Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986. SKiii Sími 78900 Frumsýiúr grinmyridina: Villikettir Her dream was to coach high schooi football. Her rúghtmare wvas Central High GOLDIE HAWN WfcWkW. Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staöar hefur fengið góöa umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, Private Benjamin, hvað vinsældir snertir. Grín- mynd fyrir alla f jölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grinmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjáKun RUN FOR COVER! Það má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims i dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Youngblood Sýnd kl. 5 og 7. 9 'A vika Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skotmarkið Sýnd kl. 7. Allt í hönk Sýnd ki. 5. 9 og 11. Út og suður í Beverly Hills •" Morgunblaðið *“ DV. Sýnd kl. 5. 7. 9og11. Martröð á þjóðveginum 0U5ANDS Dlt 0H í ROAD £ACH YHAR ■ ií ALLBY ACCIÐHHT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" upp í. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjuleg- ur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. Sýnd kl. S, 7. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 éra. Dolby Stereo. IHEGNBOGINN Frumsýnir: Davíð konungur Stórbrotin og spennandi mynd um fjárhirðinn unga sem sigraði risann Golíat. vann stórsigra i orrustum, og gerðist mestur kon- unga. Aðalhlutverk: Richard Gere Edward Woodward Alice Krige. Leikstjórí: Beuce Beresford. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6.20, 9 og 11.15. OttÓ Mynd sem kemur öllum I gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. Afbragðsgóðurfarsi H.P. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður sins. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- rhaðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru i tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Agaet spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. Elskhugar Lafði Chatterley Djörf og skemmtileg mynd, byggð á hinni frægu sögu D.H. Lawrence. Aðalhlutverkið leikur hin fræga kynbomba Sylvia Kri- stel, ásamt Nicholas Clay. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7. 15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa. Bræðralagiö (Band of the Hand) Þeir voru unglingar - óforbetran- legir glæpamenn, þjófar, eitur- lyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin geröi þá enn for- hertari en í mýrarfenjum Flórída vaknaði lífslöngunin. Hörku- spennandr hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets Go Crazy" með Prince and the Re- volution, „Faded Flowers" með Shriekback, „All Come Together Again" með Tiger Tiger, „Wait- ing for You," „Hold On Mission" og „Turn It On" með The Reds. Aðalhlutverk: Stephan Lang Michael Carmine Lauren Holly Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriekback, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Dolby stereo Járnörninn Hraði - spenna - dúndurmúsík Hljómsveitin Queen, King Kobra. Katrina and the Wa- ves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner Faðir hans var tekinn fangi I óvinalandi. Rikisstjórnin gat ekk- ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin í sinar hendur og gerðu loftárás aidarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick í glænýrri hörkuspenn- andi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músík. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd i B-sal kl. 5, 9 og 11. Dolby stereo Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiörún Backman. Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. LAUGARÁ! Salur A 3:15 Ný bandarísk mynd um kliku í bandariskum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn timann snúist gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Þáð veit enginn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Ferðirt til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. •' • • Mbl. Salur C Smábiti Aumingja Mark veit ekki að elsk- an hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir og þarf að bergja á blóði úr hreinum sveini til að halda kynþokka sín- um. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BIOHUSID Frmrisýmr ævintýramyndina: Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin, ævintýramynd- in Enemy Mine sem við hér é Islandi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frá- bærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað. Enemy Mine er leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Wolfgang Petersen sem gerði myndina „Never end- ing story". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett jr„ Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Myndin er tekin og sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Haekkað verð. Bönnuð innan 12 ára. flNSTURBÆJARHIII Salur 1 Evrópu-frumsýning á spertnumynd ársins: Cobra Ný, bandarisk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Dolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hef ur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus, Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Frumsýning á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvarp Þiidiudagur 12. ágúst Sjónvarp 19.00 Dansandi bangsar. (Das Tanzbáren Marchen). Fyrsti þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur í fjórum þóttum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.25 Úlmi. (Ulme). Sænskur teiknimyndaflokkur um dreng á víkingaöld. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Svitnar sól og tárast tungl. (Sweat of the Sun, Tears of the Moon). Þriðji þáttur: „Inkakóla“. Ástr- alskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um Suður-Ameríku og þjóðimar sem hana byggja. í þess- um þætti segir frá afkomendum inka sem yrkja jörðina og reyna að halda þjóðareinkennum sínum þrátt fyrir vestræn áhrif. Mikill fólksflótti er nú úr sveitum Suð- ur-Ameríku til borganna. Þetta skapar mikinn vanda sem erfitt verður að leysa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.40 Arfur Afródítu. (The Aphrodite Inheritance). Fjórði þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Útvaip zás I 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga fró Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (31). 14.30 Tónlistarmaður vikuimar. Valgeir Guðjónsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Norðurland. Umsjón: öm Ingi, Anna Ringsted og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. . 16.20 Divetimenti. a. Divertimento fyrir flautu og hljóm- sveit op. 52 eftir Ferruccio Busoni. Hermann Klemeyer leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Carl A. Búnte stjómar. b. Divertimento fyrir strengjahljóm- sveit eftir Béla Bartók. Kammersveitin í Moskvu leikur; Rudolf Barshai stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónsdóttir. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þátt- inn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frímannsson talar. (Frá Akureyri) 20.00 Ekkert mál. Halldór N. Lámsson stjómar þætti fyrir ungt fólk. Aöstoðarmaður: Bryndis Jónsdóttir. 20.40 Leyndarmál öræfanna. Fyrri þáttur Höskuldar Skagflörðs. Lesari með honum; Guðrún Þór. 21.00 Perlur. Barbra Streisand og Luciano Pavarotti. 21.30 Útvarpssagan: „Dúlsíma“ eftir H.E. Bates. Erl- ingur E. Halldórsson lýkur lestri þýðingar sinnar (6). 22.00 Fréttir. Dagskró morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sumartónleikar í Skálholti 1986. Ann Toril Lind- stad leikur á orgel verk eftir Ludwig van Beethoven, Louis Vieme, Amild Edvin Sandvold, Vincent Lúbeck og Johann Sebastian Bach. Kynnir: Þorsteinn Helga- son. 23.10 Á tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaxp zás H 14.00 Hingað og þangað með Andreu Jónsdóttur. 16.00 Hringiðan Þóttur í umsió Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 t gegnum tiðina. Jón Ólafsson stjómar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir em sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svœðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Útvaxp xás I 7.00 Veðurfiregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Olla og Pési“ eftir Iöunni Steinsdóttur, höfundur les. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu óður sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á ámnum. Umsjón: Ágústa Bjömsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.