Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Page 3
FÖSTUDAGUR 3. OKTÖBER 1986. 3 ÞETTA Minnsta og léttasta VHS upptökuvél í heimi - og sú fullkomnasta Nýja VideoMovie upptökuvélin, sem vegur aðeins 1,4 kg, er hápunktur nútíma myndbandstækni. Þegar þú kaupir GR-C7 gengur þú ekki að tækni sem er að stíga sín fyrstu spor. Nýja upptökuvél- in er árangur 10 ára fágunar og full- komnunar VHS. VideoMovie gengur auk þess að 110 milljón myndbands- tækjum um allan heim. VHS er myndbandskerfi heimsins og GR-C7 upptökuvélin. Minnsta og léttasta VHS tækið býr yfir eiginleikum sem eru allt annað en léttvægir: HQ myndbætirásirnar skila mun hreinni og skarpari mynd. Full sjálfvirkni með einum takka stillir fjar lægð, liti og Ijósop. CCD myndflaga af nýjustu gerð þýðir betri litupplausn og engir slóðar og skuggar. 2 hraðar-klukkutíma. upptaka. Einn takki fyrir upptökustöðu. Afburðaskýr skoðari. Monitor takki til að skoða myndefni þó vél sé ekki í upptöku- stöðu. Mynddeyfir. Skyndiskoðun. Kerta- Ijósnæmi og handvirkar stillingar. Video- Movie kemur í vandaðri og léttri handtösku með öllum fylgihlutum. Eftir undraverða velgengni í Japan og Bandaríkjunum kemur PAL útgáfa GR-C7 til íslands og annarra Evrópulanda. Aldrei hefur áhugi fyrir upptökuvél verið jafn mik- GR-C7 VideoMovie Alsjálfvirka VHS Upptöku- og afspilunarvélin HÁGÆÐíf? CCQ 1,4 kg MYNDFLAGA ill. Videomovie GR-C7 er VHS eins og það gerist best-fjölhæf, handhæg og fullkom- in. Verð Kr. 114,900.- stgr. Fylgihlutir með GR-C7: 60 mínútna rafhlaða. Spennubreytir/hleðslutæki. Afritunarkapall. RF sjónvarpssnúra. Loftnetssnúra. EC-30 spóla. Spóluhylki. Axlaról. Sleði fyrir hljóðnema. Stuðningspúði. Burðartaska og bæklingur. Smæðin sjálf er ekki aðal- atriðið heldur hvað í henni býr. GR-C7 Pakkinn-alltkomiðsaman! í gamla góða miðbænum JVC VideoMovie FACQ Myndbandstækni í 30 ár. Gæði leiðtogans LAUGAVEGI89 091-13008.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.