf. Óskum eftir starfskrafti í húsgagna- bólstrun. T. M. húsgögn, sími 686822. Stýrimenn. Okkur vantar annan stýri- mann á Rauðsey AK-14 sem er að hefja loðnuveiðar. Uppl. hjá skip- stjóra í síma 93-2465, Haraldur Böðvarsson & co. ■ Atvinna óskast Eldri kona óskar eftir góðri atvinnu, er vön öllum verslunarstörfum, hefur bestu meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-674. Óska eftir verkefnum á IBM-PC tölvu. Vönduð og góð þjónusta. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-685 44 ára fjölskyldumaöur óskar eftir starfi, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 75884 eftir kl. 18. Aukavinna. Fjölhæfan iðnaðarmann (rafvirkja) vantar vinnu strax. Hafið samband við DV í síma 27022. H-599. M Bamagæsla Hjálp, hjálp. Ég er 2 'A árs stelpuskott og mig langar að kynnast góðri konu eða stúlku sem gæti sótt mig til dag- mömmunnar minnar og passað mig þar til pabbi og mamma koma heim, tvo eftirmiðdaga í viku og kannski eitt og eitt kvöld að auki. Eg á heima á Leifsgötunni og best væri að þú ættir heima í nágrenninu. Síminn er 16591 eftir kl. 19. Barngóð kona óskast til aö gæta 1 'A árs gamallar stúlku, 3-4 tíma á dag, eftir hádegi í vetur. Gott væri ef hún gæti komið heim en ekki skilyrði. Búum við Kaplaskjólsveg. Uppl. í síma 10785. Barngóð og áreiöanleg kona óskast í heimahús til gæslu 2 barna, 2 og 6 ára, auk léttra heimilisverka. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 19. Dagmamma óskast sem næst Leiru- bakka fyrir 2 ára stelpu, vinnutími frá kl. 9-14 og föstudaga frá 9-19. Uppl. í síma 74798. Vantar dagmömmu fyrir 14 mán. stelpu frá 9-15, helst í vesturbæ, miðbæ eða Hlíðunum. Uppl. í síma 19569 eftir kl. 16. Óska eftir 10-13 ára stúlku til að passa 3 /i árs gamla stelpu 2-4 tíma á dag í Hólahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 78176. Óska eftir dagmömmu fyrir eins og hálfs árs gamla telpu frá kl. 9-12 í Þingholtum eða vesturbæ. Símar 19909 til kl. 17.30 og 15128 á kvöldin. Get tekið börn í gæslu á morgnana. Uppl. í síma 10112. ■ Spákonur Les I lófa, spái í spil á mismunandi hátt. Fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192 alla daga. ■ Einkamál Miöaldra karlmaöur óskar eftir kynn- um við geðgóða og skilningsríka konu á aldrinum 30-45 ára. Algjörum trún- aði heitið. Svör sendist DV fyrir 16. ágúst, merkt „Sólarglæta 689“. Myndarlegur 27 ára maöur óskar eftir að kynnast frjálslyndri stúlku, 20-30 ára, með framtíð í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Framtíð 224“, fyrir föstu- dagskvöld. Ung hjón úti á landi óska eftir kynnum við hjón eða einstakling með tilbreyt- ingu í huga. Svör óskast send til DV fyrir 13. ágúst, merkt „XS 606“. Ungt par óskar eftir aö kynnast stúlku, pari eða hjónum með tilbreytingu í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „PM-976“. Ungur maður óskar að kynnast stúlku, 18-25 ára, með náin kynni í huga. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „E-626“, fyrir fimmtudag. ■ Skemmtanir Vantar yður músík í samkvæmið? Af- þreyingarmúsík, dansmúsík, tveir menn eða fleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt ísland, í einka- samkvæmum og skemmtistöðum. Pantið í tíma. Uppl. í síma 91-42878. M Hremgemingar Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum einnig teppahreinsun, full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa og Euro, sími 72773. Þvottabjörn- Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s: 20888. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017 - 641043. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta Athugiö nú er sumarið að líða. Tökum að okkur múrviðgerðir, spmnguvið- gerðir, málun úti/inni, einnig nýsmiði breytingar og viðhald í trésmíði, stór sem smá verk. Föst verðtilboð. Símar 79772, 671690, 24924 e. kl. 19. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Boröbúnaöur til leigu, s.s. diskar, hnífa pör, glös, bollar, veislubakkar o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbún- aðarleigan, sími 43477. Bílasímaleiga. Það er ástæðulaust að íjárfesta í bílasíma; hann er til leigu hjá Bílasímaleigunni, Grensásvegi 8, símar 84448, 84414,(heimasími 32221). ■ Líkamsrækt Afro auglýsir: Höldum upp á 2 ára af- mælisdaginn 8. ágúst. Bjóðum vegleg- an afslátt á ljósakortum, snyrtingu og snyrtivörum. Veislan stendur yfir í eina viku. Sjáumst. Snyrti- og sól- baðsstofan Afro, Sogavegi 216, sími 31711. ■ Ökukennsla Kenni á Mazda 626 ’85, R-306. Nemend- ur geta byrjað strax. Engir lágmarks tímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig- urðsson, sími 24158 og 672239. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukiör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Mazda 626 GLX. Greiðslukortaþjónusta. Sig- urður Þormar, ökukennari, sími 45122. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky alla daga. Bílasími 985-20042 (beint sam- band), heimasími 666442. ökukennsla - æfingatimar. Mazda 626 ’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari, sími 72493. ■ Garðyrkja Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Uppl. í símum 99-4686 og 99-4647. Lús i greni. Tek að mér að eyða lús í grenitrjám. Vönduð vinna. Hef leyfi. Uppl. í síma 40675. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3397. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bomanite er mynstruð steinsteypa með lituðum gólfhersluefnum í yfirborði. Mjög hentug lausn við frágang á bíla- innkeyrslum, stéttum og stígum. Margir litir og mynstur. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bomanite á íslandi, Smiðjuvegi 11 E, sími 641740. Hellulagnir - lóöastandsetningar. Tök- um að okkur gangstéttarlagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum verðtilboð. Fjölverk, sími 681643. Lóöastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, girðingar- i vinna, túnþökur. Skniðgarðamiðstöð- in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 611536 og 99-4388. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf„ sími 78155 á daginn og sími 45868. Úrvais gróöurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Garövinna. Tökum að okkur túnslátt og aðra alhliða umhirðingu garða, vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 71597 og 681042. Greniúðun. Nú er rétti tíminn til að úða fyrir grenilús. Nota permasecteit- ur. Alfreð Adólfsson, skrúðgarðyrkju- maður. Símar 35305 og 52651. Grenilús. Úðun á greini með eyturefn- inu Permasekt, skaðlaust fólki. pantarnir í síma 30348, Halldór Guð- finnsson, Skrúðgarðykjumaður. Hraunhellur. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót og mosavaxið heiðargrjót. Sjáum einnig um hleðslur ef óskað er. Simar 74401 og 78899. Lóðaeigendur ATH! Tökum að okkur orfa- og vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar. Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl. 19. Grassláttuþjónustan. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjavíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. ■ Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Húsaviðgerðir Byggingameistari. Nýsmíði og breyt- ingar. Þakviðgerðir, múr- og spmngu- viðgerðir, sílanhúðun. Skipti um glugga og hurðir. Viðgerðir á skolp- og hitalögnum, böðum, flísalagnir 0. fl. Tilboð eða tímavinna. Sími 72273. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun. Þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Ferðalög Ferðafólk Borgarfiröi. Munið Klepp- jámsreyki - svefnpokapláss í rúmi; aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga, sund, útsýnisflug, tjaldstæði með heit- imi böðinn, margbreytileg aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði, sími 93-5174. Tilsölu -A~ ■V Rotþrær, 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, sími 53851. Allar húsaviögerðir, sprunguviðgerðir, sílanúðun o.fl. Sápu-háþrýstiþvoum skeljasandshús. Föst tilboð. Símar 39911 og 78%1. Glerjun - gluggaviögerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676. Háþrýstiþvottur, kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir é steypu- skemmdum og spmngum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203 Lltla Dvergsmlðjan. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, blikksmíði, há- þrýstiþvottur, málum. Tilboð. Ábyrgð tekin af verkum Sími 44904 e.kl. 19. Fyrir sumarieyfiö: Bátar, 1-2-3 manna, hústjöld, indíánatjöld, sundlaugar, sundhringir, barnastólar og borð, upp- blásnir sólstólar, klapphúfur, krikket, 3 stærðir, veiðistangir, Britains land- búnaðarleikföng. Eitt mesta úrval landsins af leikföngum. Hringið, kom- ið, skoðið. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Söluskúr - pyisuvagn. Til sölu vandað, nýtt timburhús með rafmagni, vaski og pylsupotti. Hjólaútbúnaður fylgir. Sími 99-8888 og 8808. ■ Verslun Hjálpartœki Sérverslun meö hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. býður upp á hundruö hjálpartækja i arlífsins og ótrúlegt úrval spenna nær- og strandfatnaðar. Skrifaðu hringdu í pöntunarsíma 641742 10-18. Sendum í ómerktum póstk) um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó Júliá, box 1770. 1 oi Revkiavik Stjörnulistinn frá Otto Versand er kom- inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði (allar stærðir), skóm, búsáhöldum, verkf. o.fl. Aukalistar. Gæðavörur frá Þýskalandi. Hringið/skrifið. S: 666375, 33249, Verslunin Fell, greiðslukortaþj. ■ Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIIM Varahlutir i sjálfskiptingar frá Transtar í evrópskar, japanskar og amerískar bifreiðar. Sendum um allt land. Bíl- múli, Síðumúla 3, s. 37273. ■ Bilar til sölu Af sérstökum ástæöum er þessi gullfal- legi Toyota Corolla DX 1300 árg. ’86. ekinn 7.000, til sölu. Bíllinn er af sér- stakri afmælisútgáfu sem er sérstak- lega vel búin að utan sem innan. Uppl. í síma 73058. VW Goll GLS '80, grænsanseraður, lit- að gler, ný dekk og lakk, útvarp. Bíll í sérflokki. ekinn 50.000 km. verð kr. 220 þús. Uppl. í sima 71803 eftir kl. 19. 4% Fiat Regata 85 S árg. '85, ekinn 11 þús. km, sjálfskiptur, centrallæsingar, rafmagn í rúðum. Til greina koma skipti eða skuldabréf. Uppl. á Bílasöl- unnni Braut, s. 681502 eða 681510. Plasthúöuö álhús á japanska pallbíla, verð 28 þús. ósamsett. Gísli Jónsson & co. HF. Sundaborg 11, sími 686644. M Þjónusta NAFNSPJÖLD BRÉFSEFNI Útbúum nafnspjöld og bréfsefni með stuttum fyrirvara, mikið litaúrval. G. Ásmundsson, Brautarholti 4, s. 14448 og 29559.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.