Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Qupperneq 24
36
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Opel Kadett GL árg. ’85 til sölu, athuga
má skipti á ódýrari. Uppl. í sima 53567.
Peugeot station ’78 til sölu. Uppl. í síma
54978.
Wlllys jeppi ’66 til sölu. Uppl. í síma
>§34950 eftir kl. 20.
Til leigu stór 4ra herb. íbúð á jarðhæð
í vesturhluta Kópavogs. Uppl. í síma
42223 eftir kl. 15.
M Húsnæði 1 boði
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
3ja herb. íbúö til leigu, leigutími 1 ár
^il að byrja með. Uppl. um mánaðar-
greiðslur + fyrirframgreiðslu sendist
DV fyrir mánudaginn 6.10., merkt „C-
1309“.
Leiötogafundur. 2ja herb. íbúð í Árbæ,
með nauðsynlegum húsbúnaði til
leigu svo lengi sem þurfa þykir, laus
á sunnudag. Tilboð sendist DV, merkt
1003.
2ja herbergja íbúö til leigu á góðum
stað í Kópavogi, leigist til 1 árs í senn.
Tilboð ásamt uppl. um greiðslugetu
sendist DV, merkt „K-1500“.
Til leigu tvö herbergi og eldhús í timb-
urhúsi í Hafnarfirði, gegn fæði og
þjónustu fyrir öryrkja. Fyrirspumir
sendist í pósthólf 111 í Hafnarfirði.
Óska eftir meöleigjanda að íbúð, reglu-
semi áskilin, engin fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Meðleigj-
andi 1000“.
Geymsluhúsnæði. Tvær þurrar, góðar
geymslur til leigu í Artúnsholti.
Geymslurnar eru 6 fm og 8 fm. Uppl.
í símum 672284 og 672302 eftir kl. 20
á fostudag og um helgina.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Miklubraut 76, risi vestur, þingl. eigandi Guðni Már Hennings-
son, ferfram á eigninni sjálfri mánud. 6. okt. '86 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ámi Guðjóns-
son hrl. og Sigríður Jósefsdóttir hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Skaftahlíð 15, risi, þingl. eigendur Jóhannes Jóhannesson og
Ólafía Davíðsd., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 6. okt. '86 kl. 15.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Gústafsson hri.,
Skúli J. Pálmason hri. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgaifógetaembættið í Reykjavík.
3ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77569. Eftir kl.16. Óskum eftir að taka á leigu góða 3-4 herb. íbúð í Reykjavík, við erum 3 fullorðin i heimili, reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 12737 og 18865. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-5 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78416.
■ Húsnæðí óskast
Einhleypa 22 ára gamla stúlku bráð- vantar herbergi með baðaðstöðu í Rvík eða nágrenni, er reglusöm og í fastri vinnu. Engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Vin- samlegast leggið tilboð inn á DV, merkt „M.E. 88“.
Óskum eftir að taka á leigu ibúð, helst i austurhluta Kópavogs. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 46965.
Raðhús - einbýlishús. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst raðhús, ein- býlishús eða góða íbúð austan Elliða- áa í 9 til 10 mán. Erum 3 í heimili. Uppl. í síma 77926. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu strax á Teigunum eða í ná- grenni þeirra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1329. Bráðvantar 3ja til 4ra herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. í síma 42103.
íþróttaféiagið Breiðablik óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu fyrir erlendan þjálfara, æskilegur staður Kópavogur (ekki skilyrði). Uppl. í síma 78754 eða 28565.
Herbergi óskast á góðum stað. Uppl. í síma 10440. Vöruflutningar Ármanns Leifssonar, Bolungarvík.
Hjón með 11 ára barn óska eftir 2ja- 3ja herbergja íbúð, fyrirframgreiðsla og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 651576 e. kl. 19 og 98-2734 e. kl. 17.
Ungt fólk utan af landi vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð, ekki seinna en í gær. Uppl. í síma 621436 eftir kl. 18.
Neðra-Breiöholt. 4ra herb. íbúð óskast fyrir áreiðanlegt, reglusamt fólk með verslunarrekstur. 100 þús. fyrirfram. Uppl. í símum 76605 og 76950. Óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, örugg- ar greiðslur, má þarfnast standsetn- ingar. Tvennt í heimili. Þarf ekki að vera laus strax. Sími 50439 e. kl. 20.
Reglusöm hjón utan af landi með 3ja ára telpu óska eftir íbúð sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið. Vinsam- legast hafið samband í síma 20357. ■ Atvinnuhúsnæói
Skrifstofuhúsnæöi. Til sölu 220 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Skip- holt, laust fljótlega. Kaup, fyrirtækja- þjónusta, Laugavegi 28, 3. hæð, sími 622616.
Rólegan háskólanema vantar herb. til leigu sem næst háskólasvæðinu. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 73448 eftir kl. 17.
Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst, helst með húsgögnum, í ca 2 mánuði. Uppl. í síma 12788 eftir kl. 18. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768.
Óska eftir 60-120 ferm húsnæði í
Reykjavík til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1336.
■ Atvinna í boði
Heildverslun á sviði fiskafurða óskar
eftir að ráða duglegan og samvisku-
saman starfskraft í vinnu strax, helst
ekki yngri en 20 ára, góð laun í boði
fyrir réttan mann. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1305.
Húsgagna- og húsasmiðir! Okkur vant-
ar nú þegar húsgagna- og húsasmiði
eða menn vana innréttingasmíði, mik-
il vinna, góð laun fyrir rétta menn.
Trésmíðaþjónusta Gófer, Kársnes-
braut 100, sími 46615.
Rafeindavirki óskast Fyrirtæki í aust-
urbænum vantar nú þegar hressan og
duglegan rafeindavirkja, fjölbreytt
starf. Uppl. um aldur og fyrri störf
sendist DV fyrir 16. okt., merkt „R-
2000“.
Reglusamt og snyrtilegt starfsfólk ósk-
ast til afgreiðslustarfa, einnig starfs-
kraftur í uppvask og ræstingar,
vinnutími 18.30-21. Góð laun í boði.
Uppl. á staðnum. Kjötbær, Laugavegi
34.
Bakari -aöstoðarmaöur. Bakari óskast
til afleysinga í 5-6 vikur, einnig að-
stoðarmaður bakara til framtíðar-
starfa. N.L.F. bakarí, Kleppsvegi 152,
sími 686180.
Bílaviðgerðir. Viljum ráða nú þegar
vana menn á réttingar- og málningar-
verkstæði, einnig starfsmenn í vakta-
vinnu. Bílasmiðjan Kyndill, Stórhöfða
18, sími 35051.
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11, SÍMI27022.
AKRANES
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
sími 93-1875
AKUREYRI
Fjóla Traustadóttir
Skipagötu 13
sími 96-25013
heimasimi 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miövangi 106
sími 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydís Magnúsdóttir
Hraunstig 1 .
sími 97-3372
BÍLDUDALUR
Hrafnhildur Þór
Dalbraut 24
simi 94-2164
BLÖNDUÓS
Snorri Bjarnason
Urðarbraut 20
sími 95-4581
BOLUNGARVÍK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
simi 94-7257
BORGARNES
Bergsveinn Simonarson
Skallagrímsgötu 3
simi 93-7645
BREIÐDALSVÍK
Brynjar Skúlason
Sólheimum 1
sími 97-5669
BÚÐARDALUR
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
sími 93-4142
DALVÍK
Hrönn Kristjánsdóttir
Hafnarbraut 10
Sími 96-61171
DJÚPIVOGUR
Ásgeir ívarsson
Steinholti
sími 97-8856
DRANGSNES
Tryggvi Ólafsson
Holtagötu 7
simi 95-3231
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
sími 97-1350
ESKIFJÖRÐUR
Hrafnkell Jónsson
Fögruhlið 9, s. 97-6160
EYRARBAKKI
Helga Sörensen
Kirkjuhúsi
simi 99-3377
FÁSKRÚÐS-
FJÖRÐUR
Birna Óskarsdóttir
Hlíðargötu 22
sími 97-5122
FLATEYRI
Sigriður Sigursteinsd.
Drafnargötu 17
simi 94-7643
GERÐAR, GARÐI
Katrín Eiríksdóttir
Heiðarbraut 11
simi 92-7116
GRENIVÍK
Regína S. Ómarsdóttir
Ægissíöu 15
sími 96-33279
GRINDAVÍK
Sigríður Róbertsdóttir
Gerðavöllum 7
simi 92-8474
GRUNDARFJÖRÐUR
Arndís Magnúsdóttir
Grundargötu 28
sími 93-8626 og 8604
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
Sæborg
simi 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
síml 51031,
Guðrún Ásgeirsdóttir
Garöavegi 9
sími 50641
HAFNIR
Halla Einarsdóttir
Hafnargötu 16
sími 92-6957
vinnusími 92-6921
HELLA
Garðar Sigurðsson
Dynskálum 5
sími 99-5035
HELLISSANDUR
Kristín Benediktsdóttir
Naustabúö 21
sími 93-6748
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
sími 95-6328
HÓLMAVÍK
Elísabet Pálsdóttir
Borgarbraut 17
sími 95-3132
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsd.
Sólvallagötu 7
sími 96-61708
HÚSAVÍK
Ævar Ákason
Garöarsbraut 43
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Jónas Þór Birgisson
Hlíðarvegi 16
simi 95-1603
HVERAGERÐI
Lilja Haraldsdóttir
Heiðarbrún 51
sími 99-4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrimur Svavarsson
Litlageröi 3
sími 99-8249
HÖFN í
HORNAFIRÐI
Dagbjört Siguröardóttir
Kirkjubraut 42
simi 97-8288
HÖFN,
HORNAFIRÐI
v/Nesjahrepps
Olga Gisladóttir
Ártúni
heimasfmi 97-8451
vinnusimi 97-8779
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiríksson
Pólgötu 5
sími 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Smáratúni 14
simi 92-3053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
sími 92-3466
KÓPASKER
Auðun Benediktsson
Akurgerði 11
sími 96-52157
LAUGAR
Rannveig H. Ólafsdóttir
Hólavegi 3
sími 96-43181
vinnusimi 96-43191
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónína Ármannsd.
Akurholti 4
sími 666481
NESKAUPSTAÐUR
Hlíf Kjartansdóttir
Miöstræti 25
sími 97-7229
YTRI-INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
simi 92-3366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Sigurður Kristjánsson
Hrannarbyggð 19
sími 96-62382
ÓLAFSVÍK
Svava Alfonsdóttir
Ólafsbraut 56
sími 93-6243
PATREKSFJÖRÐUR
Nanna Sörladóttir
Aöalstræti 37
sími 94-1234
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónási 5
sfmi 96-51227
REYÐARFJÖRÐUR
Þórdís Reynisdóttir
Sunnuhvoli
sími 97-4239
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þuriöur Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF
SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
simi 93-6629
SANDGERÐI
Þórá Kjartansdóttir
Suðurgötu 29
sími 92-7684
SAUÐÁRKRÓKUR
Halldóra Helgadóttir
Freyjugötu 5
simi 95-5654
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Austurvegi 15
simi 99-1335
SEYÐISFJÖRÐUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-2419
SIGLUFJÖRÐUR
Friðfinna Símonardóttir
Aðalgötu 21
simi 96-71208
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Borgarbraut 27
sími 95-4772
STOKKSEYRI
Garðar Örn Hinriksson
Eyrarbraut 22
sími 99-3246
STYKKISHÓLMUR
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
simi 93-8410
STÖÐVAR-
FJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 97-5864
SUÐAVIK
Frosti Gunnarsson
Túngötu 3
sími 94-4928
SUÐUREYRI
Guðbjörg Ólafsdóttir
Aðalgötu 35
heimasimi 94-6251
vinnusimi 94-6262
SVALBARÐSEYRI
Svala Stefánsdóttir
Laugartúni 19 b
sími 96-25016
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
sími 94-2563
VESTMANNA-
EYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
sími 98-1404
VÍK í MÝRDAL
Sæmundur Björnsson
Ránarbraut 9
simi 99-7122
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
sími 92-6523
VOPNAFJÖRÐUR
Jóna Sigurv. Ágústsdóttir
Torfustaðaskóla
simi 97-3472
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
sími 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Franklín Benediktsson
Knarrarbergi 2
simar 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Matthildur
Jóhannesdóttir
Austurvegi 14
simi 96-81237-81137