Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Page 21
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Fyiir ungböm
Hef til sölu bamakerru, ekki með
skermi og bamabílstól. Uppl. í síma
40329.
Til sölu dökkbrún Silver Cross kerra
og vínrauður Baby Relax barnastóll.
Uppl. í síma 43032 eftir kl. 16.
■ Heiinilistæki
Atlas frystikista, 400 1, og Caravell, 200
1, Ignis ísskápur með sérfrystihólfi, 151
cm á hæð, og gamall Kelvinator ís-
skápur, 135 cm á hæð, til sölu ódýrt,
einnig til sölu þvottavél. Uppl. í sím-
um 651110 og 36539.
Mjög góö frystikista til sölu, 2701, lengd
90 cm, kostar ný 28 þús., selst á 13
þús. Uppl. í síma 71766.
310 lítra AEG frystikista til sölu. Upp.
í síma 72486 eftir kl. 13.
Frystikista til sölu, 400 1. Verð kr. 8000.
Uppl. í síma 686623.
■ Hljóðfæri
Notuö og ný rafmagnsorgel. Tökum
nýleg Yamaha orgel upp í ný, tökum
einnig Yamaha orgel í umboðssölu.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Antik píanó. Tvö vel með farin píanó
frá 1892, "Waldimar" og "Matz" Berl-
in, til sýnis og sölu að Laugavegi 26,
Eldorado, sími 23180 og 23400.
Roland Spirit 30 w magnari, Morris
gítar með poka, effectar, snúrur og
fleira til sölu. Uppl. í síma 666713 milli
kl. 19 og 20.
Hef áhuga á að kaupa vel með farið
4ra rása heimastúdío með mixer. Uppl.
hjá Viggó í síma 95-4792 eftir kl. 19.
Mig vantar karftmagnara og box fyrir
söngkerfi. Uppl. gefur Einar í síma
82895 til kl. 17 í dag og á morgun.
Til sölu bassi, Fender Precision, og á
sama stað bandalaus Yamaha BB 400
bassi. Uppl. í síma 82643 til kl. 15.
Óska eftir magnara fyrir synthesizer,
lágmark 80 w. Uppl. í síma 52257 eftir
kl. 18.
Til sölu 3ja ára Laney Sassion 40 bassa-
magnari, 40 w. Uppl. í síma 75227.
■ Hljómtæki
Nýtt - nýtt. Verslunin Grensásvegi 50
auglýsir! Höfum opnað nýjan markað
með skíðavörur og hljómflutnings-
tæki. Tökum í umboðssölu allar
skíðavörur, hljómtæki, video, sjón-
vörp, bíltæki, tölvur o.fl. Ath., mikil
eftirspurn eftir tækjum. Verið vel-
komin. Verslunin Grensásvegi 50, sími
83350.
Nýlegur MARSHALL 30W RMS gítar-
magnari og Temop rafmagnsgítar til
sölu fyrir 20 þús. Uppl. í síma 40792
eftir kl. 16. Jón Þór.
Pioneer bílastereo - kassettutæki,
equalizer, 2x25 W magnari. Uppl. í
síma 685934 eftir kl. 20.
Til sölu Fostex X15 heimastúdíó, 4ra
rása, og Fox mixer BX 800,8 rása, sem
nýtt. Uppl. í síma 99-3934.
JAMO SL 180 hátalarar, 2. stk., 180
S.W hvor, til sölu. Uppl. í síma 92-4860.
M Teppaþjónusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út-
leiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kracher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp-
lýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland - Teppaland,
Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða
teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími
72774, Vesturberg 39.
M Húsgögn____________
Hjónarúm með áföstum náttborðym
frá Ingvari og Gylfa til sölu. Uppl.í
síma 77689.
Antikhjónarúm óskast keypt. Uppl. í
síma 29115 eftir kl. 18.
Gott sófasett til sölu, 3 + 2 + 1. Uppl. í
síma 12997.
Óska eftir að fá gefins notuð svefnher-
bergishúsgögn. Uppl. í síma 30636.
■ Bólstrun
Klæöum og gerum við bólstruð hús- jögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30 sími 44962. Rafn 30737. Pálmi 71927.
■ Tölvur
Mýtt-ódýrt. Til sölu af sérstökum ástæðum LAISER-PC 3000 með drifi, stýripinnum og Z-80 korti, einnig nýr EPSÓN prentari. Uppl. í síma 23977.
Olivetti M 24 PC til sölu, 640 k, 10 mb, harður diskur, 8 MHZ CPU, grafík- kort, serial og paralleltengi. Úppl. í síma 92-2588 eftir kl. 16.
AMSTRAD CPC 464 m/ segulbandi, litskjá og forritum, selst á kr. 20 þús. Hringið í síma 621282.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Sækjum og sendum samdægurs. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notuð, innflutt litsjónvörp og videotæki til sölu, yfirfarin, gott verð. Kredit- kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216.
Nýtt Sharp litsjónvarp til sölu, 14 tommu, með fjarstýringu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 71137.
■ Ljósmyndun
Minolta XG-M til sölu, ásamt 28 mm, 50 mm og 80-300mm linsum, flassi,og ýmsum íylgihlutum. Uppl. i síma 688137.
■ Dýrahald
Til sölu er stóð í Dölum, komið út af Sörla frá Sauðárkróki og Ófeigi frú Hvanneyri. Uppl. í síma 934319 um helgina og 30467 annars á kvöldin.
Gæðingur. Til sölu er fallegur, verð- launaður, A-flokks gæðingur, 9 vetra. Ekki fyrir óvana. Uppl. í sima 95-1919 eftir kl. 18.
Vatnaplöntur. Vorum að fá úrvals vatnplöntur. Gæludýraverslunin Amazon, Laugavegi 30, símí 16611.
Kettlinga vantar gott heimili. Fást gef- ins. Uppl. í síma 14013 eftir kl.17.
Skosk-íslenskir hvoipar til sölu á 1.000 kr. stk. Uppl. í síma 92-6535.
■ Hjól
Fjarstýrður bensínbill, sú eini sinnar tegundar, sá allra besti á landinu. Bíllinn er alveg ónotaður, samansett- ur og með öllu, þ.e. mjög kraftmikilli vél og fjarstýringu. Á sama stað er til sölu BMX torfæruhjól. Uppl. í síma 36027 eftir kl. 19.
Suzuki 550 GT árg. ’76 til sölu, ekið 14 þús. km, sprautað í vor, verð kr. 60 þús., staðgreiðsluverð kr. 50 þús. Uppl. í síma 77099 eftir kl. 18.
Óska eftir Hondu MT 5o eða sambæri- legu hjóli, aðeins gott hjól kemur til greina, góð útborgun eða staðgreiðsla fyrir rétt hjól. Uppl. í síma 99-1794.
Til sölu 10 gíra Peugeot karlmanns- reiðhjól og tvö 10 gíra kvenmanns- reiðhjól, Superia. Uppl. í síma 40825.
Óska eftir Hondu MT 50 eða Hondu MB 50. Uppl. í síma 93-1861 milli kl. 18 og 22.
Yamaha RD 50 árg. '82 og Skirola vél- sleði til sölu. Uppl. í síma 99-1648.
■ Vagnar
12 feta hjólhýsi ásamt fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 92-3639.
■ Til bygginga
Til sölu rúmir 400 metrar af hefluðu mótatimbri, 1x6 og töluvert magn af uppistöðum, l‘/j x 4. Uppl. i síma 37803.
Mótatimbur, steypustál, þakjárn, þak- pappi til sölu. Úppl. í síma 686224.
■ Byssur
AYA spönsk haglabyssa, 12 kal., eins
skota, og hreinsitæki, Savage riffill,
22 mag., 5 skota, í tösku, og hreinsi-
tæki til sölu. Uppl. í síma 656670 eftir
kl. 19 í dag og allan laugardaginn.
■ Fyrirtæki
Trésmíðaverkstæði, sem er miðsvæðis í Rvík, til sölu, vel búið tækjum. Haf- ið samband við Hólmar í síma 19540 eða 19191 milli kl. 9 og 17.
Dexion hilluuppistöður til sölu, mikið magn fyrir lagera, selst á halfvirði, allt nýtt. Uppl. í síma 28266.
■ Bátar
3ja tonna bátur til sölu, mikið endur- byggður, Mitsubishi vél, árg. ’86, 2 talstöðvar, dýptarmælir, 2 rafmagns- rúllur, grásleppu- og þorskanet, selst helst allt saman. Uppl. í síma 96-52167 eftir kl. 20.
Appolo skúta, 16 fet, til sölu. Tvöfaldur plastskrokkur, fellikjölur, álmastur, stýri, segl, taugar og allt sem þarf til að sigla. Skútan er sem ný og selst ódýrt. Skipti möguleg á 10 feta bát eða bíl. Uppl. í síma 76089.
22 feta Flugfiskbátur til sölu. Uppl. í síma 94-1391 eftir kl. 19.
Óska eftir 5-6 mm línu. Uppl. í síma 924547 eða 92-7605.
■ Vídeó
Tilboð mánaðarins: Takir þú 3 spólur færð þú videoið frítt í 1 sólarhr., sem sagt 3 spólur + video kr. 540. Mikið úrval af spóium, einnig óperur + ball- ettspólur. Krist-nes, Hafnarstræti 2, s. 621101. K-video, Barmahlíð 8, s. 21990. Leigjum einnig 14" sjónvörp.
Leigjum út VHS videótæki og 3 spólur ú kr. 550. Söluturninn Tröð, Neðstu- tröð 8, sími 641380.
Videoleiga, VHS myndir og fleira til sölu. Sími 73209 og 20986.
Xenon VHS video til sölu, 6 mán. og lítið notað. Uppl. í síma 92-4860.
Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd- in. Reynið viðskiptin. Erum á horni Hofsvalla- og Sólavallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, s. 39980. Leigi út nýjar myndir í VHS, kr. 150, eldri myndir á kr. 50 og 100. Videotæki og 3 spólur kr. 550 á sólar- hring.
BÆJARVIDEO. Allar nýjustu mynd- irnar, leigjum út myndbandstæki. „Sértilboð”: þú leigir videotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæj- arvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Myndbandaþjónusta. Upptökur við ýmis tækifæri, yfirfærslur af 8 mm og 16 mm á video, fullkomin klippiað- staða á VHS, leiga á monitorum og öðrum tækjum. Uppl. í síma 688235.
Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa- teigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tækij tilboð sunnudaga- miðvikudaga. Ávallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
Betamax myndbandstæki óskast, verður að vera lítið notað, nýlegt og ódýrt. Uppl. í síma 16930.
■ Varahlutir
Bilvirkinn, simar 72060 og 72144. Fair mont ’78, Audi 100 LS '11 og ’78, Cort- ina ’79, Datsun Cherry '81, Volvo 343 ’78, Polonez’ 81, Golf ’76, Passat ’75, Datsun 120 Y ’78, Opel Kadett ’76 og fleiri. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, símar 72060 og 72144.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Varahlutir og viögeröir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Erum að rífa Volvo 144, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Cortina, Lada, Skoda, Saab 99, Vaux- hall Viva, Toyota M II. Bretti og bremsudiskar í Range Rover o.fl. Sími 78225, heimasími 77560.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10--
19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bílabúó Benna, Vagnhjóliö. Hraðpönt-
um varahluti frá GM - Ford - AMC
- Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass-
ar, Rancho fjaðrir, vélahlutir, felgur,
dekk, van-innréttingar, jeppaspil,
flækjur, aukahlutir o.fl. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Er að rífa: Honda Accord ’80, Toyota
Corolla ’74, Toyota Crown ’71—’72,
Toyota Carina ’71-’74, Fiat 131 ’77~’
79, Skoda ’79, Simca 1307 ’78, BMW
’69 ’74, Saab ’71-’74. Sendi hluti ef
óskað er. Uppl. í símum 92-3507 og
92-4149 eftir kl. 16.
Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda
323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina
’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona
’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri
’75. Bílgarður sf., sími 686267.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
87640. Höfum ávallt fyrirliggandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð
á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður-
rifs.
Erum að rlfa: ’72 Scania 85, frambyggð-
an búkkabíl, ’74 Scout, ’83 Subaru, ’81
Daihatsu Runabout, ’82 Toyota Co-
rolla, '12-11 Range Rover, ’84 Fiat
Uno, '78 Citroen GSA, ’74 Peugeot
504. Símar 96-26512 og 96-23141.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-20, 11841 eftir lokun.
Partasalan. Erum að rífa: Toyota Cor-
olla ’84, Fairmont ’78-’79, Volvo 244
’79, 343 ’78, Dodge Aspen '11, Fiat 127
’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og
13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími
53949, bílas. 985-22600.
Vorum að fá til niðurrifs Galant ’79,
Fiat Ritmo ’81, Audi 100 LS ’78, Volvo
343 ’78 o.fl. Bílvirkinn, sími 72060 og
72144.
Varahlutir til sölu í Daihatsu, Subaru,
Volvo, Audi og margt fl. Uppl. í síma
96-24634 og 96-26718.
AMC 360. Óska eftir að kaupa AMC
360 vél. Uppl. í síma 92-8465.
Góð vél í Skoda árg. ’76 til sölu. Uppl.
í síma 75471.
Varahlutir í Volvo ’71 til sölu. Uppl. í
síma 82655.
■ Vélar
Til sölu sambyggð frönsk trésmíðavél
af Kity gerð. Vélin samanstendur af
sög, fræsara og tappabor í borði með
1,5 ha. eins fasa mótor og frístandandi
sambyggðum afréttara og þykktar-
hefli með 1,5 ha. eins fasa mótor.
Ýmsir auka- og varahlutir fylgja með.
Vélin er til sýnis og sölu að Álftröð 3
Kóp. föstudag 3.10. kl. 17-20 og laug-
ard. 4.10. kl. 13-16.
Óska eftir 3ja fasa sambyggðri tré-
smíðavél. Uppl. í síma 93-2734 eftir kl.
19.
Stór hjólssög með sleða til sölu. Uppl.
í síma 50395.
■ BOamálun
Viltu spara? Ef þú vinnur bílinn undir
þá sprautum við hann. Hagstætt verð,
fagmaður sér um verkið. Tökum einn-
ig að okkur undirvinnu, almálun og
blettanir. Uppl. í síma 79646 eftir kl.
19. Geymið auglýsinguna.
Við auglýsum: Þarftu að láta almála,
rétta eða bletta bílinn þinn. Bílaað-
stoð býður góða þjónustu í hjarta
borgarinnar. Bílaaðstoð, Brautarholti
24, sími 19360.
■ Bflaþjónusta
Viðgeröir - stillingar. Allar almennar
viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk-
færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf.,
bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, sími
84363.
■ Vörubflar
Vörubilavarahlutir. Eigum á lager mik-
ið af varahlutum í Volvo og Scania
vörubíla, s.s. vélar, gírkassa, drif,
bremsuskálar, fjaðrir, búkka, öku-
mannshús, dekk og margt fleira.
Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi.
Sími 74320 og 79780.
Notaöir varahlutir: vélar, gírkassar,
vatnskassi, startari, drif og búkki í
Volvo g89 og F86 ’71-’74, Skania 76
’66-’70. Bílastál, sími 53949 og bílasími
985-22600.
Volvo F12 árg. ’79, sem nýr driföxull
(hásing) til sölu, með 110 km drifi,
einnig Benz 1632, árg. ’74, með drátt-
arstól, vél ekin 12 þús. km, uppgerð í
Ræsi. Uppl. í síma 99-4118.
Fjaðrir í Volvo og Scania fyrirliggj-
andi, nýjar og notaðar, margar gerðir.
Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi,
sími 74320 og 79780.
Vantar bíla á skrá og á staðinn, mikil
sala. Bílar og vélar, Eyrarvegi 15,
Selfossi, símar 99-1504 og 1506. Verið
velkomin.
■ Vmnuvélar
Traktorsgrafa til sölu, Intemational
3500, árgerð ’73. Uppl. í síma 78899 á
kvöldin.
■ Sendibflar
Sendiferöabíll, Súkki ST 90 ’85, til sölu
með talstöð og mæli, gluggum og
bekk. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 78251.
Til sölu mjög góður Mitsubishi L300,
árg. ’82, ekinn 79 þús. km, nýklæddur
og dúklagður aftur í. Uppl. í síma 93-
3865 eða 93-3866 á kvöldin.
M Bflaleiga__________________________
E.G.-bílaleigan. Leigjum út Fiat
Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu
323. Sækjum og sendum. Kreditkorta-
þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni
25, símar 24065 og 24465, Þorláks-
hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð-
víkurumboð, sími 92-6626, heimasími ~
75654.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og
98-1470.
Inter-rent-bílaleiga. Hvar sem er á
landinu getur þú tekið bíl eða skilið
hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón-
ustan. Einnig kerrur til búslóða- og
hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavik,
Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og ^
686915.
SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.'
Sími 45477.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90
kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800.
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun Cherry. Heimasími 46599.
Bilberg bílaleiga, Hraunbergi 9, sími
77650. Leigjum út fólks- og station-
bíla, Mitsubishi Colt, Fiat Uno,
Subaru 4x4, Lada 1500. Sími 77650.
Ós bilaleiga, simi 688177, Langholts- *
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
■ Bflar óskast
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur ýmsar gerðir bíla á söluskrá og á
staðinn. ATH. afgirt sýningarsvæði
og sýningarsalur. Sækjum bíla í Akra-
borg. Bílasalan Bílás, Þjóðbraut 1,
Akranes. Sími 93-2622.
Sendiferðabifreið, japönsk, árgerð
’80-’83 óskast til kaups, skipti á Dai-
hatsu árgerð ’79 eða Ford Escort '11,
báðir skoðaðir. Uppl. i'síma 21990 eft-
ir kl. 16.
Bill óskast í skiptum fyrir Atecat Pant-
era, 55 ha. ’81, nýupptekinn mótor og
nýtt belti. Aðeins góður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 666396.
Góður bill, helst einkabíll, óskast,
ýmsar tegundir koma til greina, verð
hugmynd allt að 100 þús eða jafnvel
meira, staðgreiðsla. Sími 43739.
Prófkjörsstofa
Ásgeirs Hannesar, <
Templarasundi 3,
III. hæð.
Símar 28575 - 28644.
Lítum inn.