Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. 21 íþróttir Evrópumesstaramótið innanhúss: Frábær árangur náðist - í möigum greinum. Heimsmet í 200 m hlaupi. Mörg Evrópumet sett Það voru A-Þjóðverjamir Heike Drechsler og Ulf Timmermann sem urðu fyrst til að vinna gull á Evrópu- meistaramótinu innanhúss í Lievin í Frakklandi sem fór fram nú um helg- ina. Hæst ber þó heimsmet Frakkans Bruno Marie-Rose í 200 m hlaupi en hann hljóp á 20,36 sek og bætti fyrra metið verulega. Það var í eigu Italans Stefano Tilli og var 20,52 sek. Sovétmenn og A-Þjóðverjar fengu flest gullverðlaun eða 4 hvor þjóð. Sovétmenn fengu 14 verðlaun alls en A-Þjóðverjar 12. Timmermann náði nú loksins að sigrast á Svisslendingnum Wemer Gúntör sem sigraði bæði innan- og utanhúss á EM í fyrra. Pólverjinn Marian Worinin tvíbætti eigið Evrópumet í 60 m hlaupi. Fyrst hljóp hann á 6,52 sek. í undanúrslitum og síðan á 6,51 sek. Þetta var 5 Evr- ópumeistaratitill Worinins sem stend- ur nú á þrítugu. ilHS • Yvonne Murray frá Bretlandi fagnar hér ákaft sigri sínum í 3000 m hlaupi. Simamynd/Reuter Robert Emmian frá USSR var í geysilegu formi í langstökkinu og náði næstlengsta stökki sem náðst hefur innanhúss - aðeins Carl Lewis hefur stokkið lengra 8,79 m. Emmian stökk fyrst 8,34 og jafnaði Evrópumet sitt en síðan bætti hann metið í síðasta stökki, stökk 8,49 m. Patrik Sjöberg sigraði í hástökki, stökk 2,38 m. Carlo Thraenhardt varð annar en Gennady Avdeenko frá USSR varð þriðji. Sigurinn hjá Drechsler var mjög ömggur en öll stökkin hennar vom lengri en hjá næsta keppenda. Sigur- stökk hennar upp á 7,12 m var nokkuð frá heimsmeti hennar, 7,29 m. • Marian Worinin frá Póllandi fagnar hér nýju Evrópumeti og sigri í 60 m hlaupi. Símamynd/Reuter Karlar: Kúluvarp: 1. UlfTinunermann (A-Þýskal.) ....22,19 2. Memer Gúntör (Sviss)........21,53 3. Sergei Smimov (USSR).........20,97 4. Klaus Bodenmúller (Austurr.) ..20,16 5. Karsten Stolz (V-Þýskal.)....19,64 60 m hlaup: 1. Marian Woronin (Pólland)......6,51 2. F. Piero Pavoni (Ítalía).....6,58 3. Antonio Ullo (Ítalía)........6,61 4. Frantisek Ptacnik (Tékkóslv.) ....6,61 5. Valentin Atanasov (Búlgaría)..6,62 Þrístökk: 1. Serge Helan (Frakkl.).......17,15 2. Christo Markov (Búlgaría)....17,12 3. Nikolai Musienko (USSR)......17,00 4. Jan Cado (Tékkóslv.).........16,% 5. Vladimir Plekhanov (USSR)....16,89 Stangarstökk: 1. Thierry Vigneron (Frakkl.)....5,85 2. Ferenc Salbert (Frakkl.)......5,85 3. Marian Kolasa (Póll.)........5,80 4. Philippe Collet (Frakkl.).....5,75 5. Rodion Gataulin (Sovétr.).....5,60 400 m hlaup: 1. Todd Bennett (UK)...........46,81 2. M. Harizanov (Búlgaría)......46,89 3. Paul Harmsworth (UK).........46,92 4. Arjen Visserman (Holland)....46,96 5. Mark Henrich (V-Þýskal.).....47,42 5 km ganga: 1. J. Priblinec (Tékkóslóv.).19.08,44 2. Ronald Weigel (A-Þýskal.)....19.08,93 3. R. Mrazek (Tékkóslóv.)....19.10,77 4. S. Urbannik (Ungveijal)...19.18,09 5. M. Shennikov (USSR).......19.18,31 1500 m hlaup: 1. Han Kulker (Holland).......3.44,79 2. Jens P. Herold (A-Þýskal.). 3. Klaus P. Nabein (V-Þýskal.).. 4. Igor Lotorev (USSR)........ 5. Herve Phelippeau (Frakkl.)... 3000 m hlaup: 1. Jose Luis Conzalez (Spánn)... 2. Dieter Baumann (V-Þýskal.). 3. Pascal Thiebault (Frakkl.). 4. Mark Rowland (UK).......... 5. M. Guldberg (Danmörk)...... 60 m grindahlaup: 1. Arto Bryggare (Finnl.).. 2. Colin Jackson (UK)...... 3. Nigel Walker (UK)....... 4. John Ridgeon (UK)....... 5. Gyorgy Bakos (Ungverjal.).... 800 m hlaup: 1. Rob Dmppers(Holh).......... 2. Vladimir Graudin (Sovétr.).... 3. Ari Suhonen (Finnl.)....... 4. Anatoly Millin (Sovétr.)... 5. Japp Van Treijen (Holl.)... 200 m hlaup: 1. Bruno Marie Rose (Frakkl.)., 2. Vladimir Krylov (Sovétr.).. 3. John Regis (UK)............ 4. Gilles Queneherve (Frakkl.). 5. Erwin Skamrahl (V-Þýskal.) Konur: Hástökk: .3.45,36 .3.45,84 .3.46,11 .3.46,14 .7.52,27 .7.53,93 .7.54,03 .7.54,64 .7.56,42 ...7,59 ...7,63 ....7,65 ....7,71 ...7,74 .1:48,12 .1:49,14 1:49,56 .1:50,24 .1:51,03 • Patrik Sjöberg fagnar hér sigri sinum á Evrópumeistaramótinu i Lievin i Frakklandi. Hann stökk 2,38 m. Simamynd/Reuter Langstökk: 200 m hlaup: 3. Marie Christine (Tékkóslv.)., 23,40 2. Anelia Nouneva (Búlgaría) 7,06 .20,36 4. Daniela Ferrian (Ítalía) 23,57 3. Marlies Göehr (A-Þýskal.).. 7,12 .20,53 5. Maria Femström (Svíþjóð)... 24,50 4. ElsVader(HolL) 7,19 .20,54 Kúluvarp: 5. Wendy Hoyte (ÚK) 7,27 .20,83 1. Natalia Akhrimenko (USSR) ....20,84 400 m hlaup: .21,44 2. Heidi Kriger (A-Þýskal.) 20,02 1. Maria Pinigna (USSR) 51,27 3. Heike Hartwig (A-Þýskal.)... 20,00 2. Gisela Kinzel (V-Þýskal.).... 52,29 4. Iris Plotzitzka (V-Þýskal.) 18,93 3. Cristina Perez (Spánn) 52,63 5. Stephanie Storp (V-Þýskal.). 18,55 4. Helga Arendt (V-Þýskal.)„„ 52,64 ...1,97 60 m grindahlaup: 5. Judit Forgacs (Ungverjal.).. 52,97 ,...1,94 1. Yordanka Donkova (Búlgaría) ...7,79 3000 m ganga: ....1,91 2. Gloria Uibel (A-Þýskal.) 7,89 1. N. Dimitrochenko (USSR) „ „12.57,59 ,...1,91 3. Guinka Zagorcheva (Búlgaría)...7,92 2. Giuliana Salce (Ítalía) „12.59,11 ....1,91 4. Anne Piquereau (Frakkl.) 8,05 3. M. Gunnarsson (Svíþjóð).... „13.06,46 5. Lesley Anne Skeete (UK) 8,07 4. D. Vavracova (Tékkóslóv.). „13.07,47 ....7,12 3000 m hlaup: 5. Emilia Cano (Spánn) „13.06,46 ....6,89 1. Yvonne Murray (UK) „8.46,06 1500 m hlaup: ....6,76 2. Elly Van Hulst (Holland) „8.51,40 1. Sandra Gasser (Sviss) 4.08,76 ....6,63 3. Brigitte Kraus (V -Þýskal.).... „8.53,01 2. Svetlana Kitova (USSR) 4.09,01 ....6,57 4. Vera Michallek (V-Þýskal.)....8.55,58 3.1. Walterova (Tékkóslv.) 4.09,99 5. Christina Mai (V-Þýskal.) ...8.56,98 4. Katrin Wuhn (A-Þýskal.)„. 4.10,70 ..23,10 60 m hlaup: 5. N. Chterva (Búlgaría) 4.14,92 ..23,19 1. Nelli Cooman Fiere (Holl,).... 7,01 -SMJ/JÓG Hjólatjakkar Eigum fyrirliggjandi 1,5tonn kr. 5.500,- 2tonn kr. 5.995,- VARAHLUTAVER S L U ISI I N SIÐUMULA 3 3 7 2 7 3 • Robert Emmian frá Sovétríkjunum náði næstlengsta stökki sem náðst hefur innanhúss þegar hann stökk 8,49 m. Simamynd/Reuter ir _n_ QrP Hm] Za\ DQ □ (§ HUMANIC skór eru m.a. seldir í þessum verslunum: Skósalan, Laugavegi 1 Skóval, Óðinsgötu 7 M.H. Lyngdal, Akureyri Staðarfell, Akranesi Skóverslun Kópavogs Skóbúðin Keflavík Kf. Árnesinga, Selfossi Umboðs- og heildverslun ANDRES GUÐNASON HF, BOLHOLTI4 —SIMI686388

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.