Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986.
s Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____________ i>v
■ Til sölu
Græna línan auglýsir: Munið hinar
árangursríku Marja-Entrich heilsu-
vörur fyrir húðina, vörur sem henta
öllum húðgerðum, einnig varðandi
s» bólur og hrukkur, full ofnæmisábyrgð.
Gjafavörur í úrvali. Sendum í póst-
kröfu. Græna línan, Týsgötu 3, sími
622820.
Til sölu eftirfarandi, lítið notað: 1.
Myndarlegt skrifborð úr tekki með
stól. 2. 3 léttir leðurstólar + hring-
borð m/glerplötu. 3. Þráðlaus sími m/
takkavali + minni (ekki farsimi). 4.
Lítið notuð þýsk uppþvottavél. 5. Pol-
aroid myndavél. S. 23355.
Álpiötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Al-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
■* símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Renessans-stóll, mjög vel útlítandi, kr.
15 þús., einnig ný, grængrá leðurkapa
með loðkraga, stærð fyrir granna,
meðalháa konu. Verð 8-10 þús. Uppl.
í síma 40458.
Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar.
500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið
úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri
og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla-
vegi 12, sími 45632.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
j afnvægisstillingar. H j ólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
'A árs gamalt Fischer VHS videotæki,
hjónarúm með náttborðum og svefn-
sófasett, 3 +1 +1, til sölu. Uppl. í síma
92-4260.
8 mm sýningavél, standard og super,
til sölu, einnig 4ra teg. Formant
drykkjarfangavél og 2ja m. hefilbekk-
ur. Uppl. í síma 72208.
Frystikista, 350 l.sófasett, 3 + 1 + 1,
svefnbekkur með rúmfataskúffu og
hvítt járnrúm til sölu. Uppl. í síma
72458 eftir kl. 16.
Húsgögn - ýsunet. Svefnsófi, tveir stól-
ar, 4ra manna sófí, tveir hægindastól-
ar til sölu, selst ódýrt. Á sama stað
19 felld, ný ýsunet. Sími 18995.
Trésmíðavélartil sölu, m.a. Kanrohjól-
sög, 2,80 á lengd, nýleg, sambyggð
Roþland og ýmsar fleiri vélar. Uppl. í
síma 84424.
Humar til sölu. Uppl. í síma 92-7558.
Vantar þig frystihólf?. Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Erum ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
Útsala. Efnisbútar úr ull og terylene,
fóður frá 50 kr. metrinn. Opið daglega
9-6, laugardaga 9-4. Módel Magasín,
Laugavegi 26, 3. hæð.
Hefilbekkur, 150 cm langur og svart/
hvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl í
síma 618152.
Overlock saumavél, Union special, til
sölu. Uppl. í síma 46989 eða 24994 á
kvöldin.
Videoleiga, sem er að hætta rekstri,
til sölu, VHS myndbönd, hillur og
fleira. Sími 73209 og 20986.
4 nagladekk á felgum undir Volvo til
sölu á vægu veðri. Uppl. í síma 83535.
Hitatúpa til sölu, 300 1, 3000 W, verð
ca 15 þús. Uppl. í síma 99-3827.
■ Oskast keypt
Veitingahús. Óskum eftir að kaupa
ýmis tæki fyrir veitingahús, hamborg-
arapönnu, broyler, peningakassa,
kæla, djúpsteikingarpott, hrærivél, o.
fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1332.
Sófasett - hornborð - eldhúsborð. Vel
með farið sófasett óskast keypt, einnig
hornborð og eldhúsborð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1324.
Óska eftir að kaupa tæki fyrir veit-
ingahús, vantar öll tæki. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1331.
Kæliborð fyrir matvæli óskast, 2-21/2
m. Nánari uppl. í síma 611622 næstu
daga.
Mötuneytishrærivél fyrir 30-50 manna
mötuneyti óskast keypt. Uppl. í síma
23790 milli kl. 18 og 20.
Eldtraustur peningaskápur óskast.
Uppl. í símum 686089 og 666841.
■ Verslun
Einstakt tækifæri. Notuð skrifstofuhús-
gögn: Skrifborð, stólar, fundaborð,
laus skilrúm og margt fleira til sölu.
Opið laugardag frá kl. 14-17. Komið
í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-
Vísir.
Úlpur - tækifæri. Til sölu 3 gerðir, 300
stk. úlpur, með og án hettu, verð 690
pr. stk. Uppl. í símum 13100 og 671334.
Einstakt tækifæri. Notuð skrifstofuhús-
gögn: Skrifborð, stólar, fundarborð,
laus skilrúm og margt fleira til sölu.
Opið laugardag frá kl. 14-17. Komið
í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-
Vísir.
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt járn og stál. Maeo, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Útsala. Seljum næstu daga, á lækkuðu
verksmiðjuverði, dömujakka og efni í
pils og buxur í sama lit. Opið daglega
9-6, laugard. 94. Módel Magasín,
Laugavegi 26, 3. hæð.
■ Fatnaður
Útsala. Herra- og dömuvinnusloppar,
svuntur, blússur og ýmislegt fleira á
lækkuðu verði. Opið daglega 9-6, laug-
ard. 9-4. Módel Magasín, Laugavegi
26, 3. hæð.
Gullfallegur kvenleðurjakki til sölu,
vínrauður módeljakki, ónotaður.
Uppl. i síma 45763 eftir kl. 16.
Nýr pelsjakki númer 42 úr flekkóttu
kanínuskinni til sölu. Uppl. i síma
681807.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
>
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BÚÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
Múrbrot
- Steypusögun
- Kjarnaborun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 75208
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Pá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þu
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6-
109 Reykjavik
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTý.
HÁÞRÝSTIÞVOTTURj^
r Alhliða véla- og tækjaleiga
Or Flísasögun og borun ▼
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KRf DITkORT
E
CU«»3CAF»Oj
HUSAVIÐGERÐIR
HÚSABREYTINGAR
Önnumst viðgerðir og breytingar á húseignum,
s.s. vandaðar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
málningarvinnu, sílanúðun, háþrýstiþvott, tré-
smíðar, bárujárnsviðgerðir og margt fleira.
Fagmenn að störfum, föst tilboð eða tímavinna.
VERKTAKATÆKHI H/F, g 75123 og 37633.
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÚBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 681228
Jarðvinna-vélaleiga
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Þú hringir...
Viö birtum...
Það ber árangur!
Smáauglýsmgadeildin er í Þverholti 11.
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00— 14.00
sunnudaga. 18.00—22.00
Vinnuvélar
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið ón rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
•m y Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
r? íl Simar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
JARÐVÉLAR SF
VÉLALEIGA - NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbílar útvegumefni.svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús),
Vörubilar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökurog fleira.
Loftpressa Gerumfösttilboð.
Fljót og góð þjónusta
Símar: 77476 - 74122
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
; einnig á
kvöldin og
um helgar.
Miní grafa.
Gísli Skúlason, s. 685370.
Pípulagnir-hremsanir
I
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki
Rafmagnssniglar. An,on Aða|stejnsson.
Sími
43879,
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155