Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Page 9
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986. 9 DV Alvariegur stjómmálaósigur Bandarikjaforseta: Öldungadeildin hunsaði neitun- arvald Reagans HaDdór VakJimarssan, DV, DaDas: Reagan Bandaríkjaforseti varð fyrir miklu stjómmálalegu áfalli í gær er öldungadeild bandariska þingsins fór að dæmi fulltrúadeild- arinnar og samþykkti að nýju tillögur um þvingunaraðgerðir gegn stjómvöldum í Suður-Afríku í trássi við neitunarvald forsetans. Er þetta í fyrsta skipti sem bandaríska þingið hefur neitunar- vald Bandaríkjaforseta að engu í stjómartíð Reagans sem beitt hef- ur neitunarvaldi nokkrum sinnum áður. Er litið ó niðurstöðu þessa sem hrapallegan ósigur fyrir Banda- ríkjaforseta, einkum þar sem Suður-Afríkumálið er mikiivægur þáttur í utanríkisstefnu ríkis- stjómar Bandaríkjanna og því alvarlegt fyrir forsetann að þingið tekur af honum frumkvæðið á þennan máta. Fram á síðustu daga var tahð líklegt að öldungadeildin, sem repúblikanar hafa meirihluta í, myndi standa með forsetanum. Ef til vill naumlega en standa með honum samt. Um síðustu helgi var þó ljóst að forsetinn stæði naumt í deildinni. Reyndu Reagan og stuðningsmenn hans, þar á meðal Shultz utan- ríkisráðherra, að telja um fyrir öldungadeildarþingmönnum en allt kom fyrir ekki. Sjötíu og átta gegn Reag- an Sjötíu og átta þeirra greiddu í gær atkvæði með því að beita þving- unaraðgerðum gegn Suður-Afríku, en tuttugu og einn á móti. Niðurstaðan er þeim mun verri fyrir forsetann að hann skorti þrettán atkvæði til að verða ofan á, til þess hefði þurft þrjátíu og fjögur. Ríkisstjóm Bandaríkjanna ber nú að framfylgja þessari ákvörðun 240.000 Snom Vagnssoœi, DV, Vín: Eins og nærri má geta eru öll dag- blöð hér í Austurríki yfirfull af fréttum og vangaveltum varðandi fund þeirra Reagans og Gorbatsjovs. Enn sem komið er hefur ísland hlotið litla um- fjöllun i þessum skrifum. Þó birtist í einu dagblaðanna í gær smáklausa um land og þjóð. Þar er talað um okkur íslendinga sem 240.000 víkinga, búandi á ósökkvandi flug- móðurskipi miðja vegu milli Moskvu og Washington. Þá er minnst á örygg- þingsins sem hluta af utanríkis- stefiiu sinni. í aðgerðunum felst meðal annars það að bandarískum bönkum og lánasjóðum er bannað að veita fé til Suður-Afríku og fjárfesta í landinu, afnóm lendingarleyfa suður-afirískra flugfélaga í Banda- ríkjunum og bann við ýmsum innflutningi ffá Suður-Afríku til Bandaríkjanna, þar á meðal málm- um, landbúnaðarvélum og öðrum hráefhum. George Bush, varaforseti Banda- ríkjanna, sagði að atkvæðagreiðsl- unni lokinni í gær að ríkisstjómi ætti ekki annars úrkosti en að framfylgja málinu úr því að svona fór. Hvemig forsetinn kýs að standa að framkvæmd þvingunaraðgerð- anna er ekki ljóst enn. Margir af helstu ráðgjöfum hans hafa lagt til að hann taki ósigrinum með karl- mennsku og gangi þegar ffarn fyrir skjöldu í málinu. Sjálfúr lét forsetinn sér í gær nægja að ítreka þá skoðun sína að refeiaðgerðir myndu ekki gera neitt gagn, gerðu aðeins hlut blökkumanna í Suður-Afríku enn verri en hann þegar er. Suður-afrískar hótanir Ef til vill hefúr það haft einhver áhrif á afgreiðslu öldungadeildar- innar í gær að suður-affísk stjóm- völd reyndu, með hótunum um að hætta komkaupum ffá Bandaríkj- unum, að hafa áhrif á málið. Bandarískir stjómmálamenn kunna slíkum aðgerðum ókaflega illa og hafa tilraunir þessar því ekki hjálpað forsetanum. Suður-afrísk stjómvöld lýstu þvi yfir i gær að þau myndu grípa til gagnaðgerða af einhverju tagi. Ekki er vitað hverjar þær verða en líklegt er að þeir setji bann við innflutningi á landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum, til að byrja með að minnsta kosti. víkingar isgæslu og getum að því leitt að 500 íslenskir lögregluþjónar verði ekki látnir duga. Minnst er á bandaríska herinn í því sambandi og haft eftir Gorbatsjov að hann hafi ekki miklar áhyggjur af öryggi sínu með alla þessa amerísku dáta í kringum sig. Einnig er talað um að fundarhöld fari ffam á Hótel Sögu, eina stóra hótelinu í þess- ari syfjulegu höfuðborg landsins. Greininni fylgir stór mynd af forseta okkar með mjólkurglas í hendi og einnig fylgja tvær litlar myndir af þeim kumpánum Reagan og Gorbatsjov. Sótt um náðun fyrir Artukovic Lögfræðingur júgóslavneska stríðs- glæpamannsins Andrija Artukovic tilkynnti í gær að hann myndi sækja aftur um nóðun. Artukovic, sem er 86 ára gamall, var dæmdur til dauða í maí síðastliðnum. Vegna náðunarbeiðninnar mun heilsuóstand Artukovic verða rann- sakað en heilsu hans hefur hrakað mjög frá því að réttarhöld fóru ffam. Hefúr hann misst tíma- og rúmskynjun og heldur uppi ímynduðum hrókasam- ræðum við eiginkonu sína sem býr í Kalifomíu. Artukovic var fluttur frá Bandaríkj- unum til Júgóslavíu í febrúar síðast- liðnum vegna glæpa sem hann framdi er hann var innanríkisráðherra í Króatíu á ámnum 1941 til 1945. Útlönd Páfi í heimsókn til Frakklands: Frakkar prestlausir eftir 75 ár? Jóhannes páfi er væntanlegar í þriðju heimsókn sína til Frakklands á laugardaginn. Tilgangurinn með ferð hans er að er að reyna að draga úr hnignun ffönsku kirkjunnar. Embættismenn í Vatíkaninu hafa áhyggjur af stöðu kirkjunnar í Frakkl- andi en hún hefúr ekki aðlagað sig að kröfum nútímans. Fjöldi þeirra, sem gerast prestar, fer snarminnkandi og er nú að myndast kreppuástand. í kringum 1950 vom tólf hundmð prest- ar vígðir árlega en 1983 vom þeir innan við eitt hundrað. Lítið er um unga presta, meðalaldur presta er 64 ára, og með sama áffam- haldi verða engir prestar í Frakklandi eftir 75 ár. Farið er að leysa vandann á þann hátt að haldnar em prestlausar guðs- þjónustur á sunnudögum þar sem skorturinn er mestur. Um 90 prósent Frakka em katólskrar trúar en áætlað er að 27 prósent þeirra sæki guðsþjónustur reglulega. Umsjón: Hannes Heimisson og Ingibjörg Bára Sveinsdóttir 10.000 styttur af Jóhannesi páfa hafa verið gerðar í tilefni af komu hans til Lyon i Frakklandi á laugardaginn. c Vatnskassar og miðstöðvarelement í ameríska bíla á mjög góðu verði. 2 o Ótrúlegt verð. T.d. í Blazer 9800 Kr. ol s |L^BíIabú6 Vagnhöfða 231 Köm n 110 ReykJavfk I WCi LJL LU Sími 685825 Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir M S o | Fsetning á staðnum Fast verð 500 kr I frostlögur er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.