Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Síða 31
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986. 43 1. (1 ) LA ISLA BONITA Madonna 2. (2) HOLIDAY RAP M.C.Miker "G" & Deedjay Sven 3. ( 6) SO MACHO Sinitta 4. (4) WE DON'T HAVE TO... Jermaine Stewart 5. ( 5 ) THOBN IN MY SIDE Eurythmics 6. (3) BRAGGABLÚS Gunnar Þórðarson & Bubbi Morthens 7. (12) TAKE MY BREATH AWAY LONDON 1. (1 ) DON'T LEAVE ME THIS WAY Communards 2. (4) RAIN OR SHINE Five Star 3. (-) TRUE BLUE Madonna 4. (3) WORD UP Cameo 5. (7) THORN IN MY SIDE Eurythmics 6. (2) WE DON'T HAVE TO... Jermaine Stewart 7. (5) (I JUST) DIED IN YOUR ARMS Berlin 8. (9 ) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 9. (7) ÉG VIL FÁ HANA STRAX Greifamir Cutting Crew 8. (8) WALK THIS WAY Run-D.M.C. 9. (26) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon Madonna heldur íslensku listun- um í heljargreipum og þó svo La Isla Bonita hljóti að fara að detta má búast við að True Blue taki brátt við. Á rásarlistanum eiga Boris Gardiner og Cutting Crew mestu möguleikana á að erfa toppsætið og á Bylgjulistanum sýnist mér ekkert annað 'koma til greina en Sinitta nema Madonna sitji enn um kjurt. í London getur ekkert komið í veg fyrir að Madonna hirði efsta sætið og verða því Five Star að naga sig í handarbökin yfir að hafa ekki náð toppsætinu af Communards þessa vikuna. Eurythmics fara eflaust eitt- hvað ofar og ánægjulegt er að sjá Paul Simon kominn inná topp tíu og fróðlegt að sjá hvað hann gerir. Huey Lewis er fastur á toppnum vestra en mesta hættan stafar nú af Janet Jackson og síðan koma lög á uppleið í röðum og er ómögulegt að gera sér nokkra grein fyrir hver iramvindan verður. Við sjáum hvað setur. -SÞS- 10. (15) I WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 1.(1) LA ISLA BONTIA Madonna 2. (6) (I JUST) DIED IN YOUR ARMS Cuttinq Crew 3. (8 ) I WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 4. (3) THORN IN MY SIDE Eurythmics 5. (2) ÉG VIL FÁ HANA STRAX Greifarnir 6. (5) HOLIDAY RAP M.C. MIKER "G" & Deedjay Sven 7. (7) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 8. (20) SO MACHO Sinitta 9. (12) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon 10. (4) BRAGGABLÚS Gunnar Þórðarson & Bubbi Morthens 10. (6 )GL0RY OF LOVE Peter Cetera NEW YORIC 1. (1) STUCKWITH YOU Huey Lewis & The News 2. (2) FRIENDS AND LOVERS Carl Anderson & Cloria Loring 3. (7 )WHEN I THINK OF YOU Janet Jackson 4. (5) DON'T FORGET ME Glass Tiger 5. (6) DREAMTIME Daryl Hall 6. (8) TWO OF HEARTS Stacey Q 7. (12) THROWING IT ALL AWAY Genesis 8. (4) WALK THIS WAY Run-D.M.C. 9. (13) TYPICAL MALE Tina Turner 10. (3) DANCINGONTHECEILING Lionel Richie Eurythmics - með hom í síðu minni um allt Groðavænlegt rabb Það hljóp heldur betur á snærið hjá okkur íslendingum þegar þeir Ronni Reagan og Mikki Gorbatsjov ákváðu að nota þetta veðurbarða sker okkar til að eiga hér notalega stund yfir kaffi og kökum um leið og þeir ræddu möguleikana á því hvort ekki væri rétt að fækka vopnum í heiminum lítil- lega þannig að í stað þess að geta sprengt hnöttinn 350 sinnum í loft upp, einsog nú er, verði ekki hægt að sprengja hann nema svosem einsog 150 sinnum. Á svona rabbfundi merkis- manna má græða reiðarinnar býsn og það á vel við okkur íslendinga sem erum alltaf af velta því fyrir okkur hvemig við getum grætt sem mest með sem minnstri fyrirhöfn. Þann- ig má búast við að margir gangi úr rúmi fyrir gesti að góðum sið, að vísu ekki ókeypis heldur verður gestinum leigt fletið á uppsprengdu verði. Þessi útvegur er mögulegur vegna þess að ekki er til hótelpláss fyrir alla þá hjörð af frétta- og blaða- Huey Lewis - tvöfaldur toppur í næstu viku? Bandaríkin (LP-plötur Eurythmics - skriöa upp fyrir flugurnar. Island (LP-plötur snápum, sem vilja ólmir fylgjast með rabbi þeirra Mikka og Ronna. Svo má þéna vel á að selja þessu liði eitthvað í gogg- inn og það er mín trú að ekki fáist betra tækifæri til að kynna hvalakjöt sem veislumat og ná þannig hugsanlega að losna við kjötbirgðir ársins á einu bretti. Sama má gera við önnur kjötfjöll og annað dót sem safhast hefur fyrir héma hjá okkur í fámenninu. Nú verður gaman að lifa. Bilunin heldur enn toppsætinu með bravúr og Eurythmics snarast uppí annað sætið og ýta þar með flugunum enn neð- ar. Top Gun tekur flugið upp listann, Madonna fellur í bili en það er trú mín að hún eigi eftir að ílengjast á listanum, allt eftir því sem hún tínir lögin af plötunni á smáskífur. Hreyfingar neðar á listanum em ekki allar markverðar vegna dræmrar plötusölu svona í lok mánaðar. -SÞS- Paul Simon - slær i gegn i Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1. (1) DANCING ON THE CEIUNG...LionelRic. 2. (2) TOPGUN..................Úrkvikmynd 3. (3) RAISINGHELL.............Run-D.M.C. 4. (6) FORE!............HueyLewis&TheNews 5. (4) TRUEBLUE...................Madonna 6. (5) BACKINTHEHIGHLIFE.....SteveWinwood 7. (7) THEBRIDGE................BillyJoel 8. (11) SLIPPERY WHEN WET..........BonJovi 9. (10) INVISIBLETOUCH.............Genesis 10. (9) CONTROL...............JanetJackson 1. (1) ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA BILUNHinir& þessir 2. (4) REVENGE..................Eurythmics 3. (2) REYKJAVÍKURFLUGUR....Gunnar Þórðarson 4. (10) TOP GUN.................Úr kvikmynd 5. (3) TRUEBLUE...................Madonna 6. (8) BLÚSFYRIRRIKKA.......Bubbi Morthens 7. (6) N0W7..................Hinir&þessir 8. (7) FORE............HueyLewis&TheNews 9. (5) SILKANDSTEEL..............FiveStar 10. (9) DANCING ON THE CEILING..Lionel Rich. 1. (3) GRACELAND................PaulSimon 2. (1) SILKANDSTEEL..............FiveStar 3. (4) REVENGE.................Euiythmics 4. (2) NOW7..................Hinir&þessir 5. (6) TRUEBLUE...................Madonna 6. (5) BREAKEVERYRULE............TinaTumer 7. (9) COMMUNARDS..............Communards 8. (-) TALKING TO THE TAXMAN ABOUT POETRY ..........................Billy Bragg 9. (7) TRUESTORIES...........TalkingHeads 10. (8) FORE!............HueyLewis&TheNews

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.