Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 225. TBL. -76. og 12. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986. Hlutafé Steinullaiverk- smiðjunnar allt tapað W - sjá baksíðu — við Hótel Sögu Nú er unnið að þvi að leggja viðbótarlínur (rá Hótel Sögu í miðbæjarstöð Pósts og síma vegna leiðtogafundarins i næstu viku. Að sögn Ágústs Geirs- sonar, simstjóra í Reykjavík, er bæði verið að leggja jarðstreng fyrir símakerfið og Ijósleiðara fyrir sjónvarpssendingar. Ágúst sagði að gengið yrði i þetta verk af fullum krafti og að þetta væri gert til að jjeir væru öruggir um að geta örugglega annað því álagi sem yrði á svæðinu. Framkvæmdir voru i fullum gangi í morgun þegar Ijósmyndari DV, KAE, tók þessa mynd. SJ Frjáls verðmynd- un á kartöfíum afnumin -sjábls. 19 Topp tíu - sjá bls. 43 Rækjan hækkar enn og laxinn hækkar aftur - sjá bls. 6 Hvalkjöt á ýmsa vegu - sjá bls. 13 Albert og Friðrik berjast um fyrsta sætið - sjá bls. 5 Jafntefli í Leningrad -sjábls.5 Fram tapaði á vafamarki - sjá bls. 31 DVbirtirmyndaf kynferðisglæpa- manninum -sjábls. 7 Leiðtogafundurínn í Reykjavík: Reagan líkiega í sendiherrabústaðnum við Laufásveg - sjá baksíðu Alþjóðlegt yfirbragð á Reykjavík - sjá bls, 40 Einsogöll Reykjavík ætJi að ganga úrhúsi - sjá bls. 2 Aðalleikaramir undirbúa íslandsför - sjá bls. 10 Gorbatsjov á svítunni á Hótel Sögu - sjá bls. 4 Veröa vélbyssumenn á þökum? - sjá Ws. 4 Hert öiyggisgæsla á Keflavíkurflugvelli - sjá bls. 2 Bílar upppantaðir vegna leiðtogafúndarins mm SíISb 2 Fyni fúndir stótveldanna - sjá bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.