Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Page 34
46 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986. Jí lfc. j*- > Evrópufnunsýning á giínmynd þeirra Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker í svaka klemmu (Ruthless People) RUTHLESS PEOPLE Hér er hún komin hin stórkost- lega grínmynd Ruthless People sem sett hefur allt á ann- an endann i Bandarikjunum og er með aðsóknarmestu myndum þar i ár. Það eru þeir (Airplane) félagar Jim Aþrahams, David Zucker og Jerry Zucker sem gera þessa frá- bæru grlnmynd. Danny De Vito, Judge Reinhold og Bette Midler fara hér á kostum enda öll frábærir grinleikarar. Tónlistin í myndinni er nú geysi- vinsæl en titillag er flutt af meistara stuðsins Mick Jagger og meðal annara flytjenda tón- listar eru Billy Joel, Dan Hart- man, Paul Young, Bruce Springsteen. Aðalhlutverk: Danny De Vito (Jewel of the Nile) Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) Bette Midler (Down and out in Beverly Hills) Framleiðandi: Michael Peyser (Desperately Seeking Susan) Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Myndin er i dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Eftir miðnætti Erlendir blaðadómar: "" (Hæsta stjörnugjöf) William Wolf, GNS „Fyndin, frumleg, frábær" The Village Voice, A.S. After Hours er besta mynd árs- ins... Stórgóð skemmtun" Time Magazine Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Poltergeist II: Hin hliðin ★★★ Helgarpóst- urinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. • Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Svarti ketillinn Ný teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una frá Walt Disney. Sýnd kl. 5. ÁfullriferðíL.A. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Sýnd kl. 5. Villikettirnir Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. WfS LEIKFÉLAG AKUREYRAR Barnaleikritið Herra HÚ Fimmtudag 2. okt. kl. 18. Laugardag 4. okt. kl. 15. Sunnudag 5. okt. kl. 15. Slmi 96-24073. Sala aögangskorta er hafin. flllSTURBtJAHKIll Salur 1 Frumsýning á meistara- verki SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarisk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Kynlífsgaman- mál á Jónsmessunótt (A Midsummer Nicht’s Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen, sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndin er ekki með isl. texta. Salur 3 Týndir í orrustu (Missing in Action Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd úr Vietnam-stríðinu. Chuck Norris Bönnuð innan - 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I.KIKFEIAG RKYKIAViKUR SÍM116620 mcd lcppid !f\ iíólmundur 8. sýning þriðjudag 7. okt. kl. 20.30, appelsínugul kort gilda. laugardag kl. 20.30. fimmtudag 9. okt. kl. 20.30, Aðeins fáar sýningar eftir. \s í kvöld kl. 20.30, uppselt. sunnudag kl. 20.30, uppselt. 150. sýningmiðvikudag 8. okt. kl. 20.30. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. í slma 16620, virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Slmi 18936 Algjört klúður (A Fine Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gamanmyndum seinni ára. Al- gjört klúður er gerð í anda fyrir- rennara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson, barþjónninn úr Staupasteini, Howie Mand- el, Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Bert I Löðri). Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. - Framleið- andi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd i sérflokki. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Karatemeistarinn, n. hluti The Karate Kid part II Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Dolby stereo. Engill (Angel) Hún var ósköp venjuleg 15 ára skólastelpa á daginn, en á kvöld- in birtist hún fáklædd á götum stórborgarinnar og seldi sig hæðstbjóðanda. Líf hennar var I hættu - á breiðgötunni leyndist geðveikur morðingi, sem beið hennar. Hörkuspennandi saka- málamynd. Aðalhlutverk: Dinna Wilkes Dick Shawn Susan Tyrrell Leikstjóri: Robert Vinvent O'Neil SýndiB-sal kl. 9og11. TÓNABÍÓ Simi31182 Hálendingurinn ★★★★ Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er upp- byggð og útsett til að ná fram hámarksáhrifum. Al Mbl. Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauð- legur - eða svo til. Baráttan er upp á líf og dauða. Myndin er frumsýnd sam- timis í Englandi og á islandi. Aðalhlutverk; Christopher Lambert (Greystoke Tarzan), Sean Connery (James Bond myndir og f I.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist, fluttri af hljómsveitinni QUEEN. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. Salur B Frumsýrúng Gísl í Dallas Splunkuný bandarísk spennu- mynd um leiðangur, sem gerður er út af Bandarikjastjórn, til efna- verksmiðju Rússa i Afganistan til að fá sýni af nýju eiturgasi sem framleitt er það. Þegar til Banda- rlkjanna kemur er sýnunum stolið. Aðalhlutverk: Edward Albert (Falcon Crest) Audrey Landers (Dallas) Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B. Lepparnir Critters Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur C Skuldafen Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd ársins er komin í Háskólabíó. Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og yel leikin. Að komast I hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Business). Kelly Mc Gillis (Witness) Framleidd af Don Simpson og (Flashdance, Beverly Hills Cop) Jerry Bucheimer Tónlist: Harold Faltermeyer. Dolby-stereo. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum i dag heldur sú best sótta. Besta skemmtimynd ársins til þessa. SV Mbl. Sýnd kl. 5.10. Norrænir músík- dagar kl.20.30. IREGNBOGRNN Hanna og systurnar Þær eru fjórar, systurnar, og ásta- mál þeirra eru, vægast sagt, spaugilega flókin. - Frábær skemmtimynd með handbragði meistara Woody Allen og hópi úrvals leikara. Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11.15. B M X meistararnir OAP Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. - Splunkuný mynd, framleidd á þessu ári. Sýnd kl. 3, 5 og 7. BÍÓHÚSIÐ Frurnsýnir stórmyndina Mona Lisa Hér er komin ein umtalaðasta mynd ársins frá Handmade Films I Bretlandi. Erl. blaðadómar: „Búið ykkur undir meiri háttar kvikmynd" P.T. People Magazine „Ein af athyglisverðustu mynd- um ársins. Allur leikur I myndinni er fullkominn." J.G. Newsday. „Bob Hoskins i einu af þessum sjaldséðu og óaðfinnanlegu hlut- verkum sem enginn ætti að missa af." C.C. Los Angeles Times „Hinn stórkostlegi Bob Hoskins fyllir tjaldið af hráum krafti, ofsa- fenginni ástriðu og skáldlegri löngun." Los Angeles Times Aðalhlutverk: Leigumorð- inginn Magnþrungin spennumynd með Jean Paul Belmondo. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11.15. Til varnar krúnunni Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Ottó Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Martröð á þjóðveginum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ÍSLENSKA ÖPERAN Oljbvatore Sýning laugardag 4. okt. kl. 20. Sýning sunnudag 12. okt. kl. 20. Miðasala opin kl. 15-19. Sími 11475. Miðapantanirfrá kl. 10—19 virka daga.slmi 11475. Bob Hoskins, Cathy Tyson, Michael Caine, Robbie Coltrane. Framleiðandi: George Harrison. Leikstjóri: Neil Jordan. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Uppreisn á Isafirði 4. sýning föstudag kl. 20. Grá aðgangskort gilda 5. sýning laugardag kl. 20. 6. sýning sunnudag kl. 20. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala kl. 13.15-20. Slmi 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Þverholti 11. Síminn er 27022. Urval við allra hœfi Fréttaskotið, 62-25-25 Þverholti 11 Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.