Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986. 17 Lesendur Alttof snemmt að hafa fréttímar klukkan hálfátta Sveitakona hringdi: Mig langar til að vita hvort ráða- menn sjónvarpsins hafi gleymt sveitafólkinu í allri samkeppninni. Maður getur aldrei horft á fréttir klukkan hálfátta, við rétt svo náðum þeim klukkan átta. Einnig er ég óánægð með að skemmtiefhi skuli vera á milli klukkan sjö og hálfátta og einnig finnst mér alltof snemmt að framhaldsþættimir byrji tíu mín- útur yfir átta. Ég var mjög ánægð með þetta eins og þetta var og skil ekki af hverju verið var að breyta þessu. Ég sé því enga hagræðingu í þessu og langar að vita fyrir hvem er sjón- varpið að gera þetta? „Breyttur fréttatími sjónvarps er sveitafólki mjög í óhag.“ Það ertilvalið að koma í JL Byggingavörur við Hringbraut eða Stórhöfða. Þiggja góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 4. október verður kynningu háttað sem hér segir: JL Byggingavörur v/Hringbraut. JL Byggingavörur, Stórhöföa. Laugardaginn 4. októberkl. 10-16. Laugardaginn 4. október kl. 10-16. PCI FÚGUEFNI, FLÍSALÍM OG PLASTEINANGRUN FRÁ VIÐGERÐAREFNI. SKAGAPLAST PILKINGTON VEGGFLÍSAR Vönduð vara. Sérfræöingar á staönum. - KYNNINGARAFSLÁTTUR - - KYNNINGARAFSLÁTTUR - Komið, skoðið, fræðist 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðing tií starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Nán- ari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Auglýsing frá ríkisskattstjóra VERÐBREYTINGARSTUÐULL FYRIR ÁRIÐ 1986 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 75,14. septemb- er 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, hefur ríkisskatt- stjóri reiknað verðbreytingarstuðul fyrir árið 1986 og nemur hann 1,2843 miðað við 1,0000 á árinu 1985. Reykjavík 1. október 1986, Ríkisskattstjóri. Nauðungaruppboð á lausafjármunum. Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreið- um og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús, laugardag- inn 4. október 1986 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðir: Y-2171, Concord Sedan árgerð 1978 R-54164, Ford Pickup árgerð 1974 Y-802 Y-1320 Y-3652 Y-3680 Y-7660 Y-7886 Y-8335 Y-8339 Y-10996 Y-11189 Y-13427 Y-13801 R-47259 R-54164 R-56911 R-65395 R-67521 Ö-9025 Einnig verða seldir aðrir lausafjármunir, s.s. Apple II C tölva með auka- diskettudrifi, sjónvörp, myndbands- og hljómflutningstæki, húsgögn o.fl. Auk þess er krafist sölu á fjölmörgum öðrum bifreiðum og lausafjármunum, s.s. tækjabúnaði til atvinnurekstrar. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. AMERÍSKIR náttkjólar og sloppar frá Movie Star. Stakir náttkjólar frá 990. Nýkomið úrval af skartgripum. Bonny, Skólavörðustíg 6b. Til sölu notuð skrifstofuhúsgögn: skrifborð - stólar - fundaborð - laus skilrúm og margt fleira. I EINSTAKT TÆKIFÆRI. Opið laugardag kl. 14-17. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-Vísir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.